Bizonyságul hívom ti ellenetek e mai napon a mennyet és a földet, hogy elveszvén hamarsággal elvesztek a földrõl, a melyre átmentek a Jordánon, hogy bírjátok azt; nem laktok sok ideig azon, hanem pusztára kipusztultok róla.
þá kveð ég í dag bæði himin og jörð til vitnis móti yður, að þá munuð þér brátt eyðast úr því landi, er þér haldið nú inn í yfir Jórdan til þess að fá það til eignar. Þér munuð þá eigi lifa þar mörg árin, heldur verða gjöreyddir.
Jaj azoknak, a kik a házhoz házat ragasztanak, és mezõt foglalnak a mezõkhöz, míg egy helyecske sem marad, és csak ti magatok laktok itt e földön!
Vei þeim, sem bæta húsi við hús og leggja akur við akur, uns ekkert landrými er eftir og þér búið einir í landi.
Hallottam az Izráel fiainak zúgolódását, szólj nékik mondván: Estennen húst esztek, reggel pedig kenyérrel laktok jól és megtudjátok, hogy én vagyok az Úr a ti Istentek.
"Ég hefi heyrt möglanir Ísraelsmanna. Tala til þeirra og seg:, Um sólsetur skuluð þér kjöt eta, og að morgni skuluð þér fá saðning yðar af brauði, og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn, Guð yðar.'"
És laktok azon a földön, melyet adtam atyáitoknak, és lesztek nékem népem s én leszek néktek Istenetek.
Og þér skuluð búa í landinu, sem ég gaf feðrum yðar, og þér skuluð vera mín þjóð og ég skal vera yðar Guð.
Miért laktok motelben, ha üres a kégli?
Eruđ ūiđ á hķteli? Konurnar eru ekki heima.
Nem egy istenverte kórházban laktok a semmi közepén.
Ūiđ búiđ ekki í einhverju fjandans sjúkrahúsi einhvers stađar uppi í sveit lengur.
Bírák könyve 6:10 És mondék néktek: Én, az Úr, vagyok a ti Istenetek; ne féljétek az Emoreusok isteneit, kiknek földén laktok; de ti nem hallgattatok az én szómra.
10 Og ég sagði við yður:, Ég er Drottinn, Guð yðar. Þér skuluð ekki óttast guði Amorítanna, í hverra landi þér búið.' En þér hlýdduð ekki minni röddu."
28 És laktok azon a földön, melyet adtam atyáitoknak, és lesztek nékem népem s én leszek néktek Istenetek.
42 Og þá skuluð þér viðurkenna, að ég er Drottinn, er ég leiði yður inn í Ísraelsland, inn í landið, sem ég sór að gefa feðrum yðar.
Ezért örüljetek, egek, és ti, akik benne laktok!
Því gleðst, þér himnar, og eruð að búa í himnaríki.
És [ekkor] egybegyűjté Jefte Gileádnak minden férfiait, és megtámadta Efraimot, és megverték Gileád férfiai Efraimot, mert azt mondották: Efraim szökevényei vagytok ti, kik Gileádban, Efraim és Manassé között [laktok.]
4 Og Jefta safnaði saman öllum mönnum í Gíleað og barðist við Efraímíta, og unnu Gíleaðsmenn sigur á Efraímítum, yfir til Efraím.
Innen atyja halála után erre a földre vezette az Isten, amelyen most laktok.
En eftir lát föður hans leiddi Guð hann þaðan til þessa lands, sem þér nú byggið.
Miután pedig meghalt az apja, Isten elvezette őt erre a földre, amelyen ti most laktok.
En eftir lát föður hans leiddi Guð hann þaðan til þessa lands sem þið nú byggið.
Péter apostol pünkösdi beszéde 14 Péter azonban előállt a tizeneggyel, felemelte hangját, és így szólt hozzájuk:,, Zsidó férfiak, és mindnyájan, akik Jeruzsálemben laktok, vegyétek tudomásul, és hallgassátok meg beszédemet!
14 Þá steig Pétur fram og þeir ellefu, og hann hóf upp rödd sína og mælti til þeirra: "Gyðingar og allir þér Jerúsalembúar! Þetta skuluð þér vita. Ljáið eyru orðum mínum.
Abban az országban laktok majd, amelyet atyáitoknak adtam, s az én népem lesztek, én meg a ti Istenetek leszek.
28 Og þér skuluð búa í landinu, sem ég gaf feðrum yðar, og þér skuluð vera mín þjóð og ég skal vera yðar Guð.
10 És mondék néktek: Én, az Úr, vagyok a ti Istenetek; ne féljétek az Emoreusok isteneit, kiknek földén laktok; de ti nem hallgattatok az én szómra.
10 Og ég sagði við yður:, Ég er Drottinn, Guð yðar. Þér skuluð ekki óttast guði Amorítanna, í hverra landi þér búið.'
Serkenjetek föl és ujjongjatok, akik a porban laktok, mert harmatotok a napkeltének harmata, és a föld visszaadja az árnyakat!
Vaknið og hefjið fagnaðarsöng, þér sem búið í duftinu, því að döggin þín er dögg ljóssins, og jörðin skal fæða þá, sem dauðir eru.
Mózes 2. könyve, a kivonulásról 16:12 Hallottam az Izráel fiainak zúgolódását, szólj nékik mondván: Estennen húst esztek, reggel pedig kenyérrel laktok jól és megtudjátok, hogy én vagyok az Úr a ti Istentek.
12 "Ég hefi heyrt möglanir Ísraelsmanna. Tala til þeirra og seg:, Um sólsetur skuluð þér kjöt eta, og að morgni skuluð þér fá saðning yðar af brauði, og þér skuluð viðurkenna, að ég er Drottinn, Guð yðar."`
tisztátalanítsd meg azért azt a földet, a melyben laktok, a melyben én [is] lakozom; mert én, az Úr, Izráel fiai között lakozom.
Og þú skalt ekki saurga landið, sem þér búið í, með því að ég bý í því. Ég, Drottinn, bý meðal Ísraelsmanna."
Hívatá ugyanis õket Józsué, és szóla nékik, mondván: Miért csaltatok meg minket, ezt mondván: Igen messzirõl valók vagyunk mi tõletek, holott ti közöttünk laktok?
Þá lét Jósúa kalla þá og mælti við þá á þessa leið: "Hví svikuð þér oss, er þér sögðuð:, Vér eigum heima mjög langt í burtu frá yður, ' þar sem þér þó búið mitt á meðal vor?
adék néktek földet, a melyben nem munkálkodtál, és városokat, a melyeket nem építettetek vala, mégis bennök laktok; szõlõket és olajfákat, a melyeket nem ti ültettetek, de esztek [azokról.
Ég gaf yður land, sem þér ekkert höfðuð fyrir haft, og borgir, sem þér höfðuð ekki reist, en tókuð yður samt bólfestu í þeim, og víngarða og olíutré, sem þér hafið ekki gróðursett, en njótið nú ávaxta þeirra.
És mondék néktek: Én, az Úr, vagyok a ti Istenetek; ne féljétek az Emoreusok isteneit, kiknek földén laktok; de ti nem hallgattatok az én szómra.
Og ég sagði við yður:, Ég er Drottinn, Guð yðar. Þér skuluð ekki óttast guði Amorítanna, í hverra landi þér búið.' En þér hlýdduð ekki minni röddu."
[ekkor] egybegyûjté Jefte Gileádnak minden férfiait, és megtámadta Efraimot, és megverték Gileád férfiai Efraimot, mert azt mondották: Efraim szökevényei vagytok ti, kik Gileádban, Efraim és Manassé között [laktok.]
Og Jefta safnaði saman öllum mönnum í Gíleað og barðist við Efraímíta, og unnu Gíleaðsmenn sigur á Efraímítum, því að Efraímítar höfðu sagt: "Þér eruð flóttamenn frá Efraím! Gíleað liggur mitt í Efraím, mitt í Manasse."
Fenekedjetek csak népek és romoljatok meg; figyeljetek, valakik messze laktok; készüljetek és megrontattok; készüljetek és megrontattok.
Vitið það, lýðir, og hlustið á, allar fjarlægar landsálfur! Herklæðist, þér skuluð samt láta hugfallast! Herklæðist, þér skuluð samt láta hugfallast!
Jajgassatok, ti, a kik a völgyben laktok, mert elpusztul az egész kalmár nép, kivágattatik minden, a ki ezüstöt mér.
Kveinið, þér sem búið í Mortélinu, því að allur kaupmannalýðurinn er eyddur, afmáðir allir þeir, er silfur vega.
Akkor kimenvén a Káldeusok földébõl, lakozék Háránban: és onnét, minekutána megholt az õ atyja, kihozta õt e földre, a melyen ti most laktok:
Þá fór hann burt úr Kaldealandi og settist að í Haran. En eftir lát föður hans leiddi Guð hann þaðan til þessa lands, sem þér nú byggið.
1.2394931316376s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?