Mutta Simson sanoi isälleen: "Ota hänet minulle, sillä hän on mieluinen minun silmissäni".
Samson svaraði föður sínum: 'Tak hana mér til handa, því að hún geðjast augum mínum.'
Samoin hän lähetti isälleen lahjaksi kymmenen aasia, jotka olivat kuormitetut Egyptin parhaimmilla tavaroilla, ja kymmenen aasintammaa, jotka kantoivat viljaa ja leipää sekä eväitä hänen isälleen matkaa varten.
Og föður sínum sendi hann sömuleiðis tíu asna klyfjaða hinum bestu afurðum Egyptalands og tíu ösnur klyfjaðar korni og brauði og vistum handa föður hans til ferðarinnar.
Ja kun hän kertoi sen isälleen ja veljilleen, nuhteli hänen isänsä häntä ja sanoi hänelle: "Mikä uni se on, jonka sinä olet nähnyt?
En er hann sagði föður sínum og bræðrum frá þessu, ávítti faðir hans hann og mælti til hans: "Hvaða draumur er þetta, sem þig hefir dreymt?
Sillä palvelijasi on luvannut isälleen vastata nuorukaisesta ja sanonut: `Jos en tuo häntä takaisin luoksesi, niin minä olen syyllinen isäni edessä kaiken elinaikani`.
Því að þjónn þinn tók ábyrgð á sveininum við föður minn og sagði:, Ef ég kem ekki með hann aftur, skal ég vera sekur við föður minn alla ævi.'
Mutta hän vastasi ja sanoi isälleen: `Katso, niin monta vuotta minä olen sinua palvellut enkä ole milloinkaan sinun käskyäsi laiminlyönyt, ja kuitenkaan et ole minulle koskaan antanut vohlaakaan, pitääkseni iloa ystävieni kanssa.
En hann svaraði föður sínum:, Nú er ég búinn að þjóna þér öll þessi ár og hef aldrei breytt út af boðum þínum, og mér hefur þú aldrei gefið kiðling, að ég gæti glatt mig með vinum mínum.
Eikä hän ilmoittanut isälleen eikä äidilleen, mitä oli tehnyt.
Hann sagði hvorki föður sínum né móður frá því sem hann hafði gert.
Sitten he lähettivät tuon pitkäliepeisen, hihallisen ihokkaan kotiin isälleen ja sanoivat: "Tämän me löysimme; tarkasta, onko se poikasi ihokas vai eikö".
Því næst sendu þeir dragkyrtilinn og létu færa hann föður sínum með þeirri orðsending: "Þetta höfum vér fundið. Gæt þú að, hvort það muni vera kyrtill sonar þíns eða ekki."
Ja hänkin laittoi herkkuruuan, vei sen isälleen ja sanoi isälleen: "Nouse, isäni, ja syö poikasi riistaa, siunataksesi minut".
Og hann tilreiddi einnig ljúffengan rétt og bar föður sínum, og hann mælti við föður sinn: "Rístu upp, faðir minn, og et af villibráð sonar þíns, svo að sál þín blessi mig."
Joonatan vastasi isälleen Saulille ja sanoi hänelle: "Miksi hänet on surmattava?
Þá svaraði Jónatan Sál föður sínum og sagði við hann: "Hví skal deyða hann?
Ja nuorempi heistä sanoi isälleen: `Isä, anna minulle se osa tavaroista, mikä minulle on tuleva`.
Og hinn yngri af þeim sagði til föðus síns: Faðir, gef mér þá deild af góssinu sem mér ber.
Kun Eesau kuuli isänsä sanat, puhkesi hän valittamaan äänekkäästi ja haikeasti ja sanoi isälleen: "Siunaa minutkin, isäni!"
En er Esaú heyrði þessi orð föður síns, hljóðaði hann upp yfir sig hátt mjög og sáran og mælti við föður sinn: "Blessa þú mig líka, faðir minn!"
Niin hän tuli sieltä ja kertoi sen isälleen ja äidilleen ja sanoi: "Minä näin Timnassa naisen, filistealaisten tyttäriä; ottakaa hänet nyt minulle vaimoksi".
Var hún ein af dætrum Filista. 2 Síðan fór hann heim aftur og sagði föður sínum og móður frá þessu og mælti: "Ég hefi séð konu eina í Timna.
Joosef vastasi isälleen: "Ne ovat minun poikani, jotka Jumala on minulle täällä antanut".
Og Jósef sagði við föður sinn: "Það eru synir mínir, sem Guð hefir gefið mér hér."
Mutta te sanotte, että jos ihminen sanoo isälleen tai äidilleen: `Se, minkä sinä olisit saava minulta hyväksesi, on korban` - se on uhrilahja -
En þér segið: Ef maður segir við föður sinn eða móður:, Það, sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er korban, ' það er musterisfé,
10Kun hän oli kertonut tämän isälleen ja veljilleen, isä nuhteli häntä: Mitä tuollaiset unet ovat olevinaan?
10 En er hann sagði föður sínum og bræðrum frá þessu, ávítti faðir hans hann og mælti til hans: "Hvaða draumur er þetta, sem þig hefir dreymt?
Ja hän kertoi isälleen, mitä pahaa kuuli heistä puhuttavan.
En hann var smásveinn hjá þeim sonum Bílu og sonum Silpu, er voru konur föður hans.
Voisimme ehdottaa, että hän kostaisi isälleen hajottamalla yhtiön.
Gæti hann tvístrađ fyrirtækinu til ađ gefa skít í ūann gamla?
Greg, haluaisitko sanoa jotain Rowleylle ja hänen isälleen?
Greg, viltu segja eitthvađ viđ Rowley og föđur hans?
Kotiseudullani naisen rakkaus voitetaan - antamalla rahaa hänen isälleen.
Í mína tíđ vann mađur ástir konu međ fégjöfum til föđur hennar.
Hän oli isälleen rakas lapsi, koska oli altis raivokohtauksille.
Fađir hans elskađi hann í æsku vegna ūess ađ hann fékk reiđikast.
Päivät kuluivat ja lopulta poika saattoi vihdoin kertoa isälleen, että hän on poistanut kaikki naulat.
Dagarnir liðu og loks gat drengurinn sagt föður sínum að allir naglarnir væru horfnir.
Raakel juoksi kertomaan isälleen. 13. Kun Laaban kuuli, mitä Jaakobista, hänen sisarensa pojasta, kerrottiin, hän juoksi tätä vastaan.
13 En er Laban fékk fregnina um Jakob systurson sinn, gekk hann skjótlega á móti honum, faðmaði hann að sér og minntist við hann, og leiddi hann inn í hús sitt.
13 Mutta Jaakobin pojat vastasivat Sikemille ja hänen isälleen Hamorille petollisesti, koska Sikem oli raiskannut heidän sisarensa Dinan.
13 Þá svöruðu synir Jakobs þeim Síkem og Hemor föður hans, og töluðu með undirhyggju, af því að hann hafði svívirt Dínu systur þeirra,
11 Mutta te sanotte, että jos ihminen sanoo isälleen tai äidilleen: `Se, minkä sinä olisit saava minulta hyväksesi, on korban` - se on uhrilahja -
5 En þér segið: Hver sem segir við föður sinn eða móður:, Það sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er musterisfé, '
silloin hän huomasi, että Kanaanin tyttäret olivat hänen isälleen Iisakille vastenmieliset;
Þá sá Esaú, að Kanaans dætur geðjuðust eigi Ísak föður hans.
Ruuben vastasi isälleen sanoen: "Saat surmata minun molemmat poikani, jos en tuo häntä sinulle takaisin; anna hänet minun huostaani, niin minä tuon hänet sinulle takaisin".
Þá sagði Rúben við föður sinn: "Þú mátt deyða báða sonu mína, ef ég færi þér hann ekki aftur. Trúðu mér fyrir honum, og ég skal aftur koma með hann til þín."
Ja Joosef sanoi isälleen: "Ei niin, isäni, sillä tämä on esikoinen; pane oikea kätesi hänen päänsä päälle".
Og Jósef sagði við föður sinn: "Eigi svo, faðir minn, því að þessi er hinn frumgetni. Legg hægri hönd þína á höfuð honum."
Mutta te sanotte: Joka sanoo isälleen tai äidilleen: `Se, minkä sinä olisit ollut minulta saapa, on annettu uhrilahjaksi`, sen ei tarvitse kunnioittaa isäänsä eikä äitiänsä.
En þér segið: Hver sem segir við föður sinn eða móður:, Það sem þér hefði getað orðið til styrktar frá mér, er musterisfé, '
ja niin te ette enää salli hänen antaa mitään avustusta isälleen tai äidilleen.
þá leyfið þér honum ekki framar að gjöra neitt fyrir föður sinn eða móður.
1.3314559459686s
Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!
Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?