Ismét, mondom néktek, hogy ha ketten közületek egy akaraton lesznek a földön minden dolog felõl, a mit csak kérnek, megadja nékik az én mennyei Atyám.
Enn segi ég yður: Hverja þá bæn, sem tveir yðar verða einhuga um á jörðu, mun faðir minn á himnum veita þeim.
És a mikor leülnek és esznek vala monda Jézus: Bizony mondom néktek, egy közületek elárul engem, a ki velem eszik.
Þegar þeir sátu að borði og mötuðust sagði Jesús: "Sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig, einn sem með mér etur."
Sem ingyen kenyeret nem ettünk senkinél, hanem munkával és fáradsággal, éjjel-nappal dolgozva, hogy közületek senkinek se legyünk terhére.
neyttum ekki heldur brauðs hjá neinum fyrir ekkert, heldur unnum vér með erfiði og striti nótt og dag, til þess að vera ekki neinum yðar til þyngsla.
Mert halljuk, hogy némelyek rendetlenül élnek közületek, a kik semmit nem dolgoznak, hanem nyughatatlankodnak.
Vér heyrum, að nokkrir meðal yðar lifi óreglulega, vinni ekkert, heldur gefi sig alla að því, sem þeim kemur eigi við.
Melyik ember az közületek, a kinek ha száz juha van, és egyet azok közül elveszt, nem hagyja ott a kilenczvenkilenczet a pusztában, és nem megy az elveszett után, mígnem megtalálja azt?
Skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í óbyggðinni og fer eftir þeim sem týndur er þar til hann finnur hann?
Ezenképen azért valaki közületek búcsút nem vesz minden javaitól, nem lehet az én tanítványom.
Þannig getur enginn yðar verið lærisveinn minn, nema hann segi skilið við allt sem hann á.
Mindazáltal mostanra nézve is intelek benneteket, hogy jó reménységben legyetek; mert egy lélek sem vész el közületek, hanem csak a hajó.
En nú hvet ég yður að vera vonglaðir, því enginn yðar mun lífi týna, en skipið mun farast.
És felelvén nékik, monda: Ki az közületek, a kinek szamara vagy ökre a kútba esik, és nem vonja ki azt azonnal szombatnapon?
Og Jesús mælti við þá: "Nú á einhver yðar asna eða naut, sem fellur í brunn, mun hann ekki óðara draga það upp, þótt hvíldardagur sé?"
És a mikor esznek vala, monda: Bizony mondom néktek, ti közületek egy elárul engem.
Og er þeir mötuðust, sagði hann: "Sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig."
Ha tehát hirdetjük, hogy Krisztus feltámadt a halálból, hogyan állíthatják némelyek közületek, hogy nincs feltámadás?
12 En ef nú Kristur er prédikaður, að hann sé upprisinn frá dauðum, hvernig segja þá nokkurir á meðal yðar, að upprisa dauðra sé ekki til?
És azt mondja nékik valaki ti közületek: Menjetek el békességgel, melegedjetek meg és lakjatok jól; de nem adjátok meg nékik, a mikre szüksége van a testnek; mi annak a haszna?
og einhver yðar segði við þau: "Farið í friði, vermið yður og mettið!" en þér gefið þeim ekki það, sem líkaminn þarfnast, hvað stoðar það?
Aki nagyobb közületek, az a szolgátok lesz.
11 Sá mesti meðal yðar sé þjónn yðar.
9Vagy ki az közületek, aki, ha a fia kenyeret kér tőle, követ ad neki?
9 Eða hver er sá maður meðal yðar, sem gefur syni sínum stein, er hann biður um brauð?
És monda nékik: Ki az közületek, a kinek barátja van, és ahhoz megy éjfélkor, és ezt mondja néki: Barátom, adj nékem kölcsön három kenyeret,
Og hann sagði við þá: "Nú á einhver yðar vin og fer til hans um miðnætti og segir við hann:, Vinur, lánaðu mér þrjú brauð,
Miközben letelepedtek és ettek, Jézus ezt mondta: „Bizony mondom nektek, egy közületek, aki velem eszik, elárul engem.”
18 Þegar þeir sátu að borði[og mötuðust sagði Jesús: „Sannlega segi ég ykkur: Einn af ykkur mun svíkja mig, einn sem með mér etur.“
Hálákat adok az Istennek, hogy senkit sem kereszteltem meg közületek, kivéve Krispust és Gájust,
Ég þakka Guði fyrir, að ég hef engan yðar skírt nema Krispus og Gajus,
Ki az közületek, aki aggodalmaskodásával képes az életkorához egyetlen könyöknyit hozzátenni?
Og hver yðar getur með áhyggjum aukið einni spönn við aldur sinn?
Szólj Izráel fiainak, és mondd meg nékik: Ha valaki közületek áldozni akar az Úrnak: barmokból, tulok- és juhfélékből áldozzatok.
12 "Tala þú til Ísraelsmanna og seg við þá: Nú gjörist kona marglát og reynist ótrú manni sínum.
14 Hálákat adok az Istennek, hogy senkit sem kereszteltem meg közületek, kivéve Krispust és Gájust, 15 Hogy valaki azt ne mondja, hogy a magam nevére kereszteltem.
Eða eruð þér skírðir til nafns Páls? 1:14 Ég þakka Guði fyrir, að ég hef engan yðar skírt nema Krispus og Gajus,
4Ha valakinek közületek száz juha van, és elveszít közülük egyet, nem hagyja-e ott a kilencvenkilencet a pusztában, és nem megy-e addig az elveszett után, amíg meg nem találja?
4 "Nú á einhver yðar hundrað sauði og týnir einum þeirra. Skilur hann ekki þá níutíu og níu eftir í óbyggðinni og fer eftir þeim, sem týndur er, þar til hann finnur hann?
Miután ezeket elmondta Jézus, megrendült lelkében, és bizonyságot tett e szavakkal: "Bizony, bizony, mondom néktek, közületek egy elárul engem."
21 Þegar Jesús hafði sagt þetta, varð honum mjög þungt um hjarta og hann sagði beinum orðum: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig."
11 Ő pedig így felelt: Ha közületek valakinek van egy juha, és az szombaton verembe esik, ki az, aki meg nem ragadja, és ki nem húzza?
11 Hann svarar þeim: "Nú á einhver yðar eina sauðkind, og hún fellur í gryfju á hvíldardegi. Mundi hann ekki taka hana og draga upp úr? 12 Hve miklu er þó maðurinn sauðkindinni fremri!
Ha közületek valaki bölcsnek gondolja magát ezen a világon, legyen bolonddá, hogy bölccsé lehessen.
Og ef nokkur er sá yðar á milli sem vitur þykist vera verði hann að þessa heims óvitringi so að hann mætti vitur vera.
13Sőt buzdítsátok egymást minden egyes napon, amíg tart a ma, hogy meg ne keményedjék közületek valaki a bűn csábításától.
13 Uppörvið heldur hvert annað hvern dag á meðan enn heitir „í dag“, til þess að enginn forherðist af táli syndarinnar.
Miközben ettek, így szólt hozzájuk: „Bizony mondom nektek, közületek egyvalaki elárul engem!”
21 Og er þeir mötuðust, sagði hann: "Sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig."
14 Hálát adok az Istennek, hogy senkit sem kereszteltem meg közületek, kivéve Kriszpuszt és Gájuszt,
14 Ég þakka Guði fyrir, að ég hef engan yðar skírt nema Krispus og Gajus,
Semmit ne félj azoktól, a miket szenvedned kell: Ímé a Sátán egynéhányat ti közületek a tömlöczbe fog vetni, hogy megpróbáltassatok; és lesz tíz napig való nyomorúságtok.
Sjá, djöfullinn mun varpa nokkrum yðar í fangelsi, til þess að yðar verði freistað, og þér munuð þrenging hafa í tíu daga.
Ő pedig monda nékik: Kicsoda közületek az az ember, a kinek van egy juha, és ha az szombatnapon a verembe esik, meg nem ragadja és ki nem vonja azt?
5 Og hann sagði við þá: "Nú á einhver yðar vin og fer til hans um miðnætti og segir við hann:, Vinur, lánaðu mér þrjú brauð,
Kicsoda pedig az közületek, a ki aggodalmaskodásával megnövelheti termetét egy arasszal?
Og hver yðar getur með áhyggjum aukið spönn við aldur sinn?
Mikor ezeket mondja vala Jézus, igen nyugtalankodék lelkében, s bizonyságot tõn, és monda: Bizony, bizony mondom néktek, hogy egy ti közületek elárul engem.
Þegar Jesús hafði sagt þetta, varð honum mjög þungt um hjarta og hann sagði beinum orðum: "Sannlega, sannlega segi ég yður: Einn af yður mun svíkja mig."
És ti fel vagytok fuvalkodva, és nem keseredtetek meg inkább, hogy kivettetnék közületek, a ki ezt a dolgot cselekedte.
Og svo eruð þér stærilátir, í stað þess að hryggjast og gjöra gangskör að því, að manninum, sem þetta hefur drýgt, yrði útrýmt úr félagi yðar!
1.6030519008636s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?