Tradução de "maldito" para Islandês


Como usar "maldito" em frases:

Maldito serás na cidade, e maldito serás no campo.
Bölvaður ert þú í borginni og bölvaður ert þú á akrinum.
Agora maldito és tu desde a terra, que abriu a sua boca para da tua mão receber o sangue de teu irmão.
Og skalt þú nú vera bölvaður og burt rekinn af akurlendinu, sem opnaði munn sinn til að taka á móti blóði bróður þíns af þinni hendi.
10 Pois todos quantos são das obras da lei estão debaixo da maldição: pois está escrito: Maldito todo aquele que não permanece em todas as coisas que estão escritas no livro da lei, para fazê-las.
10 En bölvun hvílir á öllum þeim, sem byggja á lögmálsverkum, því að ritað er: "Bölvaður er sá, sem ekki heldur fast við allt það, sem í lögmálsbókinni er ritað, og breytir eftir því."
Pois todos quantos são das obras da lei estão debaixo da maldição; porque escrito está: Maldito todo aquele que não permanece em todas as coisas que estão escritas no livro da lei, para fazê-las.
En bölvun hvílir á öllum þeim, sem byggja á lögmálsverkum, því að ritað er: "Bölvaður er sá, sem ekki heldur fast við allt það, sem í lögmálsbókinni er ritað, og breytir eftir því."
Maldito aquele que não confirmar as palavras desta lei, para as cumprir.
Bölvaður er sá, sem eigi heldur í gildi orðum þessa lögmáls með því að breyta eftir þeim!
Maldito o homem que deu as novas a meu pai, dizendo: Nasceu- te um filho, alegrando-o com isso grandemente.
Bölvaður sé maðurinn, sem flutti föður mínum gleðitíðindin: "Þér er fæddur sonur!" og gladdi hann stórlega með því.
e disse: Maldito seja Canaã; servo dos servos será de seus irmãos.
Þá mælti hann: Bölvaður sé Kanaan, auvirðilegur þræll sé hann bræðra sinna.
Não temos o raio de um E-maldito-X.
Viđ höfum engin skađræđistæki til ūess.
O que és é um maldito aleijado metediço!
Ū ú ert bara slettireka og fatlafķl.
Maldito seja o dia em que a tua mãe deu a vida para te trazer ao mundo.
Ég bölva þeim degi er móðir þín gaf líf sitt til að ala þig.
Afinal, gostas é de enfiar coisas no cu, maldito pervertido!
Ūú vilt bara trođa drasli í görnina, perri!
Não vou correr nem mais um maldito centímetro, por a Carrie White ficar menstruada e ser demasiado estúpida para saber o que aquilo era.
Ég hleyp ekki annan andskotans sentímetra bara af ūví ađ Carrie White fķr á túr og var of heimsk til ađ vita hvađ ūađ var.
Mataste a minha mulher, destruíste a minha árvore genealógica, só para perseguir um maldito labirinto.
Þú drapst konuna mína og snyrtir ættartré mitt verulega allt í leit að einhverju guðsvoluðu völundarhúsi.
Maldito o teu cesto, e a tua amassadeira.
Bölvuð er karfa þín og deigtrog þitt.
Maldito o fruto do teu ventre, e o fruto do teu solo, e as crias das tuas vacas e das tuas ovelhas.
Bölvaður er ávöxtur kviðar þíns og ávöxtur lands þíns, viðkoma nautgripa þinna og burðir hjarðar þinnar.
Dize-lhes pois: Assim diz o Senhor, o Deus de Israel: Maldito o homem que não ouvir as palavras deste pacto,
og seg við þá: Svo segir Drottinn, Ísraels Guð: Bölvaður sé sá maður, sem ekki hlýðir á orð þessa sáttmála,
Maldito o dia em que nasci; não seja bendito o dia em que minha mãe me deu luz.
Bölvaður sé dagurinn, sem ég fæddist. Dagurinn, sem móðir mín ól mig, sé ekki blessaður!
Maldito aquele que fizer a obra do Senhor negligentemente, e maldito aquele que vedar do sangue a sua espada!
Bölvaður sé sá, sem slælega framkvæmir verk Drottins, og bölvaður sé sá, sem synjar sverði sínu um blóð!
Mas seja maldito o enganador que, tendo animal macho no seu rebanho, o vota, e sacrifica ao Senhor o que tem mácula; porque eu sou grande Rei, diz o Senhor dos exércitos, e o meu nome é temível entre as nações.
Bölvaðir veri þeir svikarar, er eiga hvatan fénað í hjörð sinni og gjöra heit, en fórna síðan Drottni gölluðu berfé! Því að ég er mikill konungur, - segir Drottinn allsherjar -, og menn óttast nafn mitt meðal heiðingjanna.
Cristo nos resgatou da maldição da lei, fazendo-se maldição por nós; porque está escrito: Maldito todo aquele que for pendurado no madeiro;
Kristur keypti oss undan bölvun lögmálsins með því að verða bölvun fyrir oss, því að ritað er: "Bölvaður er hver sá, sem á tré hangir."
0.83338904380798s

Baixe nosso aplicativo de jogos de palavras gratuitamente!

Conecte letras, descubra palavras e desafie sua mente a cada novo nível. Pronto para a aventura?