Þýðing af "vér" til Finnneska


Hvernig á að nota "vér" í setningum:

Þeir ráðguðust hver við annan og sögðu: "Ef vér svörum:, Frá himni, ` spyr hann:, Hví trúðuð þér honum þá ekki?`
31 He neuvottelivat keskenään: ”Jos sanomme: ’Taivaasta’, hän sanoo: ’Miksi sitten ette uskoneet häntä?’
Eða vitið þér ekki, að allir vér, sem skírðir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans?
3 Ettekö te tiedä, että me kaikki, jotka olemme Jesuksessa Kristuksessa kastetut, me olemme hänen kuolemaansa kastetut?
Og hvenær sáum vér þig sjúkan eða í fangelsi og komum til þín?
Eli koska me näimme sinun sairaana, taikka vankina, ja tulimme sinun tykös?
En vér höfum ekki hagnýtt oss þennan rétt, heldur sættum oss við allt, til þess að tálma ekki fagnaðarerindinu um Krist.
Me emme kuitenkaan ole käyttäneet tätä oikeutta hyväksemme, vaan kestämme mitä tahansa, jotta emme vain olisi esteenä Kristuksen evankeliumille.
En Jósafat mælti: "Er hér ekki enn einhver spámaður Drottins, að vér mættum leita frétta hjá honum?"
6 Silloin sanoi Josaphat:eikö tässä ole joku Herran propheta, kysyäksemme häneltä?
Menn erum vér sem þér, yðar líkar, og flytjum yður þau fagnaðarboð, að þér skuluð hverfa frá þessum fánýtu goðum til lifanda Guðs, sem skapaði himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er.
Mekin olemme ihmisiä, yhtä vajavaisia kuin te, ja julistamme teille evankeliumia, että te kääntyisitte noista turhista jumalista elävän Jumalan puoleen, joka on tehnyt taivaan ja maan ja meren ja kaikki, mitä niissä on. – Apt.14:14-15 KR38
Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauðum fyrir dýrð föðurins.
Niin olemme siis yhdessä hänen kanssaan haudatut kasteen kautta kuolemaan, että niinkuin Kristus herätettiin kuolleista Isän kirkkauden kautta, samoin pitää meidänkin uudessa elämässä vaeltaman. – Room.6:3-4 KR38
14 Þá koma til hans lærisveinar Jóhannesar og segja: "Hví föstum vér og farísear, en þínir lærisveinar fasta ekki?"
Ja Johanneksen ja Pharisealaisten opetuslapset paastosivat; niin he tulivat ja sanoivat hänelle: miksi Johanneksen ja Pharisealaisten opetuslapset paastoovat, mutta ei sinun opetuslapses paastoo?
Vér vitum, að þegar hann birtist, þá munum vér verða honum líkir, því að vér munum sjá hann eins og hann er.
nyt me olemme Jumalan lapset, ja ei ole se vielä ilmestynyt, miksi me tulemme; mutta me tiedämme, kuin se ilmestyy, niin me hänen kaltaisiksensa tulemme; sillä me saamme hänen nähdä niinkuin hän on.
En Guð auðsýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum.
"Mutta Jumala osoittaa rakkautensa meitä kohtaan siinä, että Kristus kuoli meidän puolestamme, kun vielä olimme syntisiä" (Room.
7 En ef vér göngum í ljósinu, eins og hann er sjálfur í ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd.
7 Mutta jos me valkeudessa vaellamme, niinkuin HÄN on valkeudessa, niin meillä on yhteys keskenämme, ja Messias Yahushan, HÄNEN Poikansa, veri puhdistaa meidät kaikesta synnistä.
5 Og nú bið ég þig, frú mín góð, og er þá ekki að skrifa þér nýtt boðorð, heldur það, er vér höfðum frá upphafi: Vér skulum elska hver annan.
5Ja nyt rukoilen minä sinua, rouva, en, että minä uutta käskyä sinulle kirjoittaisin, vaan sen mikä meillä alusta oli, että me toinen toistamme rakastaisimme.
Eigum vér að syndga, af því að vér erum ekki undir lögmáli, heldur undir náð?
Saammeko tehdä syntiä, koska emme elä lain vaan armon alaisina?
26 Guð sagði: "Vér viljum gjöra manninn eftir vorri mynd, líkan oss, og hann skal drottna yfir fiskum sjávarins og yfir fuglum loftsins og yfir fénaðinum og yfir villidýrunum og yfir öllum skriðkvikindum, sem skríða á jörðinni."
Genesis 1:26 Ja Jumala sanoi: "Tehkäämme ihminen kuvaksemme, kaltaiseksemme; ja vallitkoot he meren kalat ja taivaan linnut ja karjaeläimet ja koko maan ja kaikki matelijat, jotka maassa matelevat".
Allir munum vér verða að koma fram fyrir dómstól Guðs.
Sillä kaikki meidät asetetaan Jumalan tuomioistuimen eteen.
Þjónarnir sögðu við hann:, Viltu, að vér förum og tínum það?'
Mutta palveliat sanoivat hänelle: tahdotkos, että me menemme ja kokoomme ne?
38 Jóhannes sagði við hann: "Meistari, vér sáum mann reka út illa anda í þínu nafni, og vildum vér varna honum þess, af því að hann fylgdi oss ekki."
38 Mutta Johannes vastasi häntä sanoen: Mestari, me näimme yhden sinun nimelläs perkeleitä ajavan ulos, joka ei seuraa meitä, ja me kielsimme häntä, ettei hän seuraa meitä.
Þá munu þeir svara: Drottinn, hvenær sáum vér þig hungraðan eða þyrstan, gestkominn eða nakinn, sjúkan eða í fangelsi og hjálpuðum þér ekki?
Silloin hekin vastaavat sanoen: "Herra, milloin me näimme sinut nälkäisenää tai janoisena tai outona tai alastonna tai sairaana tai vankeudessa. emmekä palvelleet sinua?"
Að hann er stöðugur í oss þekkjum vér af andanum, sem hann hefur gefið oss.
Ja sen, että hän pysyy meissä, me tiedämme Hengestä,
Og brauðið, sem vér brjótum, er það ekki samfélag um líkama Krists?
Ja eikö leipä, jonka me murramme, ole yhteys Kristuksen ruumiiseen?
Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: "Ef vér svörum: Frá himni, spyr hann: Hví trúðuð þér honum þá ekki?
Niin he neuvottelivat keskenänsä sanoen: "Jos sanomme: `Taivaasta`, niin hän sanoo: `Miksi ette siis uskoneet häntä?`
Hann er konungur Ísraels, stígi hann nú niður af krossinum, þá skulum vér trúa á hann.
32. Kristus, Israelin kuningas, astukaan nyt alas rististä, että me näkisimme ja uskoisimme.
38 Hvenær sáum vér þig gestkominn og hýstum þig, nakinn og klæddum þig?
Ja milloin me näimme, että sinä olit muukalainen, ja otimme sinut joukkoomme, tai että olit alaston, ja sinut vaatetimme?
Þá munu þeir réttlátu segja: Drottinn, hvenær sáum vér þig hungraðan og gáfum þér að eta eða þyrstan og gáfum þér að drekka?
Silloin vanhurskaat vastaavat hänelle: ’Herra, milloin me näimme sinut nälissäsi ja annoimme sinulle ruokaa, tai janoissasi ja annoimme sinulle juotavaa?
Í Rómverjabréfinu 5:8 segir: „En Guð sýnir kærleika sinn til vor, þar sem Kristur er fyrir oss dáinn meðan vér enn vorum í syndum vorum.”
5:8 kertoo: "Mutta Jumala osoittaa rakkautensa meitä kohtaan siinä, että Kristus kuoli meidän puolestamme, kun vielä olimme syntisiä."
Ef vér hefðum fengið lögmál, sem veitt gæti líf, þá fengist réttlætið vissulega með lögmáli.
Sillä jos olisi annettu laki, joka voisi eläväksi tehdä, niin vanhurskaus todella tulisi laista. - Gal.3:21 KR38
16 Sjálfur andinn vitnar með vorum anda, að vér erum Guðs börn.
Henki itse todistaa yhdessä meidän henkemme kanssa, että olemme Jumalan lapsia.
Nú sem vér vorum heilir á land komnir, fengum vér að vita, að eyjan hét Malta.
Ja kuin he terveinä päässeet olivat, tunsivat he, että se luoto Meliteksi kutsutaan.
Þegar vér höfðum slitið oss frá þeim, létum vér í haf og héldum beina leið til Kós, næsta dag til Ródus og þaðan til Patara.
Kuin siis tapahtui, että me laskimme ulos ja heistä luovuimme, menimme me kohdastansa Koon saareen, ja toisena päivänä Rodoon, ja sieltä Pataraan.
14 Og Orðið varð hold, hann bjó með oss, fullur náðar og sannleika, og vér sáum dýrð hans, dýrð, sem sonurinn eini á frá föðurnum.
14 Sana tuli lihaksi ja asui keskellämme. Ja me katselimme Hänen kirkkauttansa, sellaista kirkkautta kuin ainosyntyisellä Pojalla on Isältä — täynnä armoa ja totuutta.
14 Og vér höfum séð og vitnum, að faðirinn hefir sent soninn, til að vera frelsari heimsins.
14 Me olemme nähneet, että Isä on lähettänyt Poikansa maailmaan pelastajaksi, ja siitä me todistamme.
42 Þeir sögðu við konuna: "Það er ekki lengur sakir orða þinna, að vér trúum, því að vér höfum sjálfir heyrt hann og vitum, að hann er sannarlega frelsari heimsins."
41 Yhä useammat uskoivat Jeesukseen kuultuaan hänen itsensä puhuvan, 42 ja he sanoivat naiselle: "Nyt emme enää usko vain sinun puheesi perusteella.
6 Ef vér segjum: "Vér höfum samfélag við hann, " og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann.
Jos sanomme, että meillä on yhteys hänen kanssaan, mutta vaellamme pimeydessä, me valehtelemme emmekä toimi totuuden mukaan.
28 Þá sögðu þeir við hann: "Hvað eigum vér að gjöra, svo að vér vinnum verk Guðs?"
28He kysyivät: Mitä meidän tulee tehdä, että tekomme olisivat Jumalan tekoja? 29
45 Filippus fann Natanael og sagði við hann: "Vér höfum fundið þann, sem Móse skrifar um í lögmálinu og spámennirnir, Jesú frá Nasaret, son Jósefs."
45 Philippus löysi Natanaelin ja sanoi hänelle: me olemme löytäneet sen, josta Moses kirjoitti laissa ja prophetat, Jesuksen, Josephin pojan Natsaretista.
Höfuðinntak þess, sem sagt hefur verið, er þetta: Vér höfum þann æðsta prest, er settist til hægri handar við hásæti hátignarinnar á himnum.
Mutta pääkohta siinä, mistä me puhumme, on tämä: meillä on sellainen ylimmäinen pappi, joka istuu Majesteetin valtaistuimen oikealla puolella taivaissa,
17 Í því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins; því að eins og hann er, eins erum vér einnig í heimi þessum.
Näin on rakkaus tullut täydelliseksi meissä, että meillä olisi turva tuomiopäivänä; sillä sellainen kuin hän on, sellaisia mekin olemme tässä maailmassa.
Og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Ja anna meille meidän velkamme, niin kuin mekin annamme anteeksi velallisille.
3 Vér þökkum Guði, föður Drottins vors Jesú Krists, ávallt er vér biðjum fyrir yður.
3 Me kiitämme aina Jumalaa, Herramme Jeesuksen Kristuksen Isää, kun rukoilemme teidän puolestanne.
Því að ef vér erum orðnir samgrónir honum í líkingu dauða hans, munum vér einnig vera það í líkingu upprisu hans.
Jos olemme panneet toivomme Kristukseen ainoastaan tämän elämän ajaksi, niin olemme kaikkia muita ihmisiä surkuteltavammat.
13 Í einum anda vorum vér allir skírðir til að vera einn líkami, hvort sem vér erum Gyðingar eða Grikkir, þrælar eða frjálsir, og allir fengum vér einn anda að drekka.
Meidät kaikki, olimmepa juutalaisia tai kreikkalaisia, orjia tai vapaita, on yhdessä Hengessä kastettu yhdeksi ruumiiksi, ja kaikki me olemme saaneet juoda samaa Henkeä.
7 Gyðingar svöruðu: "Vér höfum lögmál, og samkvæmt lögmálinu á hann að deyja, því hann hefur gjört sjálfan sig að Guðs syni."
7 Juutalaiset vastasivat: "Meillä on lakimme, ja lain mukaan hän on ansainnut kuoleman, koska hän väittää olevansa Jumalan Poika."
18 Vér vitum, að hver sem af Guði er fæddur syndgar ekki, sá sem af Guði er fæddur varðveitir hann og hinn vondi snertir hann ekki.
Joka uskoo Poikaan, sillä on iankaikkinen elämä; mutta joka ei ole kuuliainen Pojalle, se ei ole elämää näkevä, vaan Jumalan viha pysyy hänen päällänsä."
9 Í því birtist kærleikur Guðs í oss, að Guð hefir sent sinn eingetinn son í heiminn, til þess að vér skyldum lifa fyrir hann.
9 Juuri siinä Jumalan rakkaus ilmestyi meidän keskuuteemme, että hän lähetti ainoan Poikansa maailmaan, antamaan meille elämän.
En ef einhver syndgar, þá höfum vér árnaðarmann hjá föðurnum, Jesú Krist, hinn réttláta.
Ja jos joku syntiä tekee, niin meillä on edesvastaaja Isän tykönä, Jesus Kristus, joka vanhurskas on,
2 Hún hleypur því og kemur til Símonar Péturs og hins lærisveinsins, sem Jesús elskaði, og segir við þá: "Þeir hafa tekið Drottin úr gröfinni, og vér vitum ekki, hvar þeir hafa lagt hann."
* Niin hän riensi pois ja tuli Simon Pietarin luo ja sen toisen opetuslapsen luo, joka oli Jeesukselle rakas, ja sanoi heille: "Ovat ottaneet Herran pois haudasta, emmekä tiedä, mihin ovat hänet panneet." – Joh.20:2 KR38
Eigum vér að halda áfram í syndinni til þess að náðin aukist?
Me, jotka olemme kuolleet pois synnistä, kuinka me vielä eläisimme siinä?
9 Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti.
* Mutta jos me tunnustamme syntimme, hän on uskollinen ja vanhurskas, ja hän päästää meidän syntimme, ja hän on puhdistava kaikesta vääryydestä.
2.7929399013519s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?