Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
2 Armo teille ja rauha Isältä Jumalalta ja Herralta Jeesukselta Kristukselta!
En hann rekur alla út og tekur með sér föður barnsins og móður og þá, sem með honum voru, og gengur inn, þangað sem barnið var.
35 Ja varhain aamulla, kun vielä oli pimeä, hän nousi, lähti ulos ja meni autioon paikkaan; ja siellä hän rukoili. 36 Mutta Simon ja ne, jotka olivat hänen kanssaan, riensivät hänen jälkeensä;
En landslýðurinn tók Jóahas Jósíason og smurði hann og tók hann til konungs í stað föður hans.
Ja maan kansa otti Joahaksen Josian pojan, ja tekivät hänen kuninkaaksi isänsä siaan Jerusalemiin.
16 Heiðra föður þinn og móður þína, eins og Drottinn Guð þinn hefir boðið þér, svo að þú verðir langlífur og svo að þér vegni vel í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.
5. käsky 20:12 Kunnioita isääsi ja äitiäsi, että kauan eläisit siinä maassa, jonka Herra, sinun Jumalasi, sinulle antaa.
Hyggur þú, að ég geti ekki beðið föður minn að senda mér nú meira en tólf sveitir engla?
Vai luuletko, etten voisi rukoilla Isääni, niin että Hän lähettäisi heti Minulle enemmän kuin kaksitoista legioonaa enkeleitä?
Og Drottinn hefir efnt orð sín, þau er hann talaði, því að ég kom í stað Davíðs föður míns og settist í hásæti Ísraels, svo sem Drottinn hafði heitið, og hefi nú reist hús nafni Drottins, Ísraels Guðs.
Ja Herra on täyttänyt sanansa, jonka hän puhui: minä olen noussut isäni Daavidin sijalle ja istun Israelin valtaistuimella, niinkuin Herra puhui, ja minä olen rakentanut temppelin Herran, Israelin Jumalan, nimelle.
Og hann mælti: "Lofaður sé Drottinn, Ísraels Guð, er talaði með munni sínum við Davíð föður minn og efndi með hendi sinni það, er hann lofaði, þá er hann sagði:
Hän sanoi: "Kiitetty olkoon Herra, Israelin Jumala, joka kädellänsä on täyttänyt sen, mitä hän suullansa puhui minun isälleni Daavidille, sanoen:
En þeir hlýddu ekki orðum föður síns, því að Drottinn vildi deyða þá.
Ja ei he kuulleet Isänsä ääntä, sentähden Herra tahtoi heidät tappaa.
En nær þú biðst fyrir, skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn, sem er í leynum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér.
6: 6-8 Kun rukoilet, mene kammioosi ja sulje ovesi ja rukoile Isääsi, joka on salassa; ja sinun Isäsi, joka salassa näkee, maksaa sinulle.
22 Allt er mér falið af föður mínum, og enginn veit, hver sonurinn er, nema faðirinn, né hver faðirinn er, nema sonurinn og sá sem sonurinn vill opinbera hann."
22 Kaikki ovat minulle annetut Isältäni:ja ei tiedä kenkään, kuka on Poika, vaan Isä:ja kuka on Isä, vaan Poika ja kelle Poika tahtoo ilmoittaa.
Þetta eru Kínítar, er komnir eru frá Hammat, föður Rekabs ættar.
He olivat keeniläisiä, jotka polveutuivat Hammatista, Reekabin suvun isästä.
Og Jakob sór við ótta Ísaks föður síns.
Jaakob vannoi valansa Jumalan kautta, jota hänen isänsä Iisak pelkäsi.
En hann sagði ekki föður sínum frá því.
Mutta ei hän tahtonut kuulla häntä;
Allir þessir voru niðjar Makírs, föður Gíleaðs.
25 Ja nämä olivat Anan lapset: Diison ja Oholiba, Anan tytär.
Heiðra föður þinn og móður þína, svo að þú verðir langlífur í því landi, sem Drottinn Guð þinn gefur þér.
Vanhurskautta, ainoastaan vanhurskautta harrasta, että eläisit ja ottaisit omaksesi sen maan, jonka Herra, sinun Jumalasi, sinulle antaa.
Fór Tamar þá burt og var í húsi föður síns.
Niin Tamar meni pois, ja oli isänsä huoneessa.
Dvel þú um hríð í þessu landi, og ég mun vera með þér og blessa þig, því að þér og niðjum þínum mun ég gefa öll þessi lönd, og ég mun halda þann eið, sem ég sór Abraham, föður þínum.
3 Ole muukalainen tällä maalla, ja minä olen sinun kanssas, ja siunaan sinua:sillä sinulle ja sinun siemenelles minä annan kaikki nämät maat, ja vahvistan sen valan, jonka minä Abrahamille sinun isälles vannonut olen.
Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður.
"Menkää ja tehkää kaikki kansat minun opetuslapsikseni kastamalla heitä Isän ja Pojan ja Pyhän Hengen nimeen ja opettamalla heitä pitämään kaikki mitä minä olen käskenyt teidän pitää.
Þannig urðu báðar dætur Lots þungaðar af völdum föður síns.
36. Näin Lootin molemmat tyttäret tulivat raskaiksi isästään.
Hastaði þá Jesús á hinn óhreina anda, og læknaði sveininn og gaf hann aftur föður hans.
Niin hänen henkensä palasi, ja hän nousi heti ylös; ja Jeesus käski antaa hänelle syötävää.
Icelandic Ég trúi á einn Guð Föður almáttugan, skapara himins og jarðar, alls hins sýnilega og ósýnilega.
Finnish Uskon yhteen Jumalaan, Isään kaikkivaltiaaseen, taivaan ja maan, kaikkien näkyväisten ja näkymättömien Luojaan.
Það er mér sagt að saurlifnaður eigi sér stað á meðal yðar, og það slíkur saurlifnaður, sem jafnvel gerist ekki meðal heiðingja, að maður heldur við konu föður síns.
Siveettömyyden tuomitseminen 1 Olen kuullut, että teidän keskuudessanne on haureutta, jopa sellaista mitä ei tavata edes pakanakansojen parissa: eräskin elää äitipuolensa kanssa.
18 Nú tek ég mig upp, fer til föður míns og segi við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér.
Minä nousen ja käyn minun isäni tykö ja sanon hänelle: isä, minä olen syntiä tehnyt taivasta vastaan ja sinun edessäs,
Og hann tók sig upp og fór til föður síns.
Ja palvelija tuli takaisin ja ilmoitti herralleen tämän.
2 Náð sé með yður og friður frá Guði föður og Drottni Jesú Kristi.
Armo, laupeus ja rauha Isältä Jumalalta ja Kristukselta Jeesukselta, meidän Herraltamme!
21 Annar, úr hópi lærisveinanna, sagði við hann: "Herra, leyf mér fyrst að fara og jarða föður minn."
21 Ja toinen Hänen opetuslapsistaan sanoi Hänelle:”Herra, salli minun ensin käydä hautaamassa isäni.”
En hann mælti: Herra, leyf mér fyrst að fara og grafa föður minn.
Tämä vastasi: "Herra, anna minun ensin käydä hautaamassa isäni."
3 Vér þökkum Guði, föður Drottins vors Jesú Krists, ávallt er vér biðjum fyrir yður.
3 Me kiitämme aina Jumalaa, Herramme Jeesuksen Kristuksen Isää, kun rukoilemme teidän puolestanne.
Ég trúi á einn Guð Föður almáttugan, skapara himins og jarðar, alls hins sýnilega og ósýnilega.
6. USKONTUNNUSTUS Minä uskon Jumalaan, Isään, Kaikkivaltiaaseen, taivaan ja maan Luojaan.
Þá lét hann alla fara út og tók með sér föður barnsins og móður og þá sem með honum voru, og gekk þar inn, sem barnið var.
Mutta hän ajoi kaikki ulos, otti mukaansa lapsen isän ja äidin sekä seuralaisensa ja meni huoneeseen, jossa lapsi oli.
16 Þannig lýsi ljós yðar meðal mannanna að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar sem er á himnum.
16 Näin loistakoon teidänkin valonne ihmisille, jotta he näkisivät teidän hyvät tekonne ja ylistäisivät Isäänne, joka on taivaissa.
16 Látið þannig aljós yðar lýsa meðal þessarar þjóðar, til þess að hún sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himni.
Näin loistakoon teidänkin valonne ihmisille, jotta he näkisivät teidän hyvät tekonne ja ylistäisivät Isäänne, joka on taivaissa.
15 Ég kalla yður ekki framar þjóna, því þjónninn veit ekki, hvað herra hans gjörir. En ég kalla yður vini, því ég hef kunngjört yður allt, sem ég heyrði af föður mínum.
15 En minä tästedes sano teitä palvelijoiksi; sillä ei palvelia tiedä, mitä hänen herransa tekee; mutta minä kutsun teitä ystäviksi, sillä kaikki, mitä minä Isältäni kuulin, ne minä teille ilmoitin.
24 Þess vegna yfirgefur maður föður sinn og móður sína og býr við eiginkonu sína, svo að þau verði eitt hold. 25 Og þau voru bæði
24 Sentähden mies luopukoon isästänsä ja äidistänsä ja liittyköön vaimoonsa, ja he tulevat yhdeksi lihaksi.
62 Bentu þeir þá föður hans, að hann léti þá vita, hvað sveinninn skyldi heita.
62 He kysyivät viittomalla isältä, minkä nimen hän tahtoi antaa lapselle.
43 Hann fetaði að öllu í fótspor Asa föður síns og veik ekki frá þeim, með því að hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins.
43 Ja hän vaelsi kaikessa isänsä Aasan tietä, siltä poikkeamatta, ja teki sitä, mikä oli oikein Herran silmissä.
20 Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður.
"Ja te tulette tietämään, että minä olen Herra, teidän Jumalanne, joka asun Siionissa, pyhällä vuorellani.
21 Þann er sigrar mun ég láta sitja hjá mér í hásæti mínu, eins og ég sjálfur sigraði og settist hjá föður mínum í hásæti hans.
21 Joka voittaa, sen minä annan istua minun kanssani minun istuimellani, niinkuin minäkin voitin ja olen minun isäni kanssa hänen istuimellansa istunut.
22 og þeir yfirgáfu jafnskjótt bátinn og föður sinn og fylgdu honum.
22 Niin he kohta jättivät venheen ja isänsä, ja seurasivat häntä.
5 Sá er sigrar, hann skal þannig skrýðast hvítum klæðum, og eigi mun eg afmá nafn hans úr lífsbókinni, og eg mun kannast við nafn hans fyrir föður mínum og fyrir englum hans.
Joka voittaa, se näin puetaan valkeihin vaatteisiin, enkä minä pyyhi pois hänen nimeänsä elämän kirjasta, ja minä olen tunnustava hänen nimensä Isäni edessä ja hänen enkeliensä edessä.
9 Þér skuluð ekki kalla neinn föður yðar á jörðu, því einn er faðir yðar, sá sem er á himnum.
Älkää myöskään kutsuko isäksi ketään, joka on maan päällä, sillä vain yksi on teille isä, hän, joka on taivaissa.
Ég trúi á Guð Föður almáttugan, skapara himins og jarðar.
Me uskomme yhteen Jumalaan, kaikkivaltiaaseen Isään, taivaan ja maan, kaiken näkyvän ja näkymättömän uojaan.
10 Ef þér haldið boðorð mín, verðið þér stöðugir í elsku minni, eins og ég hef haldið boðorð föður míns og er stöðugur í elsku hans.
Jos noudatatte käskyjäni, te pysytte minun rakkaudessani, niin kuin minä olen noudattanut Isäni käskyjä ja pysyn hänen rakkaudessaan.
18 Nú sóttu Gyðingar enn fastar að taka hann af lífi, þar sem hann braut ekki aðeins hvíldardagshelgina, heldur kallaði líka Guð sinn eigin föður og gjörði sjálfan sig þannig Guði jafnan.
Tämä vain lisäsi juutalaisten halua ottaa Jeesus hengiltä. Hänhän ei ainoastaan rikkonut sapattikäskyä, vaan vieläpä sanoi Jumalaa omaksi isäkseen ja teki siten itsestään Jumalan vertaisen (18).
4.4663209915161s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?