Menn erum vér sem þér, yðar líkar, og flytjum yður þau fagnaðarboð, að þér skuluð hverfa frá þessum fánýtu goðum til lifanda Guðs, sem skapaði himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er.
Mi is hozzátok hasonló emberek vagyunk, és éppen azt az örvendetes üzenetet hirdetjük nektek, hogy ezekből a hiábavaló dolgokból térjetek meg az élő Istenhez, aki teremtette a mennyet, a földet, a tengert és
Þér skuluð ekki sleppa óhegndir, því að sverði býð ég út gegn öllum íbúum jarðarinnar _ segir Drottinn allsherjar.
Bizony, nem maradtok büntetlenül. Mert magam szólítom ide a kardot a föld minden lakója ellen - mondja a Seregek Ura.
Þannig skuluð þér líka álíta yður sjálfa vera dauða syndinni, en lifandi Guði í Kristi Jesú.
11 Ezenképpen gondoljátok ti is, hogy meghaltatok a bűnnek, de éltek az Istennek a mi Urunk Jézus Krisztusban.
Og segir þú við mig:, Vér treystum á Drottin, Guð vorn, ' eru það þá ekki fórnarhæðir hans og ölturu, sem Hiskía nam burt, er hann sagði við Júda og Jerúsalem:, Fyrir þessu eina altari skuluð þér fram falla?'
És ha azt mondod nékem: az Úrban, a mi Istenünkben bízunk: vajjon nem Õ- é az, a kinek magaslatait és oltárait elrontotta Ezékiás, és ezt mondá Júdának és Jeruzsálemnek: Ez elõtt az oltár elõtt hajoljatok meg.
Frá minni hendi kemur þetta yfir yður, þér skuluð liggja í kvölum.
Kezemből jő ez rátok; fájdalomban fogtok feküdni!
7 Þá skuluð þér spretta upp úr launsátrinu og taka borgina, því að Drottinn, Guð yðar, mun gefa hana á yðar vald.
És a míg futunk elõttök, 8:7 Ti támadjatok elõ a leshelybõl, és foglaljátok el a várost, mert az Úr, a ti Istenetek adja azt a ti kezetekbe.
Ég ætla að biðja Drottin að senda þrumur og regn. Þá skuluð þér kannast við og skilja, hversu mikið illt þér gjörðuð í augum Drottins, er þér beiddust að fá konung."
Kiáltani fogok az Úrhoz, és õ mennydörgést és esõt ád, hogy megtudjátok és meglássátok, mily nagy a ti gonoszságtok, melyet cselekedtetek az Úr szemei elõtt, mikor
Öll þau boðorð, sem ég legg fyrir yður í dag, skuluð þér varðveita til eftirbreytni, svo að þér megið lifa og margfaldast og komast inn í landið, sem Drottinn sór feðrum yðar, og fá það til eignar.
És megtérsz az Úrhoz, a te Istenedhez, és hallgatsz az ő szavára mind a szerint, a mint én parancsolom néked e napon, te és a te fiaid teljes szívedből és teljes lelkedből:
Af ávöxtum þeirra skuluð þér því þekkja þá.
20 Tehát gyümölcseikről ismeritek meg őket.
En Sýrlandskonungur hafði boðið foringjunum fyrir vagnliði sínu á þessa leið: "Þér skuluð eigi berjast við neinn, hvorki smáan né stóran, nema Ísraelskonung einan!"
Siria királya pedig meghagyta vala az õ szekerei fejedelmeinek, mondván: Ne harczoljatok se kicsiny, se nagy ellen, hanem csak az Izráel királya ellen.
10 Þetta er minn sáttmáli, sem þér skuluð halda, milli mín og yðar og niðja þinna eftir þig: Allt karlkyn meðal yðar skal umskera.
Ez az én szövetségem, amit meg kell tartanotok, köztem és köztetek, s utánad utódaid között:
33 Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið allt þetta, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
32.Amikor mindezt látjátok, tudjátok meg ti is, hogy közel van már, az ajtóban. 33.
2 Svo sagði Drottinn við mig: Gjör þér sinna: "Svo sagði Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Svo skuluð þér segja við herra yðar:
8 Mert ezt mondja a Seregek Ura, Izráel Istene: Ne hitessenek el titeket a ti prófétáitok, a kik közöttetek vannak, se a ti jövendõmondóitok, és ne figyelmezzetek a ti álmaitokra, a melyeket álmodoztok.
Því að eins og þér hafið boðið limi yðar óhreinleikanum og ranglætinu fyrir þjóna til ranglætis, svo skuluð þér nú bjóða limi yðar réttlætinu fyrir þjóna til helgunar.
Ahogyan tehát átadtátok tagjaitokat a tisztátalanságnak és a törvénytelenségnek a törvénytelenség szolgálatára, úgy most adjátok át tagjaitokat az igazság szolgálatára, hogy szentek legyetek. 20
33 Og sjö daga skuluð þér ekki ganga burt frá dyrum samfundatjaldsins, uns vígsludagar yðar eru á enda, því að sjö daga skal fylla hendur yðar.
33Hét napig ne távozzatok a megnyilatkozás sátorának bejáratától, amíg csak be nem fejeződik beiktatástok ideje, mivel beiktatásotoknak hét napig kell tartania.
31 En Sýrlandskonungur hafði boðið foringjunum fyrir vagnliði sínu, sem voru þrjátíu og tveir, á þessa leið: "Þér skuluð eigi berjast við neinn, hvorki smáan né stóran, nema Ísraelskonung einan."
Arám királya megparancsolta harci szekerei parancsnokainak: "Ne támadjatok senkire, se kicsire, se nagyra, csak Izrael királyára!"
19 Og þér skuluð kenna þau börnum yðar með því að tala um þau, þegar þú ert heima og þegar þú ert á ferðalagi, þegar þú leggst til hvíldar og þegar þú fer á fætur.
7 És gyakoroljad ezekben a te fiaidat, és szólj ezekrõl, mikor a te házadban ülsz, vagy mikor úton jársz, és mikor lefekszel, és mikor felkelsz.
14 og þar sem hann fer inn, skuluð þið segja við húsráðandann:, Meistarinn spyr: Hvar er herbergið, þar sem ég get neytt páskamáltíðarinnar með lærisveinum mínum?'
14. aztán ahová bemegy, ott mondjátok meg a házigazdának: A Mester kérdezteti, hol van az a terem, ahol a húsvéti bárányt tanítványaimmal elfogyaszthatom? 15.
9 En þannig skuluð þér biðja: Faðir vor, þú sem ert á himnum.
Mi atyának, aki a mennyekben vagy! Szenteltessék meg a te neved!
28 Og þér skuluð búa í landinu, sem ég gaf feðrum yðar, og þér skuluð vera mín þjóð og ég skal vera yðar Guð.
És laknak a földön, melyet adtam vala az én szolgámnak, Jákóbnak, a melyen laktak a ti atyáitok; és laknak azon ők és fiaik és fiaiknak fiai mindörökké, és az én szolgám, Dávid az ő fejedelmök örökké.
29 Þetta er landið, sem þér skuluð úthluta ættkvíslum Ísraels til arfleifðar, og þetta eru hlutir þeirra - segir Drottinn Guð.
És kiválasztja azt az Úr veszedelemre, Izráelnek minden törzse közül, a szövetségnek minden átka szerint, a melyek meg vannak írva e törvénykönyvben.
5 Svo segir Drottinn Guð við þessi bein: Sjá, ég læt lífsanda í yður koma, og þér skuluð lifna við.
Ezt üzeni az Úr, az Isten ezeknek a csontoknak: Nézzétek, éltetõ leheletet adok belétek, és megelevenedtek.
27 Það sem ég segi yður í myrkri, skuluð þér tala í birtu, og það sem þér heyrið hvíslað í eyra, skuluð þér kunngjöra á þökum uppi.
Amit a sötétségben mondok nektek, azt a világosságban mondjátok el; amit fülbe súgva hallotok, azt a háztetőkről hirdessétek.
Því skuluð þér gjöra og halda allt, sem þeir segja yður, en eftir breytni þeirra skuluð þér ekki fara, því þeir breyta ekki sem þeir bjóða.
Annakokáért a mit parancsolnak néktek, mindazt megtartsátok és megcselekedjétek; de az õ cselekedeteik szerint ne cselekedjetek. Mert õk mondják, de nem cselekszik.
Ekki skuluð þér eta kjöt þeirra, og við hræjum þeirra skal yður stugga.
Utálat legyenek azok nektek, húsukból ne egyetek és dögüket utáljátok.
29 Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
29 Így ti is, amikor azt látjátok, hogy mindezek megtörténnek, ismerjétek fel, hogy közel van, az ajtóban.
33 Fyrir því skuluð þér bíða hver eftir öðrum, bræður mínir, þegar þér komið saman til að matast.
Korintus 11:33 Azért atyámfiai, mikor egybegyűltök az evésre, egymást megvárjátok.
Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður, svo skuluð þér og þeim gjöra.
És a mint akarjátok, hogy az emberek veletek cselekedjenek, ti is akképen cselekedjetek azokkal.
Fylgið honum 14 og þar sem hann fer inn skuluð þið segja við húsráðandann: Meistarinn spyr: Hvar er herbergið þar sem ég get neytt páskamáltíðarinnar með lærisveinum mínum?
Mk 14, 14 És a hová bemegy, mondjátok a házi gazdának: A Mester kérdi: hol van az a szállás, a hol megeszem az én tanítványaimmal a húsvéti bárányt?
Eigi skuluð þér flytjast hús úr húsi.
Ne járjatok egy házról más házra.
20 Og þér skuluð einnig segja:, Sjá, þjónn þinn Jakob kemur sjálfur á eftir oss.'" Því að hann hugsaði: "Ég ætla að blíðka hann með gjöfinni, sem fer á undan mér.
16Ő azonban ezt felelte: "Ne légy ellenemre azzal, hogy hagyjalak el és távozzam, mert ahova te mégy, oda megyek én is, s ahol te laksz, ott lakom én is.
35 Og við dyr samfundatjaldsins skuluð þér vera sjö daga, bæði dag og nótt, og varðveita boðorð Drottins, svo að þér deyið ekki, því að svo hefir mér verið boðið."
Állj az Úr házának ajtajába, és kiáltsd ott e beszédet, és mondjad: Halljátok az Úr beszédét mind, ti Júdabeliek, a kik bementek ezeken az ajtókon, hogy imádjátok az Urat!
Fyrir því segi eg yður: Verið ei hugsjúkir fyrir yðru lífi, hvað þér skulu eta og drekka, og ei fyrir yðrum líkama, hverju þér skuluð klæðast.
Azt mondom tehát nektek, hogy bne aggódjatok az életetekért, hogy mit egyetek, vagy hogy mit igyatok; és még a testetekért se, hogy mit vegyetek fel.
12 Þá sagði Drottinn við Móse og Aron: "Fyrir því að þið trúðuð mér eigi, svo að þið helguðuð mig í augum Ísraelsmanna, þá skuluð þið eigi leiða söfnuð þennan inn í landið, sem ég hefi gefið þeim."
12 És monda az Úr Mózesnek és Áronnak: Mivelhogy nem hittetek nékem, hogy Megdicsõítettetek volna engem Izráel fiainak szeme elõtt: azért nem viszitek be e községet a földre, a melyet adtam nékik.
23 suma skuluð þér frelsa, með því að hrífa þá út úr eldinum. Og suma skuluð þér vera mildir við með ótta, og hatið jafnvel kyrtilinn, sem flekkaður er af holdinu.
Júdás 1:22 Júdás 1:23 Másokat pedig rettentéssel mentsetek meg, kiragadva őket a tűzből, és útálva még a ruhát is, a melyet a test beszennyezett.
Þá skuluð þér hverfa aftur hver og einn til óðals síns, og þá skuluð þér hverfa aftur hver og einn til ættar sinnar.
19 Bőségesen fog teremni nektek az a föld, és megteltek annak javaival, és biztonságban lakhattok földeteken.
2 "Tala þú til alls safnaðar Ísraelsmanna og seg við þá: Þér skuluð vera heilagir, því að ég, Drottinn, Guð yðar, er heilagur.
2 Szólj Izráel fiainak, és mondd meg nékik az Úrnak ünnepeit, a melyeken szent gyülekezésekre kell összegyülekeznetek.
Þetta eru lög þau og ákvæði, sem þér skuluð gæta að breyta eftir í landi því, sem Drottinn, Guð feðra þinna, gefur þér til eignar, alla þá daga sem þér lifið á jörðinni.
Ezek a rendelések és a végzések, a melyeket meg kell tartanotok, azok szerint cselekedvén azon a földön, a melyet az Úr, a te atyáidnak Istene ád néked, hogy bírjad azt minden idõben a míg éltek a földön:
30 Þér skuluð vissulega ekki koma inn í landið, sem ég sór að gefa yður til bústaðar, nema Kaleb Jefúnneson og Jósúa Núnsson.
Azután parancsola [az Úr] Józsuénak, a Nún fiának, és monda: Légy erős és bátor, mert te viszed be Izráel fiait arra a földre, a mely felől megesküdtem nékik; és én veled leszek.
Þegar á fyrsta degi skuluð þér flytja súrdeig burt úr húsum yðar, því að hver sem etur sýrt brauð frá fyrsta degi til hins sjöunda, hann skal upprættur verða úr Ísrael.
Az elsõ napon tüntessétek el házatokból a kovászt, mert aki az elsõtõl a hetedik napig kovászosat eszik, azt ki kell irtani Izraelbõl.
38 Og þér skuluð farast meðal þjóðanna, og land óvina yðar skal upp eta yður.
40 Ti pedig forduljatok vissza, és induljatok a pusztába, a Veres tenger felé.
2 Þér skuluð engu auka við þau boðorð, sem ég legg fyrir yður, né heldur draga nokkuð frá, svo að þér varðveitið skipanir Drottins Guðs yðar, sem ég legg fyrir yður.
2Ne tegyetek hozzá semmit se ahhoz az igéhez, amelyet hozzátok intézek, se el ne vegyetek belőle: tartsátok meg az Úrnak, a ti Isteneteknek parancsolatait, amelyeket parancsolok nektek.
14 Þá steig Pétur fram og þeir ellefu, og hann hóf upp rödd sína og mælti til þeirra: "Gyðingar og allir þér Jerúsalembúar! Þetta skuluð þér vita. Ljáið eyru orðum mínum.
Erröl olvasunk az Apostolok cselekedeteiben: Ekkor előállt Péter a tizeneggyel, felemelte a hangját, és így szólt hozzájuk: "Zsidó férfiak, és Jeruzsálem minden lakója!
Af ávöxtum þeirra skuluð þér þekkja þá.
11 Gyümölcseikről, (viselkedésükről) felismeritek majd őket.
6 Þá sögðu Móse og Aron við alla Ísraelsmenn: "Í kveld skuluð þér viðurkenna, að Drottinn hefir leitt yður út af Egyptalandi.
Mózes 2. könyve, a kivonulásról 16:6 És monda Mózes és Áron Izráel minden fiainak: Estve megtudjátok, hogy az Úr hozott ki titeket Égyiptom földéről;
19 Á sömu leið bauð hann hinum öðrum og þriðja og öllum þeim, sem hjarðirnar ráku, og mælti: "Þannig skuluð þér tala við Esaú, þegar þér hittið hann.
19 Gn 32, 19 Ugyanazt parancsolá a másiknak, a harmadiknak, és mindazoknak, kik a nyájak után mennek vala, mondván: Ilyen szóval szóljatok Ézsaúnak, mikor vele találkoztok.
9 Þér skuluð ekki kalla neinn föður yðar á jörðu, því einn er faðir yðar, sá sem er á himnum.
9 Atyátoknak se hívjatok senkit a földön, mert egy a ti Atyátok, az Égi.
Þess vegna skuluð þið nýta þennan náðartíma vel og helga hann Guði meir en nokkru sinni fyrr.
Ebben a kegyelmi időben arra hívlak mindnyájatokat, hogy újítsátok meg az imát.
18 Fyrir því skuluð þér halda setningar mínar og varðveita lög mín og halda þau, svo að þér megið óhultir búa í landinu.
42 És megtudjátok, hogy én vagyok az Úr, mikor beviszlek titeket Izráel földjére, arra a földre, melyért fölemeltem kezemet, hogy adom azt a ti atyáitoknak.
Þér skuluð telja frá næsta degi eftir hvíldardaginn, frá þeim degi, er þér færið bundinið í veififórn. Sjö vikur fullar skulu það vera.
Számláljatok azután a szombatra következõ naptól, attól a naptól, a melyen beviszitek a meglóbálni való kévét, hét hetet, egészek legyenek azok.
2.9415650367737s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?