30Az angyal ezt mondta neki: Ne félj, Mária, mert kegyelmet találtál Istennél!
Og engillinn sagði við hana: „Óttast þú eigi, María, því að þú hefur fundið náð hjá Guði.
És monda néki: Ne félj, mert Saulnak, az én atyámnak keze nem fog utólérni téged, és te király leszesz Izráel felett, és én második leszek te utánad, és Saul is, az én atyám, tudja, hogy így lesz.
og sagði við hann: "Óttast þú ekki, því að Sál faðir minn mun eigi hendur á þér festa, en þú munt verða konungur yfir Ísrael, og mun ég þá ganga þér næstur. Sál faðir minn veit og þetta."
És reám veté az ő jobbkezét, mondván nékem: Ne félj; én vagyok az Első és az Utolsó,
Og hann lagði hægri hönd sína yfir mig og sagði: "Vertu ekki hræddur, ég er hinn fyrsti og hinn síðasti
Ne félj, és ne rettegj, mert veled lesz az Úr, a te Istened mindenben, a miben jársz.
29 Þá sagði ég við yður: "Látið eigi hugfallast og hræðist þá ekki.
Amikor azonban ezt végiggondolta magában, íme, az Úr angyala megjelent neki álmában, és ezt mondta: "József, Dávid fia, ne félj magadhoz venni feleségedet, Máriát, mert ami benne fogant, az a Szentlélektől van.
Hann hafði ráðið þetta með sér, en þá vitraðist honum engill Drottins í draumi og sagði: "Jósef, sonur Davíðs, óttastu ekki að taka til þín Maríu, heitkonu þína.
Maradj nálam, ne félj; mert a ki az én életemet halálra keresi, az keresi a te életedet is, azért te bátorságosan lehetsz mellettem.
Vertu hjá mér og óttast ekki, því að sá sem leitar eftir mínu lífi, leitar eftir þínu lífi. Hjá mér er þér óhætt."
Ne végy ő tőle kamatot vagy uzsorát, hanem félj a te Istenedtől, hogy Én vagyok az Úr, a ti Istenetek, a ki kihoztalak titeket Égyiptom földéről, hogy néktek adjam Kanaán földét, [és] Istenetek legyek néktek.
38 Ég er Drottinn, Guð yðar, sem leiddi yður út af Egyptalandi til þess að gefa yður Kanaanland og vera Guð yðar.
8 Az Úr, ő az, a ki előtted megy, ő lesz te veled; el nem marad tőled, sem el nem hágy téged: ne félj és ne rettegj!
8 Og Drottinn mun sjálfur fara fyrir þér, hann mun vera með þér, hann mun eigi sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig. Óttast þú eigi og lát eigi hugfallast."
E dolgok után lõn az Úr beszéde Ábrámhoz látomásban, mondván: Ne félj Ábrám: én paizsod vagyok tenéked, a te jutalmad felette igen bõséges.
Eftir þessa atburði kom orð Drottins til Abrams í sýn: "Óttast þú ekki, Abram, ég er þinn skjöldur, laun þín munu mjög mikil verða."
Monda pedig az Úr látás által éjszaka Pálnak: Ne félj, hanem szólj és ne hallgass:
En Drottinn sagði við Pál um nótt í sýn: "Óttast þú eigi, heldur tala þú og þagna ekki,
És monda Simonnak Jézus: Ne félj; mostantól fogva embereket fogsz.
Jesús sagði þá við Símon: "Óttast þú ekki, héðan í frá skalt þú menn veiða."
15 Ekkor az ÚR angyala így szólt Illéshez: Menj el vele, ne félj tőle!
15 Þá sagði engill Drottins við Elía: "Far þú ofan með honum og ver óhræddur við hann."
Ne légy elbizakodott, hanem félj! 21Mert ha Isten a természet szerinti ágakat nem kímélte, téged sem fog kímélni.
21 Því að hafi Guð ekki þyrmt hinum náttúrlegu greinum, þá mun hann ekki heldur þyrma þér.
És monda néki az angyal: Ne félj Mária, mert kegyelmet találtál az Istennél.
Og engillinn sagði til mín: „Hvar fyrir undrast þú?
8 Ne félj tőlük, mert én veled leszek, és megmentelek! - így szólt az ÚR.
Óttast eigi því að ég er með þér, vertu ekki hræddur því að ég er þinn Guð.
21Lásd e földet, amelyet az Úr, a te Istened neked ad, menj fel, és foglald el, amint az Úr, a mi Istenünk atyáidnak mondta; ne félj és semmit se rettegj.
9 Þegar þú kemur inn í landið, sem Drottinn Guð þinn gefur þér, þá skalt þú ekki taka upp svívirðingar þessara þjóða.
21 Ímé elõdbe adta az Úr, a te Istened ezt a földet: menj fel, bírjad azt, a miképen megmondotta az Úr, a te atyáidnak Istene néked; ne félj, és meg ne rettenj!
13 Og sjá, Drottinn stóð hjá honum og sagði: "Ég er Drottinn, Guð Abrahams föður þíns og Guð Ísaks. Landið, sem þú hvílist á, mun ég gefa þér og niðjum þínum.
Monda pedig az angyal néki: Ne félj Zakariás; mert meghallgattatott a te könyörgésed, és a te feleséged Erzsébet szül néked fiat, és nevezed az õ nevét Jánosnak.
En engillinn sagði við hann: "Óttast þú eigi, Sakaría, því bæn þín er heyrð. Elísabet kona þín mun fæða þér son, og þú skalt láta hann heita Jóhannes.
6 És monda nékik Ésaiás: Így szóljatok uratoknak: ezt mondja az Úr: Ne félj a beszédektől, a melyeket hallottál, a melyekkel szidalmaztak engem az assiriai király szolgái.
4 Og marskálkurinn mælti til þeirra: "Segið Hiskía: Svo segir hinn mikli konungur, Assýríukonungur: Hvert er það athvarf er þú treystir á?
13 És monda néki a király: Ne félj!
13 En konungurinn mælti til hennar: "Ver þú óhrædd. En hvað sér þú?"
Ne félj, és ne rettegj, mert veled van Istened, az Úr mindenütt, amerre csak jársz.
Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.``
És azt mondta Jézus Simonnak: Ne félj, mert mostantól fogva embereket fogsz halászni!
Og Jesús sagði við Símon: Óttast þú ekki, héðan í frá skalt þú menn veiða.
Semmit ne félj azoktól, a miket szenvedned kell: Ímé a Sátán egynéhányat ti közületek a tömlöczbe fog vetni, hogy megpróbáltassatok; és lesz tíz napig való nyomorúságtok.
Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga.
Monda pedig az angyal néki: Ne félj Zakariás; mert meghallgattatott a te könyörgésed, és a te feleséged Erzsébet szül néked fiat, és nevezed az ő nevét Jánosnak.
8 En til Ísraelsmanna skalt þú mæla þessum orðum:, Nú deyr maður og á ekki son. Skuluð þér þá láta eignarland hans ganga til dóttur hans.
És megjelenék néki az Úr azon éjszaka, és monda: Én vagyok Ábrahámnak a te atyádnak Istene: Ne félj, mert te veled vagyok, és megáldalak téged, és megsokasítom a te magodat Ábrahámért, az én szolgámért.
Þá hina sömu nótt birtist Drottinn honum og mælti: "Ég er Guð Abrahams, föður þíns. Óttast þú eigi, því að ég er með þér. Og ég mun blessa þig og margfalda afkvæmi þitt fyrir sakir Abrahams, þjóns míns."
És monda: Én vagyok az Isten, a te atyádnak Istene: Ne félj lemenni Égyiptomba: mert nagy néppé teszlek ott téged.
Og hann sagði: "Ég er Guð, Guð föður þíns. Óttast þú ekki að fara til Egyptalands, því að þar mun ég gjöra þig að mikilli þjóð.
Ha a próféta az Úr nevében szól, és nem lesz meg, és nem teljesedik be a dolog: ez az a szó, a melyet nem az Úr szólott; elbizakodottságból mondotta azt a próféta; ne félj attól!
þá vit, að þegar spámaður talar í nafni Drottins og það rætist eigi né kemur fram, þá eru það orð, sem Drottinn hefir eigi talað. Af ofdirfsku sinni hefir spámaðurinn talað það, þú þarft ekki að hræðast hann."
És monda néki az Úr: Békesség néked! ne félj, nem halsz meg!
Og Drottinn sagði við hann: "Friður sé með þér. Óttast ekki, þú munt ekki deyja!"
Ne félj, te föld! Örülj és vígadozz, mert nagy dolgokat cselekeszik az Úr!
Óttast eigi, land! Fagna og gleðst, því að Drottinn hefir unnið stórvirki.
Mondtam: Csak félj engem, vedd fel a fenyítéket (akkor nem irtatott volna ki lakhelye; mindaz, a mit felõle végeztem): mégis mihelyt felvirradtak, rosszra indították minden cselekedetöket.
Ég sagði: "Óttast þú mig aðeins, tak hirtingu!" þá skal bústaður hennar ekki afmáður verða, eftir allt sem ég hefi fyrirskipað gegn henni. En þeir hafa verið því kostgæfari í því að láta allar gjörðir sínar vera illverk.
Ne félj Sionnak leánya: Ímé a te királyod jõ, szamárnak vemhén ülve.
Óttast ekki, dóttir Síon. Sjá, konungur þinn kemur, ríðandi á ösnufola.
Úgy van; hitetlenség miatt törettek ki, te pedig hit által állasz; fel ne fuvalkodjál, hanem félj;
Rétt er það. Fyrir sakir vantrúarinnar voru þær brotnar af, en vegna trúarinnar stendur þú. Hreyktu þér ekki upp, heldur óttast þú.
0.50300693511963s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?