Þýðing af "sanomme" til Íslenska

Þýðingar:

segjum

Hvernig á að nota "sanomme" í setningum:

30 Niin he neuvottelivat keskenään sanoen: "Jos sanomme: `Taivaasta`, niin hän sanoo: `Miksi ette siis uskoneet häntä?`
Þeir ráðguðust hver við annan og sögðu: "Ef vér svörum:, Frá himni, ` spyr hann:, Hví trúðuð þér honum þá ekki?`
Jos sanomme, ettei meillä ole syntiä, niin me eksytämme itsemme, ja totuus ei ole meissä.
Ef vér segjum: "Vér höfum ekki synd, " þá svíkjum vér sjálfa oss og sannleikurinn er ekki í oss.
Niin juutalaiset vastasivat ja sanoivat hänelle: "Emmekö ole oikeassa, kun sanomme, että sinä olet samarialainen ja että sinussa on riivaaja?"
Gyðingar svöruðu honum: "Er það ekki rétt, sem vér segjum, að þú sért Samverji og hafir illan anda?"
Ja nyt, Jumalamme, mitä me sanomme kaiken tämän jälkeen?
Og hvað eigum vér nú að segja, Guð vor, eftir allt þetta?
6 Mutta jos sanomme: ’Ihmisistä’, niin kaikki kansa kivittää meidät, sillä se uskoo vahvasti, että Johannes oli profeetta.”
6 Ef vér svörum: Frá mönnum, mun allur lýðurinn grýta oss, því að hann er sannfærður um, að Jóhannes sé spámaður."
Jos sanomme, että meillä on yhteys hänen kanssaan, mutta vaellamme pimeydessä, niin me valhettelemme emmekä tee totuutta.
1:5 Og þetta er boðskapurinn, sem vér höfum heyrt af honum og boðum yður:,, Guð er ljós, og myrkur er alls ekki í honum.``
Niin he neuvottelivat keskenänsä sanoen: "Jos sanomme: `Taivaasta`, niin hän sanoo: `Miksi ette siis uskoneet häntä?`
Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: "Ef vér svörum: Frá himni, spyr hann: Hví trúðuð þér honum þá ekki?
Jos sanomme, ettemme ole syntiä tehneet, niin me teemme hänet valhettelijaksi, ja hänen sanansa ei ole meissä.
Ef við segjum: „Við höfum ekki syndgað, “ þá gerum við hann að lygara og orð hans er ekki í okkur.
ja sanokoot kaupunkinsa vanhimmille: `Tämä meidän poikamme on uppiniskainen ja kovakorvainen, hän ei ota kuullakseen, mitä me sanomme, vaan on irstailija ja juomari`.
og segja við öldunga borgar hans: "Þessi sonur okkar er þrjóskur og ódæll og vill ekki hlýða okkur, hann er svallari og drykkjurútur."
Sillä sen me sanomme teille Herran sanana, että me, jotka olemme elossa, jotka jäämme tänne Herran tulemukseen, emme suinkaan ehdi ennen niitä, jotka ovat nukkuneet.
Því að það segjum vér yður, og það er orð Drottins, að vér, sem verðum eftir á lífi við komu Drottins, munum alls ekki fyrri verða en hinir sofnuðu.
Niinpä me sanomme: Abrahamille luettiin usko vanhurskaudeksi.
Vér segjum:,, Trúin var Abraham til réttlætis reiknuð.``
Jos sanomme, että meillä on yhteys hänen kanssaan, mutta vaellamme pimeydessä, me valehtelemme emmekä toimi totuuden mukaan.
6 Ef vér segjum: "Vér höfum samfélag við hann, " og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann.
31 Mitäs me siis näihin sanomme?
31 Hvað eigum vér þá að segja við þessu?
Me viljelijät istumme täällä joka vuosi sateiden puuttuessa ja sanomme:
Við bændurnir sitjum hérna árlega án rigninga og segjum:
Jos sanomme, ettei meillä ole syntiä, niin me eksytämme itsemme, ja totuus ei ole meissä. – 1.Joh.1:7-8 KR38
Ef við segjum: „Við höfum ekki synd, “ þá blekkjum við sjálf okkur og sannleikurinn er ekki í okkur.
Mitä me siis sanomme esi-isämme Aabrahamin saavuttaneen lihan mukaan?
Hvað eigum vér þá að segja um Abraham, forföður vorn, hvað ávann hann?
Niin he ajattelivat isellensä, sanoen: jos me sanomme: taivaasta, niin hän sanoo meille: miksi ette siis häntä uskoneet?
Þeir ráðguðust hver við annan um þetta og sögðu: "Ef við svörum: Það var Guð, spyr hann: Hví trúðuð þið honum þá ekki?
Finnish(i) 1 Mitäs me siis sanomme meidän isämme Abrahamin lihan puolesta löytäneen?
Hvað segum vér þá af föður vorum Abraham það hann hafi fundið eftir holdinu?
Jos sanomme, että meillä on yhteys hänen kanssaan, mutta vaellamme pimeydessä, niin me valhettelemme emmekä tee totuutta. – 1.Joh.1:5-6 KR38
6 Ef vér segjum að vér höfum samfélag við hann, og göngum þó í myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum ekki sannleikann.
kun ihmiset syntetisoivat onnea näiden herrojen tapaan, me hymyilemme ja pyörittelemme silmiämme ja sanomme:
fólk býr til hamingju, eins og þessir herramenn virðast hafa gert, þá brosum við að þeim, en við rúllum aftur augunum og segjum kaldhæðnislega,
Mutta jos sanomme: `Ihmisistä`, niin meidän täytyy peljätä kansaa, sillä kaikki pitävät Johannesta profeettana."
Ef vér segjum:, Frá mönnum, ' megum vér óttast lýðinn, því að allir telja Jóhannes spámann."
Niin he neuvottelivat keskenään sanoen: "Jos sanomme: `Taivaasta`, niin hän sanoo: `Miksi ette siis uskoneet häntä?`
Var skírn Jóhannesar frá himni eða frá mönnum? Svarið mér!"
Kun hänen opetuslapsensa Jaakob ja Johannes sen näkivät, sanoivat he: "Herra, tahdotko, niin sanomme, että tuli taivaasta tulkoon alas ja hävittäköön heidät?"
Þegar lærisveinar hans, þeir Jakob og Jóhannes, sáu það, sögðu þeir: "Herra, eigum vér að bjóða, að eldur falli af himni og tortími þeim?"
Mutta jos meidän vääryytemme tuo ilmi Jumalan vanhurskauden, mitä me siihen sanomme?
En ef ranglæti vort sannar réttlæti Guðs, hvað eigum vér þá að segja?
Mitä siis sanomme? Ei kaiketi Jumalassa ole vääryyttä? Pois se!
Hvað eigum vér þá að segja? Er Guð óréttvís? Fjarri fer því.
niin että me turvallisin mielin sanomme: "Herra on minun auttajani, en minä pelkää; mitä voi ihminen minulle tehdä?"
Því getum vér öruggir sagt: Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér?
1.019052028656s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?