És mikor mindazokat elvégezték, a mik ő felőle megirattak, a fáról levéve sírba helyhezteték.
En er þeir höfðu fullnað allt, sem um hann var ritað, tóku þeir hann ofan af krossinum og lögðu í gröf.
Avagy talán ettél a fáról, melytől tiltottalak, hogy arról ne egyél?
Hefir þú kannski verið að eta af trénu, sem ég bannaði þér að eta af?"
Talán arról a fáról ettél, amelyről azt parancsoltam, hogy ne egyél?
Hefir þú etið af trénu, sem ég bannaði þér að eta af?”
A sérülés az, ha leesel egy fáról.
Þeir meiðast sem detta úr trjám og svoleiðis.
Ha kocsi kell, leakasztod a fáról.
Ef ūú ūarft bíl tínir ūú hann af trjánum.
Amikor beszél, levelek hullanak a fáról.
Ūegar ūú talar falla laufin af trénu.
Csak odalököd, ahogy a jelentéktelen levelek lehullanak egy pusztuló fáról?
Eins og merkingarlaus lauf ađ falla af deyjandi tré?
Az embernek pedig monda: Mivelhogy hallgattál a te feleséged szavára, és ettél arról a fáról, a melyről azt parancsoltam, hogy ne egyél arról: Átkozott legyen a föld te miattad, fáradságos munkával élj belőle életednek minden napjaiban.
17 Og við manninn sagði hann: "Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré, sem ég bannaði þér, er ég sagði:, Þú mátt ekki eta af því, ' þá sé jörðin bölvuð þín vegna.
29 Amikor pedig mindazt véghezvitték, amik felőle megírattak, levették a fáról, és sírba helyezték.
29 En er þeir höfðu látið fram koma alt, sem um hann var ritað, tóku þeir hann ofan af trénu og lögðu í gröf.
Apcsel 13:29 Amikor véghez vitték mindazt, ami meg van írva róla, levették a fáról, és sírba tették.
29 En er þeir höfðu fullnað allt, sem um hann var ritað, tóku þeir hann ofan af krossinum og lögðu í gröf.
6Mivel úgy látta az asszony, hogy jó volna enni arról a fáról, mert kedves a szemnek, és kívánatos, mert bölccsé tesz, szakított annak gyümölcséből, és evett. Adott a vele levő férjének is, és ő is evett.
3:6 En er konan sá, að tréð var gott að eta af, fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks, þá tók hún af ávexti þess og át, og hún gaf einnig manni sínum, sem með henni var, og hann át.
Vagy talán ettél a fáról, amelyről megtiltottam, hogy egyél?
Hefir þú etið af trénu, sem ég bannaði þér að eta af?
Az asszony úgy látta, hogy jó volna enni arról a fáról, mert csábítja a szemet, meg kívánatos is az a fa, mert okossá tesz: szakított a gyümölcséből, evett, majd adott a vele levő férjének is, és ő is evett.
12 Og er konan sá, að tréð var gott að eta af og að það var fagurt á að líta, og tré, sem agirnilegt var til að öðlast visku af, tók hún af ávexti þess og bát, og hún gaf einnig eiginmanni sínum með sér, og hann át.
Ez egy sorban van a szembefordítható hüvelykujjal, a felegyenesedéssel és a nyelvvel, mint azon dolgok egyike, amely lehozta a fajunkat a fáról és bevitte a bevásárló központokba.
Þetta er alveg í líkingu við griptæka þumalinn og að standa upprétt og tungumál sem einn af hlutunum sem kom okkar tegund úr trjánum og inn í verslunarkjarnana.
És monda az ember: Az asszony, a kit mellém adtál vala, õ ada nékem arról a fáról, úgy evém.
Þá svaraði maðurinn: "Konan, sem þú gafst mér til sambúðar, hún gaf mér af trénu, og ég át."
Az embernek pedig monda: Mivelhogy hallgattál a te feleséged szavára, és ettél arról a fáról, a melyrõl azt parancsoltam, hogy ne egyél arról: Átkozott legyen a föld te miattad, fáradságos munkával élj belõle életednek minden napjaiban.
Og við manninn sagði hann: "Af því að þú hlýddir röddu konu þinnar og ást af því tré, sem ég bannaði þér, er ég sagði:, Þú mátt ekki eta af því, ' þá sé jörðin bölvuð þín vegna. Með erfiði skalt þú þig af henni næra alla þína lífdaga.
Csak a mely fáról tudod, hogy nem gyümölcstermõ, azt veszítsd el és irtsd ki, és abból építs erõsséget az ellen a város ellen, a mely te ellened hadakozik, mind addig, a míg leomlik az.
Þau tré ein, er þú veist að eigi bera æt aldin, þeim mátt þú spilla og höggva þau til þess að reisa úr þeim hervirki gegn borg þeirri, er á í ófriði við þig, uns hún fellur.
0.19402098655701s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?