És monda néki Jézus: A rókáknak barlangjuk van, és az égi madaraknak fészkük; de az ember Fiának nincs fejét hová lehajtania.
Jesús sagði við hann: "Refar eiga greni og fuglar himins hreiður, en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla."
És vigye azt a pap az oltárhoz, és tekerje ki annak a fejét, és füstölögtesse el az oltáron, a vérét pedig bocsássa ki az oltár falára.
Skal presturinn bera fuglinn að altarinu og klípa af höfuðið og brenna það á altarinu, en blóðið skal kreista út á altarishliðina.
Mert a férfiúnak nem kell befednie az ő fejét, mivel ő az Istennek képe és dicsősége; de az asszony a férfiú dicsősége.
7 Karlmaður á ekki að hylja höfuð sitt, því að hann er ímynd og vegsemd Guðs, en konan er vegsemd mannsins.
Hogy pusztasággá tegyem földjüket, örökös csúfsággá, hogy a ki átmegy rajta, elálmélkodjék és fejét csóválja.
Þeir gjöra land sitt að skelfingu, að eilífu háði, svo að hver sá, er þar fer um, skelfist og hristir höfuðið.
Akkor felkele Jób, megszaggatá köntösét, megberetválá a fejét, és a földre esék és leborula.
Þá stóð Job upp og reif skikkju sína og skar af sér hárið, og féll til jarðar, tilbað
Heródes pedig ezeket hallván, monda: A kinek én fejét vétetém, az a János ez; ő támadt fel a halálból.
16 En er Heródes heyrði þetta, mælti hann: Jóhannes, sem eg lét hálshöggva, hann er upp risinn.
22 Ez a beszéd, a melyet az Úr felőle szól: Megútál téged, gúnyt űz belőled Sionnak szűz leánya, fejét rázza utánad Jeruzsálem leánya;
22 þá er þetta orðið, er Drottinn hefir um hann sagt: Mærin, dóttirin Síon, fyrirlítur þig og gjörir gys að þér, dóttirin Jerúsalem skekur höfuðið á eftir þér.
Az asszony ezt felelte Joábnak: "A falon át kidobjuk neked a fejét!"
Þá sagði konan við Jóab: "Sjá, höfði hans skal kastað verða til þín yfir múrinn."
Mikor azért elvette Jézus az eczetet, monda: Elvégeztetett! És lehajtván fejét, kibocsátá lelkét.
Þegar Jesús hafði fengið edikið sagði hann: „Það er fullkomnað.“ Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.
Aztán lehajtotta fejét és kilehelte lelkét.
Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.
Közben leköpdösték, fogták a nádat s verték a fejét.
30 Og þeir hræktu á hann, tóku reyrsprotann og slógu hann í höfuðið.
Akkor elküldött Ésaiás, az Ámós fia, Ezékiáshoz, ezt mondván: Azt mondja az Úr, Izráel Istene: A felőle mondott: Megutál téged és megcsúfol téged Sionnak szűz leánya, utánad fejét hajtogatja Jeruzsálem leánya.
21 Þá sendi Jesaja Amozson til Hiskía og lét segja honum: "Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Þar sem þú hefir beðið til mín um hjálp gegn Sanheríb Assýríukonungi,
Majd én elmegyek és fejét veszem.
Lát mig fara og stýfa af honum hausinn."
Dávid pedig felvevé a Filiszteusnak fejét, és elvitte Jeruzsálembe, fegyvereit pedig a maga sátorába rakta le.
En Davíð tók höfuð Filistans og hafði með sér til Jerúsalem, en vopn hans lagði hann í tjald sitt.
15 És vigye azt a pap az oltárhoz, és tekerje ki annak a fejét, és füstölögtesse el az oltáron, a vérét pedig bocsássa ki az oltár falára.
12 Og þeir skulu taka öll áhöld þjónustugjörðarinnar, þau er höfð eru til þjónustugjörðar í helgidóminum, og sveipa þau í klæði af bláum purpura og leggja þar yfir ábreiðu af höfrungaskinnum og leggja á börurnar.
Isbósetnek pedig fejét felvevén, eltemeték az Abner sírboltjába, Hebronban.
En höfuð Ísbósets tóku þeir og jörðuðu það í gröf Abners í Hebron.
8 A leány pedig, anyja rábeszélésére, monda: Add ide nékem egy tálban a Keresztelő János fejét.
25 Og jafnskjótt kom hún með skyndi inn til konungsins, bað hann og mælti: Eg vil að þú þegar í stað gefir mér á fati höfuð Jóhannesar skírara.
Mikor Jézus megízlelte az ecetet, így szólt: „Beteljesedett!” És fejét lehajtva kilehelte lelkét.
Þeir settu njarðarvött fylltan ediki á ísópslegg og báru að munni honum.30Þegar Jesús hafði fengið edikið, sagði hann: Það er fullkomnað.
Jézus azonban így felelt: A rókáknak barlangjuk van, és az égi madaraknak fészkük, de az Emberfiának nincs hova fejét lehajtania.
58 Jesús sagði við hann: "Refar eiga greni og fuglar himins hreiður, en Mannssonurinn á hvergi höfði sínu að að halla."
És monda néki Jézus: A rókáknak vagyon barlangjok és az égi madaraknak fészkük; de az ember Fiának nincs hová fejét lehajtani.
10 En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald til að fyrirgefa syndir á jörðu,
Közben leköpdösték, elvették tőle a nádat, és a fejét verték vele.
27 En Jesús tók í hönd honum og reisti hann upp, og hann stóð á fætur.
58 És monda néki Jézus: A rókáknak barlangjuk van, és az égi madaraknak fészkük; de az ember Fiának nincs fejét hová lehajtania.
62 Jesús sagði: „Ég er sá og þið munuð sjá Mannssoninn sitja til hægri handar Hins almáttuga og koma í skýjum himins.“
19 Nádszállal verték a fejét, megköpdösték, és térdet hajtva hódoltak előtte.
19 Og þeir slógu höfuð hans með reyrsprota og hræktu á hann, féllu á kné og hylltu hann.
És levágták fejét és fegyverzetét lehúzták, és elküldötték a Filiszteusok tartományába szerénszerte, hogy hírt mondanának bálványaiknak templomában és a nép között.
Hjuggu þeir af honum höfuðið og flettu hann herklæðum og gjörðu sendimenn um allt Filistaland til þess að flytja skurðgoðum sínum og lýðnum gleðitíðindin.
És mikor Jéhu Jezréelbe ment és Jézabel ezt meghallotta, arczát megékesíté kenettel, felékesítette fejét, és kitámaszkodott az ablakon.
Nú kom Jehú til Jesreel. En er Jesebel frétti það, smurði hún sig í kringum augun skrýddi höfuð sitt og horfði út um gluggann.
És azonnal hóhért küldvén a király, megparancsolá, hogy hozzák el annak fejét.
heldur sendi þegar varðmann og bauð að færa sér höfuð Jóhannesar. Hann fór og hjó af höfuð Jóhannesar í fangelsinu,
És ismét külde hozzájuk egy másik szolgát; azt pedig kõvel dobálván meg, fejét betörék, és gyalázattal illetve, visszaküldék.
Aftur sendi hann til þeirra annan þjón. Hann lömdu þeir í höfuðið og svívirtu.
1.6307859420776s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?