36 Símon Pétur segir við hann: Herra, hvert fer þú?
És hozzámenvén egy írástudó, monda néki: Mester, követlek téged, akárhova mégy.
Þá kom fræðimaður einn til hans og sagði: "Meistari, ég vil fylgja þér, hvert sem þú ferð."
Mikor valamely város alá mégy, hogy azt megostromold, békességgel kínáld meg azt.
Þegar þú býst til að herja á borg, þá skalt þú bjóða henni frið.
Mikor hadba mégy ellenségeid ellen, és kezedbe adja õket az Úr, a te Istened, és azok közül foglyokat ejtesz;
Þegar þú fer í hernað við óvini þína og Drottinn Guð þinn gefur þá í hendur þér og þú hertekur fólk meðal þeirra,
És felméne Dávid embereivel együtt és megtámadták a Gessureusokat, a Girzeusokat és az Amálekitákat: mert ezek voltak annak a földnek lakosai eleitõl fogva, a melyen Súrba mégy egészen Égyiptom földéig.
Davíð og menn hans fóru herför og gjörðu árás á Gesúríta, Gírsíta og Amalekíta, því að þeir bjuggu í landinu, sem náði frá Telam alla leið til Súr og Egyptalands.
Mondának néki a tanítványok: Mester, most akarnak vala téged megkövezni a Júdabeliek, és újra oda mégy?
8 Lærisveinarnir segja við hann: Rabbí, nýlega ætluðu Gyðingarnir að grýta þig, og nú fer þú þangað aftur!
Lõn pedig, mikor menének, valaki monda néki az úton: Követlek téged Uram, valahová mégy!
Þegar þeir voru á ferð á veginum, sagði maður nokkur við hann: "Ég vil fylgja þér, hvert sem þú ferð."
Tudj meg többet Kínáról — „Bárhová mégy, menj teljes szívvel!”
Lærðu meira um Kína — Hvert svo sem þú ferð, far með opnum huga
Õrizd meg lábaidat, mikor az Istennek házához mégy, mert hallgatás végett közeledned jobb, hogynem a bolondok módja szerint áldozatot adni; mert ezek nem tudják, hogy gonoszt cselekesznek.
Haf gát á fæti þínum þegar þú gengur í Guðs hús, því að það er betra að koma þangað til þess að heyra, heldur en að heimskingjar færi sláturfórn; því að þeir vita ekkert og gjöra það sem illt er.
Megengedtem néked, hogy szemeiddel lásd, de oda nem mégy át.
Ég hefi látið þig líta það eigin augum, en yfir um þangað skalt þú ekki komast."
Az pedig monda: Nem mégy át.
En hann sagði: "Eigi mátt þú fara um landið."
Mikor pedig a te ellenségeddel a fejedelem elé mégy, igyekezzél az úton megmenekedni tõle, hogy téged ne vonjon a bíró elé, és a bíró át ne adjon téged a poroszlónak és a poroszló a tömlöczbe ne vessen téged.
Þegar þú ferð með andstæðingi þínum fyrir yfirvald, þá kostaðu kapps um það á leiðinni að ná sáttum við hann, til þess að hann dragi þig ekki fyrir dómarann, dómarinn afhendi þig böðlinum, og böðullinn varpi þér í fangelsi.
Monda pedig nékik: Száz és húsz esztendõs vagyok ma, nem járhatok többé ki és be: az Úr pedig azt mondá nékem: Nem mégy át ezen a Jordánon.
og sagði við þá: "Ég er nú hundrað og tuttugu ára. Ég get ekki lengur gengið út og inn, og Drottinn hefir sagt við mig:, Þú skalt ekki komast yfir hana Jórdan.'
Bizony, bizony mondom néked, a mikor ifjabb valál, felövezéd magadat, és oda mégy vala, a hova akarád; mikor pedig megöregszel, kinyújtod a te kezedet és más övez fel téged, és oda visz, a hová nem akarod.
Sannlega, sannlega segi ég þér: Þegar þú varst ungur, bjóstu þig sjálfur og fórst hvert sem þú vildir, en þegar þú ert orðinn gamall, munt þú rétta út hendurnar, og annar býr þig og leiðir þig þangað sem þú vilt ekki."
Mikor hadba mégy ellenséged ellen, és látsz lovakat, szekereket, náladnál nagyobb számú népet: ne félj tõlök, mert veled van az Úr, a te Istened, a ki felhozott téged Égyiptom földérõl.
Þegar þú fer í hernað við óvini þína og þú sér hesta og vagna og liðfleiri her en þú ert, þá skalt þú ekki óttast þá, því að Drottinn Guð þinn er með þér, hann sem leiddi þig burt af Egyptalandi.
Azt tudom, hogyha nem mégy vissza Jorgi rájön, hogy valami nem stimmel.
Ef ūú snũrđ ekki aftur... veit hann ađ eitthvađ er ađ.
Ha valamit meg akarsz kapni, jobb, ha magad mégy el érte.
Ef eitthvađ ūarf ađ gera gerđu ūađ sjálfur.
Szóval arany van az egyenletben, de nem sokra mégy vele, ha azzal temetnek el.
Ūá er gull í spilinu en gull gagnast manni lítiđ sé mađur grafinn međ ūví.
8 Mondának néki a tanítványok: Mester, most akarnak vala téged megkövezni a Júdabeliek, és újra oda mégy?
3 Þá sögðu bræður hans við hann: "Flyt þig héðan og farðu til Júdeu, til þess að lærisveinar þínir sjái líka verkin þín, sem þú gjörir.
10 Dt 20, 10 Mikor valamely város alá mégy, hogy azt megostromold, békességgel kínáld meg azt.
10 Þegar þú býst til að herja á borg, þá skalt þú bjóða henni frið.
19Ekkor egy írástudó ment hozzá, és azt mondta neki: Mester, követlek téged, akárhova mégy.
19 Þá kom fræðimaður einn til hans og sagði: "Meistari, ég vil fylgja þér, hvert sem þú ferð."
És monda: Hágár, Szárai szolgálója! honnan jössz és hová mégy? És az monda: Az én asszonyomnak, Szárainak színe elõl futok én.
Og hann mælti: "Hagar, ambátt Saraí, hvaðan kemur þú og hvert ætlar þú að fara?" Hún svaraði: "Ég er á flótta frá Saraí, húsmóður minni."
Az én rettentésemet bocsátom el elõtted, és minden népet megrettentek, a mely közé mégy, és minden ellenségedet elfutamtatom elõtted.
Ógn mína mun ég senda á undan þér og gjöra felmtsfullar allar þær þjóðir, sem þú kemur til, og alla óvini þína mun ég flýja láta fyrir þér.
Még én reám is megharaguvék az Úr miattatok, mondván: Te sem mégy oda be!
Drottinn reiddist mér einnig yðar vegna og sagði: "Þú skalt ekki heldur komast þangað.
Menj fel a Piszga tetejére, és emeld fel a te szemeidet napnyugot felé és észak felé, dél felé és napkelet felé, és nézz szét a te szemeiddel, mert nem mégy át ezen a Jordánon.
Far þú upp á Pisgatind og horf þú í vestur, norður, suður og austur og lít það með augum þínum, því að þú munt ekki komast yfir hana Jórdan.
És mikor felemelte szemeit, és meglátta azt az utas embert a város piaczán, monda az öreg ember néki: Hová mégy és honnan jösz?
Og er honum varð litið upp, sá hann ferðamanninn á bæjartorginu. Þá sagði gamli maðurinn: "Hvert ætlar þú að fara og hvaðan kemur þú?"
És mikor onnan tovább mégy, és a Thábor tölgyfájához jutsz, három ember fog téged ott találni, kik Béthelbe mennek fel Istenhez; az egyik három gödölyét visz, a másik visz három egész kenyeret, és a harmadik visz egy tömlõ bort.
Og þegar þú nú heldur áfram þaðan og kemur að Taboreik, þá munu þrír menn mæta þér þar, sem eru á leið upp til Guðs í Betel. Einn þeirra ber þrjú kið, annar ber þrjá brauðhleifa og hinn þriðji ber vínlegil.
Felele Mikeás: Ímé meglátod magad azon a napon, a mikor egyik kamarából a másik kamarába mégy, hogy elrejtõzhessél.
Þá mælti Míka: "Það munt þú sjá á þeim degi, er þú fer í felur úr einu herberginu í annað."
És az monda: Miért mégy õ hozzá, ma nincs sem újhold, sem szombat? Felele az: Csak hagyd rám!
En hann mælti: "Hvers vegna ætlar þú að fara til hans í dag? Það er hvorki tunglkomudagur né hvíldardagur." Hún mælti: "Það gjörir ekkert til!"
Mikor vizen mégy át, én veled vagyok, és ha folyókon, azok el nem borítnak, ha tûzben jársz, nem égsz meg, és a láng meg nem perzsel téged.
Gangir þú gegnum vötnin, þá er ég með þér, gegnum vatnsföllin, þá skulu þau ekki flæða yfir þig. Gangir þú gegnum eld, skalt þú eigi brenna þig, og loginn skal eigi granda þér.
Elébe mégy annak, a ki örvend és igazságot cselekszik, a kik útaidban rólad emlékeznek! Ímé, Te felgerjedtél, és mi vétkezénk; régóta így vagyunk; megtartatunk-é?
Frá alda öðli hefir enginn haft spurn af eða heyrt, né auga séð nokkurn Guð nema þig, þann er gjöri slíkt fyrir þá, er á hann vona.
Monda néki Tamás: Uram, nem tudjuk hová mégy; mimódon tudhatjuk azért az útat?
Tómas segir við hann: "Herra, vér vitum ekki, hvert þú ferð, hvernig getum vér þá þekkt veginn?"
2.9212930202484s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?