Ja katsahtaessaan ylös he näkivät kiven poisvieritetyksi; se oli näet hyvin suuri.
4 Og er þær litu upp, sjá þær, að steininum var velt um koll, því að hann var mjög stór.
Niin Joosefkin lähti Galileasta, Nasaretin kaupungista, ylös Juudeaan, Daavidin kaupunkiin, jonka nimi on Beetlehem, hän kun oli Daavidin huonetta ja sukua,
Þá fór og Jósef úr Galíleu frá borginni Nasaret upp til Júdeu, til borgar Davíðs, sem heitir Betlehem, en hann var af ætt og kyni Davíðs,
Ei kukaan ole noussut ylös taivaaseen, paitsi hän, joka taivaasta tuli alas, Ihmisen Poika, joka on taivaassa.
Enginn hefur stigið upp til himins, nema sá er steig niður frá himni, Mannssonurinn.
Sitten, kolmen vuoden kuluttua, minä menin ylös Jerusalemiin tutustuakseni Keefaaseen ja jäin hänen tykönsä viideksitoista päiväksi.
Síðan fór ég eftir þrjú ár upp til Jerúsalem til að kynnast Kefasi og dvaldist hjá honum hálfan mánuð.
Ja hän käski kansan asettua ruohikkoon, otti ne viisi leipää ja kaksi kalaa, katsoi ylös taivaaseen ja siunasi, mursi ja antoi leivät opetuslapsillensa, ja opetuslapset antoivat kansalle.
Og hann bauð fólkinu að setjast í grasið. Þá tók hann brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut brauðin og gaf lærisveinunum, en þeir fólkinu.
Sillä itse Herra on tuleva alas taivaasta käskyhuudon, ylienkelin äänen ja Jumalan pasunan kuuluessa, ja Kristuksessa kuolleet nousevat ylös ensin;
Því að sjálfur Drottinn mun stíga niður af himni með kalli, með höfuðengils raust og með básúnu Guðs, og þeir, sem dánir eru í trú á Krist, munu fyrst upp rísa.
Mutta juutalaisten pääsiäinen oli lähellä, ja monet menivät maaseudulta ylös Jerusalemiin ennen pääsiäisjuhlaa, puhdistamaan itsensä.
14 En þá var aðfangadagur páska, hér um bil um séttu stundu. Og hann segir við Gyðingana: Sjá, þar er konungur yðar!
Ja hän kavahti ylös ja käveli.
Hann spratt upp og tók að ganga.
Ja Herra astui alas Siinain vuorelle, vuoren kukkulalle, ja Herra kutsui Mooseksen vuoren kukkulalle; ja Mooses nousi sinne ylös.
Og Drottinn sté niður á Sínaífjall, á fjallstindinn. Og Drottinn kallaði Móse upp á fjallstindinn, og gekk Móse þá upp.
Sitten Henki vei Jeesuksen ylös erämaahan perkeleen kiusattavaksi.
12 Þá knúði andinn hann út í óbyggðina,
Ja tapahtui, että hän siunatessaan heitä erkani heistä, ja hänet otettiin ylös taivaaseen.
En það varð, meðan hann var að blessa þá, að hann skildist frá þeim og var upp numinn til himins.
He heittivät verkon, mutta eivät jaksaneet vetää sitä ylös kalojen paljouden tähden.
Þeir köstuðu, og nú gátu þeir ekki dregið netið, svo mikill var fiskurinn.
Kun kerubit kulkivat, kulkivat pyörät niiden ohella, ja kun kerubit nostivat siipensä kohotaksensa ylös maasta, eivät myöskään pyörät kääntyneet pois niiden ohelta.
19 Þegar verurnar gengu snerust hjólin við hlið þeirra og þegar verurnar hófu sig upp frá jörðinni hófust hjólin einnig.
Sitten, neljäntoista vuoden kuluttua, minä taas menin ylös Jerusalemiin Barnabaan kanssa ja otin Tiituksenkin mukaani.
Síðan fór ég að fjórtán árum liðnum aftur upp til Jerúsalem ásamt Barnabasi og tók líka Títus með mér.
Jeesus sanoi hänelle: "Älä minuun koske, sillä en minä ole vielä mennyt ylös Isäni tykö; mutta mene minun veljieni tykö ja sano heille, että minä menen ylös, minun Isäni tykö ja teidän Isänne tykö, ja minun Jumalani tykö ja teidän Jumalanne tykö".
Jesús segir við hana: "Snertu mig ekki! Ég er ekki enn stiginn upp til föður míns. En farðu til bræðra minna og seg þeim:, Ég stíg upp til föður míns og föður yðar, til Guðs míns og Guðs yðar.'"
Ja tämän sanottuaan hän kulki edellä vaeltaen ylös Jerusalemiin.
Og hann fór inn til að vera hjá þeim.
Siitä lähtien Jeesus alkoi ilmoittaa opetuslapsilleen, että hänen piti menemän Jerusalemiin ja kärsimän paljon vanhimmilta ja ylipapeilta ja kirjanoppineilta ja tuleman tapetuksi ja kolmantena päivänä nouseman ylös.
Upp frá þessu tók Jesús að skýra lærisveinum sínum frá því að hann ætti að fara til Jerúsalem og líða þar mikið af völdum öldunga, æðstu presta og fræðimanna og verða líflátinn en rísa upp á þriðja degi.
Hänen ollessaan kaksitoistavuotias he niinikään vaelsivat ylös sinne juhlan tavan mukaan.
Og þegar hann var tólf ára gamall, fóru þau upp þangað eins og siður var á hátíðinni.
Ja kun Daniel oli otettu ylös luolasta, ei hänessä havaittu mitään vammaa; sillä hän oli turvannut Jumalaansa.
Var Daníel þá dreginn upp úr gryfjunni, og fannst ekki að honum hefði neitt að skaða orðið, því að hann hafði treyst Guði sínum.
Ja hän vei heidät ylös asuntoonsa, laittoi heille aterian ja riemuitsi siitä, että hän ja koko hänen perheensä oli tullut Jumalaan uskovaksi.
34 Og hann fór með þá upp í hús sitt, bar þeim mat, og var fagnandi, er hann hafði tekið trú á Guð með öllu heimafólki sínu.
Niin hän nousi ylös, nuhteli tuulta ja veden aaltoa; ja ne lakkasivat, ja tuli tyveneksi.
En hann vaknaði, hastaði á storminn og ölduganginn, svo að hann sefaðist, og það varð logn.
Mutta mitä siihen tulee, että kuolleet nousevat ylös, ettekö ole lukeneet Mooseksen kirjasta, kertomuksessa orjantappurapensaasta, kuinka Jumala puhui hänelle sanoen: `Minä olen Aabrahamin Jumala ja Iisakin Jumala ja Jaakobin Jumala`?
36 Þeir geta ekki heldur dáið framar, þeir eru englum jafnir og börn Guðs, enda börn upprisunnar. 37 En að dauðir rísi upp, það hefur jafnvel Móse sýnt í sögunni um þyrnirunninn, er hann kallar, Drottin Guð Abrahams, Guð Ísaks og Guð Jakobs.'
Kun nyt Festus oli astunut maaherranvirkaan, meni hän kolmen päivän kuluttua Kesareasta ylös Jerusalemiin.
Þrem dögum eftir að Festus hafði tekið við umdæmi sínu, fór hann frá Sesareu upp til Jerúsalem.
32 Mutta sittenkuin minä nousen ylös, käyn minä teidän edellänne Galileaan.
28 En eftir að ég er upp risinn, mun ég fara á undan yður til Galíleu."
Sentähden ennusta ja sano heille: Näin sanoo Herra, Herra: Katso, minä avaan teidän hautanne ja nostan teidät, minun kansani, ylös haudoistanne ja vien teidät Israelin maahan.
6 Seg við hina þverúðarfullu, við Ísraelsmenn: Svo segir Drottinn Guð: Nú hafið þér, Ísraelsmenn, nógu lengi framið allar yðar svívirðingar,
Mutta Daavid meni Ornanin luo, ja kun Ornan katsahti ylös ja näki Daavidin, lähti hän puimatantereelta ja kumartui Daavidin eteen kasvoilleen maahan.
Og er Davíð kom til Ornans, leit Ornan upp og sá Davíð. Gekk hann þá út af þreskivellinum og laut á ásjónu sína til jarðar fyrir Davíð.
Mutta kun jo puoli juhlaa oli kulunut, meni Jeesus ylös pyhäkköön ja opetti.
Er hátíðin var þegar hálfnuð, fór Jesús upp í helgidóminn og tók að kenna.
Ja tämä tapahtui kolme kertaa; sitten vedettiin kaikki taas ylös taivaaseen.
Þetta gjörðist þrem sinnum, og aftur var allt dregið upp til himins.
Ja hän alkoi opettaa heille, että Ihmisen Pojan piti kärsimän paljon ja joutuman vanhinten ja ylipappien ja kirjanoppineiden hyljittäväksi ja tuleman tapetuksi, ja kolmen päivän perästä nouseman ylös.
Þá tók hann að kenna þeim: "Mannssonurinn á margt að líða, honum mun útskúfað verða af öldungum, æðstu prestum og fræðimönnum, hann mun líflátinn, en upp rísa eftir þrjá daga."
Ja siitä te tulette tietämään, että minä olen Herra, kun minä avaan teidän hautanne ja nostan teidät, minun kansani, ylös haudoistanne.
til þess að þér viðurkennið, að ég er Drottinn, þegar ég opna grafir yðar og læt yður rísa upp úr gröfum yðar, þjóð mín.
Ja hän sanoi hänelle: "Totisesti, totisesti minä sanon teille: te saatte nähdä taivaan avoinna ja Jumalan enkelien nousevan ylös ja laskeutuvan alas Ihmisen Pojan päälle."
5 Jesús svaraði: "Sannlega, sannlega segi ég þér: Enginn getur komist inn í Guðs ríki, nema hann fæðist af vatni og anda.
Tämä tapahtui kolme kertaa; sitten astia otettiin kohta ylös taivaaseen.
Þetta gjörðist þrem sinnum, og jafnskjótt var hluturinn upp numinn til himins.
"Katso, me menemme ylös Jerusalemiin, ja Ihmisen Poika annetaan ylipappien ja kirjanoppineitten käsiin, ja he tuomitsevat hänet kuolemaan ja antavat hänet pakanain käsiin;
"Nú förum vér upp til Jerúsalem. Þar verður Mannssonurinn framseldur æðstu prestum og fræðimönnum. Þeir munu dæma hann til dauða og framselja hann heiðingjum.
Ja hän meni hänen luoksensa ja nosti hänet ylös, tarttuen hänen käteensä; ja kuume lähti hänestä, ja hän palveli heitä.
Hann gekk þá að, tók í hönd henni og reisti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni, og hún gekk þeim fyrir beina.
Kun hän oli tämän sanonut, kohotettiin hänet ylös heidän nähtensä, ja pilvi vei hänet pois heidän näkyvistään.
Þegar hann hafði þetta mælt, varð hann upp numinn að þeim ásjáandi, og ský huldi hann sjónum þeirra.
31 Ja hän meni hänen luoksensa ja nosti hänet ylös, tarttuen hänen käteensä; ja kuume lähti hänestä, ja hän palveli heitä.
37 Og nú leyfði hann engum að fylgja sér nema Pétri og þeim bræðrum Jakobi og Jóhannesi.
Ja kun olennot kulkivat, kulkivat pyörät niiden ohella; ja kun olennot kohosivat ylös maasta, kohosivat myös pyörät.
Og þegar verurnar gengu, þá gengu og hjólin við hliðina á þeim, og þegar verurnar hófu sig frá jörðu, þá hófu og hjólin sig.
Kun olennot kulkivat, kulkivat nämäkin; kun ne seisoivat, seisoivat nämäkin; kun ne kohosivat ylös maasta, kohosivat pyörät samalla kuin nekin, sillä olentojen henki oli pyörissä.
Þegar þær gengu, gengu þau einnig, þegar þær stóðu kyrrar, stóðu þau og kyrr, og þegar þær hófust frá jörðu, hófust og hjólin samtímis þeim, því að andi verunnar var í hjólunum.
Niin hän sanoi heille: "Kuka teistä on se mies, joka ei, jos hänen ainoa lampaansa putoaa sapattina kuoppaan, tartu siihen ja nosta sitä ylös?
Hann svarar þeim: "Nú á einhver yðar eina sauðkind, og hún fellur í gryfju á hvíldardegi. Mundi hann ekki taka hana og draga upp úr?
Ja hän otti ne viisi leipää ja kaksi kalaa, katsoi ylös taivaaseen ja siunasi ja mursi leivät ja antoi ne opetuslapsilleen kansan eteen pantaviksi; myöskin ne kaksi kalaa hän jakoi kaikille.
Og hann tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði, braut brauðin og gaf lærisveinunum til að bera fram fyrir mannfjöldann. Fiskunum tveim skipti hann og meðal allra.
Kun nyt Herra Jeesus oli puhunut heille, otettiin hänet ylös taivaaseen, ja hän istui Jumalan oikealle puolelle.
Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá, var hann upp numinn til himins og settist til hægri handar Guði.
Niin hän otti ne viisi leipää ja kaksi kalaa, katsoi ylös taivaaseen ja siunasi ne ja mursi ja antoi opetuslapsilleen kansan eteen pantaviksi.
En hann tók brauðin fimm og fiskana tvo, leit upp til himins, þakkaði Guði fyrir þau og braut og gaf lærisveinunum að bera fram fyrir mannfjöldann.
Ja juutalaisten pääsiäinen oli lähellä, ja Jeesus meni ylös Jerusalemiin.
Nú fóru páskar Gyðinga í hönd, og Jesús hélt upp til Jerúsalem.
Ja oli muutamia kreikkalaisia niiden joukosta, jotka tulivat ylös juhlaan rukoilemaan.
Grikkir nokkrir voru meðal þeirra, sem fóru upp eftir til að biðjast fyrir á hátíðinni.
Tämä Jeesus, joka otettiin teiltä ylös taivaaseen, on tuleva samalla tavalla, kuin te näitte hänen taivaaseen menevän."
Þessi Jesús, sem varð upp numinn frá yður til himins, mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins."
3.0094220638275s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?