És formálta vala az Úr Isten az embert a földnek porából, és lehellett vala az õ orrába életnek lehelletét. Így lõn az ember élõ lélekké.
Þá myndaði Drottinn Guð manninn af leiri jarðar og blés lífsanda í nasir hans, og þannig varð maðurinn lifandi sál.
Ez pedig lõn két esztendeig; úgyannyira, hogy mindazok, kik lakoznak vala Ázsiában, mind zsidók, mind görögök, hallgaták az Úr Jézusnak ígéjét.
Þessu fór fram í tvö ár, svo að allir þeir, sem í Asíu bjuggu, heyrðu orð Drottins, bæði Gyðingar og Grikkir.
Újra hasonlás lõn a zsidók között e beszédek miatt.
Aftur varð ágreiningur með Gyðingum út af þessum orðum.
És lõn mikor kelet felõl elindultak vala, Sineár földén egy síkságot találának és ott letelepedének.
Og svo bar við, er þeir fóru stað úr stað í austurlöndum, að þeir fundu láglendi í Sínearlandi og settust þar að.
Ennekokáért Mikálnak, Saul leányának nem lõn soha gyermeke az õ halálának napjáig.
Míkal, dóttir Sáls, var barnlaus til dauðadags.
A másik angyal is kitölté az õ poharát a tengerbe; és olyanná lõn, mint a halott vére; és minden élõ állat meghala a tengerben.
3 Og hinn annar helti úr sinni skál í hafið, og það varð að blóði, eins og blóði dauðs manns, og sérhver lifandi sál dó, sú er í hafinu var.
És kinyújtá kezét és megragadá azt, és vesszõvé lõn az õ kezében.
Og hann rétti hana fram, og hönd hans varð aftur heil.
Mikor õ még beszél vala, ímé, fényes felhõ borítá be õket; és ímé szózat lõn a felhõbõl, mondván: Ez az én szerelmes Fiam, a kiben én gyönyörködöm: õt hallgassátok.
Meðan hann var enn að tala, skyggði yfir þá bjart ský, og rödd úr skýinu sagði: "Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á. Hlýðið á hann!"
És lõn az Úrnak szava Jónáshoz, az Amittai fiához, mondván:
Orð Drottins kom til Jónasar Amittaísonar, svo hljóðandi:
Mert Akház kifosztá az Úr házát, a királyét, a fejedelmekét, és az Assiriabeli királynak adá, de azért nem lõn néki segítségére.
Því að Akas ruplaði musteri Drottins og konungshöllina og höfuðsmennina, og gaf Assýríukonungi, en það kom honum að engu haldi.
És lõn másnap, hogy beméne Mózes a bizonyság sátorába; és ímé kihajtott vala a Lévi házából való Áronnak vesszeje, és hajtást hajtott, és virágot növelt, és mandolát érlelt.
8 Er Móse gekk inn í sáttmálstjaldið daginn eftir, sjá, þá var stafur Arons, stafur Levíættar, laufgaður.
Ekkor fölkelvén, megdorgálá a szeleket és a tengert, és lõn nagy csendesség.
Síðan reis hann upp og hastaði á vindinn og vatnið, og varð stillilogn.
És lõn este és lõn reggel, harmadik nap.
Það varð kveld og það varð morgunn, hinn þriðji dagur.
Lõn pedig azután, hogy országában megerõsödék, megölé az õ szolgáit, a kik a királyt, az õ atyját megölték vala.
En er hann var orðinn fastur í sessi, lét hann drepa þá menn sína, er drepið höfðu konunginn föður hans.
És ímé nagy háborgás lõn a tengeren, annyira, hogy a hajót elborítják vala a hullámok; õ pedig aluszik vala.
Þá gjörði svo mikið veður á vatninu, að bylgjurnar gengu yfir bátinn. En Jesús svaf.
És én egyedül hagyattam, és látám ezt a nagy látomást, és semmi erõ sem marada bennem, és orczám eltorzula, és oda lõn minden erõm.
Ég varð þá einn eftir og sá þessa miklu sýn. En hjá mér var enginn máttur eftir orðinn, og yfirlitur minn var til lýta umbreyttur, og ég hélt engum styrk eftir.
És lõn az Úr beszéde hozzám a kilenczedik esztendõben, a tizedik hónapban, a hónapnak tizedikén, mondván:
Og orð Drottins kom til mín níunda árið, tíunda dag hins tíunda mánaðar, svohljóðandi:
Tõle vagytok pedig ti a Krisztus Jézusban, ki bölcseségül lõn nékünk Istentõl, és igazságul, szentségül és váltságul:
Honum er það að þakka að þér eruð í samfélagi við Krist Jesú. Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, bæði réttlæti, helgun og endurlausn.
És lõn nyolczad napon, eljövének, hogy körülmetéljék a gyermeket; és az õ atyja nevérõl Zakariásnak akarák õt nevezni.
Á áttunda degi komu þeir að umskera sveininn, og vildu þeir láta hann heita Sakaría í höfuðið á föður sínum.
De valósággal húgom is, az én atyámnak leánya õ, csakhogy nem az én anyámnak leánya; és így lõn feleségemmé.
Og þar að auki er hún sannlega systir mín, samfeðra, þótt eigi séum við sammæðra, og hún varð kona mín.
És történt azután, hogy elvitték, az Úrnak keze igen nagy rémületére lõn a városnak; és megveré a városnak lakosait kicsinytõl fogva nagyig, és fekélyek támadának rajtok.
En eftir að þeir höfðu flutt hana þangað, þá kom hönd Drottins yfir borgina með feikna mikilli skelfingu. Hann sló borgarbúa, bæði smáa og stóra, svo að kýli brutust út um þá.
De segítségül lõn a föld az asszonynak, és megnyitá a föld az õ száját, és elnyelé a folyóvizet, a melyet a sárkány az õ szájából bocsátott.
Og jörðin hjálpaði konunni, og jörðin opnaði munn sinn og svalg flóðið sem drekinn kastað út af munni hans.
És lõn, hogy mikor elmentek az angyalok õ tõlök a mennybe, mondának a pásztoremberek egymásnak: Menjünk el mind Bethlehemig, és lássuk meg e dolgot, a melyet az Úr megjelentett nékünk.
Þegar englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir sín á milli: "Förum beint til Betlehem að sjá það, sem gjörst hefur og Drottinn hefur kunngjört oss."
És gyarapodék az a férfiú, és elébb-elébb megy vala a gyarapodásban, mígnem igen nagygyá lõn.
Og maðurinn efldist og auðgaðist meir og meir, uns hann var orðinn stórauðugur.
Felkelvén pedig egy azok közül, névszerint Agabus, megjelenté a Lélek által, hogy az egész föld kerekségén nagy éhség lesz; a mely meg is lõn Klaudius császár idejében.
Einn þeirra, Agabus að nafni, steig fram, og af gift andans sagði hann fyrir, að mikil hungursneyð mundi koma yfir alla heimsbyggðina. Kom það fram á dögum Kládíusar.
Huszonötödik esztendejében fogságunknak, az esztendõnek kezdetén, a hónap tizedikén, a tizennegyedik esztendõben az után, hogy a város megveretett, épen ezen a napon lõn az Úr keze én rajtam, és elvitt engemet oda.
Á tuttugasta og fimmta ári eftir að vér vorum herleiddir, í byrjun ársins, tíunda dag mánaðarins, fjórtán árum eftir að borgin var tekin, einmitt þann dag kom hönd Drottins yfir mig og flutti mig þangað.
Az apostolok kezei által pedig sok jel és csoda lõn a nép között; és egyakarattal mindnyájan a Salamon tornáczában valának.
Fyrir hendur postulanna gjörðust mörg tákn og undur meðal lýðsins. Allur söfnuðurinn kom einum huga saman í Súlnagöngum Salómons.
És lõn este és lõn reggel, hatodik nap.
13 Það varð kveld og það varð morgunn, hinn þriðji dagur.
1 És lõn az Úrnak szava Jónáshoz, az Amittai fiához, mondván:
2 Og orð Drottins kom til hans, svolátandi:
És lõn az Úr szava hozzám, mondván:
18 Þá kom orð Drottins til mín, svohljóðandi:
És nevezé Isten a mennyezetet égnek: és lõn este, és lõn reggel, második nap.
Og Guð kallaði festinguna himin. Það varð kveld og það varð morgunn, hinn annar dagur.
Azonban éhség lõn az országban, és Ábrám aláméne Égyiptomba, hogy ott tartózkodjék, mert nagy vala az éhség az országban.
En hallæri varð í landinu. Þá fór Abram til Egyptalands til að dveljast þar um hríð, því að hallærið var mikið í landinu.
És lõn, a mikor megvénhedett vala Izsák, és szemei annyira meghomályosodtak vala, hogy nem látott, szólítá a nagyobbik fiát Ézsaút, és monda néki: Fiam; és ez monda néki: Imhol vagyok.
Svo bar til, er Ísak var orðinn gamall og augu hans döpruðust, svo að hann gat ekki séð, að hann kallaði á Esaú, eldri son sinn, og mælti til hans: "Sonur minn!" Og hann svaraði honum: "Hér er ég."
Kedvessé lõn azért József az õ ura elõtt, és szolgál vala néki; és háza felvigyázójává tevé, és mindenét, a mije vala, kezére bízá.
þá fann Jósef náð í augum hans og þjónaði honum. Og hann setti hann yfir hús sitt og fékk honum í hendur allt, sem hann átti.
És fölkele a Faraó azon az éjszakán és mind az õ szolgái és egész Égyiptom, és lõn nagy jajgatás Égyiptomban; mert egy ház sem vala, melyben halott ne lett volna.
Þá reis Faraó upp um nóttina, hann og allir þjónar hans, og allir Egyptar. Gjörðist þá mikið harmakvein í Egyptalandi, því að ekki var það hús, að eigi væri lík inni.
És lõn azon napokban, a mikor a bírák bíráskodának, éhség lõn a földön.
Í þá daga, er dómararnir stjórnuðu, bar svo til, að hallæri var í landinu.
És lõn az Úrnak beszéde õ hozzá, mondván:
Þá kom orð Drottins til hans, svolátandi:
És lõn reggel, a mikor áldozatot szoktak tenni, ímé vizek jõnek vala Edom útjáról, és megtelék a föld vízzel.
Morguninn eftir, í það mund er matfórnin er fram borin, kom allt í einu vatn úr áttinni frá Edóm, svo að landið fylltist vatni.
Zsákmányolták õt mind az úton járók; gyalázattá lõn az õ szomszédai elõtt.
Þú hefir hafið hægri hönd fjenda hans, glatt alla óvini hans.
És a ruhája fényes lõn, igen fehér, mint a hó, mihez hasonlót a ruhafestõ e földön nem fehéríthet.
og klæði hans urðu fannhvít og skínandi, og fær enginn bleikir á jörðu svo hvítt gjört.
És leszálla õ reá a Szent Lélek testi ábrázatban mint egy galamb, és szózat lõn mennybõl, ezt mondván: Te vagy amaz én szerelmes Fiam, te benned gyönyörködöm!
og heilagur andi steig niður yfir hann í líkamlegri mynd, eins og dúfa, og rödd kom af himni: "Þú ert minn elskaði sonur, á þér hef ég velþóknun."
2.1891040802002s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?