Mekin olemme ihmisiä, yhtä vajavaisia kuin te, ja julistamme teille evankeliumia, että te kääntyisitte noista turhista jumalista elävän Jumalan puoleen, joka on tehnyt taivaan ja maan ja meren ja kaikki, mitä niissä on.
Menn erum vér sem þér, yðar líkar, og flytjum yður þau fagnaðarboð, að þér skuluð hverfa frá þessum fánýtu goðum til lifanda Guðs, sem skapaði himin, jörð og haf og allt, sem í þeim er.
Sillä ei meillä ole sellainen ylimmäinen pappi, joka ei voi sääliä meidän heikkouksiamme, vaan joka on ollut kaikessa kiusattu samalla lailla kuin mekin, kuitenkin ilman syntiä.
15 Því að ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum, heldur þann, sem freistað var á allan hátt eins og vor, án syndar.
eikä ainoastaan se, vaan myös me, joilla on Hengen esikoislahja, mekin huokaamme sisimmässämme, odottaen lapseksi-ottamista, meidän ruumiimme lunastusta.
En ekki einungis hún, heldur og vér, sem höfum frumgróða andans, jafnvel vér stynjum með sjálfum oss meðan vér bíðum þess, að Guð gefi oss barnarétt og endurleysi líkami vora.
Pyhä Isä! kätke niitä, jotka sinä minulle annoit, sinun nimes tähden, että he olisivat yksi niinkuin mekin!
Heilagi faðir, varðveit þá í þínu nafni, er þú hefir gefið mér, til þess að þeir séu eitt eins og við.
Niin Tuomas, jota sanottiin Didymukseksi, sanoi toisille opetuslapsille: "Menkäämme mekin sinne, kuollaksemme hänen kanssansa".
Tómas, sem nefndist tvíburi, sagði þá við hina lærisveinana: "Vér skulum fara líka til að deyja með honum."
Jos joku on mielessään varma siitä, että hän on Kristuksen oma, ajatelkoon hän edelleen mielessään, että samoin kuin hän on Kristuksen, samoin olemme mekin.
7 Ef einhver treystir því með sjálfum sér, að hann sé Krists, þá álykti sá hinn sami með sjálfum sér, að eins og hann er Krists, þannig séum vér það einnig.
Näin on rakkaus tullut täydelliseksi meissä, että meillä olisi turva tuomiopäivänä; sillä sellainen kuin hän on, sellaisia mekin olemme tässä maailmassa.
17 Í því er kærleikurinn orðinn fullkominn hjá oss, að vér höfum djörfung á degi dómsins; því að eins og hann er, eins erum vér einnig í heimi þessum.
Rakkaani, jos Jumala on näin meitä rakastanut, niin mekin olemme velvolliset rakastamaan toinen toistamme.
Þér elskaðir, fyrst Guð hefur svo elskað oss, þá ber einnig oss að elska hver annan.
Samoin mekin; kun olimme alaikäisiä, olimme orjuutetut maailman alkeisvoimien alle.
Þannig vorum vér einnig, er vér vorum ófullveðja, þrælbundnir undir heimsvættirnar.
40 Muutamat fariseukset, jotka olivat siinä lähellä, kysyivät tämän kuullessaan: "Et kai tarkoita, että mekin olemme sokeita?"
40 Þetta heyrðu þeir farísear, sem með honum voru, og spurðu: "Erum vér þá líka blindir?"
Kunpa teistä olisikin tullut kuninkaita, niin että mekin pääsisimme kuninkaiksi teidän kanssanne!
Og ég vildi óska, að þér væruð orðnir konungar, til þess að einnig vér mættum vera konungar með yður!
Sentähden, kun meillä on näin suuri pilvi todistajia ympärillämme, pankaamme mekin pois kaikki, mikä meitä painaa, ja synti, joka niin helposti meidät kietoo, ja juoskaamme kestävinä edessämme olevassa kilvoituksessa,
Fyrst vér erum umkringdir slíkum fjölda votta, léttum þá af oss allri byrði og viðloðandi synd og þreytum þolgóðir skeið það, sem vér eigum framundan.
Simeon Pietari, Jeesuksen Kristuksen palvelija ja apostoli, niille, jotka ovat saaneet yhtä kalliin uskon kuin mekin meidän Jumalamme ja Vapahtajan Jeesuksen Kristuksen vanhurskaudessa.
Símon Pétur, þjónn og postuli Jesú Krists, heilsar þeim, sem hlotið hafa hina sömu dýrmætu trú og vér fyrir réttlæti Guðs vors og frelsara vors Jesú Krists.
ja anna meille meidän velkamme anteeksi, niinkuin mekin annamme anteeksi meidän velallisillemme;
Fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
15 Sillä ei meillä ole se ylimmäinen pappi, joka ei taida meidän heikkouttamme armahtaa, vaan se, joka kaikissa kiusattu on, niin kuin mekin, kuitenkin ilman syntiä.
15 Ekki höfum vér þann æðsta prest, er eigi geti séð aumur á veikleika vorum, heldur þann, sem freistað var á allan hátt eins og vor, en án syndar.
Mutta koska meillä on sama uskon Henki, niinkuin kirjoitettu on: "Minä uskon, sentähden minä puhun", niin mekin uskomme, ja sentähden me myös puhumme,
Vér höfum sama anda trúarinnar sem skrifað er um í ritningunni: "Ég trúði, þess vegna talaði ég." Vér trúum líka og þess vegna tölum vér.
joiden joukossa mekin kaikki ennen vaelsimme lihamme himoissa, noudattaen lihan ja ajatusten mielitekoja, ja olimme luonnostamme vihan lapsia niinkuin muutkin;
Vér lifðum fyrrum allir eins og þeir í mannlegum girndum vorum. Þá lutum vér vilja holdsins og hugsana vorra og vorum að eðli til reiðinnar börn alveg eins og hinir.
niin mekin, teitä hellien, halusimme antaa teille, ei ainoastaan Jumalan evankeliumia, vaan oman henkemmekin, sillä te olitte meille rakkaiksi tulleet.
Slíkt kærleiksþel bárum vér til yðar, að vér vildum glaðir gefa yður ekki einungis fagnaðarerindi Guðs, heldur og vort eigið líf því að þér voruð orðnir oss ástfólgnir.
Ja kansa riiteli Moosesta vastaan ja sanoi näin: "Jospa mekin olisimme hukkuneet silloin, kun veljemme hukkuivat Herran edessä!
Og lýðurinn þráttaði við Móse og sagði: "Guð gæfi að vér hefðum dáið, þá er bræður vorir dóu fyrir augliti Drottins.
Pyhä Isä, varjele heidät nimessäsi, jonka sinä olet minulle antanut, että he olisivat yhtä niinkuin mekin.
22 Og ég hef gefið þeim þá dýrð, sem þú gafst mér, svo að þeir séu eitt, eins og við erum eitt,
Mekin olemme heikkoja, koska olemme häneen liitettyjä, mutta yhdessä hänen kanssaan me elämme Jumalan voimasta, ja te saatte sen tuntea.
Og einnig vér erum veikir í honum, en munum þó lifa með honum fyrir Guðs kraft, yður til heilla.
Ja muutamat fariseukset, jotka olivat siinä häntä lähellä, kuulivat tämän ja sanoivat hänelle: "Olemmeko mekin sokeat?"
40 Þetta heyrðu þeir af Faríseunum, sem hjá honum voru, og sögðu við hann: Hvort erum vér þá líka blindir?
Ja anna meille meidän velkamme anteeksi, niin kuin mekin annamme anteeksi meidän velallisillemme.
Og fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum.
Mekin tahdomme olla niinkuin kaikki muut kansat: kuningas jakakoon meille oikeutta ja johtakoon meitä ja käyköön sotiamme."
svo að vér séum eins og allar aðrar þjóðir, og konungur vor skal dæma oss og vera fyrirliði vor og heyja bardaga vora."
ja anna meille meidän syntimme anteeksi, sillä mekin annamme anteeksi jokaiselle velallisellemme; äläkä saata meitä kiusaukseen; (vaan päästä meidät pahasta)."
Fyrirgef oss vorar syndir, enda fyrirgefum vér öllum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni."
"Ei kaiketi kukaan voi kieltää kastamasta vedellä näitä, jotka ovat saaneet Pyhän Hengen niinkuin mekin?"
Þá mælti Pétur: "Hver getur varnað þess, að þeir verði skírðir í vatni? Þeir hafa fengið heilagan anda sem vér."
Mutta mitä minä teen, sen olen vastakin tekevä, riistääkseni aiheen niiltä, jotka aihetta etsivät, että heidät siinä, missä kerskaavat, havaittaisiin samankaltaisiksi kuin mekin.
En það, sem ég gjöri, mun ég og gjöra til þess að svipta þá tækifærinu, sem færis leita til þess að vera jafnokar vorir í því, sem þeir stæra sig af.
Sillä vaikka hänet ristiinnaulittiin, kun hän oli heikko, elää hän kuitenkin Jumalan voimasta; olemmehan mekin hänessä heikot, mutta me elämme hänen kanssaan Jumalan voimasta teitä kohtaan.
Hann var krossfestur í veikleika, en hann lifir fyrir Guðs kraft. Og einnig vér erum veikir í honum, en munum þó lifa með honum fyrir Guðs kraft, sem hannsýnir yður.
Olimmehan mekin ennen ymmärtämättömiä, tottelemattomia, eksyksissä, moninaisten himojen ja hekumain orjia, elimme pahuudessa ja kateudessa, olimme inhottavia ja vihasimme toisiamme.
Því að þeir voru tímarnir, að vér vorum einnig óskynsamir, óhlýðnir, villuráfandi, í ánauð hvers konar fýsna og lostasemda. Vér ólum aldur vorn í illsku og öfund, vorum andstyggilegir, hötuðum hver annan.
Elias oli ihminen, yhtä vajavainen kuin mekin, ja hän rukoili rukoilemalla, ettei sataisi; eikä satanut maan päällä kolmeen vuoteen ja kuuteen kuukauteen.
Elía var maður sama eðlis og vér, og hann bað þess heitt, að ekki skyldi rigna, og það rigndi ekki yfir landið í þrjú ár og sex mánuði.
Demetrius on kaikilta, jopa itse totuudeltakin, saanut hyvän todistuksen; ja mekin todistamme hänestä samaa, ja sinä tiedät, että meidän todistuksemme on tosi.
Demetríusi er borið gott vitni af öllum og af sannleikanum sjálfum. Það gjörum vér líka, og þú veist að vitnisburður vor er sannur.
0.82946610450745s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?