Þýðing af "egyetek" til Íslenska

Þýðingar:

eta

Hvernig á að nota "egyetek" í setningum:

És ott egyetek az Úrnak, a ti Isteneteknek színe elõtt, és örvendezzetek ti és a ti házatok minden népe, kezetek minden keresményének, a melyekkel megáld téged az Úr, a te Istened.
Og þar skuluð þér halda fórnarmáltíð frammi fyrir Drottni Guði yðar og gleðja yður ásamt fjölskyldum yðar yfir öllu því, er þér hafið aflað, yfir því, sem Drottinn Guð þinn hefir blessað þig með.
„Ezért mondom nektek: ne aggódjatok életetekért, hogy mit egyetek, és mit igyatok, se testetekért, hogy mivel ruházkodjatok.
Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta eða drekka, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.
Pénzen vásároljatok tõlük enni valót, hogy egyetek, és vizet is pénzen vegyetek tõlük, hogy igyatok,
Mat skuluð þér kaupa af þeim fyrir silfur, að þér megið eta, og vatn skuluð þér einnig kaupa af þeim fyrir silfur, að þér megið drekka.
22 Majd azt mondta tanítványainak: Ezért mondom nektek, ne aggodalmaskodjatok az életetek felől, hogy mit egyetek, sem a testetek felől, hogy mibe öltözködjetek.
22 Og hann sagði við lærisveina sína: "Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta, né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.
S egyetek kövérséget jóllakásig, és igyatok vért megrészegedésig az én áldozatomból, a melyet szerzek néktek;
Og þér skuluð eta feitt kjöt, uns þér eruð saddir orðnir, og þér skuluð drekka blóð, uns þér eruð drukknir orðnir, í fórnarveislu minni, sem ég held yður.
És monda az asszony a kígyónak: A kert fáinak gyümölcséből ehetünk; De annak a fának gyümölcséből, mely a kertnek közepette van, azt mondá Isten: abból ne egyetek, azt meg se illessétek, hogy meg ne haljatok.
3 en af ávexti trésins, sem stendur í miðjum aldingarðinum,, af honum, ` sagði Guð,, megið þið ekki eta og ekki snerta hann, ella munuð þið deyja."`
Hét napig egyetek kovásztalan kenyeret; még az elsõ napon takarítsátok el a kovászt házaitokból, mert valaki kovászost ejéndik az elsõ naptól fogva a hetedik napig, az olyan lélek irtassék ki Izráelbõl.
, Í sjö daga skuluð þér eta ósýrt brauð. Þegar á fyrsta degi skuluð þér flytja súrdeig burt úr húsum yðar, því að hver sem etur sýrt brauð frá fyrsta degi til hins sjöunda, hann skal upprættur verða úr Ísrael.
"Ezért mondom nektek: ne aggódjatok életetekért, hogy mit egyetek, és mit igyatok, se testetekért, hogy mivel ruházkodjatok.
Því segi ég yður: Verið ekki áhyggjufull um líf yðar, hvað þér eigið að eta eða drekka né heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast.
Hogy egyetek és igyatok az én asztalomon az én országomban, és üljetek királyi székeken, ítélvén az Izráelnek tizenkét nemzetségét.
að þér megið eta og drekka við borð mitt í ríki mínu, sitja í hásætum og dæma tólf ættkvíslir Ísraels.
És monda Mózes a népnek: Megemlékezzél e napról, melyen kijöttetek Égyiptomból, a szolgálatnak házából; mert hatalmas kézzel hozott ki onnan titeket az Úr; azért ne egyetek kovászost.
Móse sagði við fólkið: "Verið minnugir þessa dags, er þér fóruð burt úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu, því með voldugri hendi leiddi Drottinn yður út þaðan: Sýrð brauð má eigi eta.
És e hónapnak tizenötödik napján is ünnep van; hét napon át kovásztalan kenyeret egyetek.
Og á fimmtánda degi hins sama mánaðar er hátíð. Í sjö daga skal eta ósýrt brauð.
Ezek pedig, a melyeket meg ne egyetek közülök: a sas, a saskeselyû és a halászó sas.
en þessa megið þér ekki eta: örninn, skegggamminn og gamminn,
Örökkévaló rendtartás legyen a ti nemzetségeiteknél minden ti lakhelyeteken: semmi kövért és semmi vért meg ne egyetek!
Skal það vera ævinlegt lögmál hjá yður frá kyni til kyns í öllum bústöðum yðar: Þér skuluð engan mör og ekkert blóð eta."
Ezért nektek adom az országot, mint ahogy Atyám nekem adta, hogy majd asztalomnál egyetek és igyatok országomban, és trónon ülve ítélkezzetek Izrael tizenkét törzse fölött.
22.29 Og yður fæ ég ríki í hendur, eins og faðir minn hefur fengið mér, 22.30 að þér megið eta og drekka við borð mitt í ríki mínu, sitja í hásætum og dæma tólf ættkvíslir Ísraels.
2 És monda az asszony a kígyónak: A kert fáinak gyümölcsébõl ehetünk; 3 De annak a fának gyümölcsébõl, mely a kertnek közepette van, azt mondá Isten: abból ne egyetek, azt meg se illessétek, hogy meg ne haljatok.
3:2 Þá sagði konan við höggorminn:,, Af ávöxtum trjánna í aldingarðinum megum við eta, 3:3 en af ávexti trésins, sem stendur í miðjum aldingarðinum,, af honum, ` sagði Guð,, megið þið ekki eta og ekki snerta hann, ella munuð þið deyja.```
22 Monda pedig az õ tanítványainak: Annakokáért mondom néktek, ne aggodalmaskodjatok a a ti éltetek felõl, mit egyetek; se a ti testetek felõl, mibe öltözködjetek.
Fyrir því segi eg yður: Verið ei hugsjúkir fyrir yðru lífi, hvað þér skulu eta og drekka, og ei fyrir yðrum líkama, hverju þér skuluð klæðast.
Az elsõ hónap tizennegyedik napjának estéjétõl a hónap huszonegyedik napjának estéjéig egyetek kovásztalan kenyeret.
18 Í fyrsta mánuðinum skuluð þér ósýrt brauð eta frá því um kveldið hinn fjórtánda dag mánaðarins og til þess um kveldið hinn tuttugasta og fyrsta dag mánaðarins.
A kígyó pedig ravaszabb vala minden mezei vadnál, melyet az Úr Isten teremtett vala, és monda az asszonynak: Csakugyan azt mondta az Isten, hogy a kertnek egy fájáról se egyetek?
Höggormurinn var slægari en öll önnur dýr merkurinnar, sem Drottinn Guð hafði gjört. Og hann mælti við konuna: "Er það satt, að Guð hafi sagt:, Þið megið ekki eta af neinu tré í aldingarðinum'?"
De annak a fának gyümölcsébõl, mely a kertnek közepette van, azt mondá Isten: abból ne egyetek, azt meg se illessétek, hogy meg ne haljatok.
en af ávexti trésins, sem stendur í miðjum aldingarðinum,, af honum, ' sagði Guð,, megið þið ekki eta og ekki snerta hann, ella munuð þið deyja.'"
Semmi kovászost ne egyetek, minden lakóhelyeteken kovásztalan kenyeret egyetek.
Þér skuluð ekkert sýrt brauð eta. Í öllum bústöðum yðar skuluð þér eta ósýrt brauð.'"
És semmi vért se egyetek meg bármely lakhelyeteken: se madárnak, se baromnak vérét.
Eigi skuluð þér heldur nokkurs blóðs neyta í neinum af bústöðum yðar, hvorki úr fuglum né fénaði.
Ezeknek húsából ne egyetek, és holttestöket se illessétek; tisztátalanok ezek néktek.
Kjöt þeirra skuluð þér ekki eta, og hræ þeirra skuluð þér ekki snerta. Þau skulu vera yður óhrein.
legyenek [is] útálatosak néktek; azoknak húsából ne egyetek, és holttestöket is útáljátok.
Viðurstyggð skulu þau vera yður. Ekki skuluð þér eta kjöt þeirra, og við hræjum þeirra skal yður stugga.
Ne egyetek vérrel valót, ne varázsoljatok és ne bûvészkedjetek.
Þér skuluð ekkert með blóði eta. Þér skuluð eigi fara með spár né fjölkynngi.
Teríts asztalt, vigyázzon a vigyázó, egyetek, igyatok; föl fejedelmek, kenjétek a paizst!
Borðin eru sett fram og ábreiðurnar breiddar á hvílubekkina, etið er og drukkið. "Rísið upp, þjóðhöfðingjar! Smyrjið skjölduna!"
Oh mindnyájan, kik szomjúhoztok, jertek e vizekre, ti is, kiknek nincs pénzetek, jertek, vegyetek és egyetek, jertek, vegyetek pénz nélkül és ingyen, bort és tejet.
Heyrið, allir þér sem þyrstir eruð, komið hingað til vatnsins, og þér sem ekkert silfur eigið, komið, kaupið korn og etið! Komið, kaupið korn án silfurs og endurgjaldslaust bæði vín og mjólk!
Hallgassatok, hallgassatok reám, hogy jót egyetek, és gyönyörködjék lelketek kövérségben.
Hlýðið á mig, þá skuluð þér fá gott að eta og sálir yðar gæða sér á feiti!
elsõ [hónap]ban, a hónap tizennegyedik napján legyen a ti páskátok; a hét napos ünnepen kovásztalan kenyeret egyetek.
Á fjórtánda degi hins fyrsta mánaðar skuluð þér halda páskahátíðina, í sjö daga skulu etin ósýrð brauð.
Ti se kérdezzétek, mit egyetek vagy mit igyatok; és ne kételkedjetek.
Hafið ekki hugann við, hvað þér eigið að eta og hvað að drekka, og kvíðið engu.
Azért intelek benneteket, hogy egyetek, mert ez a ti javatokra szolgál. Mert közületek senkinek sem esik le egy hajszál a fejérõl.
Það er nú mitt ráð, að þér fáið yður mat. Þess þurfið þér, ef þér ætlið að bjargast. En enginn yðar mun einu hári týna af höfði sér."
2.5832211971283s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?