Þýðing af "misgjörð" til Finnneska


Hvernig á að nota "misgjörð" í setningum:

Sæll er sá maður er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð, sá er eigi geymir svik í anda.
Autuas se ihminen, jolle Herra ei lue hänen pahoja tekojansa ja jonka hengessä ei ole vilppiä!
Ef ég syndgaði, þá ætlaðir þú að hafa gætur á mér og eigi sýkna mig af misgjörð minni.
jos minä syntiä tein, niin sinä vartioitsit minua, ja minun rikostani et antanut anteeksi.
Himinninn afhjúpar misgjörð hans, og jörðin gjörir uppreisn í móti honum.
Taivas paljastaa hänen pahat tekonsa, maa nousee häntä vastaan.
Þegar þú nú kunngjörir þessum lýð öll þessi orð og menn segja við þig: "Hvers vegna hefir Drottinn hótað oss allri þessari miklu ógæfu, og hver er misgjörð vor og hver er synd vor, sem vér höfum drýgt gegn Drottni, Guði vorum?"
Kun sinä ilmoitat tälle kansalle kaikki nämä sanat ja he sanovat sinulle: `Minkätähden Herra uhkaa meitä kaikella tällä suurella onnettomuudella, ja mikä on rikoksemme, mikä syntimme, jonka olemme tehneet Herraa, meidän Jumalaamme, vastaan?`
En fyrst vil ég gjalda þeim tvöfalt misgjörð þeirra og synd, af því að þeir hafa vanhelgað land mitt með hræi viðurstyggða sinna og fyllt óðal mitt andstyggðum sínum.
Ja minä kostan ensin kaksinkertaisesti heidän rikoksensa ja syntinsä, koska he ovat saastuttaneet minun maani iljetystensä raadoilla ja täyttäneet minun perintöosani kauhistuksillansa."
Síðan sagði hann við hann: 'Sjá, ég hefi burt numið misgjörð þína frá þér og læt nú færa þig í skrúðklæði.'
Sitten enkeli sanoi Joosualle: ”Katso, minä olen ottanut pois sinun syntisi ja minä puetan sinut juhlavaatteisiin.”
Ef misgjörð hins eina manns hafði í för með sér, að dauðinn tók völd með þeim eina manni, því fremur munu þá þeir, sem þiggja gnóttir náðarinnar og gjafar réttlætisins, lifa og ríkja vegna hins eina Jesú Krists.
Ja jos yhden ihmisen lankeemuksen tähden kuolema on hallinnut yhden kautta, niin paljoa enemmän ne, jotka saavat armon ja vanhurskauden lahjan runsauden, tulevat elämässä hallitsemaan yhden, Jeesuksen Kristuksen, kautta.
Þú sem auðsýnir miskunn þúsundum og geldur misgjörð feðranna í skaut sonum þeirra eftir þá, - þú mikli, voldugi Guð, er nefnist Drottinn allsherjar,
sinä, joka teet laupeuden tuhansille, mutta kostat isäin pahat teot heidän jälkeensä heidän lastensa helmaan; sinä suuri, voimallinen Jumala, jonka nimi on Herra Sebaot,
Hyl eigi misgjörð þeirra, og synd þeirra afmáist aldrei fyrir augliti þínu, því að þeir hafa egnt þig til reiði í augsýn þeirra, sem eru að byggja.
Älä peitä heidän rikkomustansa, älköönkä heidän syntiänsä pyyhittäkö pois sinun kasvojesi edestä, koska he ovat vihoittaneet sinut kohtelemalla noin rakentajia.
Og allur lýðurinn sagði við Samúel: "Bið til Drottins Guðs þíns fyrir þjónum þínum, svo að vér deyjum ekki, því að vér höfum bætt þeirri misgjörð ofan á allar syndir vorar, að vér höfum beiðst konungs."
Ja kaikki kansa sanoi Samuelille: "Rukoile palvelijaisi puolesta Herraa, Jumalaasi, ettemme kuolisi; sillä me olemme tehneet kaikkien muiden syntiemme lisäksi senkin pahan, että anoimme itsellemme kuningasta".
4 Þvo mig hreinan af misgjörð minni, hreinsa mig af synd minni,
Ole, oi Herra, laupias luodullesi ja puhdista minut armollasi.
"Hreinn er ég, laus við afbrot, saklaus er ég, og hjá mér er engin misgjörð.
`Puhdas minä olen, rikoksesta vapaa; olen viaton, eikä minussa ole vääryyttä.
En af því að faðir hans hefir beitt kúgun og tekið frá öðrum með ofbeldi og gjört það, sem ekki var gott, meðal þjóðar sinnar, þá hlýtur hann að deyja fyrir misgjörð sína.
Hänen isänsä taas kun teki väkivallan töitä, riisti ja raastoi veljeltänsä ja teki kansansa keskuudessa sitä, mikä ei ole hyvää, niin katso, hänen oli kuoltava syntivelkansa tähden.
Í misgjörð vonds manns er fólgin snara, en réttlátur maður fagnar og gleðst.
Pahalle miehelle on oma rikos paulaksi, mutta vanhurskas saa riemuita ja iloita.
svo að þeir baki þeim eigi sekt með misgjörð sinni, er þeir eta helgigjafir þeirra, því að ég er Drottinn, sá er helgar þá."
älköötkä saattako heitä syynalaisiksi ja vikapäiksi sallimalla heidän syödä pyhiä lahjojansa; sillä minä olen Herra, joka pyhitän heidät."
Þá sagði Davíð við Guð: "Mjög hefi ég syndgað, er ég framdi þetta verk, en nú, tak þú burt misgjörð þjóns þíns, því að mjög óviturlega hefir mér til tekist."
Niin Daavid sanoi Jumalalle: "Minä olen tehnyt suuren synnin tehdessäni tämän; mutta anna nyt anteeksi palvelijasi rikos, sillä minä olen menetellyt ylen tyhmästi".
Snú þú við, Ísrael, til Drottins, Guðs þíns, því að þú steyptist fyrir misgjörð þína.
Samaria joutuu syystänsä kärsimään, koska se on niskoitellut Jumalaansa vastaan: he kaatuvat miekkaan, heidän pienet lapsensa ruhjotaan, ja heidän raskaat vaimonsa halkaistaan.
Og eftir allt það, sem yfir oss er komið vegna vondra verka vorra og vorrar miklu sektar - því að þú, Guð vor, hefir vægt oss og ekki hegnt oss, svo sem vér áttum skilið fyrir misgjörð vora, og veitt oss slíkar leifar
Kaiken sen jälkeen, mikä on meitä kohdannut pahojen tekojemme ja suuren syyllisyytemme tähden - ja kuitenkin sinä, Jumalamme, olet jättänyt huomioon ottamatta meidän rikkomuksiamme ja olet sallinut meistä tämmöisen joukon pelastua
Eins og af misgjörð eins leiddi sakfellingu fyrir alla menn, þannig leiðir og af réttlætisverki eins sýknun og líf fyrir alla menn.
Niinpä siis, samoin kuin yhden ihmisen lankeemus on koitunut kaikille ihmisille kadotukseksi, niin myös yhden ihmisen vanhurskauden teko koituu kaikille ihmisille elämän vanhurskauttamiseksi;
Vér þekkjum, Drottinn, yfirsjón vora, misgjörð feðra vorra, að vér höfum syndgað gegn þér.
Me tunnemme, Herra, jumalattomuutemme, isiemme pahat teot, sillä sinua vastaan me olemme syntiä tehneet.
2 Sæll er sá maður er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð, sá er eigi geymir svik í anda.
2 Autuas on se ihminen, jolle Herra ei soimaa vääryyttä, jonka hengessä ei vilppiä ole.
17 Ef misgjörð hins eina manns hafði í för með sér, að dauðinn tók völd með þeim eina manni, því fremur munu þá þeir, sem þiggja gnóttir náðarinnar og gjafar réttlætisins, lifa og ríkja vegna hins eina Jesú Krists.
Jos siis yhden ihmisen rikkomuksen tähden kuolema on hallinnut yhden kautta, niin paljon ennemmin ne, jotka saavat armon ja vanhurskauden runsaan lahjan, tulevat hallitsemaan elämässä yhden, Jeesuksen Kristuksen, kautta.
19 En varir þú hinn óguðlega við og snúi hann sér þó ekki frá guðleysi sínu og óguðlegri breytni sinni, þá mun hann deyja fyrir misgjörð sína, en þá hefir þú frelsað sál þína.
19 Mutta jos sinä varaat sitä jumalatointa, ja ei hän käänny jumalattomuudestansa ja jumalattomasta tiestänsä, niin hänen pitää synteinsä tähden kuoleman; mutta sinä olet sielus vapahtanut.
Til að koma í veg fyrir eða kanna hugsanlega misgjörð í tengslum við þjónustuna
Estääkseen tai tutkiaakseen palvelun yhteydessä mahdollisesti tapahtuvan väärinkäytöksen
8 Og ég hreinsa þá af allri misgjörð þeirra, er þeir hafa drýgt í móti mér, og fyrirgef þeim allar misgjörðir þeirra, er þeir hafa drýgt í móti mér, og uppreisn þeirra gegn mér,
8 Ja puhdistan heidät kaikesta pahasta teostansa, joilla he ovat rikkoneet minua vastaan, ja tahdon antaa heille anteeksi kaiken pahan teon, joilla he ovat rikkoneet ja harhailleet minua vastaan.
og hinn seki hefir unnið til húðstroku, þá skal dómarinn láta leggja hann niður og láta slá hann í viðurvist sinni eins mörg högg og hæfir misgjörð hans.
ja jos syyllinen tuomitaan raippoihin, niin käskeköön tuomari hänen laskeutua maahan ja annattakoon läsnä ollessaan hänelle hänen rikostaan vastaavan määräluvun raippoja.
Hafi börn þín syndgað móti honum, þá hefir hann selt þau misgjörð þeirra á vald.
Jos lapsesi tekivät syntiä häntä vastaan, niin hän hylkäsi heidät heidän rikoksensa valtaan.
er þú leitar að misgjörð minni og grennslast eftir synd minni,
koska etsit vääryyttä minusta ja tutkit minun syntiäni,
og kunngjöra þér leyndardóma spekinnar, að í þeim felast margföld hyggindi, þá mundir þú kannast við, að Guð hegnir ekki til fulls misgjörð þinni.
ja ilmaisisi sinulle viisauden salaisuudet, että hänellä on ymmärrystä monin verroin! Silloin huomaisit, että Jumala on painanut unhoon montakin pahaa tekoasi.
Afbrot mín lægju innsigluð í böggli, og á misgjörð mína drægir þú hvítan lit.
rikokseni olisi sinetillä lukittuna kukkaroon, ja pahat tekoni sinä peittäisit piiloon.
Hafi ég hulið yfirsjónir mínar, eins og menn gjöra, og falið misgjörð mína í brjósti mínu,
Olenko ihmisten tavoin peitellyt rikkomuksiani, kätkenyt poveeni pahat tekoni,
Því að hann bætir misgjörð ofan á synd sína, hann klappar saman höndunum framan í oss og heldur langar ræður móti Guði.
Sillä hän lisää syntiä syntiin, lyö kämmentä keskellämme ja syytää sanoja Jumalaa vastaan.`"
Hún smjaðrar fyrir honum í augum hans og misgjörð hans verður uppvís og hann verður fyrir hatri.
Synti sanoo jumalattomalle: minun sydämessäni ei ole Jumalan pelkoa hänen silmäinsä edessä.
Frá mörhjarta kemur misgjörð þeirra, girndir þeirra ganga fram úr öllu hófi.
Heidän silmänsä pullistuvat ulos heidän lihavuudestaan, heidän sydämensä kuvittelut kulkevat valtoimina.
þú hefir fyrirgefið misgjörð lýðs þíns, hulið allar syndir þeirra.
Herra, ennen sinä olit suosiollinen maallesi, sinä käänsit Jaakobin kohtalon.
Hann geldur þeim misgjörð þeirra og afmáir þá í illsku þeirra, Drottinn, Guð vor, afmáir þá.
Hän kostaa heille heidän ilkityönsä ja hukuttaa heidät heidän pahuutensa tähden. Herra, meidän Jumalamme, hukuttaa heidät.
Vér fórum allir villir vega sem sauðir, stefndum hver sína leið, en Drottinn lét misgjörð vor allra koma niður á honum.
Me vaelsimme kaikki eksyksissä niinkuin lampaat, kukin meistä poikkesi omalle tielleen. Mutta Herra heitti hänen päällensä kaikkien meidän syntivelkamme.
Já, þótt þú þvægir þér með lút og brúkaðir mikla sápu á þig, þá verður samt misgjörð þín óhrein fyrir mér - herrann Drottinn segir það.
Vaikka pesisit itsesi saippualla ja käyttäisit paljon lipeätä, saastaiseksi jää sittenkin sinun syntisi minun edessäni, sanoo Herra, Herra.
vera má að Júda hús hlýði á alla þá ógæfu, sem ég hygg að leiða yfir þá, svo að þeir snúi sér, hver og einn frá sínum vonda vegi, og þá mun ég fyrirgefa þeim misgjörð þeirra og synd.
Ehkäpä Juudan heimo, kuultuaan kaiken sen onnettomuuden, jonka minä aion heille tuottaa, kääntyy, kukin pahalta tieltään, ja niin minä annan anteeksi heidän pahat tekonsa ja syntinsä."
Spámenn þínir birtu þér tálsýnir og hégóma, en drógu ekki skýluna af misgjörð þinni til þess að snúa við högum þínum, heldur birtu þér spár til táls og ginninga.
Profeettasi ovat sinulle nähneet petollisia, äiteliä näkyjä. Eivät he ole paljastaneet sinun syntiäsi, niin että olisivat kääntäneet sinun kohtalosi, vaan ovat nähneet sinulle petollisia, eksyttäväisiä ennustuksia.
Því að misgjörð dóttur þjóðar minnar var meiri en synd Sódómu, sem umturnað var svo að segja á augabragði, án þess að manna hendur kæmu þar nærri.
Tyttären, minun kansani, syntivelka on Sodoman syntiä suurempi; Sodoma hävitettiin yhtäkkiä kätten siellä riehumatta.
Feður vorir syndguðu, þeir eru eigi framar til, og vér berum misgjörð þeirra.
Meidän isämme ovat syntiä tehneet; heitä ei enää ole. Me kannamme heidän syntivelkaansa.
Þá mun Egyptaland ekki framar vera Ísraelsmönnum traust, er minni á misgjörð þeirra, er þeir leita bandalags við það, og þeir munu viðurkenna, að ég er Drottinn Guð."
Eivätkä he enää kelpaa turvaksi Israelin heimolle: he saattavat muistoon Israelin syntivelan, jos se kääntyy heitä seuraamaan. Ja he tulevat tietämään, että minä olen Herra, Herra."
Levítarnir fjarlægðu sig frá mér, þá er Ísrael fór villur vegar. Með því að þeir villtust burt frá mér og eltu falsguði sína, skulu þeir gjöld taka fyrir misgjörð sína.
Vaan ne leeviläiset, jotka menivät minun luotani kauas, silloin kun Israel oli joutunut eksyksiin, nuo, jotka eksyivät pois minusta kivijumalainsa jälkeen, kantakoot syntinsä;
Á ég að fórna frumgetnum syni mínum fyrir misgjörð mína, ávexti kviðar míns sem syndafórn sálar minnar?
Annanko esikoiseni rikoksestani, ruumiini hedelmän sieluni syntiuhriksi?"
Hver er slíkur Guð sem þú, sá er fyrirgefur leifum arfleifðar sinnar misgjörð þeirra og umber fráhvarf þeirra, - sem eigi heldur fast við reiði sína eilíflega, heldur hefir unun af að vera miskunnsamur?
Kuka on Jumala, niinkuin sinä olet, joka annat pahat teot anteeksi ja käyt ohitse perintösi jäännöksen rikosten? Ei hän pidä vihaa iäti, sillä hänellä on halu laupeuteen.
Bræður! Ef einhver misgjörð kann að henda mann, þá leiðréttið þér, sem andlegir eruð, þann mann með hógværð. Og haf gát á sjálfum þér, að þú freistist ekki líka.
Veljet, jos joku tavataan jostakin rikkomuksesta, niin ojentakaa te, hengelliset, häntä sävyisyyden hengessä; ja ole varuillasi, ettet sinäkin joutuisi kiusaukseen.
2.473149061203s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?