Vala pedig az õ határok az északi oldalon a Jordántól fogva, és felméne a határ Jérikhó háta mögé észak felé, azután felméne a hegyre napnyugat felé, a szélei pedig Béth-Aven pusztájánál valának.
Landamerki þeirra að norðanverðu lágu frá Jórdan og upp á hálsinn fyrir norðan Jeríkó, og þaðan vestur á fjöllin og alla leið til eyðimerkurinnar hjá Betaven.
Sára pedig a háta mögött hallgatózott, a sátor ajtajában.
En Sara heyrði þetta í dyrum tjaldsins, sem var að baki hans.
Írá pedig a levélben, mondván: Állassátok Uriást legelõl, a hol a harcz leghevesebb és háta mögül fussatok el, hogy megölettessék és meghaljon.
Í bréfinu skrifaði hann svo: "Setjið Úría fremstan í bardagann, þar sem hann er harðastur, og hörfið aftur undan frá honum, svo að hann verði ofurliði borinn og falli."
Onnan pedig átmegy a határ Luz-felé, Lúznak azaz Béthelnek háta mögé dél felõl; azután alámegy a határ Ataroth-Adárnak a hegyen, a mely dél felõl van alsó Béth-Horontól.
Þaðan lágu landamerkin yfir til Lúz, yfir á hálsinn fyrir sunnan Lúz, það er Betel. Þaðan lágu landamerkin niður til Aterót Addar, yfir á fjallið, sem er fyrir sunnan Bet Hóron neðri.
Mert terhes igáját és háta vesszejét, az õt nyomorgatónak botját összetöröd, mint a Midián napján;
Því að hið þunga ok hennar, stafinn, sem reið að herðum hennar, brodd rekstrarmannsins, hefir þú í sundur brotið, eins og á degi Midíans.
Amikor utoljára láttalak, egymagadban álltál egy isten háta mögötti szigeten, amely eltűnt a messzeségben.
Síđast ūegar ég sá ūig ūá varstu aleinn á eyđieyju ađ hverfa í fjarskann.
Isten háta mögöttibb helyet nem találhattak volna Bolíviában, az biztos.
Ūiđ gætuđ ekki hafa valiđ afviknari stađ í allri Bķlivíu, ég get sagt ykkur ūađ.
Inkább meghalnál, itt térdepelve, a sarki bolt háta mögött?
Viltu frekar deyja hér, á hnjánum, baka til í sjoppunni?
Látja azt a fehérre festett vonalat a padlón a háta mögött 655321?
Sérđu hvítu línuna á gķlfinu... beint fyrir aftan ūig... 655321?
A háta mögött ülő pasas elkésett a meghallgatásról ugye?
Þarf þessi á bak við hana að drífa sig í áheyrnarpróf?
Arra az isten háta mögötti kunyhóra gondolsz Euleton-ban?
Áttu viđ gamla hjallinn í Euleton sem átti ađ rífa?
Amint egy tűt szúrtam a térképre, amint lejöttem ebbe az Isten háta mögötti völgybe és megpillantottam, megszűnt föld lenni és átváltozott...
Um leiđ og ég stakk pinna í kortiđ, daginn sem ég kom inn í ūennan guđsvolađa dal og leit yfir hann hætti hann ađ verđa land og varđ...
Sára közben ott hallgatódzott a háta mögött a sátor bejáratánál.
Þetta heyrði Sara sem stóð í tjalddyrunum að baki hans.
A harmadrésze legyen a Súr kapuban, és a harmadrésze a testõrök háta mögött való kapuban, és nagy szorgalmatossággal õrizzétek e házat, hogy senki reánk ne üthessen.
Skal einn þriðjungurinn vera í Súrhliði, annar í hliðinu bak við varðliðsmennina, svo að þér haldið vörð í konungshöllinni.
Látám éjszaka, hogy ímé, egy férfiú veres lovon ül vala, és áll vala a mirtus-fák között, a melyek egy árnyas völgyben valának; háta megett pedig veres, tarka és fehér lovak.
Ég sá sýn á náttarþeli: mann ríðandi á rauðum hesti, og hafði hann staðnæmst meðal mýrtustrjánna, sem eru í dalverpinu. Að baki honum voru rauðir, jarpir og hvítir hestar.
0.56830596923828s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?