Mutta Siihon, Hesbonin kuningas, ei tahtonut antaa meidän kulkea maansa kautta, sillä Herra, sinun Jumalasi, paadutti hänen mielensä ja kovensi hänen sydämensä, antaakseen hänet sinun käsiisi, niinkuin nyt onkin tapahtunut.
En Síhon, konungur í Hesbon, vildi ekki leyfa oss að fara um land sitt, því að Drottinn Guð þinn herti anda hans og gjörði hjarta hans þverúðarfullt, af því að hann vildi gefa hann í þínar hendur, eins og nú er fram komið.
Ja oikein onkin, että minä näin ajattelen teitä kaikkia, koska te olette minun sydämessäni, te, jotka sekä ollessani kahleissa että evankeliumia puolustaessani ja vahvistaessani olette kaikki minun kanssani armosta osalliset.
Víst er það rétt fyrir mig að bera þennan hug til yðar allra. Ég hef yður í hjarta mínu, og þér eigið allir hlutdeild með mér í náðinni, bæði í fjötrum mínum og þegar ég er að verja fagnaðarerindið og staðfesta það.
Me olemme velvolliset aina kiittämään Jumalaa teidän tähtenne, veljet, niinkuin oikein onkin, koska teidän uskonne runsaasti kasvaa ja keskinäinen rakkautenne lisääntyy itsekussakin, kaikissa teissä,
Skylt er oss, bræður, og maklegt að þakka Guði ætíð fyrir yður, því að trú yðar eykst stórum og kærleiki yðar allra hvers til annars fer vaxandi.
Mutta nytpä onkin monta jäsentä, ja ainoastaan yksi ruumis.
En nú eru limirnir margir, en líkaminn einn.
Ja hän onkin todella minun sisareni, isäni tytär, vaikkei olekaan äitini tytär; ja niin hänestä tuli minun vaimoni.
Og þar að auki er hún sannlega systir mín, samfeðra, þótt eigi séum við sammæðra, og hún varð kona mín.
Sentähden onkin teidän joukossanne paljon heikkoja ja sairaita, ja moni on nukkunut pois.
Fyrir því eru svo margir sjúkir og krankir á meðal yðar, og allmargir deyja.
Lapsukaiset, nyt on viimeinen aika. Ja niinkuin te olette kuulleet, että antikristus tulee, niin onkin nyt monta antikristusta ilmaantunut; siitä me tiedämme, että nyt on viimeinen aika.
Börn mín, það er hin síðasta stund. Þér hafið heyrt að andkristur kemur, og nú eru líka margir andkristar komnir fram. Af því vitum vér, að það er hin síðasta stund.
Siksi onkin suositeltavaa, ettet poista evästeiden käyttöä.
Þess vegna er mælt með því að þú alla jafna aftengir ekki vafrakökur.
Ja niinkuin te olette kuulleet, että antikristus tulee, niin onkin nyt monta antikristusta ilmaantunut; siitä me tiedämme, että nyt on viimeinen aika.
18 Börn mín, hin síðasta stund er runnin upp. Þið hafið heyrt að andkristur kemur og nú eru líka margir andkristar komnir fram.
Mutta minä sanon teille: Elias onkin tullut, ja he tekivät hänelle, mitä tahtoivat, niinkuin hänestä on kirjoitettu."
13 En eg segi yður, að Elía er kominn, og þeir hafa við hann gjört alt, er þá fýsti, eins og ritað er um hann.
Kuninkaan antama säädös tulee tunnetuksi koko hänen valtakunnassansa, vaikka se onkin suuri, ja kaikki vaimot, niin suuret kuin pienetkin, antavat kunnian aviomiehillensä."
Þegar nú úrskurður konungs, er hann kveður upp, verður kunnur um allt ríki hans, sem er mjög stórt, þá munu allar konur sýna mönnum sínum virðingu, bæði háum og lágum."
Näin sanoo Herra Sebaot: Jos tämä onkin ihmeellistä tämän kansan jäännöksen silmissä niinä päivinä, pitäisikö sen olla ihmeellistä myös minun silmissäni, sanoo Herra Sebaot?
Svo segir Drottinn allsherjar: Þótt það sé furðuverk í augum þeirra, sem eftir verða af þessum lýð á þeim dögum, hvort mun það og vera furðuverk í mínum augum? - segir Drottinn allsherjar.
Mutta minä sanon: niin kauan kuin perillinen on alaikäinen, ei hän missään kohden eroa orjasta, vaikka hän onkin kaiken herra;
Með öðrum orðum: Alla þá stund, sem erfinginn er ófullveðja, er enginn munur á honum og þræli, þótt hann eigi allt.
0.69820809364319s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?