Þýðing af "járjatok" til Íslenska

Þýðingar:

skuluð

Hvernig á að nota "járjatok" í setningum:

Mindig azon az úton járjatok, a melyet az Úr, a ti Istenetek parancsolt néktek, hogy éljetek, és jó legyen dolgotok, és hosszú ideig élhessetek a földön, a melyet bírni fogtok.
Gangið í öllu þann veg, sem Drottinn Guð yðar hefir boðið yður, svo að þér megið lífi halda og yður vegni vel og þér lifið lengi í landinu, sem þér fáið til eignar.
És mondék fiaiknak a pusztában: A ti atyáitok parancsolataiban ne járjatok, és az õ törvényeiket meg ne tartsátok, s bálványaikkal magatokat meg ne fertéztessétek.
Og ég sagði við sonu þeirra í eyðimörkinni:, Breytið ekki eftir siðvenjum feðra yðar og haldið eigi lög þeirra og saurgið yður ekki á skurðgoðum þeirra.
Hanem ezekkel a szavakkal utasítottam őket, mondván: Hallgassatok az én szómra, és én Istenetekké leszek, ti pedig az én népemmé lesztek, és mind csak azon az úton járjatok, a melyre utasítottalak titeket, hogy jól legyen dolgotok!
23 En þetta hefi ég boðið þeim: Hlýðið minni raustu, þá skal ég vera yðar Guð og þér skuluð vera mín þjóð, og gangið jafnan á þeim vegi, sem ég býð yður, til þess að yður vegni vel.
És lábaitokkal egyenesen járjatok, hogy a sánta el ne hajoljon, sõt inkább meggyógyuljon.
Látið fætur yðar feta beinar brautir, til þess að hið fatlaða vindist ekki úr liði, en verði heilt.
Ne cselekedjetek úgy, a mint Égyiptom földén cselekesznek, a hol laktatok; úgy se cselekedjetek, a mint Kanaán földén cselekesznek, a hová beviszlek titeket; se azoknak rendtartásai szerint ne járjatok.
Þér skuluð ekki gjöra að háttum Egyptalands, þar sem þér bjugguð, og þér skuluð ekki gjöra að háttum Kanaanlands, er ég mun leiða yður inn í, né heldur skuluð þér breyta eftir setningum þeirra.
Ez a parancsolat, a mint kezdettõl fogva hallottátok, hogy abban járjatok.
Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð það frá upphafi, til þess að þér skylduð lifa í því.
És ne járjatok idegen istenek után, hogy szolgáljatok nékik és imádjátok õket, és ne ingereljetek fel engem a ti kezeitek munkájával, hogy veszedelmet ne hozzak rátok.
En eltið ekki aðra guði til þess að þjóna þeim og falla fram fyrir þeim, og egnið mig ekki til reiði með handaverkum yðar, svo að ég láti yður ekkert böl að höndum bera."
És ne járjatok annak a népnek rendtartási szerint, a melyet kiûzök én elõletek. Mivelhogy mindezeket cselekedték, azért megútáltam õket.
Þér skuluð ekki breyta eftir setningum þeirrar þjóðar, sem ég rek burt undan yður, því að þeir frömdu allt þetta og þess vegna bauð mér við þeim.
Kérlek azért titeket én, ki fogoly vagyok az Úrban, hogy járjatok úgy, mint illik elhívatásotokhoz, melylyel elhívattatok.
Kafla 4 1 Ég, bandinginn vegna Drottins, áminni yður þess vegna um að hegða yður svo sem samboðið er þeirri köllun, sem þér hafið hlotið.
Mondom pedig, Lélek szerint járjatok, és a testnek kívánságát véghez ne vigyétek.
16 En ég segi: Lifið í andanum og þá fullnægið þið alls ekki girnd holdsins.
Mert valátok régen sötétség, most pedig világosság az Úrban: mint világosságnak fiai úgy járjatok.
Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins.
Hogy járjatok méltóan az Úrhoz, teljes tetszésére, minden jó cselekedettel gyümölcsöt teremvén és nevekedvén az Isten megismerésében;
svo að þér hegðið yður eins og Drottni er samboðið, honum til þóknunar á allan hátt, og fáið borið ávöxt í öllu góðu verki og vaxið að þekkingu á Guði.
És mondd meg nékik: Így szól az Úr: Ha nem hallgattok reám, hogy az én törvényeim szerint járjatok, a melyet elõtökbe adtam,
Og þú skalt segja þeim: Svo segir Drottinn: Ef þér hlýðið mér ekki, svo að þér breytið eftir lögmáli mínu, sem ég hefi fyrir yður lagt,
Arra szemeltem ki, hogy fiainak, majd pedig házanépének megparancsolja: Járjatok az Úr útján jogot és igazságosságot gyakorolva, hogy az Úr megadhassa Ábrahámnak, amit ígért neki."
19 Ég hef kjörið hann til þess að bjóða börnum sínum og niðjum eftir sig að gefa gætur að vegi Drottins og iðka rétt og réttlæti. Mun þá Drottinn láta koma fram við Abraham það sem hann hefur heitið honum.“
Én vagyok a ti Uratok, Istentek: az én parancsolatimban járjatok, az én törvényimet tartsátok meg, és azokat cselekedjétek.
Ég er Drottinn, Guð yðar, lifið eftir boðorðum mínum og haldið lög mín og breytið eftir þeim.
Járjatok, amíg világosságotok van, hogy a sötétség el ne borítson titeket, mert aki a sötétségben jár, nem tudja, hova megy.
Gangið, meðan þér hafið ljósið, svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá sem gengur í myrkri, veit ekki, hvert hann fer.
És az én lelkemet adom belétek, és azt cselekszem, hogy az én parancsolatimban járjatok és az én törvényeimet megõrizzétek és betöltsétek.
Og ég mun leggja yður anda minn í brjóst og koma því til vegar, að þér hlýðið boðorðum mínum og varðveitið setninga mína og breytið eftir þeim.
Meglássátok annakokáért, hogy mimódon okkal járjatok, nem mint bolondok, hanem mint bölcsek:
Hafið því nákvæma gát á, hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir.
Ne járjatok egy házról más házra.
Eigi skuluð þér flytjast hús úr húsi.
Hatalmat adtam nektek, hogy kígyókon és skorpiókon járjatok, hogy minden ellenséges erõn úrrá legyetek. Nem fog ártani nektek semmi.
19 Sjá, eg hefi gefið yður vald til að stíga ofan á höggorma og sporðdreka og yfir öllu óvinarins veldi, og ekkert skal yður minsta mein gjöra.
Ez tehát a parancsolat, mint ahogy kezdettől fogva hallottátok, hogy abban járjatok.
Þetta er boðorðið, eins og þið heyrðuð það frá upphafi til þess að þið skylduð breyta samkvæmt því.
Mert az a parancs, hogy amit kezdettől fogva hallottátok, aszerint járjatok.
Þetta er boðorðið, eins og þér heyrðuð frá upphafi, til þess að þér skylduð framganga í því.
24Így járjatok el a hét nap minden egyes napján, hogy a tűz táplálása által kellemes illat szálljon fel az Úr felé az egészen elégő áldozatból, s mindegyiknek italáldozatából.
36 Og þér skuluð færa í brennifórn, í eldfórn þægilegs ilms Drottni til handa, eitt naut, einn hrút og sjö veturgamlar sauðkindur gallalausar,
2 És járjatok szeretetben, miképen a Krisztus is szeretett minket, és adta Önmagát miérettünk ajándékul és áldozatul az Istennek, kedves jó illatul.
Þar inni er kærleikurinn. Eigi það vér elskuðum Guð heldur það hann elskaði oss og sendi sinn son til forlíkunar fyrir vorar syndir.
És a ti szívetek legyen tökéletes az Úrhoz, a mi Istenünkhöz, hogy járjatok az ő rendeléseiben, és őrizzétek meg az ő parancsolatit, miképen e mai napon.
6 Því að feður vorir hafa sýnt ótrúmennsku og gjört það, sem illt var í augum Drottins, Guðs vors, og yfirgefið hann.
Egybehívta valamennyiüket a város kapujánál levő térségre s a szívükre beszélve így szólt: 7Férfiasan járjatok el, s legyetek erősek!
6 Síðan skipaði hann herforingja yfir lýðinn og stefndi þeim til sín á torginu við borgarhliðið, talaði vinsamlega til þeirra og mælti:
Azért, a miképen vettétek a Krisztus Jézust, az Urat, [akképen]járjatok Ő benne,
6 Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum.
és így szólt hozzájuk: "Ha beleegyeztek abba, hogy házam halottait eltemethessem, akkor hallgassatok meg: járjatok közbe értem Efronnál, Cochár fiánál,
8 og mælti við þá: "Ef það er yðar vilji, að ég megi jarða líkið og koma því frá mér, þá heyrið mig og biðjið fyrir mig Efron Sóarsson,
Ami a szentek javára való gyûjtést illeti, ti is úgy járjatok el, amint Galácia egyházainak meghagytam.
En hvað snertir samskotin til hinna heilögu, þá skuluð þér einnig fara með þau eins og eg hefi fyrirskipað söfnuðunum í Galatíu.
19 Én vagyok a ti Uratok, Istentek: az én parancsolatimban járjatok, az én törvényimet tartsátok meg, és azokat cselekedjétek.
12 Og ég mun ganga meðal yðar og vera Guð yðar, og þér skuluð vera mín þjóð.
16Azért azt mondom: Lélek szerint járjatok, és a test kívánságát ne vigyétek véghez!
16 En ég segi: Lifið í andanum, og þá fullnægið þér alls ekki girnd holdsins.
Azt mondom tehát: Lélek szerint járjatok, és ne teljesítsétek a test kívánságait!
16 En eg segi: Framgangið í andanum, og þá fullnægið þér ekki girnd holdsins.
Ne járjatok idegen istenek után, azoknak a népeknek istenei közül, a kik körültetek vannak;
Eigi skuluð þér elta neina aðra guði af guðum þjóða þeirra, er umhverfis yður búa -,
Hagyjátok el a bolondokat, hogy éljetek, járjatok az eszességnek útán.
Látið af heimskunni, þá munuð þér lifa, og fetið veg hyggindanna."
És füleid meghallják a kiáltó szót mögötted: ez az út, ezen járjatok; ha jobbra és ha balra elhajoltok.
og eyru þín munu heyra þessi orð kölluð á eftir þér, þá er þér víkið til hægri handar eða vinstri: "Hér er vegurinn! Farið hann!"
ne menjetek a mezõre, és az úton se járjatok; mert ellenség fegyvere, rémület [fenyeget] köröskörül.
Farið ekki út á bersvæði og gangið ekki um veginn, því að óvinurinn hefir sverð - skelfing allt um kring.
nem ezekkel a szavakkal utasítottam õket, mondván: Hallgassatok az én szómra, és én Istenetekké leszek, ti pedig az én népemmé lesztek, és mind [csak] azon az úton járjatok, a melyre utasítottalak titeket, hogy jól legyen dolgotok!
En þetta hefi ég boðið þeim: Hlýðið minni raustu, þá skal ég vera yðar Guð og þér skuluð vera mín þjóð, og gangið jafnan á þeim vegi, sem ég býð yður, til þess að yður vegni vel.
Ha te paráználkodol is Izráel, csak a Júda ne vétkezzék! És ne járjatok Gilgálba, és ne menjetek fel Beth-Avenbe! és ne esküdjetek így: Él az Úr!
Þótt þú, Ísrael, drýgir hór, þá láti Júda sér það ekki á verða. Farið eigi til Gilgal og gangið ekki upp til Betaven og sverjið ekki: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir."
Monda azért nékik Jézus: Még egy kevés ideig veletek van a világosság. Járjatok, a míg világosságotok van, hogy sötétség ne lepjen meg titeket: és a ki a sötétségben jár, nem tudja, hová megy.
Þá sagði Jesús við þá: "Skamma stund er ljósið enn á meðal yðar. Gangið, meðan þér hafið ljósið, svo að myrkrið hremmi yður ekki. Sá sem gengur í myrkri, veit ekki, hvert hann fer.
Ezt mondom annakokáért és bizonyságot teszek az Úrban, hogy ti többé ne járjatok úgy, mint egyéb pogányok is járnak az õ elméjöknek hiábavalóságában,
Þetta segi ég þá og vitna í nafni Drottins: Þér megið ekki framar hegða yður eins og heiðingjarnir hegða sér. Hugsun þeirra er allslaus,
ért, a miképen vettétek a Krisztus Jézust, az Urat, [akképen]járjatok Õ benne,
Þér hafið tekið á móti Kristi, Drottni Jesú. Lifið því í honum.
0.71052098274231s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?