Sentähden minä mieluimmin kerskaan heikkoudestani, että Kristuksen voima asettuisi minuun asumaan.
Því vil ég helst hrósa mér af veikleika mínum, til þess að kraftur Krists megi taka sér bústað í mér.
Sillä minä en häpeä evankeliumia; sillä se on Jumalan voima, itsekullekin uskovalle pelastukseksi, juutalaiselle ensin, sitten myös kreikkalaiselle.
16 Því að eg fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið; því að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir, bæði Gyðingi fyrst og grískum.
Sillä sinun on valtakunta ja voima ja kunnia iankaikkisesti.
Því þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu.
Ja Jesus tuli ja puhutteli heitä, sanoen: minulle on annettu kaikki voima taivaassa ja maan päällä.
Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: "Allt vald er mér gefið á himni og jörðu.
Sillä hevosten voima oli niiden suussa ja niiden hännässä; niiden hännät näet olivat käärmeitten kaltaiset, ja niissä oli päät, joilla ne vahingoittivat.
19 Því að vald hestanna býr bæði í munni þeirra og í töglum þeirra því að tögl þeirra eru lík höggormum.
Sillä sana rististä on hullutus niille, jotka kadotukseen joutuvat, mutta meille, jotka pelastumme, se on Jumalan voima.
Því að orð krossins er heimska þeim er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs.
Ja katso, minä lähetän teille sen, jonka minun Isäni on luvannut; mutta te pysykää tässä kaupungissa, kunnes teidän päällenne puetaan voima korkeudesta."
Sjá, ég sendi fyrirheit föður míns yfir yður, en verið þér kyrrir í borginni, uns þér íklæðist krafti frá hæðum."
Ja hänelle annettiin voima tappaa neljättä osaa maan päältä miekalla ja nälällä, ja surmalla ja pedoilla maan päällä.
Og var gefið vald til þeirra yfir fjórða hluta jarðarinnar, til að drepa með sverði og af hungri, og með dauða, og með dýr jarðarinnar.
Ja kaikki kansa tahtoi päästä koskettamaan häntä, koska hänestä lähti voima, joka paransi kaikki.
Allt fólkið reyndi að snerta hann, því að frá honum kom kraftur, er læknaði alla.
Ja niillä oli pyrstöt niinkuin skorpioneilla ja pistimet, ja pyrstöissänsä niillä oli voima vahingoittaa ihmisiä viisi kuukautta.
10 Þær hafa hala og brodda eins og sporðdrekar og í hölum þeirra býr máttur þeirra til að kvelja menn í fimm mánuði.
Ja eräänä päivänä, kun hän opetti, istui siinä fariseuksia ja lainopettajia, joita oli tullut kaikista Galilean ja Juudean kylistä ja Jerusalemista; ja Herran voima vaikutti, niin että hän paransi sairaat.
Dag nokkurn var hann að kenna. Þar sátu farísear og lögmálskennendur, komnir úr hverju þorpi í Galíleu og Júdeu og frá Jerúsalem, og kraftur Drottins var með honum til þess að lækna.
0.97001600265503s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?