Mutta minä pelkään, että niinkuin käärme kavaluudellaan petti Eevan, niin teidän mielenne ehkä turmeltuu pois vilpittömyydestä ja puhtaudesta, joka teissä on Kristusta kohtaan.
En ég er hræddur um, að eins og höggormurinn tældi Evu með flærð sinni, svo kunni og hugsanir yðar að spillast og leiðast burt frá einlægri og hreinni tryggð við Krist.
Poista minusta häväistys, jota pelkään, sillä sinun oikeutesi ovat hyvät.
Nem burt háðungina, sem ég er hræddur við, því að ákvæði þín eru góð.
Pelasta minut veljeni Eesaun käsistä, sillä minä pelkään, että hän tulee ja tuhoaa minut ynnä äidit lapsineen.
Æ, frelsa mig undan valdi bróður míns, undan valdi Esaú, því að ég óttast hann, að hann komi og höggvi oss niður sem hráviði.
Silloin kuningas Sidkia sanoi Jeremialle: "Minä pelkään niitä juutalaisia, jotka ovat menneet kaldealaisten puolelle, pelkään, että minut jätetään heidän käsiinsä ja he pitävät minua pilkkanansa".
Þá sagði Sedekía konungur við Jeremía: "Ég óttast þá Júdamenn, sem þegar hafa hlaupist yfir til Kaldea, að menn kynnu að selja mig þeim á vald og þeir draga dár að mér!"
Isääni ei tunnettu täällä, ja pelkään, ettei Chaneylle tehdä mitään ilman minua.
Enginn hérna ūekkti föđur minn svo ég eltist ein viđ Chaney.
Jos on totta, että hänellä on seljasauva, - pelkään pahoin, ettei sinulla ole mahdollisuuttakaan.
Ef ūađ er rétt sem ūú segir og hann er međ yllisprotann er ég smeykur um ađ ūú eigir ekki möguleika.
Pelkään hänellä olevan toinen asiakas, sir.
Hún er ūví miđur međ öđrum viđskiptavini.
Pelkään hänen haluavan olla siitä aiheesta vaiti.
Ūví miđur kũs hann ađ ūegja um ūađ mál.
19 Kuningas Zedekia sanoi Jeremialle:minä pelkään annettavani Juudalaisten käsiin, jotka ovat Kaldealaisten tykö menneet, niin että he pilkkaavat minua.
19 Þá sagði Sedekía konungur við Jeremía: "Ég óttast þá Júdamenn, sem þegar hafa hlaupist yfir til Kaldea, að menn kynnu að selja mig þeim á vald og þeir draga dár að mér!"
Herra on minun valkeuteni ja autuuteni: ketä minä pelkään!
Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast?
3 Mutta minä pelkään, että niinkuin käärme kavaluudellaan petti Eevan, niin teidän mielenne ehkä turmeltuu pois vilpittömyydestä ja puhtaudesta, joka teissä on Kristusta kohtaan.
3 En eg er hræddur um, að eins og höggormurinn tældi Evu með flærð sinni, svo kunni og hugsanir yðar að spillast og leiðast burt frá einlægninni og hreinleikanum gagnvart Kristi.
Katso, palvelijasi on saanut armon sinun silmiesi edessä, ja suuri on sinun laupeutesi, jota olet minulle osoittanut pelastaaksesi henkeni, mutta minä en voi päästä pakoon vuorille; pelkään, että onnettomuus saavuttaa minut ja minä kuolen.
Sjá, þjónn þinn hefir fundið náð í augum þínum, og þú hefir sýnt á mér mikla miskunn að láta mig halda lífi. En ég get ekki forðað mér á fjöll upp, ógæfan getur komið yfir mig og ég dáið.
Mutta sinä päivänä, jota minä pelkään, minä turvaan sinuun.
Með Guðs hjálp mun ég lofa orð hans, Guði treysti ég, ég óttast eigi. Hvað getur hold gjört mér?
Sinun peljättävyytesi edessä minun ruumiini vapisee, ja minä pelkään sinun tuomioitasi.
Hold mitt nötrar af hræðslu fyrir þér, og dóma þína óttast ég.
Minä pelkään teidän tähtenne, että olen ehkä turhaan teistä vaivaa nähnyt.
Ég er hræddur um yður, að ég kunni að hafa haft erfiði fyrir yður til ónýtis.
1.9493060112s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?