Þýðing af "väärin" til Íslenska


Hvernig á að nota "väärin" í setningum:

Vaihdoin aikavyöhykettä, mutta kello on silti väärin!
Ég breytti tímabeltinu en tíminn er enn ekki réttur!
mutta jos he sitten menevät itseensä siinä maassa, johon heidät on viety vangeiksi, kääntyvät ja anovat sinulta armoa vankeutensa maassa, sanoen: `Me olemme tehneet syntiä, tehneet väärin ja olleet jumalattomat`,
og þeir taka sinnaskipti í landinu, þar sem þeir eru hernumdir, og þeir snúa sér og grátbæna þig í útlegðarlandi sínu og segja:, Vér höfum syndgað, vér höfum misgjört og vér höfum breytt óguðlega, '
Minä olen oleva hänen isänsä ja hän minun poikani, niin että, jos hän tekee väärin, minä rankaisen häntä ihmisvitsalla ja niinkuin ihmislapsia lyödään;
Ég vil vera honum faðir, og hann skal vera mér sonur, svo að þótt honum yfirsjáist, þá mun ég hirta hann með manna vendi og manns barna höggum,
12 Älkää vannoko väärin minun nimeeni, ettet häpäisisi Jumalasi nimeä.
12 Þér skuluð eigi sverja ranglega við nafn mitt, svo að þú vanhelgir nafn Guðs þíns. Ég er Drottinn.
Niin muutamat nousivat ja todistivat väärin häntä vastaan, sanoen:
Þá stóðu nokkrir upp og báru ljúgvitni gegn honum og sögðu:
mutta jos he sitten menevät itseensä siinä maassa, johon heidät on vangeiksi viety, kääntyvät ja anovat sinulta armoa vangitsijainsa maassa, sanoen: `Me olemme tehneet syntiä, tehneet väärin ja olleet jumalattomat`,
og þeir taka sinnaskipti í landinu, þar sem þeir eru hernumdir, og þeir snúa sér og grátbæna þig í landi sigurvegara sinna og segja:, Vér höfum syndgað og vér höfum misgjört, vér höfum breytt óguðlega, '
Mutta jos joku arvelee tekevänsä väärin tytärtänsä kohtaan, joka on täydessä naima-iässä, ja jos kerran sen pitää tapahtua, niin tehköön, niinkuin tahtoo; ei hän syntiä tee: menkööt naimisiin.
Ef einhver telur sig ekki geta vansalaust búið með heitmey sinni, enda á manndómsskeiði, þá gjöri hann sem hann vill, ef ekki verður hjá því komist. Hann syndgar ekki. Giftist þau.
Muista, että jos vastaat väärin, - menetät kaiken tuosta vain.
En mundu ađ ef ūú svarar rangt taparđu öllu á augabragđi.
Se oli kyllä väärin, että hyväilin rouva Millerin rintoja.
Það var rangt hjá mér að káfa á brjóstunum á frú Miller.
Se tunnisti väärin ensimmäiset löydetyt orgaaniset aineet ammoniakiksi.
Hrörnun. Hann misgreindi fyrstu lífrænu efnasamböndin sem ammóníak.
Jos olet varmasti valinnut oikean aikavyöhykkeen ja aika on silti väärin, on palvelimen kellonaika väärin.
Ef þú ert viss um að þú hafir stillt á rétt tímabelti og valið rétta stillingu á sumartíma/DST en tímasetningar eru enn rangar þá er tíminn á vefþjóninum rangur.
Useat kyllä todistivat väärin häntä vastaan, mutta todistukset eivät olleet yhtäpitäviä.
Margir báru þó ljúgvitni gegn honum, en framburði þeirra bar ekki saman.
Mutta nähdessään enkelin surmaavan kansaa sanoi Daavid Herralle: "Katso, minä olen tehnyt syntiä, minä olen tehnyt väärin; mutta nämä minun lampaani, mitä he ovat tehneet?
17 Þegar Davíð sá, hversu engillinn drap niður fólkið, þá sagði hann við Drottin: "Sjá, ég hefi syndgað, og ég hefi misgjört.
Syy voi olla väärin kirjoitettu osoite tai hakemasi sivu voi olla poistettu.
Síðan sem þú ert að leita gæti líka ekki verið til eða hefur verið færð til.
Jos olet varma, että aikavyöhyke on oikein ja aika on silti väärin, niin todennäköisin vaihtoehto on kesäajan käyttö.
Ef þú ert alveg viss um að þú hafir breytt tímabeltinu rétt og tíminn er ennþá rangur þá er klukkan á netþjóninum röng.
ja mitä heille on kerrottu, on väärin.
og það sem þeim er sagt að gera er rangt.
Se, jolla on viattomat kädet ja puhdas sydän, joka ei halaja turhuutta eikä vanno väärin.
Sá er hefir óflekkaðar hendur og hreint hjarta, eigi sækist eftir hégóma og eigi vinnur rangan eið.
Nuija ja miekka ja terävä nuoli on mies, joka väärin todistaa lähimmäistänsä vastaan.
Hamar og sverð og hvöss ör - svo er maður, sem ber falsvitni gegn náunga sínum.
Mutta vaikka he sanovat: "Niin totta kuin Herra elää", he kuitenkin vannovat väärin.
Og þótt þeir segi: "svo sannarlega sem Drottinn lifir, " sverja þeir engu að síður meinsæri.
Sillä se, joka tekee väärin, on saava takaisin, mitä on väärin tehnyt; ja henkilöön ei katsota.
Sá, sem rangt gjörir, skal fá það endurgoldið, sem hann gjörði rangt, og þar er ekki manngreinarálit.
0.77660608291626s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?