Þýðing af "részeg" til Íslenska


Hvernig á að nota "részeg" í setningum:

Az Úr beléje önté a szédelgés lelkét, hogy Égyiptomot elhitessék minden dolgaiban; miként a részeg tántorog az õ okádása felett.
Drottinn hefir byrlað þeim sundlunaranda, svo að þeir valda því, að Egyptaland er á reiki í öllum fyrirtækjum sínum, eins og drukkinn maður reikar innan um spýju sína.
6Láttam, hogy az asszony részeg a szenteknek és a Jézus vértanúinak vérétől, és amikor láttam őt, nagyon elcsodálkoztam.
Og ég sá að konan var drukkin af blóði hinna heilögu og af blóði Jesú votta. Og ég undraðist stórlega, er ég leit hana.
Inogva meging a föld, miként a részeg, és meglódul, mint a kaliba, és reá nehezedik bûne és elesik; és nem kél fel többé!
Jörðin skjögrar eins og drukkinn maður, henni svipar til og frá eins og vökuskýli. Misgjörð hennar liggur þungt á henni, hún hnígur og fær eigi risið upp framar.
A próféták miatt megkeseredett az én szívem én bennem, minden csontom reszket; olyan vagyok, mint a részeg férfi és mint a bortól elázott ember, az Úrért és az õ szent igéjéért.
Um spámennina: Hjartað í brjósti mér er sundurmarið, öll bein mín skjálfa. Ég er eins og drukkinn maður, eins og maður sem vínið hefir bugað, vegna Drottins og vegna hans heilögu orða.
Ezért halld meg ezt, szenvedõ, ki részeg vagy, de nem bortól!
Fyrir því heyr þú þetta, þú hin vesala, þú sem drukkin ert, og þó ekki af víni:
A teherautónak frontálisan nekiütközött egy részeg tizedes.
En því miður ók drukkinn liðþjálfi úr annarri hersveit á bílinn.
A tetováló-szalon, előtte a részeg, aki nem tudja, miért választotta a "Szeretem Kent" feliratot.
Húðflúrstofan með náunganum fyrir utan sem datt í það og man ekki af hverju hann valdi "Ég elska Ken".
A félelem pedig Hardenbrook jegyzőt... és a részeg elöljárót.
Ķttinn afgreiddi Hardenbrook nķtaríus og fylliraftinn Philipse.
Biztos részeg vagy, hogy Vincentnek hívsz.
Þú hlýtur að vera drukkinn, fyrst þú kallar mig Vincent.
Tök részeg voltam, bárcsak visszaemlékeznék rá.
Ég var pissfuIIur. Bara ađ ég myndi eftir ūví.
Sötét volt, részeg voltam és azt hittem te vagy az.
Ūađ var dimmt, ég var drukkinn og ég hélt ađ hun væri ūu.
Ő meg: "Nem akarom, részeg vagyok, te meg körbe vagy metélve."
En hún heldur áfram ađ kela viđ ūig, hún fer ekki úr bílnum ūínum. Ūađ ūũđir ađ hana langar virkilega.
Részeg volt, és nem gondolta komolyan, Tom.
Hann var drukkinn og meinti ekki ūađ sem hann gerđi, Tom.
Billy, a kelet misztikus fia, egy részeg ír, egy texasi, egy nő meg az ő úriember társa.
Billy hinn dularfulli frá Austurlöndum, drukkinn Íri, Texíkķi, kvenmađur og vonbiđillinn hennar.
És mivel Anna szívében könyörge (csak ajka mozgott, szava pedig nem volt hallható): Éli gondolá, hogy részeg.
en Hanna mæltist fyrir í hljóði; bærðust aðeins varirnar, en rödd hennar heyrðist ekki -, þá hélt Elí, að hún væri drukkin.
És világtalan setétben tapogatóznak, és tántorognak, mint a részeg.
Þeir fálma í ljóslausu myrkri, og hann lætur þá skjögra eins og drukkinn mann.
Szédülének és tántorgának, mint a részeg, és minden bölcsességöknek esze vész vala.
Þeir römbuðu og skjögruðu eins og drukkinn maður, og öll kunnátta þeirra var þrotin.
int] a részeg ember kezébe akad a tövis, [úgy akad] az eszes mondás a bolondoknak szájába.
Eins og þyrnir, sem stingst upp í höndina á drukknum manni, svo er spakmæli í munni heimskingjanna.
1.0680899620056s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?