És nevele az Úr Isten a földbõl mindenféle fát, tekintetre kedvest és eledelre jót, az élet fáját is, a kertnek közepette, és a jó és gonosz tudásának fáját.
Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré, sem voru girnileg á að líta og góð að eta af, og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills.
Az Úr elvisz téged és a te királyodat, a kit magad fölé emelsz, oly nép közé, a melyet nem ismertél sem te, sem a te atyáid; és szolgálni fogsz ott idegen isteneket: fát és követ.
Drottinn mun leiða þig og konung þinn, þann er þú munt taka yfir þig, til þeirrar þjóðar, er hvorki þú né feður þínir hafa þekkt, og þar munt þú þjóna öðrum guðum, stokkum og steinum.
29 Gn 1, 29 És monda Isten: Ímé néktek adok minden maghozó fûvet az egész föld színén, és minden fát, a melyen maghozó gyümölcs van; az legyen néktek eledelül.
29 Og Guð sagði: "Sjá, ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré, sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu.
Mikor pedig bementek arra a földre, és plántáltok ott mindenféle gyümölcstermõ fát, annak gyümölcsét körülmetéletlennek tartsátok, három esztendeig legyen az néktek körülmetéletlen: meg ne egyétek.
Er þér komið inn í landið og gróðursetjið alls konar aldintré, þá skuluð þér telja aldinin á þeim sem yfirhúð þeirra. Þrjú ár skuluð þér halda þau fyrir óumskorin; eigi skal neyta þeirra.
Ha pedig valaki aranyat, ezüstöt, drágaköveket, fát, szénát, pozdorját épít rá erre a fundamentomra;
En ef einhver byggir ofan á grundvöllinn gull, silfur, dýra steina, tré, hey eða hálm,
Mikor pedig Izráel fiai a pusztában valának, találának egy férfiat, ki fát szedeget vala szombatnapon.
Meðan Ísraelsmenn voru í eyðimörkinni, stóðu þeir mann að því að bera saman við á hvíldardegi.
19Minden fát, amely nem terem jó gyümölcsöt, kivágnak és tűzre vetnek.
19 Hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.
És felkelvén, elméne Sareptába, és mikor a város kapujához érkezett, ímé egy özvegyasszony volt ott, a ki fát szedegetett, és megszólítván azt, monda néki: Hozz, kérlek, egy kevés vizet nékem valami edényben, hogy igyam.
Og er hann kom að borgarhliðinu, var ekkja þar að tína saman viðarkvisti. Hann kallaði til hennar og mælti: "Sæk þú mér dálítið af vatni í ílátinu, að ég megi drekka."
Vagy legyetek jó fák, és teremjetek jó gyümölcsöt, vagy legyetek romlott fák, és teremjetek romlott gyümölcsöt; mert gyümölcsérõl ismerik meg a fát.
Annaðhvort er tréð gott og ávöxturinn góður eða tréð vont og ávöxturinn vondur. Því af ávextinum þekkist tréð.
És monda Isten: Ímé néktek adok minden maghozó fûvet az egész föld színén, és minden fát, a melyen maghozó gyümölcs van; az legyen néktek eledelül.
Og Guð sagði: "Sjá, ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré, sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu.
Azután ezt mondta Isten: "Nézzétek, nektek adok minden növényt az egész földön, amely magot terem, és minden fát, amely magot rejtõ gyümölcsöt érlel, hogy táplálékotok legyen.
29Og Guð sagði: Sjá, ég gef ykkur alls konar sáðberandi jurtir á allri jörðinni og alls konar tré, sem bera ávöxtu með sæði í. Það sé ykkur til fæðu.
9 És nevelt az ÚR Isten a földből mindenféle fát, tekintetre kedvest és eledelre jót; az élet fáját is a kert közepén és a jó és a gonosz tudásának fáját.
2:9 Og Drottinn Guð lét upp vaxa af jörðinni alls konar tré, sem voru girnileg á að líta og góð að eta af, og lífsins tré í miðjum aldingarðinum og skilningstréð góðs og ills.
Hogy pedig eljutának arra a helyre, melyet Isten néki mondott vala, megépíté ott Ábrahám az oltárt, és reá raká a fát, és megkötözé Izsákot az ő fiát, és feltevé az oltárra, a fa-rakás tetejére.
19 Presturinn skal taka nokkuð af blóði dýrsins, sem ætlað er til syndafórnar, og bera það á dyrastafi hússins, á fjögur horn fótstalls altarisins og á dyrastafi hliðsins að innri forgarðinum.
Máté 12:33 Vagy legyetek jó fák, és teremjetek jó gyümölcsöt, vagy legyetek romlott fák, és teremjetek romlott gyümölcsöt; mert gyümölcséről ismerik meg a fát.
33 Annaðhvort er tréð gott og ávöxturinn góður eða tréð vont og ávöxturinn vondur. Því af ávextinum þekkist tréð.
És monda néki Zéres, az ő felesége és minden barátja: Csináljanak ötven könyöknyi magas fát, és reggel mondd meg a királynak, hogy Márdokeust akaszszák reá, és akkor menj a királylyal a lakomára vígan.
14 Þá sagði Seres kona hans við hann og allir vinir hans: "Lát reisa fimmtíu álna háan gálga, og talaðu á morgun um það við konung, að Mordekai verði festur á hann. Far síðan glaður með konungi til
Mikor megérkeztek arra a helyre, amelyet Isten mondott neki, Ábrahám megépítette az oltárt, rárakta a fát, megkötözte a fiát és az oltárra helyezte a fa tetejére.
9 En er þeir komu þangað, er Guð hafði sagt honum, reisti Abraham þar altari og lagði viðinn á, og batt son sinn Ísak og lagði hann upp á altarið, ofan á viðinn.
1 Móz 1, 11 És mondá: Teremjen a föld zöldellő és maghozó füvet és gyümölcsöző fát, mely gyümölcsöt hozzon neme szerint, melynek magva önmagában legyen a földön.
Og Guð sagði: „Láti jörðin af sér uppvaxa græn grös og jurtir hafandi sæði í sér og ávaxtarsöm tré so að hvert beri ávöxt eftir sinni tegund og hafi sitt eigið sæði í sér sjálfu á jörðunni.
3Ábrahám fölkelt reggel, fölnyergelte a szamarát, maga mellé vette két szolgáját meg Izsákot, a fiát. Fát is hasogatott az áldozathoz. Azután elindult arra a helyre, amelyet az Isten mondott neki.
3 Árla morguns söðlaði Abraham asna sinn, tók með sér tvo af sveinum sínum og Ísak son sinn, klauf við til brennifórnar, lagði síðan af stað og hélt til þess staðar sem Guð hafði sagt honum.
7 És az Áron pap fiai gerjeszszenek tüzet az oltáron, és rakjanak fát a tûzre.
15 Og prestur skal taka nokkuð af olíu-lóginum og hella í vinstri lófa sér.
9 A fejsze immár a fák gyökerénél jár, és minden fát, amely jó gyümölcsöt nem terem, kivágnak, és tűzre vetnek.
10 Öxin er þegar lögð að rótum trjánna, og hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og í eld kastað.
Minden fát, amely nem terem jó gyümölcsöt, kivágnak és tűzbe vetnek.
Hvert það tré, sem ber ekki góðan ávöxt, verður upp höggvið og því í eld kastað.
Miután fát hasogatott az égőáldozathoz, fölkerekedett, és elindult a hely felé, amelyet Isten mondott neki.
Og hann klauf viðinn til brennifórnarinnar, tók sig upp og hélt af stað, þangað sem Guð sagði honum.
Hadd menjünk el, kérlek, a Jordán mellé, hogy mindenikünk egy-egy fát hozzon onnét, hogy ott valami hajlékot építsünk magunknak, a melyben lakjunk.
Leyf oss að fara ofan að Jórdan og taka þar sinn bjálkann hver, til þess að vér getum gjört oss bústað."
0.31109619140625s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?