A hetedik angyal is kitölté az ő poharát a levegőégre; és nagy szózat jöve ki a mennyei templomból a királyiszéktől, a mely ezt mondja vala: Meglett!
33 Illu andarnir fóru þá úr manninum og í svínin, og hjörðin ruddist fram af hamrinum í vatnið og drukknaði.
Mert ezt mondotta az Úr, Izráelnek Istene nékem: Vedd el kezembõl e harag borának poharát, és itasd meg vele mindama nemzeteket, a kikhez én küldelek téged.
Svo sagði Drottinn, Ísraels Guð, við mig: Tak við þessum bikar reiðivínsins af hendi mér og lát allar þjóðirnar drekka af honum, þær er ég sendi þig til,
Azért a ki méltatlanul eszi e kenyeret, vagy issza az Úrnak poharát, vétkezik az Úr teste és vére ellen.
27 Hver sem þess vegna etur brauðið eður drekkur bikar drottins óverðuglega, hann verður sekur við líkama og blóð drottins.
Elméne azért az elsõ, és kitölté az õ poharát a földre; és támada gonosz és ártalmas fekély azokon az embereken, a kiken vala a fenevad bélyege, és a kik imádják vala annak képét.
Og hinn fyrsti fór og hellti úr sinni skál á jörðina. Og vond og illkynjuð kaun komu á mennina, sem höfðu merki dýrsins og tilbáðu líkneski þess.
A másik angyal is kitölté az õ poharát a tengerbe; és olyanná lõn, mint a halott vére; és minden élõ állat meghala a tengerben.
3 Og hinn annar helti úr sinni skál í hafið, og það varð að blóði, eins og blóði dauðs manns, og sérhver lifandi sál dó, sú er í hafinu var.
A negyedik angyal is kitölté az õ poharát a napra; és adaték annak, hogy az embereket tikkaszsza tûzzel.
Og hinn fjórði hellti úr sinni skál yfir sólina. Og sólinni var gefið vald til að brenna mennina í eldi.
Serkenj föl, serkenj föl, kelj föl Jeruzsálem, ki megittad az Úr kezébõl haragja poharát; a tántorgás öblös kelyhét megittad, kiürítéd!
Hresstu þig upp, hresstu þig upp, rístu upp, Jerúsalem, þú sem drukkið hefir reiðibikar Drottins, er hönd hans rétti að þér. Vímubikarinn hefir þú drukkið í botn!
Így szól az Úr Isten: Nénéd poharát megiszod, mely mély és széles; leszen nevetségedre s csúfoltatásodra, hogy sok fér bele.
Svo segir Drottinn Guð: Þú skalt drekka bikar systur þinnar, hinn djúpa og víða, sem tekur svo mikið,
"A másik angyal is kitölté az ő poharát a tengerbe;
"Og hinn annar hellti úr sinni skál í hafiđ,
Mindenki emelje poharát az évtized szerelmespárjára,
Lyftiđ öll glösunum fyrir pari áratugarins...
A nagy Babilon is sorra került Isten színe előtt, hogy neki adják Isten haragos indulata borának a poharát.
Og Guð gleymdi ekki hinni miklu Babýlon og gaf henni bikarinn með víni heiftarreiði sinnar.
17 A hetedik angyal is kitölté az õ poharát a levegõégre; és nagy szózat jöve ki a mennyei templomból a királyiszéktõl, a mely ezt mondja vala: Meglett!
15 Og sjöundi engillinn básúnaði. Þá heyrðust raddir miklar á himni er sögðu: "Drottinn og Kristur hans hafa fengið vald yfir heiminum og hann mun ríkja um aldir alda."
Elméne azért az első, és kitölté az ő poharát a földre; és támada gonosz és ártalmas fekély azokon az embereken, a kiken vala a fenevad bélyege, és a kik imádják vala annak képét.
2 Og hinn fyrsti fór og helti úr sinni skál á jörðina. Og ill og hættuleg kaun komu á mennina, sem höfðu merki dýrsins og tilbáðu líkneski þess.
2 Elméne azért az elsõ, és kitölté az õ poharát a földre; és támada gonosz és ártalmas fekély azokon az embereken, a kiknek vala a fenevad bélyege, és a kik imádják vala annak képét.
2 Og hinn fyrsti fór og hellti úr sinni skál á jörðina. Og vond og illkynjuð kaun komu á mennina, sem höfðu merki dýrsins og tilbáðu líkneski þess.
16, 17 A hetedik angyal is kitölté az ő poharát a levegőégre; és nagy szózat jöve ki a mennyei [rész 11, 19.] templomból a királyiszéktől, a mely ezt mondja vala: Meglett! [rész 21, 6.]
Og hinn sjöundi hellti úr sinni skál yfir loftið, og ég heyrði sömu raustina segja: — Það er fram komið!
Mert ezt mondotta az Úr, Izráelnek Istene nékem: Vedd el kezemből e harag borának poharát, és itasd meg vele mindama nemzeteket, a kikhez én küldelek téged.
11 Fyrir því segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Sjá, ég sný andliti mínu gegn yður til óhamingju, og það til þess að uppræta allan Júda.
Korintus 11:27 Azért, aki méltatlanul eszi az Úr kenyerét, vagy issza az Úr poharát, vétkezik az Úr teste és vére ellen.
27 Hver sem etur brauðið eða drekkur bikar Drottins óverðuglega, verður þess vegna sekur við líkama og blóð Drottins.
Jelenések 16:3: A második angyal is kiöntötte a poharát a tengerbe, és az olyanná lett, mint a halott vére, és minden élőlény elpusztult a tengerben.
3 Annar engillinn hellti úr sinni skál í hafið og það varð að blóði eins og úr dauðum manni og allar lífverur í hafinu dóu.
16, 12 A hatodik is kiöntötte a poharát a nagy folyamra, az Eufráteszre, és kiszáradt a vize, hogy megnyíljék a napkeletről jövő királyok útja.
Og hinn sjötti hellti úr sinni skál yfir breitt fljót, og vatnið í því þornaði upp, og varð eins og þurrt land.
Jelenések 16:4: A harmadik angyal is kiöntötte a poharát a folyókba és a vizek forrásaiba, és azok vérré változtak.
4 Þriðji engillinn hellti úr sinni skál í fljótin og uppsprettur vatnanna og þau urðu að blóði.
[3] A második angyal is kitölté az ő poharát a tengerbe, és olyan lett, mint a vér egy halott ember és minden élő állat meghala a tengerben.
[3] Og seinni hellti úr hettuglasinu sitt á sjóinn, og það varð eins og blóð úr dauðum manni, og sérhver lifandi sál dó í sjónum.
Harmadnap múlva a Faraó felmagasztalja a te fejedet, és visszahelyez téged hivatalodba, és adod a Faraó kezébe az õ poharát, az elébbi tiszted szerint, mikor az õ pohárnokja valál.
Að þrem dögum liðnum mun Faraó hefja höfuð þitt og setja þig aftur inn í embætti þitt. Munt þú þá rétta Faraó bikarinn, eins og áður var venja, er þú varst byrlari hans.
Így szól Urad, az Úr, és Istened, a ki népéért bosszút áll: Ímé, kiveszem kezedbõl a tántorgás poharát, haragom öblös kelyhét, nem iszod többé azt meg!
Svo segir Drottinn þinn alvaldur og Guð þinn, sem réttir hlut lýðs síns: Sjá, ég tek úr hendi þinni vímubikarinn, skál reiði minnar, þú skalt ekki framar á henni bergja.
Nénéd útján jártál, azért az õ poharát adom kezedbe.
Þú hefir gengið götu systur þinnar, þess vegna rétti ég að þér bikar hennar.
Nem ihatjátok az Úr poharát és az ördögök poharát; nem lehettek az Úr asztalának és az ördögök asztalának részesei.
Ekki getið þér drukkið bikar Drottins og bikar illra anda. Ekki getið þér tekið þátt í borðhaldi Drottins og borðhaldi illra anda.
És hallék nagy szózatot a templomból, a mely mondja vala a hét angyalnak: Menjetek el és töltsétek ki a földre az Isten haragjának hét poharát.
Og ég heyrði raust mikla frá musterinu segja við englana sjö: "Farið og hellið úr þeim sjö skálum Guðs reiði yfir jörðina."
A harmadik angyal is kitölté az õ poharát a folyóvizekbe és a vizek forrásaiba; és lõn vér.
Og hinn þriðji hellti úr sinni skál í fljótin og uppsprettur vatnanna og það varð að blóði.
Az ötödik angyal is kitölté az õ poharát a fenevad királyiszékére; és lõn az õ országa setét; és rágják vala az õ nyelvöket a kín miatt,
Og hinn fimmti hellti úr sinni skál yfir hásæti dýrsins. Og ríki þess myrkvaðist, og menn bitu í tungur sínar af kvöl.
A hatodik angyal is kitölté az õ poharát a nagy folyóvízre, az Eufrátesre; és kiszárada annak vize, hogy a napkelet felõl jövõ királyoknak út készíttessék.
Og hinn sjötti hellti úr sinni skál yfir fljótið mikla, Efrat. Og vatnið í því þornaði upp, svo að vegur yrði búinn fyrir konungana, þá er koma úr austri.
0.85983300209045s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?