És monda nékik példabeszédet is: Senki nem toldja az új posztó foltot az ó posztóhoz; mert különben az újat is megszakasztja és az ó posztóhoz nem illik az újból való folt.
Hann sagði þeim einnig líkingu: "Enginn rífur bót af nýju fati og lætur á gamalt fat, því að bæði rífur hann þá nýja fatið og bótin af því hæfir ekki hinu gamla.
23 És Nafthaliról monda: Ó Nafthali, a ki az Úrnak jó kedvével bővölködöl és áldásával vagy teljes!
23 Um Naftalí sagði hann: Naftalí, saddur velþóknunar og fullur af blessun Drottins, tak þú sjó og Suðurland til eignar!
Ó, a trón úgy csábít, nagyon hív
En ég ætla að verða kóngur klár
Abnér így felelt: Az életedre mondom, ó király, hogy nem tudom.
Abner svaraði: 'Svo sannarlega sem þú lifir, konungur, veit ég það ekki.'
Ők így feleltek a királynak: Valóban, ó, király!
Þeir svöruðu konunginum og sögðu: 'Jú, vissulega, konungur!'
Ó, bár lehetnék kesztyű a kezén, hogy az arcához érjek!
Ađ öđrum kosti vinn mér ástareiđ, og ég skal hætta ađ heita Kapúlett. Hvort á ég nú ađ hlusta eđa svara?
Dicsőíttessék a Te Neved, ó, Urunk, Istenünk!
Lofað sé nafn þitt, ó Drottinn Guð okkar!
Dicsértessék a Te Neved, ó, Istenem!
Lofað sé nafn þitt, ó Guð minn!
De ha nem tenné is, tudd meg, ó király, hogy mi a te isteneidet nem tiszteljük, és nem hódolunk az aranyszobor előtt, amelyet felállíttattál!
Og þó hann vilji ekki það gjöra, þá skaltu þó samt vita að vér heiðrum ekki þína guði og tilbiðjum ekki heldur þá gulllíkneskju sem þú hefur látið uppsetja.“
Dicsőített és magasztalt vagy, ó, Isten!
Vegsamaður og dýrlegur sért þú, ó Guð!
Ezért ó Uram, Istenem, nagy vagy, nincs hozzád hasonló senki, és nincs más Isten, csak te, amint fülünkkel hallottuk.
22 Fyrir því ert þú mikill, Drottinn Guð, því að enginn er sem þú, og enginn er Guð nema þú samkvæmt öllu því, er vér höfum heyrt með eyrum vorum.
Erre így szólt: "Ó, ti balgák, milyen nehezen tudjátok elhinni, amit a próféták jövendöltek.
25 Þá sagði hann við þá: "Ó, þér heimskir og tregir í hjarta til þess að trúa öllu því, sem spámennirnir hafa talað!
Fölment ez az ötven ember fölött álló főember, odament hozzá, térdre borult Illés előtt, és így könyörgött neki: Ó, Isten embere, kérlek, legyen becsülete szemedben lelkemnek és e szolgá
Og fimmtíumannaforinginn þriðji fór upp, og er hann kom þangað, féll hann á kné fyrir Elía, grátbændi hann og mælti til hans:,, Þú guðsmaður, þyrm nú lífi mínu og lífi þessara fimmtíu þjóna þinna.
Így felelt: Ó, én özvegyasszony vagyok, mert meghalt a férjem.
Hún svaraði: 'Æ, ég er ekkja og maður minn er dáinn.
Erre Dávid bement, leborult az Úr elõtt, és így szólt: "Ki vagyok én, ó Uram, Istenem, s mi az én házam, hogy idáig vezettél?
18 Þá gekk Davíð konungur inn og settist niður frammi fyrir Drottni og mælti: "Hver er ég, Drottinn Guð, og hvað er hús mitt, að þú skulir hafa leitt mig til þessa?
Dicsőség Nevednek, ó, Uram, én Istenem!
Dýrð sé þér, ó Drottinn Guð minn!
9Most azért add ki, ó király, ezt a rendeletet, és írd alá ezt az iratot, hogy a médek és a perzsák megmásíthatatlan törvénye szerint visszavonhatatlan legyen!
6.9 Nú skalt þú, konungur, gefa út forboð þetta og láta það skriflegt út ganga, svo að því verði ekki breytt, eftir órjúfanlegu lögmáli Meda og Persa.'
17 Most azért, ó, URam, Izráel Istene, váljék valóra beszéded, amelyet szolgádnak, Dávidnak mondtál!
17 Og lát nú, Drottinn, Ísraels Guð, rætast orð þín, þau er þú talaðir við Davíð þjón þinn.
Ó király, a fölséges Isten királyságot és nagyságot, dicsõséget és méltóságot adott atyádnak, Nebukadnezárnak.
Guð hinn hæsti veitti Nebúkadnesar föður þínum ríki, vald, vegsemd og tign.
Most pedig hallgass ó Izráel a rendelésekre és végzésekre, a melyekre én tanítlak titeket, hogy azok szerint cselekedjetek, hogy élhessetek, és bemehessetek, és bírhassátok a földet, a melyet az Úr, a ti atyáitoknak Istene ád néktek.
Heyr þú nú, Ísrael, lög þau og ákvæði, sem ég kenni yður, til þess að þér haldið þau, svo að þér megið lifa og komast inn í það land, sem Drottinn, Guð feðra yðar, gefur yður, og fá það til eignar.
És az Efraim kapuja mellett és az ó város kapuja mellett és a halaknak kapuja mellett és a Hananél tornya és a Meáh torony mellett mind a juhok kapujáig, s megállának a tömlöcz kapujában.
og yfir Efraímhlið og Gamla hliðið og Fiskhlið og Hananelturn og Meaturn og allt að Sauðahliði, og námu þeir staðar við Dýflissuhlið.
senki sem tölti az új bort ó tömlõkbe; mert különben az új bor megszakasztja a tömlõket, és a [bor] kiömöl, és a tömlõk [is] elvesznek.
Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi, því þá sprengir nýja vínið belgina og fer niður, en belgirnir ónýtast.
senki, a ki ó [bort] iszik, mindjárt újat nem kiván, mert azt mondja: Jobb az ó.
Og enginn, sem drukkið hefur gamalt vín, vill nýtt, því að hann segir:, Hið gamla er gott.'"
Hogy levetkezzétek ama régi élet szerint való ó embert, mely meg van romolva a csalárdság kívánságai miatt;
Þér eigið að hætta hinni fyrri breytni og afklæðast hinum gamla manni, sem er spilltur af tælandi girndum,
1.5070230960846s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?