Og engillinn sagði við hana: „Óttast þú eigi, María, því að þú hefur fundið náð hjá Guði.
1:30 Ja Engeli sanoi hänelle: älä pelkä Maria: sillä sinä löysit armon Jumalan tykönä.
En Drottinn sagði við Pál um nótt í sýn: "Óttast þú eigi, heldur tala þú og þagna ekki,
Ja Herra sanoi yöllä näyssä Paavalille: "Älä pelkää, vaan puhu, äläkä vaikene,
Því að ég, Drottinn, Guð þinn, held í hægri hönd þína og segi við þig: "Óttast þú eigi, ég hjálpa þér!"
Sillä minä, Herra, sinun Jumalasi, tartun sinun oikeaan käteesi, minä sanon sinulle: "Älä pelkää, minä autan sinua".
Eigi skuluð þér óttast þau, því að Drottinn Guð yðar berst fyrir yður."
Älkää niitä peljätkö, sillä Herra, teidän Jumalanne, sotii itse teidän puolestanne.`
Drottin Guð þinn skalt þú óttast, hann skalt þú dýrka, við hann skalt þú halda þér fast og við nafn hans skalt þú sverja.
Herraa, sinun Jumalaasi, pelkää, häntä palvele, hänessä riipu kiinni ja vanno hänen nimeensä.
Og þér skuluð eigi sýna hver öðrum ójöfnuð, heldur skalt þú óttast Guð þinn, því að ég er Drottinn, Guð yðar.
Älköön teistä kukaan tehkö vääryyttä lähimmäisellensä, vaan pelkää Jumalaasi; sillä minä olen Herra, teidän Jumalanne.
Þú skalt eigi taka fjárleigu af honum né aukagjald, heldur skalt þú óttast Guð þinn, svo að bróðir þinn geti lifað hjá þér.
Älä ota korkoa tai voittoa häneltä, vaan pelkää Jumalaasi ja anna veljesi elää luonasi.
Vitur maður óttast hið illa og forðast það, en heimskinginn er framhleypinn og ugglaus.
Viisas pelkää ja karttaa pahaa, mutta tyhmä on huoleton ja suruton.
Og allar þjóðir á jörðinni munu þá sjá, að þú hefir nefndur verið eftir nafni Drottins, og þær munu óttast þig.
Ja kaikki kansat maan päällä näkevät, että Herra on ottanut sinut nimiinsä; ja he pelkäävät sinua.
Og er hún kom svo hart niður í barnburðinum, sagði ljósmóðirin við hana: "Óttast þú ekki, því að nú eignast þú annan son."
Ja kun hänen synnytystuskansa olivat kovimmillaan, sanoi kätilövaimo hänelle: "Älä pelkää, sillä tälläkin kertaa sinä saat pojan".
Æ, frelsa mig undan valdi bróður míns, undan valdi Esaú, því að ég óttast hann, að hann komi og höggvi oss niður sem hráviði.
Pelasta minut veljeni Eesaun käsistä, sillä minä pelkään, että hän tulee ja tuhoaa minut ynnä äidit lapsineen.
Jesús heyrði, hvað þeir sögðu, en gaf ekki um, heldur sagði við samkundustjórann: "Óttast ekki, trú þú aðeins."
Mutta Jeesus ei ottanut kuullakseen, mitä puhuttiin, vaan sanoi synagoogan esimiehelle: "Älä pelkää, usko ainoastaan".
Miskunn hans við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns.
ja hänen laupeutensa pysyy polvesta polveen niille, jotka häntä pelkäävät.
Kafla 43 1 En nú segir Drottinn svo, sá er skóp þig, Jakobsætt, og myndaði þig, Ísrael: Óttast þú eigi, því að ég frelsa þig.
Raamattu ja Biblia 1 Mutta nyt, näin sanoo Herra, joka loi sinut, Jaakob, joka valmisti sinut, Israel: Älä pelkää, sillä minä olen lunastanut sinut, minä olen sinut nimeltä kutsunut; sinä olet minun.
Því að óttinn felur í sér hegningu, en sá sem óttast er ekki fullkominn í elskunni.
Pelossahan on jo rangaistusta; se, joka pelkää, ei ole tullut täydelliseksi rakkaudessa.
Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur.``
"Ole luja ja rohkea ja ryhdy työhön, älä pelkää äläkä arkaile, sillä Herra Jumala, minun Jumalani, on oleva sinun kanssasi.
En á þriðja degi sagði Jósef við þá: "Þetta skuluð þér gjöra, að þér megið lífi halda, því að ég óttast Guð.
Mutta kolmantena päivänä Joosef sanoi heille: "Jos tahdotte elää, niin tehkää näin, sillä minä olen Jumalaa pelkääväinen:
Eigi þarft þú að óttast ógnir næturinnar, eða örina, sem flýgur um daga,
Et sinä pelkää yön kauhuja, et päivällä lentävää nuolta,
Þegar þú fer í hernað við óvini þína og þú sér hesta og vagna og liðfleiri her en þú ert, þá skalt þú ekki óttast þá, því að Drottinn Guð þinn er með þér, hann sem leiddi þig burt af Egyptalandi.
"Jos lähdet sotaan vihollistasi vastaan ja näet hevosia ja sotavaunuja ja sotajoukon, joka on sinua suurempi, niin älä pelkää heitä, sillä Herra, sinun Jumalasi, on sinun kanssasi, hän, joka johdatti sinut Egyptin maasta.
Hann svaraði: "Óttast ekki, því að fleiri eru þeir, sem með okkur eru, en þeir, sem með þeim eru."
Hän sanoi: "Älä pelkää, sillä niitä, jotka ovat meidän kanssamme, on enemmän kuin niitä, jotka ovat heidän kanssansa".
Drottin Guð þinn skalt þú óttast, og hann skalt þú dýrka og við nafn hans skalt þú sverja.
Pelkää Herraa, sinun Jumalaasi, ja palvele häntä ja vanno hänen nimeensä.
Ég svamla skal í ólgusjó og aldrei óttast drukknun
Seilaan halki myrskymerten Mutten pelkää hukkuvani
19 Þá sagði Sedekía konungur við Jeremía: "Ég óttast þá Júdamenn, sem þegar hafa hlaupist yfir til Kaldea, að menn kynnu að selja mig þeim á vald og þeir draga dár að mér!"
19 Kuningas Zedekia sanoi Jeremialle:minä pelkään annettavani Juudalaisten käsiin, jotka ovat Kaldealaisten tykö menneet, niin että he pilkkaavat minua.
11 Æ, frelsa mig undan valdi bróður míns, undan valdi Esaú, því að ég óttast hann, að hann komi og höggvi oss niður sem hráviði.
Pelasta siis nyt minua minun veljeni Esaun käsistä: sillä minä pekään hänen tulevan ja lyövän minun, ja äidin lapsinensa.
Því að óttinn býst við hegningu en sá sem óttast er ekki fullkominn í elskunni.
Hän, joka pelkää, ei ole täydellinen rakkaudessa.
Sæll er sá maður, sem óttast Drottin og hefir mikla unun af boðum hans.
Autuas se mies, joka Herraa pelkää ja suuresti halajaa hänen käskyjänsä!
14 Á þeim degi miklaði Drottinn Jósúa í augsýn alls Ísraels, og þeir óttuðust hann alla ævi hans, eins og þeir höfðu óttast Móse.
4:14 Sinä päivänä teki Herra Josuan suureksi koko Israelin edessä; ja he pelkäsivät häntä, niinkuin he pelkäsivät Mosesta, kaikkena hänen elinaikanansa.
4 Drottni Guði yðar skuluð þér fylgja og hann skuluð þér óttast, og skipanir hans skuluð þér varðveita og raustu hans skuluð þér hlýða, og hann skuluð þér dýrka og við hann skuluð þér halda yður fast.
5 Teidän tulee seurata vain Herraa, Jumalaanne, pelätä häntä, noudattaa hänen käskyjään, totella häntä ja pysyä hänen uskollisina palvelijoinaan.
En engillinn svaraði og sagði til kvennanna: [„Eigi skulu þér óttast því að eg veit að þér spyrjið að Jesú sem krossfestur var.
6 Mutta hän sanoi heille: "Älkää peljästykö; te etsitte Jeesusta, Nasaretilaista, joka oli ristiinnaulittu. Hän on noussut ylös; ei hän ole täällä.
Ótti er ekki í elskunni. Fullkomin elska rekur út óttann. Því að óttinn felur í sér hegningu, en sá sem óttast er ekki fullkominn í elskunni.
Pelkoa ei rakkaudessa ole, vaan täydellinen rakkaus karkoittaa pelon, sillä pelossa on rangaistusta; ja joka pelkää, se ei ole päässyt täydelliseksi rakkaudessa.
10 Og allar þjóðir á jörðinni munu þá sjá, að þú hefir nefndur verið eftir nafni Drottins, og þær munu óttast þig.
10 Kaikki kansat saavat nähdä, että Herra on ottanut teidät omaksi kansakseen, ja silloin ne pelkäävät teitä.
50 Miskunn hans við þá, er óttast hann, varir frá kyni til kyns.
50 polvesta polveen hän osoittaa laupeutensa niille, jotka häntä pelkäävät.
13 Drottin Guð þinn skalt þú óttast, og hann skalt þú dýrka og við nafn hans skalt þú sverja.
Ja sinä kuulet jälleen Herran ääntä ja pidät kaikki hänen käskynsä, jotka minä tänä päivänä sinulle annan.
34 Þá sagði Drottinn við Móse: "Eigi skalt þú óttast hann, því að ég gef hann og lið hans allt og land hans í þínar hendur, og skalt þú svo fara með hann, eins og þú fórst með Síhon, Amorítakonung, er bjó í Hesbon."
34 Herra sanoi Moosekselle: "Älä pelkää häntä. Minä annan sekä hänet että hänen kansansa ja maansa sinun käsiisi, ja voit tehdä hänelle, kuten teit amorilaisten kuninkaalle Sihonille, joka hallitsi Hesbonissa."
4 Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig.
4 Ja vaikka minä vaeltaisin pimiässä laaksossa, en minä pelkäisi mitään pahuutta, ettäs olet kanssani: sinun vitsas ja sauvas minun tukevat.
10 Hingað til hafa þeir hvorki iðrast né óttast og hvorki fylgt lögum mínum né fyrirmælum sem ég lagði fyrir yður og feður yðar.
Kuitenkin ei he vielä ole tähän päivään asti itsiänsä nöyryyttäneet, ja ei myös mitään pelkää; ja ei vaella minun laissani ja säädyissäni, jotka minä teidän eteenne ja teidän isäinne eteen pannut olen.
63 Ég er félagi allra þeirra er óttast þig og varðveita fyrirmæli þín.
119:63 Minä olen heidän kumppaninsa, jotka sinua pelkäävät ja sinun käskyjäs pitävät, 119:64 Herra!
Óttast eigi því að ég er með þér, vertu ekki hræddur því að ég er þinn Guð.
8 Älä pelkää heitä; sillä minä olen tykönäs, ja pelastan sinun, sanoo Herra.
Eftir þessa atburði kom orð Drottins til Abrams í sýn: "Óttast þú ekki, Abram, ég er þinn skjöldur, laun þín munu mjög mikil verða."
Näiden tapausten jälkeen tuli Abramille näyssä tämä Herran sana: "Älä pelkää, Abram! Minä olen sinun kilpesi; sinun palkkasi on oleva sangen suuri."
Ég óttast eigi hinn óteljandi manngrúa, er fylkir sér gegn mér á allar hliðar.
Minä käyn levolle ja nukun; minä herään, sillä Herra minua tukee.
Hinir réttlátu munu sjá það og óttast, og þeir munu hlæja að honum:
Sinä rakastat kaikkia surman sanoja, sinä kavala kieli.
Það mæli þeir sem óttast Drottin: "Því að miskunn hans varir að eilífu!"
Näin sanokoot ne, jotka Herraa pelkäävät; sillä hänen armonsa pysyy iankaikkisesti.
Sjá, sannarlega hlýtur slíka blessun sá maður, er óttast Drottin.
Sillä katso, näin siunataan mies, joka Herraa pelkää.
Ef vér segjum:, Frá mönnum, ' megum vér óttast lýðinn, því að allir telja Jóhannes spámann."
Mutta jos sanomme: `Ihmisistä`, niin meidän täytyy peljätä kansaa, sillä kaikki pitävät Johannesta profeettana."
Hann tekur opnum örmum hverjum þeim, sem óttast hann og ástundar réttlæti, hverrar þjóðar sem er.
vaan että jokaisessa kansassa se, joka häntä pelkää ja tekee vanhurskautta, on hänelle otollinen.
3.3206369876862s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?