Joka ei Poikaa kunnioita, ei se kunnioita Isää, joka hänen lähetti.
Sá sem heiðrar ekki soninn, heiðrar ekki föðurinn sem sendi hann.
Sinä päivänä te anotte minun nimessäni; enkä minä sano teille, että minä olen rukoileva Isää teidän edestänne;
Á þeim degi munuð þér biðja í mínu nafni. Ég segi yður ekki, að ég muni biðja föðurinn fyrir yður,
Me kiitämme Jumalaa, Herramme Jeesuksen Kristuksen Isää, aina kun rukoilemme teidän edestänne,
Vér þökkum Guði, föður Drottins vors Jesú Krists, ávallt er vér biðjum fyrir yður.
Ja kaikki, minkä teette sanalla tai työllä, kaikki tehkää Herran Jeesuksen nimessä, kiittäen Isää Jumalaa hänen kauttansa.
Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann.
Ja minä olen rukoileva Isää, ja hän antaa teille toisen Puolustajan olemaan teidän kanssanne iankaikkisesti,
Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu,
Kielellä me kiitämme Herraa ja Isää, ja sillä me kiroamme ihmisiä, Jumalan kaltaisiksi luotuja;
Með henni vegsömum vér Drottin vorn og föður og með henni formælum vér mönnum, sem skapaðir eru í líkingu Guðs.
Onko sateella isää, tahi kuka on synnyttänyt kastepisarat?
Á regnið föður eða hver hefir getið daggardropana?
Mutta tulee aika ja on jo, jolloin totiset rukoilijat rukoilevat Isää hengessä ja totuudessa; sillä senkaltaisia rukoilijoita myös Isä tahtoo.
En sú stund kemur, já, hún er nú komin, er hinir sönnu tilbiðjendur munu tilbiðja föðurinn í anda og sannleika. Faðirinn leitar slíkra, er þannig tilbiðja hann.
Herrani kysyi palvelijoiltaan sanoen: `Onko teillä isää tai veljeä?`
Herra minn spurði þjóna sína og mælti:, Eigið þér föður eða bróður?'
Ei niin, että kukaan olisi Isää nähnyt; ainoastaan hän, joka on Jumalasta, on nähnyt Isän.
Sá einn sem er frá Guði hefur séð föðurinn.
Älä nuhtele kovasti vanhaa miestä, vaan neuvo niinkuin isää, nuorempia niinkuin veljiä,
Ávíta þú ekki aldraðan mann harðlega, heldur áminn hann sem föður, yngri menn sem bræður,
Kaikki on minun Isäni antanut minun haltuuni, eikä kukaan muu tunne Poikaa kuin Isä, eikä Isää tunne kukaan muu kuin Poika ja se, kenelle Poika tahtoo hänet ilmoittaa.
Allt er mér falið af föður mínum, og enginn þekkir soninn nema faðirinn, né þekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er sonurinn vill opinbera hann.
Ja sen he tekevät teille, koska he eivät tunne Isää eivätkä minua.
Þetta munu þeir gjöra, af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig.
Asuisimmeko maan alla kanssasi odottaen isää pelastamaan?
Eigum við að lifa neðanjarðar með þér? Og óska þess að pabbi komi til bjargar?
3 Me kiitämme aina Jumalaa, Herramme Jeesuksen Kristuksen Isää, kun rukoilemme teidän puolestanne.
3 Ég þakka Guði, föður Drottins vors Jesú Krists, ávallt er ég bið fyrir ykkur.
Mutta hetki tulee, ja jo nyt on, että totiset rukoiliat rukoilevat Isää hengessä ja totuudessa; sillä Isä tahtoo myös senkaltaisia, jotka häntä rukoilevat.
23 En sú stund kemur, já, hún er nú komin, er hinir sönnu tilbiðjendur munu tilbiðja föðurinn í anda og sannleika. Faðirinn leitar slíkra, er þannig tilbiðja hann.
17 Ja kaikki, mitä te teette puheella eli työllä, niin tehkäät kaikki Herran Jesuksen nimeen, ja kiittäkäät Jumalaa ja Isää hänen kauttansa.
17 Hvað sem þér gjörið í orði eða verki, gjörið það allt í nafni Drottins Jesú og þakkið Guði föður fyrir hann.
31 Mutta että maailma ymmärtäisi minun rakastavan Isää ja tekevän, niinkuin Isä on minua käskenyt: nouskaa, lähtekäämme täältä.”
En heimurinn á að sjá að ég elska föðurinn og geri eins og faðirinn hefur boðið mér.
Isää ja äitiä sinussa ylenkatsotaan, muukalaiselle sinun keskelläsi tehdään väkivaltaa, orpoa ja leskeä sinussa sorretaan.
Hjá þér eru faðir og móðir fyrirlitin, við útlendinga beita menn kúgun í þér, munaðarleysingja og ekkjur undiroka menn hjá þér.
Sillä poika halveksii isää, tytär nousee äitiänsä vastaan, miniä anoppiansa vastaan; ihmisen vihamiehiä ovat hänen omat perhekuntalaisensa.
Því að sonurinn fyrirlítur föður sinn, dóttirin setur sig upp á móti móður sinni, tengdadóttirin á móti tengdamóður sinni, heimilismennirnir eru óvinir húsbónda síns.
Mutta että maailma ymmärtäisi minun rakastavan Isää ja tekevän, niinkuin Isä on minua käskenyt: nouskaa, lähtekäämme täältä."
En heimurinn á að sjá, að ég elska föðurinn og gjöri eins og faðirinn hefur boðið mér. Standið upp, vér skulum fara héðan."
niin että te yksimielisesti ja yhdestä suusta ylistäisitte Jumalaa ja meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen isää.
til þess að þér allir saman einum munni vegsamið Guð og föður Drottins vors Jesú Krists.
Sillä vaikka teillä olisi kymmenentuhatta kasvattajaa Kristuksessa, niin ei teillä kuitenkaan ole monta isää; sillä minä teidät synnytin evankeliumin kautta Kristuksessa Jeesuksessa.
Enda þótt þér hefðuð tíu þúsund fræðara í Kristi, þá hafið þér þó eigi marga feður. Ég hef í Kristi Jesú fætt yður með því að flytja yður fagnaðarerindið.
kiittäen aina Jumalaa ja Isää kaikesta meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen nimessä.
og þakkið jafnan Guði, föðurnum, fyrir alla hluti í nafni Drottins vors Jesú Krists.
kiittäen Isää, joka on tehnyt teidät soveliaiksi olemaan osalliset siitä perinnöstä, mikä pyhillä on valkeudessa,
þakkað föðurnum, sem hefur gjört yður hæfa til að fá hlutdeild í arfleifð heilagra í ljósinu.
jolla ei ole isää, ei äitiä, ei sukua, ei päivien alkua eikä elämän loppua, mutta joka on Jumalan Poikaan verrattava - hän pysyy pappina ainaisesti.
Hann er föðurlaus, móðurlaus, ekki ættfærður, og hefur hvorki upphaf daga né endi lífs. Hann er líkur syni Guðs, hann heldur áfram að vera prestur um aldur.
0.9368851184845s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?