Þýðing af "belsõ" til Íslenska

Þýðingar:

innri

Hvernig á að nota "belsõ" í setningum:

És méré a szélességet az alsó kapu elejétõl fogva a belsõ pitvar külsõ elejéig száz singnyire, a keleti és északi oldalon.
Og hann mældi breidd forgarðsins frá innri framhlið neðra hliðsins að úthlið innri forgarðsins, og voru það hundrað álnir.
És a mely napon bemegy a szenthelyre, a belsõ pitvarba, hogy szolgáljon a szenthelyen, mutassa be bûnért való áldozatát, ezt mondja az Úr Isten.
Og daginn sem hann gengur aftur inn í helgidóminn, inn í innri forgarðinn til þess að gegna þjónustu í helgidóminum, skal hann fram bera syndafórn sína - segir Drottinn Guð.
Elsenyvedtek szemeim a könyhullatástól, belsõ részeim háborognak, májam a földre omlik az én népem leányának romlása miatt, mikor elalélt a kis gyermek és a csecsszopó a város utczáin.
Augu mín daprast af gráti, iður mín ólga, hjarta mitt ætlar að springa yfir tortíming dóttur þjóðar minnar, er börn og brjóstmylkingar hníga magnþrota á strætum borgarinnar.
A belsõ kapun kivül pedig vala két kamara az énekesek számára a belsõ pitvarban, egyik oldalt az északi kaputól, melynek eleje dél felé vala, s a másik oldalt a déli kaputól, melynek eleje észak felé vala.
Hann leiddi mig inn í innri forgarðinn, og sjá, þar voru tvö herbergi í innri forgarðinum, annað við hliðarvegg norðurhliðsins, og vissi framhlið þess í suðurátt; hitt við hliðarvegg suðurhliðsins, og vissi framhlið þess í norðurátt.
Akkor átadá Dávid az õ fiának, Salamonnak a tornácznak, annak házacskáinak, kincstartó helyeinek, felházainak és belsõ kamaráinak, a kegyelem táblája helyének is formáját,
Síðan fékk Davíð Salómon syni sínum fyrirmynd að forsalnum og herbergjum hans, fjárhirslum, loftherbergjum, innherbergjum og arkarherberginu,
És mikor a belsõ háznak méréseit véghezvitte, kivitt engem a napkelet felõl való kapu útján, és megméré azt köröskörül.
En er hann hafði mælt allt musterið að innanverðu, fór hann út með mig, í áttina til hliðsins, er veit til austurs, og mældi það að utan hringinn í kring.
Egy pap se igyék bort, ha a belsõ udvarba akar lépni.
21 Vín skal enginn prestur drekka, þegar hann gengur inn í innri forgarðinn.
Történt pedig harmadnapon, hogy Eszter felöltözött királyiasan, és megállt a király házának belsõ udvarában, a király háza ellenében, és a király üle királyiszékében, a királyi házban, a ház ajtajának átellenében.
En á þriðja degi skrýddist Ester konunglegum skrúða og gekk inn í hinn innri forgarð konungshallarinnar, gegnt konungshöllinni, en konungur sat í konungshásæti sínu í konungshöllinni gegnt dyrum hallarinnar.
És a szentek-szentjét építé a ház belsõ részében, hogy abba helyheztesse az Úr szövetségének ládáját.
Hann bjó út innhús, Hið allrahelgasta, inni í musterinu, til þess að þangað mætti flytja sáttmálsörk Drottins.
És a belsõ pitvarnak kapuja vala az északi és napkeleti kapu ellenében, és mére kaputól kapuig száz singet.
Og hlið inn að innri forgarðinum var gegnt norðurhliðinu, eins og við austurhliðið, og hann mældi hundrað álnir frá einu hliðinu til annars.
A kerubok a templom jobb oldalán álltak, amikor az ember bement, és a felhõ betöltötte a belsõ udvart.
3 En kerúbarnir stóðu hægra megin við musterið, þegar maðurinn gekk inn, og fyllti skýið innra forgarðinn.
Ezt mondja az Úr Isten: A belsõ pitvar kapuja, mely keletre néz, zárva legyen a dologtevõ hat napon, szombatnapon pedig nyissák ki, és újhold napján is nyissák ki.
Kafla 46 1 Svo segir Drottinn Guð: Hlið innri forgarðsins, það er snýr í austur, skal lokað vera sex virku dagana, en hvíldardaginn skal opna það og tunglkomudaginn skal opna það.
Ne egyetek meg belõle semmit nyersen vagy vízben megfõzve, hanem csak tûzön sütve, a fejével, a lábával és belsõ részeivel együtt.
9 Ekki skuluð þér eta neitt af því hrátt eða soðið í vatni, heldur steikt við eld, höfuðið með fótum og innyflum.
alsó emelet [belsõ] szélessége öt sing, a középsõ szélessége hat sing és a harmadik szélessége hét sing volt, és bemélyedéseket építe a ház körül kivülrõl, hogy az [emeletek gerendái] ne nyúljanak be a ház falaiba.
Fyrsta hæð þessa hliðarhúss var fimm álnir á breidd, miðhæðin sex álnir á breidd, og efsta hæðin sjö álnir á breidd, því að hann hafði sett stalla utan á musterið hringinn í kring, til þess að bitarnir skyldu ekki ganga inn í musterisveggina.
A szentek-szentje belsõ részének a hossza vala húsz sing, a szélessége is húsz sing, a magassága is húsz sing, és beborítá azt finom aranynyal; az oltárt is beborítá czédrusdeszkákkal.
Og fyrir framan innhúsið - en það var tuttugu álnir á lengd, tuttugu álnir á breidd og tuttugu álnir á hæð, og hann lagði það skíru gulli - gjörði hann altari af sedrusviði.
Azután csészéket, késeket, medenczéket, tömjénezõket és serpenyõket színaranyból, sõt a belsõ ház, a szentek-szentje és a szenthely ajtainak sarkait is mind aranyból.
og katlana, skarbítana, fórnarskálarnar, bollana, eldpönnurnar af skíru gulli. Hjarirnar á vængjahurðum innsta hússins, Hins allrahelgasta, og á vængjahurðum musterisins, aðalhússins, voru og af gulli.
csináltatott lánczokat is, [mint] a belsõ részben, s az oszlopok tetejére helyhezteté; és száz gránátalmát is csináltatott, s a lánczokba helyhezteté.
Hann gjörði og festar og lét þær á súlnahöfuðin, þá gjörði hann hundrað granatepli og setti á festarnar.
az ollókat, medenczéket, tálakat és tömjénezõket finom aranyból, és a ház kapuját, a szentek-szentjéhez [való bejárat] belsõ ajtóit és a templom házának belsõ ajtóit aranyból.
og skarbítana, fórnarskálarnar, bollana, eldpönnurnar af skíru gulli. Og að því er snertir dyr musterisins, þá voru innri vængjahurðir þeirra, þær er lágu inn í Hið allrahelgasta, og vængjahurðir musterisins, þær er lágu inn í aðalhúsið, af gulli.
bevivék a papok az Úr szövetségének ládáját az õ helyére, az [Isten] házának belsõ részébe, a szentek-szentjébe, a Kérubok szárnyai alá.
Og prestarnir fluttu sáttmálsörk Drottins á sinn stað, í innhús musterisins, inn í Hið allrahelgasta, inn undir vængi kerúbanna.
bemenének a papok az Úr házának belsõ részébe, hogy azt megtisztítsák; kihordának [belõle] minden tisztátalanságot, a melyet az Úr templomában találának, az Úr házának pitvarába; és a Léviták felszedék, hogy onnan kihordják a Kidron patakába.
Og prestarnir fóru inn í musteri Drottins til þess að hreinsa það, og fóru með allt óhreint, er þeir fundu í musteri Drottins, út í forgarð musteris Drottins. Tóku levítarnir við því til þess að fara með það út í Kídronlæk.
Mint a víz, úgy kiöntettem; csontjaim mind széthullottak; szívem olyan lett, mint a viasz, megolvadt belsõ részeim között.
gómur minn er þurr sem brenndur leir, og tungan loðir föst í munni mér. Og í duft dauðans leggur þú mig.
kékek [és] a sebek távoztatják el a gonoszt, és a belsõ részekig ható csapások.
Blóðugar skrámur hreinsa illmennið og högg, sem duglega svíða.
Oszlopait ezüstbõl csinálta, oldalát aranyból, ágyát biborból, belsõ része ki van rakva szeretettel, a Jeruzsálemnek leányi által.
Stólpa hans lét hann gjöra af silfri, bakið úr gulli, sætið úr purpuradúk, lagt hægindum að innan af elsku Jerúsalemdætra.
én szerelmesem kezét benyujtá az [ajtónak] hasadékán, és az én belsõ részeim megindulának õ rajta.
Unnusti minn rétti höndina inn um gluggann, og hjarta mitt svall honum á móti.
sd meg Uram, hogy szorongattatom, belsõ részeim megháborodtak; elfordult bennem az én szívem, mert bizony pártot ütöttem; künn fegyver pusztít, benn [minden] olyan, mint a halál!
Sjá, Drottinn, hve ég er hrædd, hve iður mín ólga. Hjartað berst í brjósti mér, því að ég var svo þverúðarfull. Sverðið svipti mig börnunum úti fyrir, drepsóttin í húsum inni.
És mondá nékem: Embernek fia! hasadat tartsd jól és belsõ részeidet töltsd meg ezzel a türettel, a melyet adok néked. És megevém azt, és lõn az én számban, mint az édes méz.
og sagði við mig: "Þú mannsson, þú skalt renna henni niður í magann og fylla kvið þinn með bókrollu þeirri, er ég fæ þér." Og ég át hana og var hún í munni mér sæt sem hunang.
És a bejárat kapujának elejétõl a belsõ kapu tornáczának elejéig vala ötven sing.
Og frá framhlið ytra hliðsins inn að framhliðinni á forsal innra hliðsins voru fimmtíu álnir.
És kapuja vala a belsõ pitvarnak dél felé, és mére kaputól kapuig dél felé száz singet.
Og hlið var á innri forgarðinum, er vissi í suður, og hann mældi hundrað álnir frá einu hliðinu til annars í suðurátt.
És bevitt engemet a déli kapun át a belsõ pitvarba, és megméré a déli kaput ugyanama mértékek szerint;
Þessu næst leiddi hann mig um suðurhliðið inn í innri forgarðinn og mældi suðurhliðið, var það jafnt hinum fyrri að máli,
Vitt továbbá engem a belsõ pitvarba kelet felé, és megméré a kaput ugyanama mértékek szerint;
Hann leiddi mig inn í innri forgarðinn að hliðinu, sem vissi í austurátt, og mældi hliðið. Var það að máli jafnt hinum.
ajtónak felsõ részéig és a belsõ házig és kifelé és az egész falon köröskörül a belsõ és külsõ helyen [minden] mérték szerint.
Uppi yfir dyrum aðalhússins innan og utan og á öllum veggnum innan og utan hringinn í kring
húsz [singnek] ellenében, mely a belsõ pitvarhoz tartozék, és a kõbõl rakott pádimentom ellenében, mely a külsõ udvarhoz tartozék, folyosó vala folyosó ellenében három sorban.
Og gegnt dyrunum, sem lágu inn í innri forgarðinn, og gegnt steingólfi ytri forgarðsins, voru tvenn súlnagöng, hvor fyrir framan önnur, svo að salirnir voru þrír.
És senki a papok közül bort ne igyék, mikor a belsõ udvarba bemennek.
Vín skal enginn prestur drekka, þegar hann gengur inn í innri forgarðinn.
És vegyen a pap a bûnért való áldozat vérébõl, és hintse a ház ajtófélfáira és az oltár bekerítésének négy szegletére és a belsõ pitvar kapufélfáira.
Og presturinn skal taka af blóði syndafórnarinnar og ríða á dyrastafi musterisins og á fjóra hyrninga altarisstallanna og á dyrastafi hliðsins að innri forgarðinum.
A vitézek pedig elvivék õt az udvar belsõ részébe, a mi az õrház; és összehívák az egész csapatot.
Hermennirnir fóru með hann inn í höllina, aðsetur landshöfðingjans, og kölluðu saman alla hersveitina.
z [hát] mezõt szerze hamisságának bérébõl; és alá zuhanván, elhasadt középen, és minden belsõ része kiomlott.
Hann keypti reit fyrir laun ódæðis síns, steyptist á höfuðið og brast sundur í miðju, svo að iðrin öll féllu út.
Mert gyönyörködöm az Isten törvényében a belsõ ember szerint;
Innra með mér hef ég mætur á lögmáli Guðs,
Azért nem csüggedünk; sõt ha a mi külsõ emberünk megromol is, a belsõ mindazáltal napról-napra újul.
Fyrir því látum vér ekki hugfallast. Jafnvel þótt vor ytri maður hrörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður.
0.55818486213684s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?