És a mikor látták az írástudók és a farizeusok, hogy együtt eszik a vámszedőkkel és bűnösökkel, mondának az ő tanítványainak: Mi dolog, hogy a vámszedőkkel és a bűnösökkel eszik és iszik?
16 Fræðimenn af flokki farísea, sem sáu, að hann samneytti bersyndugum og tollheimtumönnum, sögðu þá við lærisveina hans: "Hann etur með tollheimtumönnum og bersyndugum."
19 Mikor pedig látták mindazok a királyok, a kik Hadadézernek szolgái valának, hogy az Izráel által megverettek, békét kötöttek Izráellel és nékik szolgálának; és nem merének többé a Siriabeliek kijőni az Ammon fiainak segítségére.
19 En er konungarnir, sem voru lýðskyldir Hadadeser, sáu, að þeir höfðu beðið ósigur fyrir Ísrael, sömdu þeir allir frið við Ísrael og gjörðust lýðskyldir honum.
Mikor pedig látták a zsidók a sokaságot, betelének irigységgel, és ellene mondának azoknak, miket Pál mond vala, ellenkezve és káromlást szólva.
En er Gyðingar litu mannfjöldann, fylltust þeir ofstæki og mæltu gegn orðum Páls með guðlasti.
Amikor a filiszteusok látták, hogy bajnokuk halott, megfutamodtak.
En er Filistar sáu, að kappi þeirra var dauður, lögðu þeir á flótta.
És a nép az Urat szolgálta Józsuénak egész életében, és a véneknek minden napjaiban, a kik hosszú ideig éltek Józsué után, a kik látták az Úrnak minden dolgait, melyeket cselekedett vala Izráellel.
Og lýðurinn þjónaði Drottni meðan Jósúa var á lífi og meðan öldungar þeir, sem lifðu Jósúa, voru á lífi, þeir er séð höfðu öll hin miklu verk Drottins, er hann gjörði fyrir Ísrael.
Mert bizony mondom néktek, hogy sok próféta és igaz kívánta látni, a miket ti láttok, és nem látták; és hallani, a miket ti hallotok, és nem hallották.
Sannlega segi ég yður: Margir spámenn og réttlátir þráðu að sjá það, sem þér sjáið, en sáu það ekki, og heyra það, sem þér heyrið, en heyrðu það ekki.
Mert mondom néktek, hogy sok próféta és király kívánta látni, a miket ti láttok, de nem látták; és hallani, a miket hallotok, de nem hallották.
Því að ég segi yður: Margir spámenn og konungar vildu sjá það sem þér sjáið, en sáu það ekki, og heyra það sem þér heyrið, en heyrðu það ekki."
Mikor pedig látták a szekerek fejedelmei, hogy nem az Izráel királya, ott hagyták.
Og er foringjarnir fyrir vagnliðinu sáu, að það var ekki Ísraelskonungur, þá hættu þeir að elta hann.
A kik pedig velem valának, a világosságot ugyan látták, és megrémültek; de annak szavát, a ki velem szól vala, nem hallották.
9 Mennirnir, sem með mér voru, sáu að vísu ljósið, en heyrðu ekki raust þess, er við mig talaði.
Mikor pedig látták a Siriabeliek, hogy megverettettek az Izráeliták által, ismét együvé gyülekezének.
15 Þegar Arameum varð ljóst að Ísraelsmenn höfðu sigrað þá söfnuðust þeir aftur saman.
Vivének pedig hozzá kis gyermekeket is, hogy illesse azokat; mikor pedig a tanítványok ezt látták, megdorgálák azokat.
Menn færðu og til hans ungbörnin, að hann snerti þau. Lærisveinarnir sáu það og átöldu þá.
A zsidók közül, akik Máriához jöttek, sokan hittek Jézusban, miután látták, amit cselekedett.
45 Margir Gyðingar, sem komnir voru til Maríu og sáu það, sem Jesús gjörði, tóku nú að trúa á hann.
17 Mert bizony mondom néktek, hogy sok próféta és igaz kívánta látni, a miket ti láttok, és nem látták; és hallani, a miket ti hallotok, és nem hallották.
17 Sannlega segi ég ykkur: Margir spámenn og réttlátir menn þráðu að sjá það sem þið sjáið en sáu það ekki og heyra það sem þið heyrið en heyrðu það ekki.
És megnyitotta az ÚR a szemüket, és látták, hogy íme, Samária közepén vannak.
Þá opnaði Drottinn augu þeirra, og þeir sáu, að þeir voru komnir inn í miðja Samaríu.
11 És Izráel fiainak [e] választottjaira nem bocsátá kezét: jóllehet látták az Istent, mindazáltal ettek és ittak is.
9 Bar Móse nú alla stafina út frá augliti Drottins til allra Ísraelsmanna, svo að þeir sæju þá, og tóku þeir hver sinn staf.
Az ammoniták látták, hogy az arámok elfutottak, ezért õk is menekülni kezdtek Abisáj, Joáb testvére elõl, és visszahúzódtak a városba.
15 En er Ammónítar sáu, að Sýrlendingar flýðu fyrir Jóab, lögðu þeir og á flótta fyrir Abísaí bróður hans og leituðu inn í borgina.
És felment a mennybe a felhő, és ellenségeik látták őket.
Og þeir stigu upp til himins í skýinu og óvinir þeirra horfðu á þá.
Mert elõzõleg látták vele a városban az efezusi Trofimuszt, s azt gondolták, hogy a templomba is õt vitte magával.
29 Því að þeir höfðu áður séð Trófímus frá Efesus með honum í borginni, og hugðu að Páll hefði farið með hann inn í helgidóminn.
Amikor a zsidók, akik ott maradtak vele a házban és vigasztalták, látták, hogy Mária gyorsan feláll és elsiet, utánamentek. Azt gondolták, hogy a sírhoz megy sírni.
31 Þegar nú Gyðingarnir, sem voru hjá Maríu í húsinu og voru að hugga hana, sáu að hún stóð upp og gekk út í skyndi, fóru þeir eftir henni og hugðu, að hún færi til grafarinnar, til að gráta þar.
54Amikor pedig a százados és akik vele őrizték Jézust, látták a földrengést és a történteket, nagyon megrémültek, és így szóltak: „Bizony, Isten Fia volt ez!”
39 Þegar hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá hann gefa upp andann á þennan hátt, sagði hann: "Sannarlega var þessi maður sonur Guðs."
20 Másnap reggel, amikor elmentek a fügefa mellett, látták, hogy gyökerestől kiszáradt.
20 Árla morguns fóru þeir hjá fíkjutrénu og sáu, að það var visnað frá rótum.
26 És mikor látták a tanítványok, hogy Ő a tengeren jár, megrémültek, mondván: Ez kísértet; és a félelem miatt kiáltozának.
14.25 En er langt var liðið nætur kom hann til þeirra, gangandi á vatninu. 14.26 Þegar lærisveinarnir sáu hann ganga á vatninu, varð þeim bilt við.
Amikor másnap korán reggel elmentek a fügefa mellett, látták, hogy tövestül kiszáradt.
20 Og er þeir gengu fram hjá um morguninn, sáu þeir að fíkjutréð var visnað frá rótum.
10Amikor ezt látták, igen nagy volt az örömük.
10 Þegar þeir sáu stjörnuna, glöddust þeir harla mjög,
Amikor ugyanis látták a harci szekerek vezetõi, hogy nem õ Izrael királya, visszafordultak mellõle.
32 Og er foringjarnir fyrir vagnliðinu sáu, að það var ekki Ísraelskonungur, þá hættu þeir að elta hann.
A privát fürdőszobákat ingyenes piperecikkekkel és hajszárítóval látták el.
Aukahlutir eru ókeypis snyrtivörur og hárblásari.
Jn 11.45 A zsidók közül, akik fölkeresték Máriát, sokan látták, amit Jézus végbevitt, és hittek benne.
45 Margir af Gyðingunum, sem komnir voru til Maríu og höfðu séð það sem hann gjörði, trúðu á hann.
24 Amikor az izráeliek látták azt a férfit, mindnyájan elfutottak előle, mert nagyon féltek.
24 En er Ísraelsmenn sáu manninn, hörfuðu þeir allir undan honum og voru mjög hræddir.
32 Pétert és a vele levőket pedig elnyomta az álom, de amikor felébredtek, látták az ő dicsőségét és azt a két férfit, akik vele álltak.
9:32 Þá Pétur og félaga hans sótti mjög svefn, en nú vöknuðu þeir og sáu dýrð hans og mennina tvo, er stóðu hjá honum.
És szóljanak és mondják: A mi kezeink nem ontották ki ezt a vért, sem a mi szemeink nem látták.
og þeir skulu taka til orða og segja: "Vorar hendur hafa ekki úthellt þessu blóði og augu vor hafa ekki séð það.
Mikor pedig látták mindazok a királyok, a kik Hadadézernek szolgái valának, hogy az Izráel által megverettek, békét kötöttek Izráellel és nékik szolgálának; és nem merének többé a Siriabeliek kijõni az Ammon fiainak segítségére.
En er konungarnir, sem voru lýðskyldir Hadadeser, sáu, að þeir höfðu beðið ósigur fyrir Ísrael, sömdu þeir allir frið við Ísrael og gjörðust lýðskyldir honum. Upp frá því þorðu Sýrlendingar ekki að veita Ammónítum lið.
Látták a te bevonulásodat, oh Isten! Az én Istenem, királyom bevonulását a szentélybe.
Söngvarar eru í fararbroddi, þá strengleikarar, ásamt yngismeyjum, er berja bumbur.
Mert látták az én szemeim a te üdvösségedet,
því að augu mín hafa séð hjálpræði þitt,
A hol a ti atyáitok próbára tevéssel megkísértének engem és látták az én cselekedeteimet negyven esztendeig.
þar sem feður yðar freistuðu mín og reyndu mig, þótt þeir fengju að sjá verkin mín í fjörutíu ár.
0.69399404525757s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?