Þýðing af "lähtenyt" til Íslenska


Hvernig á að nota "lähtenyt" í setningum:

Ja hänen poikansa olivat nähneet, mitä tietä Juudasta tullut Jumalan mies oli lähtenyt.
Og synir hans sýndu honum, hvaða leið guðsmaðurinn, sem kominn var frá Júda, hefði farið.
Ja Sidkian, Juudan kuninkaan, ja hänen ruhtinaansa minä annan heidän vihollistensa käsiin, niiden käsiin, jotka etsivät heidän henkeänsä, Baabelin kuninkaan sotajoukon käsiin, joka on lähtenyt pois teidän kimpustanne.
En Sedekía konung í Júda og höfðingja hans sel ég á vald óvinum þeirra og á vald þeim, er sækjast eftir lífi þeirra, og á vald her Babelkonungs, þeim sem nú eru frá yður farnir.
Olkoon: sinä olet nyt lähtenyt matkallesi, koska niin suuresti ikävöit isäsi kotiin, mutta minkätähden olet varastanut minun jumalani?"
Og nú munt þú burt hafa farið, af því að þig fýsti svo mjög heim til föður þíns, en hví hefir þú stolið goðum mínum?"
niin Jeesus, tietäen, että Isä oli antanut kaikki hänen käsiinsä ja että hän oli lähtenyt Jumalan tyköä ja oli menevä Jumalan tykö,
Jesús vissi, að faðirinn hafði lagt allt í hendur honum, að hann var frá Guði kominn og var að fara til Guðs.
Heidän äänensä tosin on lähtenyt kaikkeen maailmaan ja heidän sanansa maailman ääriin.
Jú, vissulega er hljómur þeirra farinn út um alla jörðina og orð þeirra til endimarka heimsbygðarinnar.
Silloin Daniel antoi viisaan ja taitavan vastauksen Arjokille, kuninkaan henkivartioväen päällikölle, joka oli lähtenyt tappamaan Baabelin viisaita.
Þá sneri Daníel sér með viturleik og skynsemd til Arjóks, lífvarðarforingja konungs, sem út var genginn til þess að lífláta vitringana í Babýlon.
Onko tämä lähtenyt herrastani, kuninkaasta, sinun antamatta palvelijasi tietää, kuka on istuva herrani, kuninkaan, valtaistuimella hänen jälkeensä?"
Er þetta orðið að tilhlutun míns herra konungsins, þar sem þú hefir ekki gjört þjónum þínum kunnugt, hver sitja skuli í hásæti míns herra konungsins eftir þinn dag?"
Kuitenkin sinä meidät hylkäsit ja saatoit meidät häpeään, et lähtenyt sotaan meidän joukkojemme kanssa.
Þú lætur oss hörfa undan fjandmönnum, og hatursmenn vorir taka herfang.
Älköön kuitenkaan minun vereni vuotako maahan siellä kaukana Herran kasvoista. Niin, Israelin kuningas on lähtenyt liikkeelle etsimään yhtä kirppua, niinkuin ajetaan peltokanaa vuorilla."
En lát eigi blóð mitt falla á jörð langt burtu frá augliti Drottins, því að Ísraels konungur er lagður af stað til þess að ná lífi mínu, eins og menn elta akurhænu á fjöllum."
Eikä Aihin eikä Beeteliin jäänyt ainoatakaan miestä, joka ei lähtenyt Israelin jälkeen, vaan he jättivät kaupungin avoimeksi ja ajoivat takaa Israelia.
Varð enginn maður eftir í Aí og Betel, sá er eigi færi eftir Ísrael; skildu þeir eftir opna borgina og veittu Ísrael eftirför.
Muista, mitä Amalek teki sinulle matkalla, kun olit lähtenyt Egyptistä,
Minnstu þess, hvernig Amalekítar fóru með þig á leiðinni, þá er þér fóruð af Egyptalandi,
"Näin sanoo Herra, Israelin Jumala: Sanokaa näin Juudan kuninkaalle, joka on lähettänyt teidät minun tyköni kysymään minulta neuvoa: Katso, faraon sotajoukko, joka on lähtenyt teidän avuksenne, on palaava takaisin maahansa Egyptiin.
Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Svo skuluð þér segja við Júdakonung, sem sendi yður til mín, til þess að spyrja mig: Her Faraós, sem lagður er af stað yður til hjálpar, mun snúa aftur til síns lands, til Egyptalands,
Mutta kansa ei tiennyt, että Joonatan oli lähtenyt.
Enginn tók eftir að Jónatan var farinn.
On onnettomuus se, minkä olen nähnyt auringon alla, vallanpitäjästä lähtenyt erehdys:
Til er böl, sem ég hefi séð undir sólinni, nokkurs konar yfirsjón af hálfu valdhafans:
Ja syy siihen, että Joosua toimitti ympärileikkauksen, oli tämä: koko kansa, joka oli lähtenyt Egyptistä, miehenpuolet, kaikki sotakuntoiset miehet, olivat kuolleet matkalla erämaassa, heidän lähdettyään Egyptistä.
En sú var orsök til þess, að Jósúa umskar þá, að allur lýðurinn, sem af Egyptalandi fór, karlmennirnir, allir vígir menn, höfðu dáið í eyðimörkinni á leiðinni, eftir að þeir voru farnir af Egyptalandi.
Ja Rabsake kääntyi takaisin ja tapasi Assurin kuninkaan sotimassa Libnaa vastaan; sillä hän oli kuullut, että tämä oli lähtenyt Laakiista pois.
Síðan sneri marskálkurinn aftur og hitti Assýríukonung þar sem hann sat um Líbna, því að hann hafði frétt, að hann væri farinn burt frá Lakís.
Ja Iisak oli illan suussa lähtenyt kedolle käyskentelemään, ja kun hän nosti silmänsä, näki hän kamelien lähestyvän.
Og Ísak hafði gengið út að áliðnum degi til að hugleiða úti á mörkinni, og hann hóf upp augu sín og sá úlfalda koma.
Egyptin kuningas ei enää lähtenyt maastansa, sillä Baabelin kuningas oli vallannut kaiken, mikä oli Egyptin kuninkaan omaa, Egyptin purosta aina Eufrat-virtaan saakka.
En Egyptalandskonungur fór enga herför framar úr landi sínu, því að konungurinn í Babýlon hafði unnið land allt frá Egyptalandsá að Efratfljóti, það er legið hafði undir Egyptalandskonung.
Sillä monta villitsijää on lähtenyt maailmaan, jotka eivät tunnusta Jeesusta Kristukseksi, joka oli lihaan tuleva; tämä tämmöinen on villitsijä ja antikristus.
Því að margir afvegaleiðendur eru farnir út í heiminn, sem ekki játa, að Jesús sé Kristur, kominn í holdi. Þetta er afvegaleiðandinn og andkristurinn.
Sinusta on lähtenyt se, jolla on paha mielessä Herraa vastaan, turmion hankitsija.
Frá þér, Níníve, út gekk sá, er hafði illt í huga gegn Drottni, sá er hafði skaðsemdar áform með höndum.
Palvelija sanoi hänelle: "Entä jos tyttö ei tahdo seurata minua tähän maahan, onko minun silloin vietävä poikasi takaisin siihen maahan, josta olet lähtenyt?"
Þjónninn svaraði honum: "En ef konan vill ekki fara með mér til þessa lands, á ég þá að fara með son þinn aftur í það land, sem þú fórst úr?"
Rakkaani, älkää jokaista henkeä uskoko, vaan koetelkaa henget, ovatko ne Jumalasta; sillä monta väärää profeettaa on lähtenyt maailmaan.
Þér elskaðir, trúið ekki sérhverjum anda, heldur reynið andana, hvort þeir séu frá Guði. Því margir falsspámenn eru farnir út í heiminn.
Pidä happamattoman leivän juhla: seitsemänä päivänä syö happamatonta leipää, niinkuin minä olen sinua käskenyt, määrättynä aikana aabib-kuussa, sillä siinä kuussa sinä olet lähtenyt Egyptistä; mutta tyhjin käsin älköön tultako minun kasvojeni eteen.
Þú skalt halda hátíð hinna ósýrðu brauða. Sjö daga skalt þú eta ósýrt brauð, eins og ég hefi boðið þér, á ákveðnum tíma í abíb-mánuði, því að í þeim mánuði fórst þú út af Egyptalandi. Enginn skal koma tómhentur fyrir mitt auglit.
Ja kaikki kansa ja koko Israel ymmärsivät sinä päivänä, että Abnerin, Neerin pojan, surma ei ollut lähtenyt kuninkaasta.
37 Þann dag sannfærðist allt fólkið og allur Ísrael um að konungurinn hefði ekki verið valdur að vígi Abners Nerssonar.
Ja heti kun Jeesus itsessään tunsi, että voimaa oli hänestä lähtenyt, kääntyi hän väkijoukossa ja sanoi: "Kuka koski minun vaatteisiini?"
Jesús fann þegar á sjálfum sér, að kraftur hafði farið út frá honum, og hann sneri sér við í mannþrönginni og sagði: "Hver snart klæði mín?"
Daavid huomasi, että Saul oli lähtenyt väijymään hänen henkeänsä, ja Daavid oli Hooreksessa, Siifin erämaassa.
En Davíð hélt sig á eyðimörkinni. En er hann frétti, að Sál væri kominn í eyðimörkina til þess að elta hann,
Jeesus sanoi heille: "Jos Jumala olisi teidän Isänne, niin te rakastaisitte minua, sillä minä olen Jumalasta lähtenyt ja tullut; en minä ole itsestäni tullut, vaan hän on minut lähettänyt.
Jesús svaraði: "Ef Guð væri faðir yðar, munduð þér elska mig, því frá Guði er ég út genginn og kominn. Ekki er ég sendur af sjálfum mér. Það er hann, sem sendi mig.
Kun Iisak oli ehtinyt siunata Jaakobin ja tämä juuri oli lähtenyt isänsä Iisakin luota, niin hänen veljensä Eesau tuli kotiin metsästämästä.
Er Ísak hafði lokið blessuninni yfir Jakob og Jakob var nýgenginn út frá Ísak föður sínum, þá kom Esaú bróðir hans heim úr veiðiför sinni.
Jooab vastasi: "Niin totta kuin Jumala elää: jos sinä et olisi puhunut, niin varmasti väki vasta huomenaamuna olisi lähtenyt pois ajamasta takaa veljiänsä".
Jóab svaraði: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir, hefðir þú ekki talað, þá hefði liðið ekki látið af að elta bræður sína fyrr en á morgun."
Erään israelilaisen vaimon poika, jonka isä oli egyptiläinen mies, oli lähtenyt maasta israelilaisten mukana; ja tämän israelilaisen vaimon poika ja muuan israelilainen mies riitelivät keskenänsä leirissä.
Sonur ísraelskrar konu gekk út meðal Ísraelsmanna, en faðir hans var egypskur. Lenti þá sonur ísraelsku konunnar í deilu við ísraelskan mann í herbúðunum.
Sillä kaikki se kansa, joka oli lähtenyt, oli ollut ympärileikattu, mutta sitä kansaa, joka oli syntynyt matkalla erämaassa, heidän lähdettyään Egyptistä, ei oltu ympärileikattu.
Allir þeir, er þaðan fóru, höfðu verið umskornir, en allir þeir, sem fæðst höfðu í eyðimörkinni á leiðinni eftir brottför þeirra af Egyptalandi, höfðu eigi verið umskornir.
Mutta Jesaja ei ollut vielä lähtenyt keskimmäiseltä esipihalta, kun hänelle tuli tämä Herran sana:
En áður en Jesaja var kominn út úr miðforgarði hallarinnar, kom orð Drottins til hans, svolátandi:
Katso, minä olen tullut sinua estämään, sillä ajattelemattomasti sinä olet lähtenyt tälle matkalle vastoin minun tahtoani.
Sjá, það er ég, sem kominn er til að standa fyrir þér, því að þessi för er háskaleg í mínum augum.
Ja kun Eesau oli lähtenyt kedolle pyydystämään riistaa, tuodakseen isällensä,
Og er Esaú var farinn út á heiðar til að veiða villidýr og hafa heim með sér,
Ja hän sanoi vaimolle: "Tämän sanan tähden, mene; riivaaja on lähtenyt sinun tyttärestäsi".
Og hann sagði við hana: "Vegna þessara orða skaltu heim snúa, illi andinn er farinn úr dóttur þinni."
Vietä happamattoman leivän juhlaa: seitsemänä päivänä syö happamatonta leipää, niinkuin minä olen sinua käskenyt, määrättynä aikana, aabib-kuussa, sillä aabib-kuussa sinä olet lähtenyt Egyptistä.
Þú skalt halda hátíð hinna ósýrðu brauða. Sjö daga skaltu eta ósýrð brauð, eins og ég hefi boðið þér, á ákveðnum tíma í abíb-mánuði, því að í abíb-mánuði fórst þú út af Egyptalandi.
Niin Mirjam oli suljettuna ulos leiristä seitsemän päivää, eikä kansa lähtenyt liikkeelle, ennenkuin Mirjam oli tuotu takaisin.
Og Mirjam var byrgð inni sjö daga fyrir utan herbúðirnar, og lýðurinn lagði ekki upp fyrr en Mirjam var aftur inn tekin.
`Katso, kansa on lähtenyt Egyptistä ja on tulvinut yli maan; tule siis, kiroa se minun puolestani, ehkä sitten voin ryhtyä taisteluun sitä vastaan ja karkoittaa sen`".
, Sjá, þjóð nokkur er hér komin af Egyptalandi, og þekur hún landið allt. Kom því og bið henni bölbæna fyrir mig. Vera má, að ég geti þá barist við hana og stökkt henni burt.'"
Katso, silloin Daavidin palvelijat ja Jooab tulivat ryöstöretkeltä ja toivat mukanaan paljon saalista; mutta Abner ei ollut enää Daavidin luona Hebronissa, sillä tämä oli päästänyt hänet menemään, ja hän oli lähtenyt rauhassa.
Rétt í þessu komu menn Davíðs og Jóab heim úr ránsferð, og fluttu þeir með sér mikið herfang. En Abner var þá ekki hjá Davíð í Hebron, því að hann hafði látið hann í burt fara í friði.
Mutta kun Sanherib kuuli Tirhakasta, Etiopian kuninkaasta, sanottavan: "Katso, hän on lähtenyt liikkeelle sotiakseen sinua vastaan", lähetti hän taas sanansaattajat Hiskian tykö ja käski sanoa:
Þar kom honum svolátandi fregn af Tírhaka Blálandskonungi: "Hann er lagður af stað til þess að berjast við þig." Gjörði Assýríukonungur þá aftur sendimenn til Hiskía með þessari orðsending:
En minä liittoani riko, enkä muuta sitä, mikä on minun huuliltani lähtenyt.
Ég hefi einu sinni svarið við heilagleik minn og mun aldrei svíkja Davíð:
Mutta kun Sanherib kuuli Tirhakasta, Etiopian kuninkaasta, sanottavan: "Hän on lähtenyt liikkeelle sotiakseen sinua vastaan", niin hän sen kuultuaan lähetti sanansaattajat Hiskian tykö ja käski sanoa:
Þar kom honum svolátandi fregn af Tírhaka Blálandskonungi: "Hann er lagður af stað til þess að berjast við þig." Og er hann heyrði það, gjörði hann sendimenn til Hiskía með þessari orðsending:
Mutta faraon sotajoukko oli lähtenyt liikkeelle Egyptistä; ja kun kaldealaiset, jotka piirittivät Jerusalemia, kuulivat siitä sanoman, lähtivät he pois Jerusalemin kimpusta.
Her Faraós var og lagður af stað frá Egyptalandi, og er Kaldear, sem sátu um Jerúsalem, spurðu það, héldu þeir burt frá Jerúsalem.
Mutta kun kaldealaisten sotajoukko faraon sotajoukon tähden oli lähtenyt pois Jerusalemia piirittämästä,
En er her Kaldea fór burt frá Jerúsalem undan her Faraós,
Ja hän ajoi ulos riivaajan, ja se oli mykkä; ja kun riivaaja oli lähtenyt, niin tapahtui, että mykkä mies puhui; ja kansa ihmetteli.
Jesús var að reka út illan anda, og var sá mállaus. Þegar illi andinn var út farinn, tók málleysinginn að mæla, og undraðist mannfjöldinn.
Minä olen lähtenyt Isästä ja tullut maailmaan; jälleen minä jätän maailman ja menen Isän tykö."
Ég er út genginn frá föðurnum og kominn í heiminn. Ég yfirgef heiminn aftur og fer til föðurins."
Mutta Paavali katsoi oikeaksi olla ottamatta häntä mukaan, koska hän oli luopunut heistä Pamfyliassa eikä ollut heidän kanssaan lähtenyt työhön.
En Páli þótti eigi rétt að taka með þann mann, er skilið hafði við þá í Pamfýlíu og ekki gengið að verki með þeim.
0.47329902648926s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?