Þýðing af "férfit" til Íslenska


Hvernig á að nota "férfit" í setningum:

Embernek fia! szólj néped fiaihoz és mondjad nékik: Mikor hozándok fegyvert valamely földre, és a föld népe választ egy férfit õ magok közül, és õt õrállójokká teszik:
"Mannsson, tala þú til samlanda þinna og seg við þá: Þegar ég læt sverð koma yfir eitthvert land, og landsmenn taka mann úr sínum hóp og gjöra hann að varðmanni sínum,
És mikor Dávid megverte az országot, sem férfit, sem asszonyt nem hagyott életben, és elvitt juhot, ökröt, szamarakat, tevéket és ruhákat, és úgy tért vissza és ment Ákhishoz.
Og þegar Davíð braust inn í þessi lönd, lét hann hvorki menn né konur lífi halda, en tók sauðfé og nautgripi, asna og úlfalda og klæði, sneri síðan við og fór aftur til Akís.
Eljövének pedig a Siriabeliek Damaskusból, hogy megsegítsék Hadadézert, Czóbának királyát; és levága Dávid a Siriabeliek közül huszonkétezer férfit.
Og er Sýrlendingar frá Damaskus komu til liðs við Hadadeser, konung í Sóba, þá felldi Davíð tuttugu og tvö þúsund manns af Sýrlendingum.
És mikor eljövének Damaskusból a Siriabeliek, hogy megsegéllenék Hadadézert, a Sóba királyát: levága Dávid a Siriabeliek közül huszonkétezer férfit.
Þegar Sýrlendingar frá Damaskus komu til liðs við Hadareser, konung í Sóba, þá felldi Davíð tuttugu og tvö þúsund manns af Sýrlendingum.
Most azért szemeljen ki a Faraó egy értelmes és bölcs férfit, és tegye Égyiptom földén gondviselõvé.
Fyrir því velji nú Faraó til hygginn og vitran mann og setji hann yfir Egyptaland.
5 És megölének közülök Ai férfiai mintegy harminczhat férfit, és üldözék őket a kaputól kezdve egész Sébarimig, és levágták őket a lejtőn.
5 Og Aí-menn felldu hér um bil þrjátíu og sex menn af þeim og eltu þá frá borgarhliðinu alla leið að grjótnámunum og unnu sigur á þeim í hlíðinni. Þá æðraðist lýðurinn og varð að gjalti.
34Mária megkérdezte az angyalt: Hogyan lehetséges ez, mivel én férfit nem ismerek?
Þá sagði María við engilinn: „Hvernig má þetta verða þar eð ég hef ekki karlmanns kennt?“
Mint férfit, a kit anyja vígasztal, akként vígasztallak titeket én, és Jeruzsálemben vesztek vígasztalást!
Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga yður. Í Jerúsalem skuluð þér huggaðir verða.
Drágábbá teszem az embert a színaranynál, és a férfit Ofir kincsaranyánál.
Ég vil láta menn verða sjaldgæfari en skíragull og mannfólkið torgætara en Ófír-gull.
Lőn pedig azokban a napokban, mikor Mózes felnevekedék, kiméne az ő atyjafiaihoz és látá az ő nehéz munkájokat s látá, hogy egy Égyiptombeli férfi üt vala egy héber férfit az ő atyjafiai közűl.
11 Um þær mundir bar svo við, þegar Móse var orðinn fulltíða maður, að hann fór á fund ættbræðra sinna og sá þrældóm þeirra. Sá hann þá egypskan mann ljósta hebreskan mann, einn af ættbræðrum hans.
És lõn harmadnapon, mikor ezek a seb fájdalmában valának, a Jákób két fia, Simeon és Lévi, Dínának bátyjai, fegyvert ragadának s bátran a városra ütének és minden férfit megölének.
En svo bar til á þriðja degi, er þeir voru sjúkir af sárum, að tveir synir Jakobs, þeir Símeon og Leví, bræður Dínu, tóku hvor sitt sverð og gengu inn í borgina, sem átti sér einskis ills von, og drápu þar allt karlkyn.
Soha életemben nem láttam ezt a férfit.
Ég hef aldrei séđ ūennan mann.
Minden férfit vonz a tenger, rejtsen bár ezer veszélyt.
Allir menn lađast ađ hafinu, ūķtt ūađ sé hættulegt.
Elküldtek tehát ötven férfit. Ezek három napig keresték, de nem találták.
Sendu þeir þá fimmtíu manns, og leituðu þeir hans í þrjá daga, en fundu hann ekki.
24 Az Izráeliták pedig, mikor látták azt a férfit, mindnyájan elfutának elõle, és igen félnek vala.
12 Sál var hræddur við Davíð, því að Drottinn var með honum, en var vikinn frá Sál.
És szerzett magának harci kocsikat, lovasokat és ötven férfit, akik előtte futottak.
Og hann fékk sér vagna og hesta og fimmtíu menn, sem fyrir honum hlupu.
38 Monda azért a fáraó az ő szolgáinak: Találhatnánk-é ehhez hasonló férfit, akiben az Isten Szelleme van?
38 Og Faraó sagði við þjóna sína: "Munum vér finna slíkan mann sem þennan, er Guðs andi býr í?"
38 Mivel Lidda Joppéhoz közel volt, a tanítványok, akik meghallották, hogy ott van Péter, elküldtek hozzá két férfit, és arra kérték, hogy késedelem nélkül jöjjön át hozzájuk.
38 Nú er Lýdda í grend við Joppe, og höfðu lærisveinarnir heyrt, að Pétur var þar, og sendu tvo menn til hans með þeirri bæn: Dvel eigi að koma alla leið til vor!
24 Az előőrsök megláttak egy férfit, aki a városból jött ki, és ezt mondták neki: Mutasd meg nekünk, hogy hol lehet bejutni a városba, és mi irgalmasak leszünk hozzád.
24 Þá sáu njósnarmennirnir mann koma út úr borginni og sögðu við hann: "Sýn oss, hvar komast má inn í borgina, og munum vér sýna þér miskunn."
24 Amikor az izráeliek látták azt a férfit, mindnyájan elfutottak előle, mert nagyon féltek.
24 En er Ísraelsmenn sáu manninn, hörfuðu þeir allir undan honum og voru mjög hræddir.
32 Pétert és a vele levőket pedig elnyomta az álom, de amikor felébredtek, látták az ő dicsőségét és azt a két férfit, akik vele álltak.
9:32 Þá Pétur og félaga hans sótti mjög svefn, en nú vöknuðu þeir og sáu dýrð hans og mennina tvo, er stóðu hjá honum.
1.1718530654907s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?