Abner vihastui kovin Iisbosetin sanoista ja sanoi: "Olenko minä koiranpää, Juudasta kotoisin?
Abner reiddist mjög orðum Ísbósets og mælti: "Er ég sá hundshaus, að ég haldi með Júda?
Ottaisinko minä ruokani ja juomani ja teuraani, jotka olen teurastanut keritsiäisiini, ja antaisin ne miehille, jotka ovat kotoisin ties mistä?"
Á ég að taka brauð mitt og vín og sláturfé mitt, sem ég hefi slátrað handa sauðaklippurum mínum, og gefa það mönnum, sem ég ekki einu sinni veit hvaðan eru?"
Hän palautti entiselleen Israelin alueen, siitä, mistä mennään Hamatiin, aina Aromaan mereen saakka, sen sanan mukaan, jonka Herra, Israelin Jumala, oli puhunut palvelijansa, profeetta Joonan, Amittain pojan, kautta, joka oli kotoisin Gat-Heeferistä.
Hann vann aftur Ísraelsland, þaðan frá, er leið liggur til Hamat, allt að vatninu á sléttlendinu, samkvæmt orði Drottins, Ísraels Guðs, því er hann hafði talað fyrir munn þjóns síns, Jónasar spámanns Amíttaísonar frá Gat Hefer.
Mutta illan tultua saapui rikas mies, Arimatiasta kotoisin, nimeltä Joosef, joka hänkin oli Jeesuksen opetuslapsi.
Um kvöldið kom auðugur maður frá Arímaþeu, Jósef að nafni, er sjálfur var orðinn lærisveinn Jesú.
Mutta Saul oli antanut tyttärensä Miikalin, Daavidin vaimon, Paltille, Laiksen pojalle, joka oli kotoisin Gallimista.
En Sál hafði gefið Míkal dóttur sína, konu Davíðs, Paltí Laíssyni frá Gallím.
Benaja, Joojadan poika, joka oli urhoollisen ja suurista teoistaan kuuluisan miehen poika, oli kotoisin Kabseelista. Hän surmasi ne kaksi mooabilaista sankaria, ja hän laskeutui alas ja tappoi lumituiskun aikana leijonan kaivoon.
Benaja Jójadason, hraustmenni, frægur fyrir afreksverk sín, var frá Kabseel. Hann drap báða sonu Aríels frá Móab. Hann sté ofan í brunn og drap þar ljón einn dag, er snjóað hafði.
Haluan vain tietää mistä olet kotoisin.
Mig langar bara að vita hvaðan þú ert.
Ne ovat ihmisiä kuten mekin, - ja ovat kotoisin meidän aurinkokunnastamme.
Þetta er fólk alveg eins og við... úr sólkerfinu okkar.
Hänen veljensä, tämän vaimo ja viisi lasta Robbie Jr, Martha, Ed, Rose ja Peter ovat myös kotoisin alueelta.
Brķđir hans, mágkona og börnin ūeirra Robbie yngri, Martha, Ed, Rose og Peter, voru líka veik.
Mietitte, mikä oli nimensä ja mistä oli kotoisin.
Mađur veltir fyrir sér hvert nafn hans er, hvađan hann kom
Seppä, mutta hän ei ole täältä kotoisin.
Járnsmiđurinn. En hann er ekki héđan.
Mistä luulet maailman parhaan kannabiksen olevan kotoisin?
Hvađan heldurđu ađ besta kannabis í heiminum komi?
Tim, mistä päin maata olet kotoisin?
Tim, segđu okkur hvađan ūú ert, frá hvađa landshluta?
44 Filippus oli kotoisin Betsaidasta, samasta kaupungista kuin Andreas ja Pietari.
45 En Filippus var frá Betsaída, úr borg þeirra Andrésar og Péturs.
Sillä Sodoman viinipuita on heidän viinipuunsa, se on kotoisin Gomorran viinitarhoista; heidän rypäleensä ovat myrkkyrypäleitä, heidän viiniterttujensa maku on karvas.
Því að vínviður þeirra er af vínviði Sódómu, af akurlöndum Gómorru. Vínber þeirra eru eitruð vínber, þrúgur þeirra beiskar.
Kun hän puhutteli heitä, niin katso, kaksintaistelija, Goljat niminen filistealainen, kotoisin Gatista, tuli filistealaisten taisteluriveistä ja puhui niinkuin ennenkin; ja Daavid kuuli sen.
En meðan hann var að tala við þá, sjá, þá gekk fram hólmgöngumaðurinn - hann hét Golíat, Filisti frá Gat - úr fylkingum Filistanna og mælti sömu orðum sem fyrr, og Davíð hlýddi á.
Tämä oli kotoisin juutalaisten kaupungista Arimatiasta, ja hän odotti Jumalan valtakuntaa.
og hafði ekki samþykkt ráð þeirra né athæfi. Hann var frá Arímaþeu, borg í Júdeu, og vænti Guðs ríkis.
4.7358717918396s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?