Ja liitonrikkojat hän viettelee luopumukseen houkutuksillaan, mutta niitten joukko, jotka tuntevat Jumalansa, pysyy lujana ja tekee tehtävänsä.
Og þá sem syndga gegn sáttmálanum, mun hann með fláttskap tæla til fráhvarfs, en þeir menn, sem þekkja Guð sinn, munu stöðugir standa og drýgja dáð.
Ja niin ei heistä tulisi, niinkuin heidän isistänsä, kapinoitseva ja niskoitteleva polvi, sukupolvi, jonka sydän ei pysynyt lujana ja jonka henki ei pysynyt uskollisena Jumalalle.
og eigi verða sem feður þeirra, þrjósk og ódæl kynslóð, kynslóð með óstöðugu hjarta og anda sem var Guði ótrúr.
Sentähden se on uskosta, että se olisi armosta; että lupaus pysyisi lujana kaikelle siemenelle, ei ainoastaan sille, joka pitäytyy lakiin, vaan myös sille, jolla on Aabrahamin usko, hänen, joka on meidän kaikkien isä
Því er fyrirheitið byggt á trú, til þess að það sé af náð, og megi stöðugt standa fyrir alla niðja hans, ekki fyrir þá eina, sem hafa lögmálið, heldur og fyrir þá, sem eiga trú Abrahams. Hann er faðir vor allra,
Pyydän heitä seisomaan rauhallisena, - lujana ja yhtenäisenä - tänä koetuksen hetkenä.
Ég biđ ykkur öll ađ standa keik föst fyrir og samhent á ūessum erfiđu tímum.
Kun pilvettömät taivaat jyrisevät, pysy lujana.
Viđ ūrumugnũ á heiđskírum himni, veriđ fastir fyrir.
Vaikka hän ei haluaisi, pysyt lujana.
Ūķtt hún vilji ekki drykk krefstu ūess.
Hän pysyy lujana tiukan paikan tullen.
Ūegar allt kemur til alls er strákurinn gķđur međ byssuna.
3 Sinä ihmisen poika, nämät miehet riippuvat sydämellänsä epäjumalissansa, ja pysyvät lujana vääryytensä pahennuksessa:pitäisikö heidän ollenkaan minulta kysymän?
3 Mannssonur, þessir menn hafa sett skurðgoð sín ofar öðru í hjarta sér og sett þau fyrir framan sig og það hefur orðið þeim til hrösunar. Á ég þá að leyfa þeim að leita svara hjá mér?
Mutta hänen jousensa pysyy lujana, ja hänen käsivartensa ovat notkeat Jaakobin Väkevän avulla, kaitsijan, Israelin kallion,
en bogi hans reyndist stinnur, og handleggir hans voru fimir. Sá styrkur kom frá Jakobs Volduga, frá Hirðinum, Hellubjargi Ísraels,
Vaviskaa hänen kasvojensa edessä, kaikki maa. Maan piiri pysyy lujana, se ei horju.
titrið fyrir honum, öll lönd. Hann hefir fest jörðina, svo að hún bifast ekki.
se pysyy lujana iankaikkisesti niinkuin kuu. Ja todistaja pilvissä on uskollinen`." Sela.
Og þó hefir þú útskúfað og hafnað og reiðst þínum smurða.
Herra on kuningas. Hän on pukenut itsensä korkeudella. Herra on pukeutunut, vyöttäytynyt voimaan. Niin pysyy maanpiiri lujana, se ei horju.
Drottinn er konungur orðinn! Hann hefir íklæðst hátign, Drottinn hefir skrýðst, hann hefir spennt sig belti styrkleika síns og fest jörðina, svo að hún haggast eigi.
Sanokaa pakanain seassa: "Herra on kuningas". Niin pysyy maanpiiri lujana, se ei horju. Hän tuomitsee kansat oikeuden mukaan.
Segið meðal þjóðanna: Drottinn er konungur orðinn! Hann hefir fest jörðina, svo að hún bifast ekki, hann dæmir þjóðirnar með réttvísi.
Mutta jalo jaloja miettii ja jaloudessa lujana pysyy.
En göfugmennið hefir göfugleg áform og stendur stöðugur í því, sem göfuglegt er.
Joka taas pysyy sydämessään lujana eikä ole minkään pakon alainen, vaan voi noudattaa omaa tahtoansa ja on sydämessään päättänyt pitää tyttärensä naimattomana, se tekee hyvin.
Sá þar á móti, sem er staðfastur í hjarta sínu og óþvingaður, en hefur fullt vald á vilja sínum og hefur afráðið í hjarta sínu að hún verði áfram mey, gjörir vel.
Kuitenkin Jumalan vahva perustus pysyy lujana, ja siinä on tämä sinetti: "Herra tuntee omansa", ja: "Luopukoon vääryydestä jokainen, joka Herran nimeä mainitsee".
En Guðs styrki grundvöllur stendur. Hann hefur þetta innsigli: "Drottinn þekkir sína" og "hver sá, sem nefnir nafn Drottins, haldi sér frá ranglæti."
Sillä jos enkelien kautta puhuttu sana pysyi lujana, ja jokainen rikkomus ja tottelemattomuus sai oikeudenmukaisen palkkansa,
Því að hafi orðið af englum talað reynst stöðugt og hvert afbrot og óhlýðni hlotið réttlátt endurgjald,
0.42274689674377s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?