Þýðing af "jutott" til Íslenska

Þýðingar:

komst

Hvernig á að nota "jutott" í setningum:

Ellenem való haragodért, és mert kevélységed fülembe jutott, vetem orrodba horgomat és szádba zabolámat, és visszaviszlek az úton, a melyen jövél!
Sökum ofsa þíns í gegn mér og af því að ofmetnaður þinn er kominn mér til eyrna, þá vil ég setja hring minn í nasir þínar og bitil minn í munn þér og færa þig aftur sama veg og þú komst.
Avagy a jó illatról, a melyet Júda városaiban és Jeruzsálem utczáin füstöltetek ti és a ti atyáitok, a ti királyaitok és a ti fejedelmeitek és a föld népe: nem arról emlékezett-é meg az Úr, és nem az jutott-é néki eszébe?
"Reykjargjörð sú, er þér gjörðuð í borgum Júda og á Jerúsalem-strætum, þér og feður yðar, konungar yðar og höfðingjar og landslýðurinn, - hvort minntist Drottinn hennar ekki, hvort kom hún honum ekki í hug?
Ki mikor oda jutott és látta az Isten kegyelmét, örvendeze; és inté mindnyájukat, hogy állhatatos szívvel maradjanak meg az Úrban.
Þegar hann kom og sá verk Guðs náðar, gladdist hann, og hann áminnti alla um að halda sér fast við Drottin af öllu hjarta.
Salamon király kétszáz nagy pajzsot is készíttetett vert aranyból, hatszáz vert arany jutott minden egyes pajzsra;
15 Og Salómon konungur lét gjöra tvö hundruð skildi af slegnu gulli, fóru sex hundruð siklar af slegnu gulli í hvern skjöld,
17Tudomására jutott ez minden Efezusban lakó zsidónak és görögnek, úgyhogy félelem szállta meg mindnyájukat, és magasztalták az Úr Jézus nevét.
17 Þetta varð kunnugt öllum Efesusbúum, bæði Gyðingum og Grikkjum, og ótta sló á þá alla, og nafn Drottins Jesú varð miklað.
Hogy ez nekem miért nem jutott eszembe?
Af hverju datt mér ūetta ekki í hug?
Hogy a picsába jutott fel ide?
Hvernig í andskotanum komst hann hingað?
De tíz évvel később, amikor az első Macintosh számítógépet terveztük, minden eszembe jutott.
En tíu árum síðar, þegar við vorum að hanna fyrstu Macintosh tölvuna, rifjaðist þetta allt upp fyrir mér.
44 Mert íme, mihelyt a te köszöntésednek szava fülemhez jutott, a magzat örvendezéssel repesni kezdett méhemben.
44 Þegar kveðja þín hljómaði í eyrum mér, tók barnið viðbragð af gleði í lífi mínu.
29 Mikor pedig immár az Úr szövetségének ládája a Dávid városába jutott, Mikál a Saul leánya kitekinte az ablakon, s látván, hogy Dávid király tánczol és vígad, szívében
16 En er örk Drottins kom í Davíðsborg, leit Míkal, dóttir Sáls, út um gluggann, og er hún sá Davíð konung vera að hoppa og dansa fyrir Drottni, fyrirleit hún hann í hjarta sínu.
Tanítványainak eszébe jutott, hogy írva van: „Emészt a házadért való buzgóság.”
17 Lærisveinum hans kom í hug, að ritað er: "Vandlæting vegna húss þíns mun tæra mig upp."
Izráel ellenben, mely az igazság törvényét követte, nem jutott el az igazság törvényére.
En Ísrael, sem vildi halda lögmál er veitt gæti réttlæti, náði því ekki.
A papi tiszt szokása szerint reá jutott a sor, hogy bemenvén az Úrnak templomába, jó illatot gerjesszen.
að það féll í hans hlut, samkvæmt venju prestdómsins, að ganga inn í musteri Drottins og fórna reykelsi.
Akkor eszébe jutott Élinek, hogy az Úr hívja a gyermeket.
Þá skildi Elí, að það var Drottinn, sem var að kalla á sveininn.
Mt 26.75 Péternek akkor eszébe jutott Jézus szava: "Mielőtt a kakas szól, háromszor megtagadsz."
72 Og jafnskjótt gól haninn í annað sinn; og Pétur mintist orðsins, er Jesús mælti við hann: Áður en haninn galar tvisvar, muntu þrisvar afneita mér.
Azonban a felelősségvállalás csak attól az időponttól lehetséges, amikor a konkrét jogsértés tudomásunkra jutott.
Ábyrgð í þessu sambandi er hins vegar aðeins hægt frá þeim degi sem vitneskjan um tiltekið brot er þekkt.
Viszont az ő bukásuk által jutott el az üdvösség a népekhez, hogy Isten féltékennyé tegye Izráelt.
Fjarri fer því, heldur hlotnaðist heiðingjunum hjálpræðið af falli þeirra, til þess að það skyldi vekja þá til afbrýði.
És mikor arra a helyre jutott, feltekintvén Jézus, látá őt, és monda néki: Zákeus, hamar szállj alá; mert ma nékem a te házadnál kell maradnom.
26 Og húsbóndi hans sagði við hann: Illi og lati þjónn, þú vissir að ég uppsker þar sem ég sáði ekki og safna þar sem ég stráði ekki.
14Így jutott el a király és a vele levő hadinép fáradtan a Jordánhoz, és ott pihenőt tartottak.
14 Síðan kom konungur og allt fólkið, sem með honum var, uppgefið til Jórdanar og hvíldi sig þar.
Ha Ön szülő vagy gondviselő, és tudomására jutott, hogy gyermeke személyes adatokat adott meg nekünk, forduljon hozzánk.
Ef þú ert foreldri eða forráðamaður og veist að barnið þitt veitti okkur persónuupplýsingar skaltu vinsamlegast hafa samband við okkur.
Ezen felül az oldalainkba beágyazott videók némelyike szintén használ cookie-kat, hogy névtelen statisztikai adatokat gyűjtsön arról, hogy a felhasználó hogyan jutott az oldalra és milyen videókat nézett meg.
Einnig eru sum myndbönd á síðunni sem nota vafrakökur til að safna tölfræði um hvernig þú komst þangað og hvaða myndbönd þú horfðir á.
Ha ezt csináltam volna a fejemmel, akkor biztosan eszetekbe jutott volna.
Ef ég hefði hreyft höfuðið hefðuð þið tekið eftir því.
Mert betelt a lelkem nyomorúságokkal, és életem a Seolig jutott.
Ég er talinn með þeim, sem gengnir eru til grafar, ég er sem magnþrota maður.
0.79058504104614s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?