"Käske israelilaisia antamaan omistamistaan perintöosista leeviläisille kaupunkeja heidän asuaksensa ja antamaan leeviläisille myöskin laidunmaata näiden kaupunkien ympäriltä.
"Bjóð þú Ísraelsmönnum, að þeir fái levítunum borgir til íbúðar af óðalseignum sínum, og til beitar skuluð þér fá þeim landið kringum borgirnar.
Silloin kiusaaja tuli hänen luoksensa ja sanoi hänelle: "Jos sinä olet Jumalan Poika, niin käske näiden kivien muuttua leiviksi".
Þá kom freistarinn og sagði við hann: "Ef þú ert sonur Guðs, þá bjóð þú, að steinar þessir verði að brauðum."
Käske siis tarkasti vartioida hautaa kolmanteen päivään asti, etteivät hänen opetuslapsensa tulisi ja varastaisi häntä ja sanoisi kansalle: `Hän nousi kuolleista`, ja niin viimeinen villitys olisi pahempi kuin ensimmäinen."
Bjóð því, að grafarinnar sé vandlega gætt allt til þriðja dags, ella gætu lærisveinar hans komið og stolið honum og sagt fólkinu:, Hann er risinn frá dauðum.' Þá verða síðari svikin verri hinum fyrri."
Pietari vastasi hänelle ja sanoi: "Jos se olet sinä, Herra, niin käske minun tulla tykösi vettä myöten".
Pétur svaraði honum: "Ef það ert þú, herra, þá bjóð mér að koma til þín á vatninu."
"Tämä on lakimääräys, jonka Herra sääsi sanoen: Käske israelilaisia tuomaan sinulle ruskeanpunainen, virheetön hieho, jossa ei ole mitään vammaa ja jonka päälle iestä ei vielä ole pantu.
"Þetta er ákvæði í lögmálinu, er Drottinn hefir boðið, er hann sagði: Seg við Ísraelsmenn, að þeir skuli færa þér rauða kvígu gallalausa, sem enginn lýti hefir og ekki hefir verið leidd undir ok.
"Käske pappeja, jotka kantavat lain arkkia, astumaan ylös Jordanista."
"Bjóð þú prestunum, sem bera sáttmálsörkina, að stíga upp úr Jórdan."
Ja tultuasi sinne hae sieltä käsiisi Jeehu, Joosafatin poika, Nimsin pojanpoika; mene sisään, käske hänen nousta toveriensa keskeltä ja vie hänet sisimpään huoneeseen.
Og er þú ert þangað kominn, skalt þú svipast þar um eftir Jehú Jósafatssyni, Nimsísonar. Gakk síðan til hans og bið hann standa upp frá félögum sínum og far með hann inn í innsta herbergið.
Haluan helikopterin 30 metriä joen ylle, käske varoa johtoja.
Ég vil fá ūyrlu 30 metra fyrir ofan ána. Látiđ vita af vírunum.
Ja käske jalka- ja ratsuväki kimppuun.
Og sendiđ fķtgönguliđ og riddaraliđ inn.
Käske Ortizin ja hänen ryhmänsä lähteä Rhymen luota.
Segđu Ortiz og mönnum hans ađ tæma íbúđ Rhymes í kvöld.
Käske Peacockin tuoda äkkiä loput 1. joukkueesta!
Segðu Peacock að koma með restina af Fyrstu flokksdeild!
Käske miehiesi soutaa Dauntlessille, tehdä, mitä he osaavat parhaiten, hommat hoituvat...
Skipađu mönnum ūínum ađ rķa út ađ Ofurhuganum og gera sitt.
Jos haluat vielä nähdä hänet, käske Terry Leatherin soittaa tähän numeroon.
Ekki snerta hana! Ef ūú vilt sjá Eddie eđa Dave aftur ūá láttu Terry hringja í ūetta númer.
Vie hänet ylös ja käske Najee tänne.
Farđu upp međ hann og segđu Najee ađ koma!
Painu vittuun ja käske muidenkin tehdä sama.
Farđu til fjandans og segđum hinum ūađ líka.
Sanoin: "Käske isääsi tulla tapaamaan minua."
Ég sagði: "Biddu föður þinn að finna mig."
3hSilloin kiusaaja tuli hänen luoksensa ja sanoi hänelle: "Jos sinä olet Jumalan Poika, niin käske näiden kivien muuttua leiviksi".
Þá kom djöfullinn og sagði við hann: „Ef þú ert sonur Guðs þá bjóð þú að steinar þessir verði að brauðum.“
64 Käske siis varjeltaa hautaa kolmanteen päivään asti, ettei hänen opetuslapsensa tulisi yöllä ja varastaisi häntä, ja sanoisi kansalle: hän nousi kuolleista: ja niin jälkimäinen villitys tulee pahemmaksi kuin ensimäinen.
64 Bjóð því, að grafarinnar sé vandlega gætt allt til þriðja dags, ella gætu lærisveinar hans komið og stolið honum og sagt fólkinu:, Hann er risinn frá dauðum.` Þá verða síðari svikin verri hinum fyrri."
4 Ja käske kansaa sanoen: Te tulette kulkemaan Seirissä asuvien veljienne, Eesaun jälkeläisten, alueen kautta.
4 En bjóð þú lýðnum og seg:, Þér farið nú yfir landamerki bræðra yðar, Esaú sona, sem búa í Seír, og þeir munu verða hræddir við yður. En gætið þess vandlega
Ja käske israelilaisten tuoda sinulle puhdasta, survomalla saatua öljypuun öljyä seitsenhaaraista lamppua varten, että lamput aina voidaan nostaa paikoilleen.
Þú skalt bjóða Ísraelsmönnum að færa þér tæra olíu af steyttum olífuberjum til ljósastikunnar, svo að lampar verði ávallt settir upp.
"Käske israelilaisten tuoda sinulle puhdasta, survomalla saatua öljypuun öljyä seitsenhaaraista lamppua varten, että lamput aina voidaan nostaa paikoilleen.
"Bjóð þú Ísraelsmönnum að færa þér tæra olíu af steyttum olífuberjum til ljósastikunnar, svo að lampar verði ávallt settir upp.
"Käske israelilaisten karkoittaa leiristä jokainen pitalinen ja jokainen vuotoa sairastava ja jokainen kuolleesta saastunut.
"Bjóð þú Ísraelsmönnum að láta burt fara úr herbúðunum alla menn líkþráa og alla, er rennsli hafa, svo og alla þá, er saurgaðir eru af líki.
"Käske israelilaisia ja sano heille: Kun te tulette Kanaanin maahan - se on se maa, jonka te saatte perintöosaksenne, Kanaanin maa äärestä ääreen
"Bjóð þú Ísraelsmönnum og seg við þá: Þegar þér komið inn í Kanaanland, þá skal það vera landið, sem þér hljótið til eignar, Kanaanland til ystu ummerkja.
Käske pappeja, jotka kantavat liitonarkkia, ja sano: `Kun tulette Jordanin veden ääreen, niin pysähtykää Jordanin rantaan`."
En bjóð þú prestunum, sem bera sáttmálsörkina, á þessa leið: Þegar þér komið í vatnsbrúnina í Jórdan, þá nemið þar staðar í ánni."
Etkö jo käske väen lakata ajamasta takaa veljiänsä?"
Hversu lengi ætlar þú að draga að segja liðinu að láta af að elta bræður sína?"
Ja käske heidän sanoa herroillensa: Näin sanoo Herra Sebaot, Israelin Jumala: Näin sanokaa herroillenne:
og bjóð þeim að mæla svo til herra sinna: "Svo sagði Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Svo skuluð þér segja við herra yðar:
1.5712890625s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?