Þýðing af "miskunn" til Finnneska


Hvernig á að nota "miskunn" í setningum:

Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.
136:1 Kiittäkäät Herraa, sillä hän on hyvä; sillä hänen laupiutensa pysyy ijankaikkisesti.
Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum,
Ylistetty olkoon meidän Herramme Jeesuksen Kristuksen Jumala ja Isä, joka suuren laupeutensa mukaan on uudestisynnyttänyt meidät elävään toivoon Jeesuksen Kristuksen kuolleistanousemisen kautta,
Náð, miskunn og friður frá Guði föður og Kristi Jesú, Drottni vorum.
Armo, laupeus ja rauha Isältä Jumalalta ja Kristukselta Jeesukselta, meidän Herraltamme!
Drottinn veiti miskunn heimili Ónesífórusar, því að oft hressti hann mig og fyrirvarð sig ekki fyrir fjötur minn,
Antakoon Herra laupeutta Onesiforuksen huonekunnalle, sillä usein hän on minua virvoittanut, eikä ole kahleitani hävennyt;
og mælti: "Lofaður sé Drottinn, Guð Abrahams húsbónda míns, sem hefir ekki dregið í hlé miskunn sína og trúfesti við húsbónda minn. Mig hefir Drottinn leitt veginn til húss frænda húsbónda míns."
ja sanoi: "Kiitetty olkoon Herra, minun herrani Aabrahamin Jumala, joka ei ole ottanut pois armoansa ja totuuttansa minun herraltani. Herra on johdattanut minut tätä tietä herrani veljen kotiin."
Og með þeim voru þeir Heman, Jedútún og aðrir þeir er kjörnir voru, þeir er með nafni voru til þess kvaddir að lofa Drottin, því að miskunn hans varir að eilífu.
Ja heidän kanssaan olivat Heeman ja Jedutun ynnä muut valitut, nimeltä mainitut, kiittämässä Herraa siitä, että hänen armonsa pysyy iankaikkisesti.
58 Og nágrannar hennar og ættmenn heyrðu, hversu mikla miskunn Drottinn hafði auðsýnt henni, og samfögnuðu henni.
58 Kun naapurit ja sukulaiset kuulivat suuresta laupeudesta, jonka Herra oli hänelle osoittanut, he iloitsivat yhdessä hänen kanssaan.
Miskunn hans við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns.
ja hänen laupeutensa pysyy polvesta polveen niille, jotka häntä pelkäävät.
Þú hefir leitt fólkið, sem þú frelsaðir, með miskunn þinni, þú fylgdir því með þínum krafti til þíns heilaga bústaðar.
Mutta armossasi sinä johdatit lunastamaasi kansaa, sinä veit sen voimallasi pyhään asuntoosi.
Þeir skulu þakka Drottni miskunn hans og dásemdarverk hans við mannanna börn,
Kiittäkööt he Herraa hänen armostansa, hänen ihmeellisistä teoistaan ihmislapsia kohtaan.
Með því að vér höfum þessa þjónustu á hendi fyrir miskunn Guðs, þá látum vér ekki hugfallast.
Sentähden, kun meillä on tämä virka sen laupeuden mukaan, joka on osaksemme tullut, me emme lannistu,
Og nágrannar hennar og ættmenn heyrðu, hversu mikla miskunn Drottinn hafði auðsýnt henni, og samfögnuðu henni.
Ja kun hänen naapurinsa ja sukulaisensa kuulivat, että Herra oli tehnyt hänelle suuren laupeuden, iloitsivat he hänen kanssansa.
Þér voruð fyrrum óhlýðnir Guði, en hafið nú hlotið miskunn vegna óhlýðni þeirra.
Samoin kuin te ennen olitte Jumalalle tottelemattomia, mutta nyt olette saaneet laupeuden näiden tottelemattomuuden kautta,
Mundu mér og þetta, Guð minn, og þyrm mér af mikilli miskunn þinni.
Muista minua, Jumalani, myös tämän tähden ja armahda minua suuressa laupeudessasi.
Náð, miskunn og friður frá Guði föður og frá Jesú Kristi, syni föðurins, mun vera með oss í sannleika og kærleika.
Armo, laupeus ja rauha Isältä Jumalalta ja Jeesukselta Kristukselta, Isän Pojalta, on oleva meidän kanssamme, totuudessa ja rakkaudessa.
og gaf land þeirra að erfð, því að miskunn hans varir að eilífu,
ja antoi heidän maansa perintöosaksi, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti,
Göngum því með djörfung að hásæti náðarinnar, til þess að vér öðlumst miskunn og hljótum náð til hjálpar á hagkvæmum tíma.
Käykäämme sentähden uskalluksella armon istuimen eteen, että saisimme laupeuden ja löytäisimme armon, avuksemme oikeaan aikaan.
honum, sem breiddi jörðina út á vötnunum, því að miskunn hans varir að eilífu,
häntä, joka on vetten ylitse levittänyt maan, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti;
þá frelsaði hann oss, ekki vegna réttlætisverkanna, sem vér höfðum unnið, heldur samkvæmt miskunn sinni í þeirri laug, þar sem vér endurfæðumst og heilagur andi gjörir oss nýja.
pelasti hän meidät, ei vanhurskaudessa tekemiemme tekojen ansiosta, vaan laupeutensa mukaan uudestisyntymisen peson ja Pyhän Hengen uudistuksen kautta,
en auðsýni miskunn þúsundum, þeirra sem elska mig og varðveita boðorð mín.
mutta teen laupeuden tuhansille, jotka minua rakastavat ja pitävät minun käskyni.
27 og mælti: "Lofaður sé Drottinn, Guð Abrahams húsbónda míns, sem hefir ekki dregið í hlé miskunn sína og trúfesti við húsbónda minn. Mig hefir Drottinn leitt veginn til húss frænda húsbónda míns."
27 Ja sanoi:kiitetty olkoon Herra, minun herrani Abrahamin Jumala, joka ei ottanut pois laupiuttansa ja totuuttansa minun herraltani:minua on Herra johdattanut tällä tiellä, minun herrani veljen huoneesen.
16 Göngum því með djörfung að hásæti náðarinnar, til þess að vér öðlumst miskunn og hljótum náð til hjálpar á hagkvæmum tíma.
16 Sentähden käykäämme edes uskalluksella armoistuimen tykö, että me laupiuden saisimme ja löytäisimme silloin armon, kuin me apua tarvitsemme.
Sælir eru miskunnsamir því að þeir munu miskunn hljóta.
Autuaat ovat laupiaat; sillä he saavat laupiuden.
50 Miskunn hans við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns.
50 polvesta polveen hän osoittaa laupeutensa niille, jotka häntä pelkäävät.
12 Sverjið mér nú við Drottin, að fyrst ég sýndi ykkur miskunn, þá skuluð þið og miskunn sýna húsi föður míns og gefið mér um það óbrigðult merki,
12 Niin vannokaat nyt minulle Herran kautta, sillä minä tein armon teidän kohtaanne, että te myös teette armon minun isäni huoneelle ja annatte minulle totuuden merkin,
13 Ég vil vera honum faðir og hann skal vera mér sonur, og miskunn mína mun ég ekki frá honum taka, eins og ég tók hana frá fyrirrennara þínum,
13 Kuitenkaan en minä repäise koko valtakuntaa: yhden sukukunnan minä annan sinun pojallesi palvelijani Daavidin tähden ja Jerusalemin tähden, jonka minä olen valinnut."
8 Og Salómon svaraði Guði: "Þú auðsýndir Davíð föður mínum mikla miskunn, og þú hefir gjört mig að konungi eftir hann.
6 Salomo vastasi: "Sinä osoitit runsain mitoin suosiotasi palvelijallesi, isälleni Daavidille, kun hän vilpittömänä ja oikeamielisenä vaelsi teitäsi ja oli sinulle uskollinen.
16 Drottinn veiti miskunn heimili Ónesífórusar, því að oft hressti hann mig og fyrirvarð sig ekki fyrir fjötur minn,
16 Herra antakoon laupiutensa Onesiphorin perheelle, joka minun usein virvoittanut on ja ei minun kahleitani hävennyt,
12 Og ég vil veita yður þá miskunn, að hann miskunni yður og láti yður snúa aftur heim í land yðar.
12 Minä tahdon osoittaa teille laupiuden, ja armahtaa teitä, ja vien teitä taas teidän maallenne.
3 Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, sem eftir mikilli miskunn sinni hefur endurfætt oss til lifandi vonar fyrir upprisu Jesú Krists frá dauðum,
3 Kiitetty olkoon Jumala ja meidän Herran Jesuksen Kristuksen Isä, joka meitä suuresta laupiudestansa on synnyttänyt jälleen elävään toivoon, Jesuksen Kristuksen ylösnousemisen kautta kuolleista,
En minnstu mín, er þér gengur í vil, og gjör þá miskunn á mér að minnast á mig við Faraó, svo að þú megir frelsa mig úr þessu húsi.
Mutta muista minua, kun sinun hyvin käy, ja tee minulle laupeus mainitsemalla minusta faraolle ja toimittamalla minut pois tästä talosta.
Hann veitir konungi sínum mikla hjálp og auðsýnir miskunn sínum smurða, Davíð og niðjum hans að eilífu.
sinun, joka annat kuninkaallesi suuren avun ja osoitat armoa voidellullesi, Daavidille, ja hänen jälkeläisilleen, iankaikkisesti."
Lát oss, Drottinn, sjá miskunn þína og veit oss hjálpræði þitt!
Etkö virvoita meitä eloon jälleen, että sinun kansasi iloitsisi sinussa?
Ég vil varðveita miskunn mína við hann að eilífu, og sáttmáli minn við hann skal stöðugur standa.
Ja minä asetan hänet esikoiseksi, maan kuninkaista korkeimmaksi.
Það mæli þeir sem óttast Drottin: "Því að miskunn hans varir að eilífu!"
Näin sanokoot ne, jotka Herraa pelkäävät; sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti.
honum, sem einn gjörir mikil dásemdarverk, því að miskunn hans varir að eilífu,
häntä, joka yksin tekee suuria ihmeitä, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti;
honum, sem skapaði himininn með speki, því að miskunn hans varir að eilífu,
häntä, joka on taidolla tehnyt taivaat, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti;
sólina til þess að ráða deginum, því að miskunn hans varir að eilífu,
auringon hallitsemaan päivää, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti,
honum, sem laust Egypta með deyðing frumburðanna, því að miskunn hans varir að eilífu,
häntä, joka löi Egyptiä surmaten sen esikoiset, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti,
honum, sem laust mikla konunga, því að miskunn hans varir að eilífu,
häntä, joka voitti suuret kuninkaat, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti,
honum, sem minntist vor í læging vorri, því að miskunn hans varir að eilífu,
häntä, joka muisti meitä alennuksessamme, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti,
sem gefur fæðu öllu holdi, því að miskunn hans varir að eilífu.
häntä, joka antaa ravinnon kaikelle lihalle, sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti.
Hann hefur auðsýnt feðrum vorum miskunn og minnst síns heilaga sáttmála,
tehdäkseen laupeuden meidän isillemme ja muistaakseen pyhän liittonsa,
Þannig hafa þeir nú líka orðið óhlýðnir, til þess að einnig þeim mætti miskunnað verða fyrir miskunn þá, sem yður er veitt.
samoin nämäkin nyt ovat olleet tottelemattomia, että myös he teille tulleen armahtamisen kautta nyt saisivat laupeuden.
Og yfir öllum þeim, sem þessari reglu fylgja, sé friður og miskunn, og yfir Ísrael Guðs.
Ja kaikille, jotka tämän säännön mukaan vaeltavat, kaikille heille rauha ja laupeus, ja Jumalan Israelille!
Því að dómurinn verður miskunnarlaus þeim, sem ekki auðsýndi miskunn, en miskunnsemin gengur sigri hrósandi að dómi.
Sillä tuomio on laupeudeton sille, joka ei ole laupeutta tehnyt; laupeudelle tuomio koituu kerskaukseksi.
Miskunn, friður og kærleiki margfaldist yður til handa.
Lisääntyköön teille laupeus ja rauha ja rakkaus.
0.87184286117554s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?