Mi a haszna, atyámfiai, ha valaki azt mondja, hogy hite van, cselekedetei pedig nincsenek?
Hvað stoðar það, bræður mínir, þótt einhver segist hafa trú, en hefur eigi verk?
És tekinték minden dolgaimra, melyeket cselekedtek vala az én kezeim, és az én munkámra, mit fáradsággal végeztem vala; és ímé, az mind hiábavalóság és a léleknek gyötrelme, és nincsen annak semmi haszna a nap alatt!
Ég sneri mér að því að virða fyrir mér speki og flónsku og heimsku, - því að hvað mun sá maður gjöra, er kemur eftir konunginn? Hann gjörir það sem menn hafa gjört fyrir löngu.
Micsoda haszna van az embernek minden õ munkájában, melylyel munkálkodik a nap alatt?
Hvaða ávinning hefir maðurinn af öllu striti sínu, er hann streitist við undir sólinni?
És azt mondja nékik valaki ti közületek: Menjetek el békességgel, melegedjetek meg és lakjatok jól; de nem adjátok meg nékik, a mikre szüksége van a testnek; mi annak a haszna?
og einhver yðar segði við þau: "Farið í friði, vermið yður og mettið!" en þér gefið þeim ekki það, sem líkaminn þarfnast, hvað stoðar það?
Azt mondtátok: Hiábavaló az Isten szolgálata, és mi haszna, hogy megtartjuk törvényeit, és hogy alázatosan járunk a Seregeknek Ura elõtt?
Þér segið: "Það er til einskis að þjóna Guði, eða hvaða ávinning höfum vér af því haft, að vér varðveittum boðorð hans og gengum í sorgarbúningi fyrir augliti Drottins allsherjar?
A térkép nélkül semmi haszna, mégis Berlinbe mentek visszaszerezni.
Viđ höfum uppdráttinn. Bķkin er einskis virđi. Ūví fķrstu til Berlínar ađ ná í hana?
Mi haszna van szívnek, ha parány, múló örömet érez csak?
Ūađ var ekki ūess virđi ađ finna skammvinna gleđi lífsins.
Mt 16.26 Mi haszna van az embernek, ha az egész világot megszerzi is, de lelke kárát vallja?
26 Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?
Azt mondjátok: "Értelmetlen dolog az Urat szolgálni, és mi haszna annak, hogy megtartottuk parancsait, és bûnbánatban jártunk a Seregek Urának színe elõtt?
14 Þér segið: "Það er til einskis að þjóna Guði, eða hvaða ávinning höfum vér af því haft, að vér varðveittum boðorð hans og gengum í sorgarbúningi fyrir augliti Drottins allsherjar?
3 Mi haszna van az embernek minden fáradozásából, ha fáradozik a nap alatt?
3 Hvaða ávinning hefir maðurinn af öllu striti sínu, er hann streitist við undir sólinni?
rt Júda tekintélyesebb vala az õ testvérei között, és õ belõle való volt a fejedelem, hanem az elsõszülöttségnek [haszna] lõn Józsefé):
því að Júda var voldugastur bræðra sinna, og einn af niðjum hans varð höfðingi, en frumgetningsréttinn fékk Jósef
Micsoda haszna van a munkásnak abban, a miben õ munkálkodik?
Hvern ávinning hefir starfandinn af öllu striti sínu?
ország haszna pedig mindenekfelett a földmívelést [kedvelõ]király.
Konungur, sem gefinn er fyrir jarðyrkju, er í alla staði ávinningur fyrir land.
Mikor megszaporodik a jószág, megszaporodnak annak megemésztõi is; mi haszna van azért benne urának, hanem hogy csak reá néz szemeivel?
Þar sem eigurnar vaxa, þar fjölgar og þeim er eyða þeim, og hvaða ábata hefir eigandinn af þeim annan en að horfa á þær?
rt van sok beszéd, a mely a hiábavalóságot szaporítja; és mi haszna van az embernek [abban?]
Og þótt til séu mörg orð, sem auka hégómann - hvað er maðurinn að bættari?
Ha megharap a kígyó, a míg meg nem varázsoltatott, azután semmi haszna nincsen a varázslónak.
Sá sem grefur gröf, getur fallið í hana, og þann sem rífur niður vegg, getur höggormur bitið.
Mi tekintetben különb hát a zsidó? vagy micsoda haszna van a körülmetélkedésnek?
Hvað hefur þá Gyðingurinn fram yfir? Eða hvert er gagn umskurnarinnar?
Mert a test gyakorlásának kevés haszna van; de a kegyesség mindenre hasznos, meglévén benne a jelenvaló és a jövõ életnek ígérete.
Líkamleg æfing er nytsamleg í sumu, en guðhræðslan er til allra hluta nytsamleg og hefur fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið komanda.
0.4932861328125s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?