Mondának azért a tanítványok egymásnak: Hozott-é néki valaki enni?
Þá sögðu lærisveinarnir sín á milli: "Skyldi nokkur hafa fært honum að eta?"
Álmélkodnak vala pedig mindnyájan és zavarban valának, egymásnak ezt mondván: Vajjon mi akar ez lennie?
Þeir voru allir furðu lostnir og ráðalausir og sögðu hver við annan: "Hvað getur þetta verið?"
Mert ti szabadságra hivattatok atyámfiai; csakhogy a szabadság ürügy ne legyen a testnek, sõt szeretettel szolgáljatok egymásnak.
Þér voruð, bræður, kallaðir til frelsis. Notið aðeins ekki frelsið til færis fyrir holdið, heldur þjónið hver öðrum í kærleika.
Azért levetvén a hazugságot, szóljatok igazságot, kiki az õ felebarátjával: mert egymásnak tagjai vagyunk.
Leggið nú af lygina og talið sannleika hver við sinn náunga, því að vér erum hver annars limir.
És a földnek lakosai örülnek és örvendeznek rajtok, és ajándékokat küldenek egymásnak; mivelhogy e két próféta gyötörte a földnek lakosait.
10 Og þeir sem á jörðinni búa, gleðjast yfir þeim og fagna og senda hver öðrum gjafir, því að þessir tveir spámenn kvöldu þá sem á jörðinni búa.
Elszenvedvén egymást és megbocsátván kölcsönösen egymásnak, ha valakinek valaki ellen panasza volna; miképen a Krisztus is megbocsátott néktek, akképen ti is;
13 Umberið hver annan og fyrirgefið hver öðrum, ef einhver hefur sök á hendur öðrum.
Legyetek pedig egymáshoz jóságosak, irgalmasok, megengedvén egymásnak, miképen az Isten is a Krisztusban megengedett néktek.
Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hefur í Kristi fyrirgefið yður.
És sok nép megy át e városon, és ezt mondják egymásnak: Miért mívelte az Úr ezt e nagy várossal?
Margar þjóðir skulu ganga fram hjá þessari borg og menn segja hver við annan: "Hvers vegna hefir Drottinn farið svo með þessa miklu borg?"
És mondának egymásnak: Jertek, vessünk téglát és égessük ki jól; és lõn nékik a tégla kõ gyanánt, a szurok pedig ragasztó gyanánt.
Og þeir sögðu hver við annan: "Gott og vel, vér skulum hnoða tigulsteina og herða í eldi." Og þeir notuðu tigulsteina í stað grjóts og jarðbik í stað kalks.
4:41 És megfélemlének nagy félelemmel, és ezt mondják vala egymásnak: Kicsoda hát ez, hogy mind a szél, mind a tenger engednek néki?
En þeir urðu hræddir og undruðust og sögðu hver við annan: "Hver er þessi? Hann skipar bæði vindum og vatni og hvort tveggja hlýðir honum."
És mondának egymásnak: Avagy nem gerjedezett-é a mi szívünk mi bennünk, mikor nékünk szóla az úton, és mikor magyarázá nékünk az írásokat?
Og þeir sögðu hvor við annan: "Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum?"
Álmélkodnak pedig mindnyájan és csodálkoznak vala, mondván egymásnak: Nemde nem Galileusok-é ezek mindnyájan, a kik szólnak?
Þeir voru frá sér af undrun og sögðu: "Eru þetta ekki allt Galíleumenn, sem hér eru að tala?
És megfélemlének nagy félelemmel, és ezt mondják vala egymásnak: Kicsoda hát ez, hogy mind a szél, mind a tenger engednek néki?
41 Og þeir skelfdust ákaflega og sögðu hver við annan: Hver er þá þessi, að bæði vindur og vatn hlýða honum? 5
És lõn, hogy mikor elmentek az angyalok õ tõlök a mennybe, mondának a pásztoremberek egymásnak: Menjünk el mind Bethlehemig, és lássuk meg e dolgot, a melyet az Úr megjelentett nékünk.
Þegar englarnir voru farnir frá þeim til himins, sögðu hirðarnir sín á milli: "Förum beint til Betlehem að sjá það, sem gjörst hefur og Drottinn hefur kunngjört oss."
Az ostor láttán vinnyogtok, és utána egymásnak estek!
Beygja ykkur undan svipunni og berjast svo innbyrðis!
Minket nem egymásnak szánt a sors.
Okkur var aldrei ætlađ ađ vera saman.
32 Ekkor így szóltak egymásnak: "Nem hevült-e a szívünk, amikor beszélt hozzánk az úton, amikor feltárta előttünk az Írásokat?"
32 Og þeir sögðu hvor við annan: "Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum?"
Mondának azért az ő tanítványai közül egymásnak: Mi az, a mit nékünk mond: Egy kevés [idő,] és nem láttok engem; és ismét egy kevés [idő,] és megláttok majd engem; és: mert én az Atyához megyek?
17 Þá sögðu nokkrir lærisveina hans sín á milli: "Hvað er hann að segja við oss:, Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig, ' og:, Ég fer til föðurins'?"
És félelemmel csodálkoznak vala, mondván egymásnak: Ugyan ki ez, hogy a szeleknek is, a víznek is parancsol, és engednek néki?
En þeir urðu hræddir og undruðust þetta, og sögðu hver við annan: Hver er þá þessi, að hann jafnvel skipar vindum og vatni, og það hlýðir honum?
Hasonlók a piaczon ülő gyermekekhez, kik egymásnak kiáltanak, és ezt mondják: Sípoltunk néktek, és nem tánczoltatok; siralmas énekeket énekeltünk néktek, és nem sírtatok.
Lík er hún börnum sem á torgum sitja og kallast á: 17 Vér lékum fyrir yður á flautu og ekki vilduð þér dansa. Vér sungum yður sorgarljóð og ekki vilduð þér syrgja.
János 4:33 Mondának azért a tanítványok egymásnak: Hozott-é néki valaki enni?
33 Þá sögðu lærisveinarnir sín á milli: „Skyldi einhver hafa fært honum að eta?“
10 A föld lakói pedig örülnek ennek, vigadnak, és ajándékokat küldenek egymásnak, mivel ez a két próféta gyötörte a föld lakóit.
10 Og þeir, sem á jörðunni búa, gleðjast yfir þeim og fagna og senda hver öðrum gjafir, því að þessir tveir spámenn kvöldu þá, sem á jörðunni búa.
Valljátok meg tehát egymásnak bûneiteket, és imádkozzatok egymásért, hogy meggyógyuljatok.
16 Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heilbrigðir.
12 Álmélkodnak vala pedig mindnyájan és zavarban valának, egymásnak ezt mondván: Vajjon mi akar ez lenni?
12 Þeir voru allir furðu lostnir og ráðalausir og sögðu hver við annan: "Hvað getur þetta verið?"
És mondának egymásnak: Bizony vétkeztünk mi a mi atyánkfia ellen, a kinek láttuk lelki szorongását, mikor nékünk könyörög vala, de nem hallgattunk reá; azért következett reánk ez a nyomorúság.
Þá sögðu þeir hver við annan: "Sannlega erum vér í sök fallnir fyrir bróður vorn, því að vér sáum sálarangist hans, þegar hann bað oss vægðar, en vér daufheyrðumst við. Þess vegna erum vér komnir í þessar nauðir."
ndának azért az õ tanítványai közül egymásnak: Mi az, a mit nékünk mond: Egy kevés [idõ,] és nem láttok engem; és ismét egy kevés [idõ,] és megláttok majd engem; és: mert én az Atyához megyek?
Þá sögðu nokkrir lærisveina hans sín á milli: "Hvað er hann að segja við oss:, Innan skamms sjáið þér mig ekki, og aftur innan skamms munuð þér sjá mig, ' og:, Ég fer til föðurins'?"
onképen sokan egy test vagyunk a Krisztusban, egyenként pedig egymásnak tagjai [vagyunk.]
Eins erum vér, þótt margir séum, einn líkami í Kristi, en hver um sig annars limir.
Valljátok meg bûneiteket egymásnak és imádkozzatok egymásért, hogy meggyógyuljatok: mert igen hasznos az igaznak buzgóságos könyörgése.
Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heilbrigðir. Kröftug bæn réttláts manns megnar mikið.
ki amint kegyelmi ajándékot kapott, [úgy] sáfárkodjatok azzal egymásnak, mint Isten sokféle kegyelmének jó sáfárai;
Þjónið hver öðrum með þeirri náðargáfu, sem yður hefur verið gefin, sem góðir ráðsmenn margvíslegrar náðar Guðs.
Hasonlatosképen ti ifjabbak engedelmeskedjetek a véneknek: mindnyájan pedig, egymásnak engedelmeskedvén, az alázatosságot öltsétek fel, mert az Isten a kevélyeknek ellene áll, az alázatosaknak pedig kegyelmet ád.
Og þér, yngri menn, verið öldungunum undirgefnir og skrýðist allir lítillætinu hver gagnvart öðrum, því að "Guð stendur gegn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð".
1.79647397995s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?