Þýðing af "bátor" til Íslenska


Hvernig á að nota "bátor" í setningum:

23 Azután ezt parancsolta az ÚR Józsuénak, Nún fiának: Légy erős és bátor, mert te viszed be Izráel fiait arra a földre, amely felől megesküdtem nekik, és én veled leszek.
23 Drottinn lagði skipanir sínar fyrir Jósúa Núnsson og sagði: "Vertu hughraustur og öruggur, því að þú munt leiða Ísraelsmenn inn í landið, sem ég sór þeim, og ég mun vera með þér."
Csak légy bátor és igen erős, hogy vigyázz és mindent ama törvény szerint cselekedjél, a melyet Mózes, az én szolgám szabott elődbe; attól se jobbra, se balra ne hajolj, hogy jó szerencsés lehess mindenben, a miben jársz!
7 Ver þú aðeins hughraustur og harla öruggur að gæta þess að breyta eftir öllu lögmálinu, því er Móse þjónn minn fyrir þig lagði. Vík eigi frá því, hvorki til hægri né vinstri, til þess að þér lánist vel allt, sem þú tekur þér fyrir hendur.
Magam pedig, én Pál, kérlek titeket a Krisztus szelídségére és engedelmességére, a ki szemtõl szemben ugyan alázatos vagyok közöttetek, de távol bátor vagyok irántatok;
Nú áminni ég sjálfur, Páll, yður með hógværð og mildi Krists, ég, sem í návist yðar á að vera auðmjúkur, en fjarverandi djarfmáll við yður.
Van még itt oly bátor kapitány, aki teljesíti ura akaratát?
Er herforingi hér sem hefur enn hugrekki til ađ gera ūađ sem höfđingi hans bũđur?
Nem tudom, elég bátor vagyok-e hozzá.
En ég veit ekki hvort ég ūori ađ reyna.
Körülnézek a szobában, és sok bátor embert látok.
Ég lít í kringum mig og sé mikiđ hugrekki.
Mikor a sztár hangján beszélő pimasz macska és bátor kutya találkozik, ilyenkor pillanthatod meg Tyler hozzájárulását.
Ūegar hugrakki hundurinn og kötturinn međ leikararaddirnar hittast fyrsta sinni, ūá bregđur fyrir framlagi Tylers til myndarinnar.
El kell ismernem, Saumensch, bátor vagy, hogy a polgármestertől lopsz.
Ūú mátt eiga ūađ, litli grís, ūú hefur kjark, ađ stela frá borgarstjķranum.
6 Légy bátor és erős, mert te teszed majd e népet annak a földnek örökösévé, a mely felől megesküdtem az ő atyáiknak, hogy nékik adom azt.
Rís þú nú upp og far yfir ána Jórdan með allan þennan lýð, inn í landið, sem ég gef þeim, Ísraelsmönnum.
Semajá fiai voltak: Otni, Refáél, Óbéd és Elzábád, akinek a testvérei, Elihú és Szemakjáhú is bátor harcosok voltak.
Synir Semaja voru: Otní, Refael, Óbeð og Elsabat. Bræður þeirra voru Elíhú og Semakja, dugandi menn.
A következõ éjszaka megjelent neki az Úr: "Légy bátor! - mondta. - Mert ahogy tanúságot tettél rólam Jeruzsálemben, úgy kell tanúságot tenned Rómában is."
11 En nóttina eftir kom drottinn til hans og sagði: Vertu hughraustur, því að eins og þú hefir vitnað um mig í Jerúsalem, svo ber þér og að vitna í Róm.
A hebróniak nemzetségeit és családjait megkeresték Dávid királyságának negyvenedik esztendejében, és bátor férfiakat találtak közöttük Jazér-Gileádban.
Á fertugasta stjórnarári Davíðs voru skrár yfir fjölskyldur niðja Hebrons kannaðar og fundust þá dugandi menn í Jasír og Gíleað.
24 Ősatyáik házának fői voltak: Éfer, Isi, Eliel, Azriel, Jeremiás, Hodávia és Jahdiel, akik bátor és erős férfiak voltak, hírneves emberek, ősatyáik házának fői.
Voru þeir fjölmennir, 24 og voru þessir ætthöfðingjar þeirra: Efer, Jíseí, Elíel, Asríel, Jeremía, Hódavja og Jahdíel.
Kicsinyeim, imádkozzatok és minden körülmények között legyetek bátor tanúságtevői az Örömhírnek.
Biðjið, börnin mín, og verið hugrökk vitni Gleðitíðindanna við hvert tækifæri.
Mélyreható és bátor erkölcsi leltárt készítettünk magunkról.
Við gerðum rækilega og óttalaust siðferðileg reikningsskil í lífi okkar.
után parancsola [az Úr] Józsuénak, a Nún fiának, és monda: Légy erõs és bátor, mert te viszed be Izráel fiait arra a földre, a mely felõl megesküdtem nékik; és én veled leszek.
Drottinn lagði skipanir sínar fyrir Jósúa Núnsson og sagði: "Vertu hughraustur og öruggur, því að þú munt leiða Ísraelsmenn inn í landið, sem ég sór þeim, og ég mun vera með þér."
Sámson pedig monda nékik: Bátor ezt cselekedtétek, mégis addig nem nyugszom meg, míg bosszúmat ki nem töltöm rajtatok.
En Samson sagði við þá: "Fyrst þér aðhafist slíkt, mun ég ekki hætta fyrr en ég hefi hefnt mín á yður."
Kifosztattak a bátor szívûek, álmukat aluszszák, és minden hõs kezének ereje veszett.
Fyrir ógnun þinni, Jakobs Guð, hnigu bæði vagnar og hestar í dá.
Kérlek pedig, hogy a mikor jelen leszek, ne kelljen bátornak lennem ama bizodalomnál fogva, a melylyel úgy gondolom bátor lehetek némelyekkel szemben, a kik úgy gondolkodnak felõlünk, mintha mi test szerint élnénk.
Ég bið yður þess, að láta mig ekki þurfa að vera djarfmálan, þegar ég kem, og beita þeim myndugleika, sem ég ætla mér að beita gagnvart nokkrum, er álíta, að vér látum stjórnast af mannlegum hvötum.
0.39908504486084s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?