Ha igaz emberek vagytok, maradjon fogva egyik testvéretek a ti tömlöczötökben, ti pedig menjetek el, vigyetek gabonát házaitok szükségére.
Ef þér eruð hrekklausir, þá verði einn af yður bræðrum eftir í böndum í dýflissunni, þar sem þér voruð, en farið þér hinir og flytjið heim korn til bjargar þurfandi heimilum yðar.
Ezt mondja az Úr: Vigyázzatok a ti lelketekre, és ne hordjatok terhet szombat-napon, se Jeruzsálem kapuin be ne vigyetek!
Svo segir Drottinn: Gætið yðar - líf yðar liggur við - og berið eigi byrðar á hvíldardegi, svo að þér komið með þær inn um hlið Jerúsalem.
És monda nékik: Semmit az útra ne vigyetek, se pálczákat, se táskát, se kenyeret, se pénzt; se két-két ruhátok ne legyen.
og sagði við þá: "Takið ekkert til ferðarinnar, hvorki staf né mal, brauð né silfur, og enginn hafi tvo kyrtla.
Vigyetek egy szakaszt és egy tanút, járjátok végig az összes házat.
Farið með eitt vitnanna og leitið mannsins.
Ha rossz a kedve, vigyetek neki virágot!
Færđu henni blķm ef hún er döpur.
Tudjátok, hogy néznek ki, olyan kis zöld figurák, antennával meg... lézerpuskával, meg vigyetek a vezetőtökhöz, földlakók.
Ūiđ vitiđ ađ ūađ eru litlir, grænir karlar međ loftnet og geislabyssur., Takiđ mig til leiđtoga ykkar."
Vigyetek el a buliba, aztán megszerzem nektek azt a fát.
Fariđ međ mig í teitiđ og ég redda trénu.
Engem vigyetek el, de a családom ártatlan!
Takið mig. Þau hin gerðu ekkert rangt.
4Ne vigyetek erszényt, se tarisznyát, se sarut, és az úton senkit se köszöntsetek.
4 Hafið ekki pyngju, ekki mal né skó, og heilsið engum á leiðinni.
3 És monda nékik: Semmit az útra ne vigyetek, se pálcákat, se táskát, se kenyeret, se pénzt; se két-két ruhátok ne legyen.
3 og sagði við þá: "Takið ekkert til ferðarinnar, hvorki staf né mal, brauð né silfur, og enginn hafi tvo kyrtla.
Pénzt pedig két annyit vigyetek magatokkal, sõt a mely pénzt meghoztatok a ti zsákjaitok szájában, azt is vigyétek vissza magatokkal, talán tévedés ez.
Og takið með yður tvöfalt gjald og hafið aftur með yður silfurpeningana, sem komu aftur ofan á í sekkjum yðar. Vera má, að það hafi verið af vangá.
Ez is parancsolatúl legyen néked: Ezt míveljétek, vigyetek magatokkal Égyiptom földérõl szekereket gyermekeitek és feleségeitek számára, és vegyétek fel atyátokat és jõjjetek.
Og bjóð þú þeim:, Gjörið svo: Takið yður vagna í Egyptalandi handa börnum yðar og konum yðar og flytjið föður yðar og komið.
Így vigyetek ti is felemelt áldozatot az Úrnak minden ti tizedetekbõl, a melyet beszedtek Izráel fiaitól, és adjátok abból az Úrnak felemelt áldozatot Áronnak, a papnak.
Þannig skuluð og þér færa Drottni fórnargjöf af allri þeirri tíund, er þér meðtakið frá Ísraelsmönnum, og af henni skuluð þér fá Aroni presti fórnargjöf Drottins.
Hanem tûzáldozatul egészen égõáldozatot vigyetek az Úrnak: két fiatal tulkot, egy kost, egy esztendõs bárányt hetet, a melyek épek legyenek.
Og þér skuluð færa Drottni í eldfórn, í brennifórn tvö ungneyti, einn hrút og sjö sauðkindur veturgamlar. Skuluð þér hafa þær gallalausar.
Hanem vigyetek kedves illatul egészen égõáldozatot az Úrnak: két fiatal tulkot, egy kost, és esztendõs bárányt hetet.
Og í brennifórn þægilegs ilms Drottni til handa skuluð þér færa tvö ungneyti, einn hrút og sjö sauðkindur veturgamlar.
És vigyetek az Úrnak kedves illatú egészen égõáldozatul: egy fiatal tulkot, egy kost, esztendõs bárányt hetet, épek legyenek;
En í brennifórn skuluð þér færa Drottni til þægilegs ilms eitt ungneyti, einn hrút og sjö sauðkindur veturgamlar. Skuluð þér hafa þær gallalausar.
És vigyetek az Úrnak egészen égõáldozatot, kedves illatú tûzáldozatul: tizenhárom fiatal tulkot, két kost, esztendõs bárányt tizennégyet, épek legyenek.
Þér skuluð færa í brennifórn, í eldfórn þægilegs ilms Drottni til handa, þrettán ungneyti, tvo hrúta og fjórtán sauðkindur veturgamlar. Skulu þær vera gallalausar.
Hanem vigyetek az Úrnak egészen égõáldozatot, kedves illatú tûzáldozatul: egy tulkot, egy kost, hét ép bárányt, esztendõsöket;
Og þér skuluð færa í brennifórn, í eldfórn þægilegs ilms Drottni til handa, eitt naut, einn hrút og sjö veturgamlar sauðkindur gallalausar,
nden egyebet [is], a mi állja a tüzet, vigyetek át a tûzön, és megtisztíttatik, de a tisztító vízzel is tisztíttassék meg; mindazt pedig, a mi nem állja a tûzet, vízen vigyétek át.
allt sem eld þolir, ganga í gegnum eld, og er það þá hreint. Þó skal það enn syndhreinsað með hreinsunarvatni. En allt sem eigi þolir eld, skuluð þér láta ganga í gegnum vatn.
Akkor a kézívesek nyilakat lövének Jósiás királyra, és monda a király az õ szolgáinak: Vigyetek ki engem innét; mert nagyon megsebesültem.
En bogmennirnir skutu á Jósía konung. Þá mælti konungur við þjóna sína: "Komið mér burt héðan, því að ég er sár mjög."
Házaitokból se vigyetek ki terhet szombat-napon, és semmi munkát ne végezzetek, hanem szenteljétek meg a szombat-napot, úgy a mint atyáitoknak megparancsoltam!
Berið og engar byrðar út úr húsum yðar á hvíldardegi og vinnið ekkert verk, svo að þér haldið hvíldardaginn heilagan, eins og ég hefi boðið feðrum yðar.
És monda nékik: Most merítsetek, és vigyetek a násznagynak. És vittek.
Síðan segir hann: "Ausið nú af og færið veislustjóra." Þeir gjörðu svo.
1.0770318508148s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?