Ako me èujete, ono što slušate nije zvuk mog glasa.
Ef ūú heyrir í mér ertu ekki ađ heyra rödd mína.
Da slušate reči sluga mojih proroka, koje vam šaljem, koje slah zarana jednako, ali ih ne poslušaste,
svo að þér hlýðið orðum þjóna minna, spámannanna, er ég hefi sent til yðar æ að nýju óaflátanlega, - en þér hafið ekki hlýtt þeim -,
A porodici Rihavovoj reče Jeremija: Ovako veli Gospod nad vojskama Bog Izrailjev: Što slušate zapovest Jonadava oca svog i držite sve zapovesti njegove i činite sve kako vam je zapovedio,
En við ættflokk Rekabíta sagði Jeremía: "Svo segir Drottinn allsherjar, Ísraels Guð: Af því að þér hafið hlýtt skipun Jónadabs ættföður yðar og haldið allar skipanir hans og farið í öllu eftir því, er hann fyrir yður lagði,
Zato sada, što činite sva ona dela, veli Gospod, i što vam govorim zarana jednako, a vi ne slušate, i kad vas zovem, a vi se ne odazivate,
Og þar eð þér nú hafið framið öll þessi verk - segir Drottinn - og eigi hlýtt, þótt ég hafi talað til yðar seint og snemma, og eigi svarað, þótt ég hafi kallað á yður,
Vi, dakle, dome Izrailjev, ovako veli Gospod Gospod: Idite, služite svaki gadnim bogovima svojim i u napredak, kad nećete da me slušate; ali imena mog svetog ne skvrnite više darovima svojim i gadnim bogovima svojim.
En þér, Ísraelsmenn, - svo segir Drottinn Guð: Fari hver yðar og þjóni skurðgoðum sínum. En eftir þetta skuluð þér vissulega hlýða á mig og eigi framar vanhelga mitt heilaga nafn með fórnargjöfum yðar og skurðgoðum.
Ovako veli Gospod nad vojskama: Neka vam se ukrepe ruke koji slušate u ovo vreme ove reči iz usta proročkih od dana kad se osnova dom Gospoda nad vojskama da se sazida crkva.
Svo segir Drottinn allsherjar: Verið hughraustir, þér sem á þessum dögum heyrið þessi orð af munni spámannanna, sem uppi voru, er undirstöðusteinninn var lagður til þess að endurreisa hús Drottins allsherjar, musterið.
I govoraše im: Pamtite šta čujete: kakvom merom merite onakvom će vam se meriti i dometnuće se vama koji slušate.
Enn sagði hann við þá: "Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.
Ali vama kažem koji slušate: ljubite neprijatelje svoje, dobro činite onima koji na vas mrze;
En ég segi yður, er á mig hlýðið: Elskið óvini yðar, gjörið þeim gott, sem hata yður,
Gledajte, dakle, kako slušate; jer ko ima, daće mu se, a ko nema, uzeće se od njega i ono što misli da ima.
Gætið því að, hvernig þér heyrið. Því að þeim sem hefur, mun gefið verða, og frá þeim sem eigi hefur, mun tekið verða jafnvel það, sem hann ætlar sig hafa."
Mnogi od njih govorahu: U njemu je djavo, i poludeo je; šta ga slušate?
Margir þeirra sögðu: "Hann hefur illan anda og er genginn af vitinu. Hvað eruð þér að hlusta á hann?"
Ko je od Boga reči Božije sluša; zato vi ne slušate, jer niste od Boga.
Sá sem er af Guði, heyrir Guðs orð. Þér heyrið ekki, vegna þess að þér eruð ekki af Guði."
Da ne caruje, dakle, greh u vašem smrtnom telu, da ga slušate u slastima njegovim;
Látið því ekki syndina ríkja í dauðlegum líkama yðar, svo að þér hlýðnist girndum hans.
Ne znate li da kome dajete sebe za sluge u poslušanje, sluge ste onog koga slušate, ili greha za smrt, ili poslušanja za pravdu?
Vitið þér ekki, að ef þér bjóðið öðrum sjálfa yður fyrir þjóna og hlýðið honum, þá eruð þér þjónar þess, sem þér hlýðið, hvort heldur er syndar til dauða eða hlýðni til réttlætis?
Kažite mi, vi koji hoćete pod zakonom da budete, ne slušate li zakon?
Segið mér, þér sem viljið vera undir lögmáli, heyrið þér ekki hvað lögmálið segir?
0.8313889503479s
Preuzmite našu aplikaciju sa rečnim igrama besplatno!
Povežite slova, otkrijte reči i izazovite svoj um na svakom novom nivou. Spremni za avanturu?