Mert halljuk, hogy némelyek rendetlenül élnek közületek, a kik semmit nem dolgoznak, hanem nyughatatlankodnak.
Vér heyrum, að nokkrir meðal yðar lifi óreglulega, vinni ekkert, heldur gefi sig alla að því, sem þeim kemur eigi við.
Mert Istennek minden teremtett állata jó, és semmi sem megvetendõ, ha hálaadással élnek azzal;
Allt sem Guð hefur skapað er gott, og engu ber frá sér að kasta, sé það þegið með þakkargjörð.
Csak a papok földét nem vevé meg, mert a papoknak szabott részök vala a Faraótól és abból a szabott részből élnek vala, a mit nékik a Faraó ád vala; annak okáért, nem adák el az ő földjöket.
22 Ekrur prestanna einar keypti hann ekki, því að prestarnir höfðu ákveðnar tekjur frá Faraó og þeir lifðu af hinum ákveðnu tekjum sínum, sem Faraó gaf þeim. Fyrir því seldu þeir ekki ekrur sínar.
Azután megjelent több mint ötszáz atyafinak egyszerre, kik közül a legtöbben mind máig élnek, némelyek azonban el is aludtak;
Því næst birtist hann meira en fimm hundruð bræðrum í einu, sem flestir eru á lífi allt til þessa, en nokkrir eru sofnaðir.
13 Nem tudjátok, hogy akik a szent dolgokban munkálkodnak, a szent helyből is élnek, és akik az oltár körül forgolódnak, az oltárról kapják meg részüket?
13 Vitið þér ekki, að þeir, sem vinna við helgidóminn, lifa af því, sem kemur úr helgidóminum, og þeir, sem starfa við altarið, taka hlut með altarinu?
Mindazokból, a melyek a vizekben élnek, ezeket ehetitek meg: A minek úszószárnya és pikkelye van a vizekben, tengerekben és folyóvizekben, azokat mind egyétek meg.
Af lagardýrum megið þér eta þessi: Öll lagardýr, sem hafa sundugga og hreistur, hvort heldur er í sjó eða ám, megið þér eta.
És a kik élnek e világgal, mintha nem élnének: mert elmúlik e világnak ábrázatja.
og þeir sem nota heiminn, eins og þeir færðu sér hann ekki í nyt. Því að heimurinn í núverandi mynd líður undir lok.
Foglyok kellenek, hogy kihallgassuk őket, amihez célszerű, ha a foglyok élnek.
Okkur vantar fanga til ađ yfirheyra, sem virkar yfirleitt best ef ūeir eru á lífi.
Nincs semmi elmarasztaló ítélet azok ellen, akik Krisztus Jézusban élnek.
1 Nú er því engin fordæming fyrir þá, sem tilheyra Kristi Jesú.
5 Megkérdezték tehát tőle a farizeusok és az írástudók: “Miért nem élnek a te tanítványaid a vének hagyományai szerint, és miért étkeznek tisztátalan kézzel?”
5 Farísearnir og fræðimennirnir spyrja hann: "Hvers vegna fylgja lærisveinar þínir ekki erfðavenju forfeðranna, heldur neyta matar með vanhelgum höndum?"
Mi, a legutóbbi négy generáció felnőttjei, azzal a végzettel áldottuk meg gyermekeinket, hogy rövidebb ideig élnek majd, mint a saját szüleik.
Við, fullorðið fólk síðustu fjögurra kynslóða, höfum skapað börnum okkar þau örlög að hafa styttri lífaldur en foreldrar þeirra.
És dicsérém én a megholtakat, a kik már meghaltak vala, az élõk felett, a kik még élnek;
Þá taldi ég hina framliðnu sæla, þá er fyrir löngu eru dánir, í samanburði við hina lifandi, þá er enn eru á lífi,
Azután mutassák meg néked a mi ábrázatunkat és amaz ifjak ábrázatát, a kik a király ételével élnek, és a szerint cselekedjél majd a te szolgáiddal.
Skoða síðan yfirbragð vort og yfirbragð sveina þeirra, er eta við konungsborð, og gjör því næst við oss eftir því, sem þér þá líst á oss."
Isten pedig nem a holtaknak, hanem az élõknek [Istene:] mert mindenek élnek õ néki.
Ekki er hann Guð dauðra, heldur lifenda, því að honum lifa allir."
És a kik e szabály szerint élnek, békesség és irgalmasság azokon, és az Istennek Izráelén.
Og yfir öllum þeim, sem þessari reglu fylgja, sé friður og miskunn, og yfir Ísrael Guðs.
0.53769111633301s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?