Þýðing af "szamarat" til Íslenska

Þýðingar:

asnann

Hvernig á að nota "szamarat" í setningum:

Ha valaki szamarat, vagy ökröt, vagy bárányt, vagy akármiféle barmot ád az õ felebarátja gondviselése alá, és az elhull, vagy megsérül, vagy elhajtatik, úgy hogy senki sem látta:
Ef maður selur öðrum manni asna eða naut eða sauð eða nokkra aðra skepnu til varðveislu, og hún deyr eða lestist eða er tekin svo að enginn sér,
És táborba szálltak ellenök, és pusztították a földnek termését egész addig, a merre Gázába járnak, és nem hagytak élésre valót Izráelben, sem juhot, sem ökröt, sem szamarat.
Og þeir settu herbúðir sínar gegn Ísraelsmönnum og eyddu gróðri landsins alla leið til Gasa og skildu enga lífsbjörg eftir í Ísrael, ekki heldur sauði, naut eða asna.
És miután evett kenyeret és ivott, megnyergelék a szamarat a prófétának, a kit visszahozott vala.
23 En er gamli spámaðurinn hafði etið og drukkið, lét hann söðla asnann fyrir spámanninn, er hann hafði snúið aftur. 24 Hélt hann nú af stað, en ljón mætti honum á leiðinni og drap hann.
Atyjának pedig külde ilyenképen: tíz szamarat égyiptomi javakkal terhelve, és tíz nõstény szamarat gabonával, kenyérrel és egyéb élelemmel terhelve, az õ atyjának az útra.
Og föður sínum sendi hann sömuleiðis tíu asna klyfjaða hinum bestu afurðum Egyptalands og tíu ösnur klyfjaðar korni og brauði og vistum handa föður hans til ferðarinnar.
És ő felele: Uram király, az én szolgám csalt meg engem; mert azt mondotta a te szolgád: Megnyergeltetem a szamarat, és felülök rá, és elmegyek a királylyal; mert sánta a te szolgád.
26 Hann svaraði: "Minn herra konungur, þjónn minn sveik mig. Því að ég sagði við hann:, Söðla þú ösnu fyrir mig, svo að ég megi ríða henni og fara með konungi` _ því að þjónn þinn er fótlami.
Az oroszlán nem evett a holtból, és a szamarat sem tépte szét.
En ljónið hafði hvorki etið líkið né mulið sundur asnann.
Harmincz szoptatós tevét s azok fiait; negyven tehenet, és tíz tulkot: húsz nõstény szamarat, és tíz szamár vemhet.
þrjátíu úlfaldahryssur með folöldum, fjörutíu kýr og tíu griðunga, tuttugu ösnur og tíu ösnufola.
Úgy temetik el, mint a szamarat, kivonják és elvetik Jeruzsálem kapuin kivül!
Hann skal verða jarðaður eins og asni er jarðaður: dreginn burt og varpað langt út fyrir hlið Jerúsalem.
Isai pedig võn egy szamarat, egy kenyeret, egy tömlõ bort és egy kecskegödölyét, és elküldé Saulnak az õ fiától, Dávidtól.
Þá tók Ísaí tíu brauð, vínbelg og einn geithafur og sendi Sál með Davíð syni sínum.
27A mint meglátá a szamár az Úrnak angyalát, lefeküvék Bálám alatt, azért megharaguvék Bálám, és megveré a szamarat a bottal.
27 Og er asnan sá engil Drottins, lagðist hún undir Bíleam. Þá reiddist Bíleam og barði hana með staf sínum.
Mintha nekem kellene vinni a szamarat.
Ūetta er eins og ađ vera međ apa á bakinu.
Adj egy rossz fiúnak elég kötelet, és hamarosan szamarat csinál magából.
Gefiđ ķknyttadreng nægan spotta og hann gerir sig ađ fífli.
21 Kardélre hánytak, kiirtottak mindent, ami a városban volt: férfit és nőt, ifjat és öreget, marhát, juhot és szamarat.
Þannig unnu þeir borgina. 21 Og þeir bannfærðu allt, sem í borginni var, bæði karla og konur, unga og gamla, naut og sauði og asna, með sverðseggjum.
És előhívatá az ő férjét és monda: Kérlek, küldj ide nékem egyet a szolgák közül és egy szamarat, hadd menjek el hamar az Isten emberéhez, és mindjárt megjövök.
22 Þá kallaði hún á mann sinn og sagði við hann: "Send þú mér einn af sveinunum og eina ösnu.
7Odavezették a szamarat és a csikót, rájuk tették ruháikat, ő pedig felült rájuk.
En lærisveinarnir gengu burt og gjörðu so sem Jesús hafði boðið þeim og leiddu með sér ösnuna og folann og lögðu yfir þau sín klæði og settu hann þar upp á.
Bírák könyve 6:4 És táborba szálltak ellenök, és pusztították a földnek termését egész addig, a merre Gázába járnak, és nem hagytak élésre valót Izráelben, sem juhot, sem ökröt, sem szamarat.
4 Og þeir settu herbúðir sínar gegn Ísraelsmönnum og eyddu gróðri landsins alla leið til Gasa og skildu enga lífsbjörg eftir í Ísrael, ekki heldur sauði, naut eða asna.
Dávid elpusztította az országot, nem hagyott életben sem férfit, sem nõt, elhurcolta a kecskét-juhot, a marhát, a szamarat, a tevét és a ruhafélét, aztán visszatért és mindent elvitt Achisnak.
9 Og þegar Davíð braust inn í þessi lönd, lét hann hvorki menn né konur lífi halda, en tók sauðfé og nautgripi, asna og úlfalda og klæði, sneri síðan við og fór aftur til Akís.
Erre megparancsolta fiainak: "Nyergeljétek föl nekem a szamarat!"
13 Og hann sagði við sonu sína: "Söðlið mér asnann."
7 A szamarat elvitték Jézushoz. Rávetettették ruháikat, ő pedig felült rá.
7 Síðan færðu þeir Jesú folann og lögðu á hann klæði sín, en hann settist á bak.
Egy szamarat sem vettem el tőlök, és egyet sem bántottam közülök.
15 Þá varð Móse afar reiður og sagði við Drottin: "Lít ekki við fórn þeirra!
A mint meglátá a szamár az Úrnak angyalát, lefeküvék Bálám alatt, azért megharaguvék Bálám, és megveré a szamarat bottal.
Og er asnan sá engil Drottins, lagðist hún undir Bíleam. Þá reiddist Bíleam og barði hana með staf sínum.
Most azért menj el és verd meg Amáleket, és pusztítsátok el mindenét; és ne kedvezz néki, hanem öld meg mind a férfit, mind az asszonyt; mind a gyermeket, mind a csecsemõt; mind az ökröt, mind a juhot; mind a tevét, mind a szamarat.
Far því og vinn sigur á Amalek og helgaðu hann banni og allt, sem hann á. Og þú skalt ekki þyrma honum, heldur skalt þú deyða bæði karla og konur, börn og brjóstmylkinga, naut og sauðfé, úlfalda og asna."
Nóbot [is,] a papok városát fegyvernek élével vágatá le, mind a férfit, mind az asszonyt, mind a gyermeket, mind a csecsemõt; az ökröt és szamarat és bárányt, fegyvernek élével.
Og Nób, borg prestanna, eyddi hann með sverðseggjum; bæði karla og konur, börn og brjóstmylkinga, uxa, asna og sauði felldi hann með sverðseggjum.
És monda az õ fiainak: Nyergeljétek meg nékem a szamarat; és mikor megnyergelék néki a szamarat, felüle reá,
Og hann sagði við sonu sína: "Söðlið mér asnann." Og þeir söðluðu asnann fyrir hann og hann steig á bak,
És szóla az õ fiainak, mondván: Nyergeljétek meg nékem a szamarat. És felnyergelték.
Þá mælti hann til sona sinna: "Söðlið mér asnann." Þeir gjörðu svo.
És elõhívatá az õ férjét és monda: Kérlek, küldj ide nékem egyet a szolgák közül és egy szamarat, hadd menjek el hamar az Isten emberéhez, és mindjárt megjövök.
Þá kallaði hún á mann sinn og sagði við hann: "Send þú mér einn af sveinunum og eina ösnu. Ég ætla sem skjótast að fara til fundar við guðsmanninn og koma síðan aftur."
És megnyergelé a szamarat, és monda a szolgának: Hajtsd és siess, ne késlelj engem a menésben, hanem ha mondándom néked.
Síðan söðlaði hún ösnuna og sagði við svein sinn: "Rektu nú hart! Linaðu eigi á, uns ég segi þér."
És elvivék az õ barmaikat, ötvenezer tevét, kétszázötvenezer juhot, kétezer szamarat és százezer embert.
Höfðu þeir burt með sér að herfangi hjarðir þeirra, fimmtíu þúsund úlfalda, tvö hundruð og fimmtíu þúsund sauði, tvö þúsund asna og hundrað þúsund manns.
És monda nékik: Menjetek ebbe a faluba, a mely elõttetek van, és legott találtok egy megkötött szamarat és vele együtt az õ vemhét; oldjátok el és hozzátok ide nékem.
og sagði við þá: "Farið í þorpið hér framundan ykkur, og jafnskjótt munuð þið finna ösnu bundna og fola hjá henni. Leysið þau og færið mér.
Elhozák a szamarat és annak vemhét, és felsõ ruháikat rájuk teríték, és ráüle azokra.
komu með ösnuna og folann og lögðu á þau klæði sín, en hann steig á bak.
Találván pedig Jézus egy szamarat, felüle arra, a mint meg van írva:
Jesús fann ungan asna og settist á bak honum, eins og skrifað er:
0.42147493362427s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?