Lõn pedig azonközben, míg Apollós Korinthusban volt, hogy Pál, eljárván a felsõbb tartományokat, Efézusba érkezék: és mikor némely tanítványokra talált,
Meðan Apollós var í Korintu, fór Páll um upplöndin og kom til Efesus. Þar hitti hann fyrir nokkra lærisveina.
És itt Akháziának, a Júda királyának atyjafiaira talált Jéhu, és monda: Kik vagytok?
þá mætti hann bræðrum Ahasía Júdakonungs og sagði: "Hverjir eruð þér?"
Gyönyörködöm a te beszédedben, mint a ki nagy nyereséget talált.
Ég gleðst yfir fyrirheiti þínu eins og sá er fær mikið herfang.
Amikor egy nagyon értékeset talált, fogta magát, eladta mindenét, amije csak volt és megvette.
46 Og er hann fann eina dýrmæta perlu fór hann, seldi allt sem hann átti og keypti hana.
24 Elvitte az Isten házában és Óbéd-Edómnál talált összes aranyat, ezüstöt és minden fölszerelést, továbbá a királyi palota kincseit, azonkívül túszokat szedett, és így tért vissza Samáriába.
14 Því næst tók hann allt gull og silfur og öll áhöld, er fundust í musteri Drottins og í fjárhirslum konungshallarinnar, svo og gísla, og sneri síðan aftur heim til Samaríu.
Megnyerte a jót, a ki talált feleséget, és vett jóakaratot az Úrtól!
Sá sem eignast konu, eignast gersemi, og hlýtur náðargjöf af Drottni.
De amikor odaért, semmit sem talált rajta, csak levelet, ugyanis még nem jött el a fügeérés ideje.
En þegar hann kom að því fann hann ekkert nema blöð enda var ekki fíknatíð.
Lábán átkutatta az egész sátrat, de nem talált semmit.
Og Laban leitaði vandlega í öllu tjaldinu og fann ekkert.
Yashida mester az egyik déli útján talált rám.
Herra Yashida fann mig á ferð sinni fyrir sunnan.
Mariko mindig nehezen talált magának barátokat.
Mariko átti alltaf erfitt með að eignast vini.
Aztán egy este egy sárkány betört a házunkba, és ott talált téged a bölcsőben.
Nótt eina braust dreki inn í húsið okkar og fann þig í vöggunni.
Nagy örömömre és vigasztalásomra szolgált ugyanis, testvér, a szereteted, mert a szentek szíve enyhülést talált benne.
7 Því að eg hlaut mikla gleði og huggun af kærleika þínum, þar eð þú, bróðir, hefir endurnært hjörtu hinna heilögu.
És mikor egy Akvila nevű, pontusi származású zsidóra talált, ki nem régen jött Itáliából, és feleségére Prisczillára (mivelhogy Klaudius megparancsolta vala, hogy a zsidók mind távozzanak Rómából): hozzájuk csatlakozék.
2 Þar hitti hann Gyðing nokkurn, Akvílas að nafni, ættaðan frá Pontus, nýkominn frá Ítalíu, og Priskillu konu hans, en Kládíus hafði skipað svo fyrir, að allir Gyðingar skyldu fara burt úr Róm.
16 Az Úr legyen irgalmas az Onesiforus házanépének: mert gyakorta megvidámított engem, és az én bilincsemet nem szégyenlette; 17 Sõt mikor Rómában volt, buzgón keresett engem, meg is talált.
16 Drottinn veiti heimili Ónesífórusar miskunn því að oft hressti hann mig og fyrirvarð sig ekki fyrir fjötur minn 17 heldur lét sér annt um að leita mín þegar hann kom til Rómar og fann mig.
És nevet ada az ember minden baromnak, az ég madarainak, és minden mezei vadnak; de az embernek hozzá illő segítő társat nem talált vala.
Og hvert það heiti, sem maðurinn gæfi hinum lifandi skepnum, skyldi vera nafn þeirra. 20 Og maðurinn gaf nafn öllum fénaðinum og fuglum loftsins og öllum dýrum merkurinnar.
A templomban kalmárokat talált, akik ökröt, juhot és galambot árultak, valamint pénzváltókat, akik ott telepedtek le.
14 Þar sá hann í helgidóminum þá, er seldu naut, sauði og dúfur, og víxlarana, sem sátu þar.
[6] Az asszony pedig a pusztába menekült, ahol egy Istentől előkészített helyet talált, hogy ott ezerkétszázhatvan napig gondját viseljék.
6 En konan flýði út á eyðimörkina þar sem Guð hefur búið henni stað og þar sem séð verður fyrir þörfum hennar í eitt þúsund og tvö hundruð og sextíu daga.
Ne, édes leányaim! Mert nagyobb az én keserüségem, mint a tietek, mert engem talált az Úrnak keze.
Nei, dætur mínar, mig tekur mjög sárt til ykkar, því að hönd Drottins hefir lagst þungt á mig.``
Ímé a te szolgád kegyelmet talált te elõtted, és nagy a te irgalmasságod, melyet mutattál irántam, hogy életemet megtartotta: de én nem menekûlhetek a hegyre, nehogy utólérjen a veszedelem, és meghaljak.
Sjá, þjónn þinn hefir fundið náð í augum þínum, og þú hefir sýnt á mér mikla miskunn að láta mig halda lífi. En ég get ekki forðað mér á fjöll upp, ógæfan getur komið yfir mig og ég dáið.
0.57637310028076s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?