Þýðing af "anyja" til Íslenska


Hvernig á að nota "anyja" í setningum:

Jézus keresztje alatt ott állt anyja, anyjának nõvére, Mária, aki Kleofás felesége volt és Mária Magdolna.
En hjá krossi Jesú stóðu móðir hans og móðursystir, María, kona Klópa, og María Magdalena.
Amikor Jézus látta, hogy ott áll anyja és a tanítvány, akit szeretett, így szólt anyjához: „Asszony, íme, a te fiad!”
26 Þegar Jesús sá móður sína standa þar og lærisveininn, sem hann elskaði, segir hann við móður sína: "Kona, nú er hann sonur þinn."
A Jézus Krisztus születése pedig így vala: Mária, az ő anyja, eljegyeztetvén Józsefnek, mielőtt egybekeltek volna, viselősnek találtaték a Szent Lélektől.
18 Fæðing Jesú Krists varð með þessum atburðum: María, móðir hans, var föstnuð Jósef.
Nem Mária az anyja, nem Jakab, József, Simon és Júdás a testvérei?
Heitir ekki móðir hans María og bræður hans Jakob, Jósef, Símon og Júdas?
Mint férfit, a kit anyja vígasztal, akként vígasztallak titeket én, és Jeruzsálemben vesztek vígasztalást!
Eins og móðir huggar son sinn, eins mun ég hugga yður. Í Jerúsalem skuluð þér huggaðir verða.
Ezek közt volt Mária Magdaléna, és Mária a Jakab és Józsé anyja, és a Zebedeus fiainak anyja.
Meðal þeirra var María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs og Jósefs, og móðir Sebedeussona.
Anyja megőrizte szívében mindezeket a szavakat.
En María geymdi allt þetta í hjarta sér og hugleiddi það.
Anyja neve Nehustá volt, a jeruzsálemi Elnátán leánya.
Móðir hans hét Nehústa Elnatansdóttir og var frá Jerúsalem.
56 Ezek közt volt Mária Magdaléna, és Mária a Jakab és Józsé anyja, és a Zebedeus fiainak anyja.
25 En hjá krossi Jesú stóðu móðir hans og móðursystir, María, kona Klópa, og María Magdalena.
Amikor fogytán volt a bor, Jézus anyja megjegyezte: "Nincs több boruk."
3 Og er vín þraut, segir móðir Jesú við hann: Þeir hafa ekki vín.
8 A leány pedig, anyja rábeszélésére, monda: Add ide nékem egy tálban a Keresztelő János fejét.
25 Og jafnskjótt kom hún með skyndi inn til konungsins, bað hann og mælti: Eg vil að þú þegar í stað gefir mér á fati höfuð Jóhannesar skírara.
Az ember Évának nevezte feleségét, mert ő lett minden élő anyja.
20 Og maðurinn nefndi konu sína Evu, því að hún varð móðir allra, sem lifa.
43Hogyan is lehetséges ez, hogy az én Uram anyja jön el énhozzám?
43 Hvaðan kemur mér þetta, að móðir Drottins míns kemur til mín?
Jerubbaal fia, Abimelek elment Szichembe anyja testvéreihez, és ezeket a szavakat intézte hozzájuk, valamint anyja házának egész nemzetségéhez:
Kafla 9 1 Abímelek Jerúbbaalsson fór til Síkem til móðurbræðra sinna og talaði við þá og við allt frændlið móðurættar sinnar á þessa leið:
Anyja neve Naamá volt, az ammóniak nemzetségéből.
En móðir hans hét Naama og var ammónítísk.
21Amikor pedig eljött a nyolcadik nap, és körül kellett őt metélni, a Jézus nevet adták neki, ahogyan az angyal nevezte őt, mielőtt még anyja méhében megfogant.
21 Þegar átta dagar voru liðnir skyldi umskera hann og var hann látinn heita Jesús eins og engillinn nefndi hann áður en hann var getinn í móðurlífi.
19 Eljöttek hozzá az anyja és a testvérei, de nem tudtak hozzá jutni a sokaság miatt.
25 Þeir fara til, vekja hann og segja: „Drottinn, bjarga okkur, við förumst.“
Mikor pedig elmult a szombat, Mária Magdaléna, és Mária a Jakab [anyja], és Salomé, drága keneteket vásárlának, hogy elmenvén, megkenjék őt.
Og er hvíldardagurinn var liðinn, keyptu þær María Magdalena og María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl, til að fara og smyrja hann.
Monda pedig a leány bátyja és anyja: Maradjon velünk a leány még vagy tíz napig, azután menjen el.
Þá svöruðu bróðir hennar og móðir: "Leyf þú stúlkunni að vera hjá oss enn nokkurn tíma eða eina tíu daga. Þá má hún fara."
És hogy Jákób hallgata atyja és anyja szavára, és el is ment Mésopotámiába;
og að Jakob hafði hlýðnast föður sínum og móður sinni og farið til Mesópótamíu.
Azután Jeroboám, a Nébát fia, Seredából való Efrateus, - a kinek anyja Sérua, egy özvegy asszony volt - a Salamon szolgája emelte fel kezét a király ellen.
Jeróbóam Nebatsson, Efraímíti frá Sereda, þjónn Salómons, gjörði og uppreisn gegn konungi. Móðir hans hét Serúa og var ekkja.
De a gyermeknek anyja monda: Él az Úr és él a te lelked, hogy el nem hagylak téged.
En móðir sveinsins mælti: "Svo sannarlega sem Drottinn lifir og svo sannarlega sem þú lifir, þá fer ég ekki frá þér."
És Athália, Akházia anyja, mikor látta, hogy fia meghalt, felkelt és az egész királyi magot megölette.
Þá er Atalía móðir Ahasía sá, að sonur hennar var dauður, fór hún til og lét drepa alla konungsættina.
Valának pedig asszonyok is, a kik távolról nézik vala, a kik között vala Mária Magdaléna, és Mária, a kis Jakabnak és Józsénak anyja, és Salomé,
Þar voru og konur álengdar og horfðu á, meðal þeirra María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs yngra og Jóse, og Salóme.
És elfogyván a bor, a Jézus anyja monda néki: Nincs boruk.
En er vín þraut segir móðir Jesú við hann: "Þeir hafa ekki vín."
0.46674203872681s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?