Ja kun Paavali tahtoi mennä kansanjoukkoon, eivät opetuslapset sitä sallineet.
En er Páll vildi ganga inn í mannþröngina, leyfðu lærisveinarnir honum það ekki.
Mutta kun Oonan tiesi, ettei jälkeläinen olisi oleva hänen, niin hän antoi, aina kun yhtyi veljensä vaimoon, siemenensä mennä maahan, ettei hankkisi jälkeläistä veljelleen.
En með því að Ónan vissi, að afkvæmið skyldi eigi verða hans, þá lét hann sæðið spillast á jörðu í hvert sinn er hann gekk inn til konu bróður síns, til þess að hann aflaði eigi bróður sínum afkvæmis.
Ja ne pyysivät häntä, ettei hän käskisi heidän mennä syvyyteen.
Og þeir báðu Jesú að skipa sér ekki að fara í undirdjúpið.
7 Katso, minä annan häneen mennä sellaisen hengen, että hän kuultuaan sanoman palaa omaan maahansa.
7 Sjá, ég læt hann verða þess hugar, að þegar hann spyr tíðindi, skal hann hverfa aftur heim í land sitt, og þá skal ég láta hann fyrir sverði falla í sínu eigin landi."
Miksi viette israelilaisilta halun mennä siihen maahan, jonka Herra on heille antanut?
Hví teljið þér hug úr Ísraelsmönnum að fara yfir um, inn í landið, sem Drottinn hefir gefið þeim?
16 Kaikki yksitoista opetuslasta lähtivät Galileaan ja nousivat vuorelle, minne Jeesus oli käskenyt heidän mennä.
12 En eftir þetta birtist hann tveimur af þeim í annarri mynd, er þeir voru á gangi, á leið út á landsbygð.
Eihän hän voi jälleen mennä äitinsä kohtuun ja syntyä?"
Skyldi hann geta komist aftur í líf móður sinnar og fæðst?“
Ja kun olin epätietoinen, miten tällainen asia oli tutkittava, kysyin, tahtoiko hän mennä Jerusalemiin ja siellä vastata näihin syytöksiin.
Fannst mér vandi fyrir mig að fást við þetta og spurði Pál, hvort hann vildi fara til Jerúsalem og láta dæma málið þar.
Ja keitä ja syö se siinä paikassa, jonka Herra, sinun Jumalasi, valitsee; aamulla saat sitten lähteä paluumatkalle ja mennä kotiisi.
í það mund, er þú fórst af Egyptalandi. Og þú skalt sjóða það og eta á þeim stað, sem Drottinn Guð þinn velur, og morguninn eftir skalt þú snúa á leið og halda heim til tjalda þinna.
Ja Hiskia sanoi Jesajalle: "Mikä on merkkinä siitä, että Herra on parantava minut, niin että minä kolmantena päivänä voin mennä Herran temppeliin?"
En Hiskía sagði við Jesaja: "Hvað skal ég hafa til marks um, að Drottinn muni lækna mig og að ég megi aftur ganga upp í hús Drottins á þriðja degi?"
Mutta kun hän oli täyttänyt neljäkymmentä vuotta, heräsi hänen sydämessään ajatus mennä katsomaan veljiänsä, israelilaisia.
Þegar hann var fertugur að aldri, kom honum í hug að vitja bræðra sinna, Ísraelsmanna.
Kun siitä syntyi riita ja kun Paavali ja Barnabas kiivaasti väittelivät heitä vastaan, niin päätettiin, että Paavalin ja Barnabaan ja muutamien muiden heistä tuli mennä tämän riitakysymyksen tähden apostolien ja vanhinten tykö Jerusalemiin.
Varð mikil misklíð og þræta milli þeirra og Páls og Barnabasar, og réðu menn af, að Páll og Barnabas og nokkrir þeirra aðrir færu á fund postulanna og öldunganna upp til Jerúsalem vegna þessa ágreinings.
Niin he sanoivat heille, niinkuin Jeesus oli käskenyt; ja he antoivat heidän mennä.
6 En þeir sögðu við þá eins og Jesús hafði sagt, og þeir létu þá fara.
Mutta te ette tahtoneet mennä sinne, vaan niskoittelitte Herran, teidän Jumalanne, käskyä vastaan.
En þér vilduð eigi fara þangað og óhlýðnuðust skipun Drottins, Guðs yðar.
Sillä kun kuolleista noustaan, ei naida eikä mennä miehelle; vaan he ovat niinkuin enkelit taivaissa.
25 Því að þegar menn rísa upp frá dauðum, munu þeir hvorki kvænast né giftast, heldur eru þeir eins og englar á himnum.
Mutta sinä saat mennä isiesi tykö rauhassa, ja sinut haudataan päästyäsi korkeaan ikään.
En þú skalt fara í friði til feðra þinna, þú skalt verða jarðaður í góðri elli.
Minun ei olisi pitänyt mennä sinne.
Ég hefđi ekki átt ađ fara ūarna inn.
Sen jälkeen hän saa mennä leiriin; asukoon kuitenkin ulkona teltastansa seitsemän päivää.
Og síðan gangi hann í herbúðirnar, en skal þó sjö daga hafast við fyrir utan tjald sitt.
Miten joku voisi mennä takaisin äitinsä kohtuun ja syntyä toisen kerran?"
Skyldi hann geta komist aftur í líf móður sinnar og fæðst?"
Niin hän vihastui eikä tahtonut mennä sisälle; mutta hänen isänsä tuli ulos ja puhutteli häntä leppeästi.
Þá reiddist hann og vildi ekki fara inn. En faðir hans fór út og bað hann koma.
Sen jälkeen Herra valitsi seitsemänkymmentä muuta ja lähetti heidät kaksittain edellänsä jokaiseen kaupunkiin ja paikkaan, jonne hän itse aikoi mennä.
Eftir þetta kvaddi Drottinn til aðra, sjötíu og tvo að tölu, og sendi þá á undan sér, tvo og tvo, í hverja þá borg og stað, sem hann ætlaði sjálfur að koma til.
Ja kaiken tämän lisäksi on meidän välillemme ja teidän vahvistettu suuri juopa, että ne, jotka tahtovat mennä täältä teidän luoksenne, eivät voisi, eivätkä ne, jotka siellä ovat, pääsisi yli meidän luoksemme.`
Auk alls þessa er mikið djúp staðfest milli vor og yðar, svo að þeir, er héðan vildu fara yfir til yðar, geti það ekki, og eigi verði heldur komist þaðan yfir til vor.'
Ja hän sanoi heille: "Te tiedätte, että on luvatonta juutalaisen miehen seurustella vierasheimoisen kanssa tai mennä hänen tykönsä; mutta minulle Jumala on osoittanut, etten saa sanoa ketään ihmistä epäpyhäksi enkä saastaiseksi.
Hann sagði við þá: "Þér vitið, að Gyðingi er bannað að eiga samneyti við annarrar þjóðar mann eða koma til hans. En Guð hefur sýnt mér, að ég á engan að kalla vanheilagan eða óhreinan.
1.3663620948792s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?