Þýðing af "skyldir" til Ungverska

Þýðingar:

esetleg

Hvernig á að nota "skyldir" í setningum:

Og hvað hefi ég misgjört við þig, að þú skyldir leiða svo stóra synd yfir mig og ríki mitt?
És mit vétettem ellened, hogy énreám és országomra ilyen nagy bűnt hoztál?
Laban sagði við Jakob: "Skyldir þú þjóna mér fyrir ekki neitt, þó að þú sért frændi minn?
És monda Lábán Jákóbnak: Avagy ingyen szolgálj-é engem azért, hogy atyámfia vagy?
En hví skyldir þú, son minn, láta léttúðarkonu töfra þig, og faðma barm lauslátrar konu?
És miért bujdosnál, fiam, az idegen után, és ölelnéd keblét az idegennek?
15 Vísast hefur hann þess vegna orðið viðskila við þig um stundarsakir, að þú síðan skyldir fá að halda honum eilíflega,
Filemon 1:15 Hiszen talán azért szakadt el tőled egy időre, hogy örökre visszanyerd,
17 Ef þú skyldir segja í hjarta þínu: "Þessar þjóðir eru fjölmennari en ég; hvernig fæ ég rekið þær burt?"
17 Ha azt mondod a te Szívedben: Többen vannak e népek, mint én, miképen ûzhetném én ki õket?
Eins skuluð þér segja, þá er þér hafið gjört allt, sem yður var boðið:, Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra.'"
Ezenképen ti is, ha mindazokat megcselekedtétek, a mik néktek parancsoltattak, mondjátok, hogy: Haszontalan szolgák vagyunk; mert a mit kötelesek voltunk cselekedni, azt cselekedtük.
Þá mælti Laban við Jakob: "Hvað hefir þú gjört, að þú skyldir blekkja mig og fara burt með dætur mínar, eins og þær væru herteknar?
És monda Lábán Jákóbnak: Mit cselekedtél, hogy megloptad szívemet, és leányaimat fegyverrel nyert foglyokként vitted el?
3 En Pétur mælti: Ananías, hví fylti Satan hjarta þitt, svo að þú skyldir ljúga að heilögum anda og draga undan af jarðarverðinu?
3 Péter pedig azt mondta: Anániás, miért foglalta el a Sátán a szívedet, hogy becsapd a Szentlelket, és a föld árából félretegyél?
Kannski soknarbarn sem var osatt viđ ađ ūú skyldir lata af prestsstarfinu?
Valaki a hitközösségből? Akinek nem igazán tetszett, hogy elhagyta a hitközösséget.
Símanúmeriđ mitt er aftan á myndinni, ef ūú skyldir skipta um skođun.
A számom ott van a fénykép hátoldalán, ha meggondolná magát.
Ađ ūú skyldir aldrei hafa beđiđ mín?
Hogy soha nem kérted meg a kezemet?
Ūađ er merkilegt ađ ūú skyldir sleppa ķmeiddur úr lestinni.
Nem véletlen, hogy a balesetet egyedül te élted túl.
En ūú skalt vita ađ ég er stoltur ađ ūú skyldir bjķđa ofureflinu birginn.
Büszke vagyok rád. Szembeszálltál velük, holott túlerőben voltak.
Og biddu mķđur ūína afsökunar á ađ ūú skyldir... nota orđiđ..."breiđ".
És kérj bocsánatot anyától, mert azt mondtad, a síszerkóban olyan "széles".
Varđandi ūađ sem gerđist... ūá tek ég mjög nærri mér ađ ūú skyldir komast í vanda... sem olli ūér enn frekari kvöl.
És azt, ami történt. Szörnyen restellem, hogy olyan helyzetbe került amely csak még több fájdalmat okozott.
Gaman ađ ūú skyldir koma og setja lit ūinn á ūessi leiđindi.
Milyen kedves, hogy eljött... és színt visz sápadt társaságunkba.
Ég undrast ađ ūú skyldir ekki vera rekinn á stundinni.
Nem is értem, miért nem rúgták ki rögtön a IaptóI.
Leitt ađ ūú skyldir koma alla ūessa leiđ en ūú manst kannski ađ ég sagđi áđan ađ Pacha er ekki hér..
Sajnos hiába tettétek meg ezt a hosszú utat. Amint már mondtam, Pacha nincs itthon.
Ég sagđi bķfanum ūínum ađ ūú skyldir tala viđ mig!
Megmondtam a lókötonek, hogy beszélnünk kell!
Og að þú skyldir ná svona langt í þessum búningi.
És hogy eljutott idáig ebben a göncben.
Piltarnir eru enn svolítiđ sárir yfir ađ ūú skyldir henda ūeim út.
Még mindig fáj nekik, hogy kirúgtad őket.
En sjáđu til ūađ voru bara örlög okkar ađ ūú skyldir lifa af.
De, látod, végül is... a sors megkegyelmezett.
Ef ūú skyldir finna ūörf til ađ skũra stöđu ūína varđandi ūađ samband værum viđ auđvitađ glöđ ađ heyra ūađ sem ūú kynnir ađ vilja deila međ okkur.
Ha úgy érezné, szeretné tisztázni ennek a kapcsolatnak a részleteit, természetesen örömmel vennénk minden erre vonatkozó igyekezetét.
Ūađ var gott ađ ūú skyldir hringja.
Jól van. És tényleg nagyon örülök, hogy felhívtál.
Èg vildi láta þig vita, ef þú skyldir vilja koma með mér.
Gondoltam, szólok, hátha maga is jönni akar.
Ég var líka snortin ađ ūú skyldir lesa bækurnar sem ég kenndi í skķlanum.
És hogy elolvasod a kötelező olvasmányokat.
Flott ađ ūú skyldir segja ūađ ūví mér fannst ūađ líka ūegar stelpan talađi um geirvörturnar á sér og svoleiđis.
Klassz, hogy ezt mondod, mert szerintem is odaüt, amikor egy csaj a saját bimbójáról beszél meg ilyesmi.
Það var verst að þú skyldir drepa gömlu kerlinguna áður en nokkur okkar gat tekið á henni.
Nagy kár, hogy megölted az asszonyt, mielőtt valamelyikünk meghágta volna.
26 Þá mælti Laban við Jakob: "Hvað hefir þú gjört, að þú skyldir blekkja mig og fara burt með dætur mínar, eins og þær væru herteknar?
26 És mondta Lábán Jákóbnak: Mit cselekedtél, hogy megloptad szívemet, és leányaimat fegyverrel nyert fogolyként vitted el?
15 Laban sagði við Jakob: "Skyldir þú þjóna mér fyrir ekki neitt, þó að þú sért frændi minn?
Lábán így szólt Jákobhoz: "Ingyen akarsz nekem szolgálni, mivel rokonom vagy?
10 Eins skuluð þér segja, þá er þér hafið gjört allt, sem yður var boðið:, Ónýtir þjónar erum vér, vér höfum gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra."`
10Azért tehát ti is, ha teljesítettétek mindazt, amit parancsoltak nektek, mondjátok ezt: Haszontalan szolgák vagyunk, azt tettük, ami kötelességünk volt.” Tíz leprás meggyógyítása
Auðsýn nú þjóni þínum kærleika, úr því að þú hefir látið þjón þinn ganga í Drottins-fóstbræðralag við þig. En hafi ég misgjört, þá drep þú mig sjálfur. Hví skyldir þú fara með mig til föður þíns?"
Cselekedjél azért irgalmasságot a te szolgáddal, mert az Úr elõtt szövetséget kötöttél én velem, a te szolgáddal. Ha azonban gonoszság van bennem, ölj meg te; miért vinnél atyádhoz engemet?
Og prestarnir gengu að þeim kostum að taka ekki við fé af lýðnum, en vera og eigi skyldir að gjöra við skemmdir á musterinu.
a papok beleegyeztek, hogy [többé] semmi pénzt nem vesznek el a néptõl, és nem javítják ki a ház romlásait.
fyrir því kunngjörði ég þér það löngu fyrir og lét þig vita það áður en það kom fram, til þess að þú skyldir ekki segja: "Goð mitt hefir komið því til leiðar, og skurðgoð mitt og hið steypta líkneski mitt hefir ráðstafað því."
Tehát elõre megjelentém néked, mielõtt bekövetkezett, tudtodra adtam, hogy ezt ne mondd: Faragott képem mívelé ezeket, bálványom és öntött képem parancsolá ezeket.
Þeir eru nú að skapast, en eigi fyrr, fyrr en í dag hefir þú ekkert um þá heyrt, svo að þú skyldir ekki geta sagt: "Sjá, ég vissi það!"
Mostan rendeltettek el és nem régen, és ezelõtt nem hallottál felõlök, hogy ezt ne mondd: Ímé, tudtam én azokat.
Vísast hefur hann þess vegna orðið viðskila við þig um stundarsakir, að þú síðan skyldir fá að halda honum eilíflega,
rt talán azért vált meg [tõled] ideig-óráig, hogy õt, mint örökkévalót kapd vissza;
1.1998670101166s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?