Izráel pedig az Urat szolgálta vala Józsuénak minden idejében, és a véneknek is minden idejökben, a kik hosszú ideig éltek Józsué után, és a kik tudják vala minden cselekedetét az Úrnak, a melyet cselekedett vala Izráellel.
Ísrael þjónaði Drottni meðan Jósúa var á lífi og öldungar þeir, er lifðu Jósúa og þekktu öll þau verk, er Drottinn hafði gjört fyrir Ísrael.
Mindketten igazak voltak az Isten elõtt, szentül éltek, az Úr parancsai és rendelkezései szerint.
6 Þau voru bæði réttlát fyrir Guði og lifðu réttlát eftir öllum boðum og ákvæðum Drottins.
Bizony így szól az Úr az Izráel házához: Engem keressetek, és éltek!
4 Svo segir Drottinn við Ísraels hús: Leitið mín, til þess að þér megið lífi halda. 5 En leitið ekki til Betel!
Ti pedig, a kik ragaszkodtatok az Úrhoz, a ti Istenetekhez, mindnyájan éltek e napig.
En þér, sem hélduð yður fast við Drottin Guð yðar, lifið allir fram á þennan dag.
És a nép az Urat szolgálta Józsuénak egész életében, és a véneknek minden napjaiban, a kik hosszú ideig éltek Józsué után, a kik látták az Úrnak minden dolgait, melyeket cselekedett vala Izráellel.
Og lýðurinn þjónaði Drottni meðan Jósúa var á lífi og meðan öldungar þeir, sem lifðu Jósúa, voru á lífi, þeir er séð höfðu öll hin miklu verk Drottins, er hann gjörði fyrir Ísrael.
A bûn ugyanis többé nem uralkodik rajtatok, mert nem a törvény alá vetve éltek, hanem a kegyelemben.
14 Því að synd skal ekki drotna yfir yður; því að ekki eruð þér undir lögmáli, heldur undir náð.
És boldogan éltek, míg meg nem haltak.
Og ūau lifđu sæl til æviloka.
És boldogan éltek, amíg meg nem haltok.
Og ūiđ munuđ lifa hamingjusöm um aldur og ævi.
Elhagyta hát azt a helyet, ahol azelõtt éltek, és két menyével útra kelt, hogy visszatérjen Júda földjére.
7 Lagði hún nú af stað þaðan, er hún hafði verið, og báðar tengdadætur hennar með henni.
El is jutottak Moáb földjére, és ott éltek.
Þau komu til Móabslands og dvöldust þar.
De ti nem test, hanem lélek szerint éltek, ha valóban Isten Lelke lakik bennetek.
En þér eruð ekki holdsins menn, heldur andans menn, þar sem andi Guðs býr í yður.
Így éltek haláluk napjáig bezárva, egész életükön át özvegyen.
Lifðu þær þannig innibyrgðar til dauðadags sem ekkjur lifandi manna.
25Ha azonban mégis gonoszul éltek, elvesztek királyotokkal együtt!
25 En ef þér breytið illa, þá verður bæði yður og konungi yðar í burtu kippt."
János 11:1 Volt egy Lázár nevű beteg ember Betániában, abban a faluban, ahol Mária és a testvére, Márta éltek.
Lasarus hét, frá Betaníu, þorpi Maríu og Mörtu, systur hennar.
12Örüljetek és ujjongjatok, mert jutalmatok bőséges a mennyekben, hiszen így üldözték a prófétákat is, akik előttetek éltek.
Gleðjist og fagnið því að laun yðar eru mikil á himnum. Þannig ofsóttu þeir spámennina sem voru á undan yður.“
Ezek a rendelések és a végzések, a melyeket meg kell tartanotok, azok szerint cselekedvén azon a földön, a melyet az Úr, a te atyáidnak Istene ád néked, hogy bírjad azt minden idõben a míg éltek a földön:
Þetta eru lög þau og ákvæði, sem þér skuluð gæta að breyta eftir í landi því, sem Drottinn, Guð feðra þinna, gefur þér til eignar, alla þá daga sem þér lifið á jörðinni.
az õ fiaik is, a kik nem tudják [még], hallják és tanulják meg, hogy az Urat, a ti Isteneteket kell félni mind addig, a míg éltek azon a földön, a melyre általkeltek a Jordánon, hogy bírjátok azt.
Og börn þeirra, þau er enn ekki þekkja það, skulu hlýða á og læra að óttast Drottin Guð yðar alla þá daga, sem þér lifið í því landi, er þér haldið nú inn í yfir Jórdan til þess að taka það til eignar."
Sault és Jonathánt, a kik egymást szerették és kedvelték míg éltek, a halál sem szakította el; a saskeselyûknél gyorsabbak és az oroszlánoknál erõsebbek valának.
Sál og Jónatan, ástúðugir og ljúfir í lífinu, skildu eigi heldur í dauðanum. Þeir voru örnum léttfærari, ljónum sterkari.
Ha engedelemmel hallgatándotok, e föld javaival éltek;
Ef þér eruð auðsveipir og hlýðnir, þá skuluð þér njóta landsins gæða,
Ne hallgassatok rájok; szolgáljatok a babiloni királynak, és éltek; miért legyen e város pusztasággá?
Hlýðið eigi á þá. Þjónið heldur Babelkonungi, þá munuð þér lífi halda! Hví á þessi borg að verða að rúst?
Mert, ha test szerint éltek, meghaltok; de ha a test cselekedeteit a lélekkel megöldökölitek, éltek.
Því að ef þér lifið að hætti holdsins, munuð þér deyja, en ef þér deyðið með andanum gjörðir líkamans, munuð þér lifa.
3.9272329807281s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?